Vísir


Vísir - 27.02.1928, Qupperneq 2

Vísir - 27.02.1928, Qupperneq 2
VISIR IRmiHm i Olseim t Höfum tils Riigmjöl irá Havnemöllen, í */i pokum. do. — — — Hálfsigtimjöl ----- . n /2 Fyrirligg jandi: Graetz-vélar og varablutir í þær. A. Obenliaupt, Árið 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnnr bifreiða- verksmiðja í heiminum. Nýf Chevpolet kemur f mars mánuði. — St»ppl, sterkapi, kraftmeipi. fegurri, skrautlegri og þœgilegri í akstri en nokkru sinni áður. Jóh. Olafsson & Co. Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir General Motors. HESSIAN 50” fy rirliggj andi. Þórður Sveinsson & Co. a K Símskeyti —o— Khöfn, 26. febr. FB. Mussolini og Austurríkismenn. Frá Berlín er símað: Blaðið Giornale d’Italia segir, að Mus- solini hugleiði að slíta stjórn- málasambandi \ið Austurriki, út af ummælum austurrískra þingmanna, sem simað var um í gær, og ályktunum, sem þeir bera fram í þinginu, um Suður- Tyrol. ítölsku blöðin vara þjóðaiiandalagið við að skifta sér af niálinu. Sendiherra ítala í Vínarborg kallaður heim. Frá Vínarborg er símað: Sendiherra ítala í Vínarborg hefir verið kallaður heim til þess að skýra frá umræðunum í austurriska þinginu um íbúana í Suður-Tyrol og meðferð ítala á þeim. pingkosningar í Japan. Stjórnin í minni hluta. Frá Tokio er símáð: þin g- kosningar liafa farið fram í Japan. Stjórnarfiokkurinn hef- ir fengið 219 þingsæti, frjáls- IjTidir 217, verkamenn 8, smá- flokkar 22. Afstaða smáflokk- anna til stjómarinnar er óviss. Jón Forseti strandar. I nótt kl. 2 strandaði togarinn Jón Forseti á Stal'nesrifi. Var rigning og myrkur svo að ekk- ert sást framundan. Skipið liefir brotnað nokkuð og leki komið að því. Er það álit manna þar syðra, að ekki muni verða tiltök að ná því út. Skips- höfnin var öll um borð skömmu fyi’ir hádegi í morgun og var þá enn ófært fyrir brimi milli skips og lands. En búist var við, að hægt yrði að bjarga skipverj- um þegar fjai-aði. Fóru tveir véllxátar frá Sandgerði á strand- staðinn í morgun, til þess að veita aðstoð sína. Nánari fréttir voru ókomnar, er blaðið fór í prentun. Frá Alþingi* I fjTradag voru þessi mál til umræðu: Efri deild. 1. Frv. til laga um tilbúinn áburð, 3. umr. — Jón pórláks- son bar fram brtt. við það atriði frv., að ríkissjóður skyldi ekki útvega eða selja áburðinn öðr- um en ln-epps- og bæjarfélög- um, búnaðarfélögum og sam- vinnufélögum bænda. Vildi Jón orða þetta svo, að skylt væri að útvega og selja áburðinn „bún- aðarfélögum, samvinnufélögum og kaupmöunum“. Um þetta var lengi deilt, en loks féli brtt. J. p. og var frv. afgr. til Nd. 2. Frv. til 1. um Menningar- sjóð (3. umr.) var einnig afgr. til Nd. 3. Frv. til 1. um breyting á lögum um laun embættismanna (framlenging dýrtíðaruppbót- ar), 3. umr. Frv. var samþykt og afgr. sem lög frá Alþingi. 4. Frv. til 1. um nauðungar- uppboð á fasteignum og skip- um, 2. umr. Eftir till. allslin. var felt úr frv. það nýmæli, að ekki þ>Tfti að auglýsa þessi nauðungaruppboð nema einu sinni. Vill hún, að þau vei’ði auglýst þrisvar hés eftir sem liingað til. Svo breyttu var frv. vísað til 3. umr. Neðri deild. 1. Frv. til laga um viðauka við lög um prentsmiðjur, 1. umr. Eftir gildandi lögum eru prentsmiðjur skyldar að lialda eftir 9 eint. af hverri bók, sem prentuð er, og eru þau send til nokkurra bókasafna hér á landi og í Danmöi’ku. Frv. þetta, sem flutt er af þm. xú’ öllum flokk- um, fer fram á að bæta við tí- unda eintakinu banda stifts- bókasafni Færeyja. Frv. var vís- að til 2. umr. og nefndar. 2. Frv. til 1. um skattgreiðslu h.f. Eimskipafélags Islands, 1. umr. Frv. þetta er flutt af fjár- bagsnefnd og er um það, að ár- in 1929—1933 skuli Eimskipa- félagið undanþegið tekju- og eignárskatti,og eigi greiða hærra útsvar en 5% af nettóágóða næsta árs á undan í Reykjavík, en ekkert útsvar annars staðar. petta er í raun réttri að eins framlenging á gildandi löguín, sem eiga að falla úr gildi við næstu áramót.