Vísir - 29.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 29.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f ÍlLL STMNGRlMSSON., Sími: 1600. Praitamií^usimi: 1578. VIS Afgreiösla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentamiðjusími: 1578, 18. ár. Miðvikudaginii 29. febniar 1928. 59 tbl. Gramla Bf ó Stöðvarstjónnn. (Austurheims-hraolestin.) Áhrifamikill og spennandi sjónleikur í 8 þáttum. Leikinn af þýskum úrvalsleikurum einum. Aðalhlutverkin leika: JLil Dagovep, Heinrich George. Ennfremur leika: Anglo Ferrari, Maria Pandler, Walther Rilla, Hílda Jennings, Hermann Piha, Myndin er afskaplega póð og listavel leikin. Sönn ánægja að horfa á hana. Nýtt: Hvítkál Rauðpófup Gulrætup Gulpófup Jarðepli islensk og dönsk. Laukup Raudaldin (Tomater). RnssHesk Ijóð lslensk þýoing: Sonja, Svörtu augun, og Rúss- nesk vögguljóo (Rus- sian Lullaby) fæst í Hljóðfærahósmu. Nýkomið: Þvottapottai* galv. frá 7 kr. stór, galv. frá 15 kr. H. P. Dnns. Mjólkurbrúsar, olíubrúsar, kola- kðrfur, kolauuHur, fægiskúffur og ýms fleiri búsáhöld ódýr. Versl. Fillinn, Laugaveg 79. Sími 1551. Versl. Ólafs Jóhannessonar, Spítaiastíg 2. Sími 1131. XXXKXXXXXXXXXXXXXXJQOQQOOt Úrsmíðastofa Gnðm. W. Kristjánsson. Baldursgötu 10. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Nokkrir fatnaoir og frakk- ar saumaðir á saumaetofu minni, seljast með afarmikl- um afföllum. Enskir regn- frakkar í miklu úrvali. Guðm. B. Vikar klæðskevi. Hænsnafóður. flveiti heilt komið aftur. Kolasimi iiíínr [pllswar 2340« Glóaldin (oval blood) 240, 300, 360, 504 i heildsölu i Skagakartðflur. Kartöflur koma ofan af Skaga mjög fallegar og góðar, seldar meðan birgðir endast. Von og Brekknstíg 1. Laugaveg 21. Simi 658. G s. Island fer föstudaginn 2. mars kl. 6 Síðdegis til: ísafjaiðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. — Þaðan aftur söniu leið til Reykjavíkur. Farþegar sœki far- seðla i dag og á morg- un. — Tilkynninga* um verur komiámoigun. C. Zimsen. YimMtli gerir gila glaSa Nýja Bíó. Konungur fiakkaranna. Sjónleikur í 10 þáttum frá United Artists. ASalhlutverkin leika: John Basrymore, Conrad VeSdt, Marceline Day o. fl. Kvikmynd þessi er æfi- saga franska skáldsins Fran cois Villon. Hiinn fæddist í París árið 1431, var bófi mikilf, en kvennagull, lilði óreglulegu Iifi og var oft nærri lentur í gálganum. — Með klækjum komst hann i náin kynni við Ludvig XI, sem þá var konungur i Frakklandi og var um tíma hátt" settur við hirð hans. Frægasti „Karakter- leikari" Amerikumanna, John Barrymore, leikur Fianco Villon og þýski leikarinn frægi, Conrad Veidt, var ráðinn til Holly- wood til að leika LudWg XI í þessari mynd. Maðurinn miun, Carl Theodor Bramm, andaðist í gærkveldi, febrúar. Guðríður 4. Bramm. Idnaðarmannaféhgið heldur aðalfund sinn i kvöld kl. 81/, i baðstofunni. UTSALA hyrjar á morgun (1. márs) og stendur yfir'aðeins fáa daga — Afsláttur 10—15%, Meðal annars seljast: Kvenkjólar (ullartau) frá 18,70, kvenkápur meo 2O°/0 afsl., baraa- kápur írá 13,00, telpukjólar og Ðrengja föt mjög ódýrt, mislit silki marocain, á&ur 7,90 nú 4> kr., ullarkjdlatau 10—20% léreft áður 70 au. nú 58 au., tvisttau frá 80 au., kvensokkap frá 58 au., barna- sokkar 0,60, kvenbolir frá 70 au. silki- undirkjólar frá 4,25, náttkjólar frá *,10, golftreyjur alullar írá 8,00, kvenvesti frá 5.00, káputau frá <9,50 pr. metr., silki- slæður irá 1,00. Af kjolasilki og tricot- ine-valour iO%. Verslim (Kristínar Siprðarðótturs eaa...... . . Laugaveg 20 A. Simi 571

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.