■-—Frv. var vísað til 2. umr. 3. Frv. til 1. um viðauka við 1. um bændaskóla, frh. 3. umr. Fcld var till. til rokstuddrar dagskrár frá Pétri öttesen, en nokkrar brtt. samþyktar. Vár frv .síðan afgr. til Ed. 4. Frv. til 1. um sölu prests- setursjarðarinnar Garða á Akra- nesi, 2. umr. Allshn. lagði til, að frv. váeri samþ. óbreytt að kalla, og var því vísað til 3. umr. 5. Frv. til 1. um breyting á jarðræktarlögunum, 2. umr. — Landbn. bar fram nokkrar brtt. við þetta frv., sem samþyktar voru. VcU’ hin helsta um það, að féð, sem nú gengur til búnaðar- félaga i hreppum landsins, skyldi framvegis renna i „verk- lærakaupasj óð“, er stjTkti bændur til að kaupa hestaverk- færi til jarðræktar. í stjfrv. var gert ráð fyrir þessari sjóðstofn- un, en lionum ætlað að fá fé á annan hátt. Eftir langar umr. var frv. vísað til 3. umr. 6. Frv. til l.,um breyting á 1. um hvíldartíma háseta á ísl. botnvörpuskipum, 2. umr. peg- ar fundi var slitið, náiægt kl. 7 að kveldi, var umræðunni ekki lokið. Ný frumvörp. Erlingur Friðjónsson og' Páll Hermannsson flytja frv. til 1. um niðurlagning pingvalla- prestakalls. Einar Árnason flytur frv. til 1. um samstjórn tryggingastofn- ana landsins. Ingólfur Bjarnarson og Jör- undur Brynjólfsson flytja frv. til 1. um fiskiræktarfélög. Hegningarlmsvistin í Reykjavík. Eftir Sigurbjörn Á. Gíslason. —o— V. Tilskipun frá 28. febr. 1874, um íramkvæmd og hegningarvinnu í hegníngarhúsinu í Rvík, og tilskip- un um hegningarvald stjórnar hegningarhússins frá 5. jan. sama ár, áttu í rauninni aldrei viö is- lenskar ástæður, og sú síðarnefnda var valdhoöin þvert ofan i mót- mæli Alþingis. Svipað má segja um „reglur. íyrir fangana í hegningarhúsinu" og reglur urn matarhæfi þeirra; þær áttu illa vi‘S hér aö ýmsu leyti. En svo niikiö hefir hiröuleysiö veriö. aö ])ótt allir kunnugir játi í oröi — og verki — aö ýmislegt it f þessu sé óhafandi, þá gilda all- sr þessar reglur enn að nafninu til, en auövitaS er ekki fariS eftir þeim nema hér og hvar, og þá álitamál, hvort jafnan er valiS ])aS hesta. T d. var þeirri „tilskipun" fylgt til fárra ára, aö láta „Regl- urnar“ hanga á klefaveggjum, er var þó lítt „praktiskt" gagnvart greindum föngum. Fg gleymi ])ví ekki, aS fangi sagöi einu sinni viö mig meS nap- urri kaldharSni: r „MaSur er dæmdur hingaö fyr- ir aS brjóta lög, en ])egar hér er komiS, þá sér maSur, aS öll lög eru brotin í sjálfu ])essu svokall- íiöa „Betrunarhúsi". Mér ])ótti þetta oftalaö, en þá benti hanu mér á „Reglurnar fyr- ir fangana", á stóru spjaldi á klefaveggnum, og mælti: „HvaS haldiS þér aS margar þessar regl- ur séu haldnar? Eg hefi ekki tek- iu eftir aö hér sé fariö eftir nema einni reglu, síöan eg kom, og hún er sú, aS fylgja engum reglum.“ AuSvitaS var þetta ofmælt, en ])ó ekki alveg ástæSulaust. — Eng- inn skyldi þó ætla, aö ])aö hafr góö áhrif á fanga, aö reka sig á aö reglum, sem óhafandi ]>ykja í framkvæmd, er þó ekki breytt á lögformlegan hátt. Þaö er hætt viS aö þeirn finnist, aö eins heföi mátt líta á lögin eSa „reglurnar", sem þeir sjálfir brutu og var refsaö fyrir, og aö þau lög mætti einnig telja„dauöan bókstaf". En viS þær hugsanir vaknar gremjan ogmann- batriö, sem engan bætir.-------- Þá er iðjuleysið einn stórgallinu \iö refsivistina, og hefir mjög færst í vöxt síöustu árin; enga stööuga vinnu hægt aö útvega þeim fáu, sem þó eni dæmdir til „betrunarhússvinnu", og þeim dómum fer sífjölgandi, sem engin vinnuskylda fylgir. Dr. Björn Þóröarson talar mjög greinilega um þaö atriöi, og ráö- legg eg þeim, sem vilja kynna sér rnáliS, aS lesa þann kafla í bók hans vel og rækilega, — eins og raunar bókina alla. ' E11 þaö get eg sagt af sjón og íeynd, að þaö er átakanlegt, aS sjá 7—8 karlmenn á besta aldri sitja auöum höndum mánuSum saman, . .-v V4v?8'. eöa þegar best lætur, viö eittlivert „dund“, eins og þaS aS reita kaö- alspotta. Þjóöfélaginu er þaö byrSi og föngunum sjálfum til ófarnaS- ar aö mörgu leyti. . Götuslæpingjum kaupstaöa þyk- ir aS vísu hvíldin góö; liggja þeir og sofa eins og frekast er leyfi- legt, í klefum sínum, og virSist ■stundum koma þar vel heim, sem dr. B. Þ. segir um „atvinnumenn í smyglun og áfengissölu", er lítt Regnfpakkap og KápuP fyrir konur, karla og börn. Hvergi meipa úp- val né betf*a vei»9. JJaiGfU'Aijfhnatet.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.