Vísir - 03.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.03.1928, Blaðsíða 1
Ritsfjóii: FÁLL STBINGRlMSSON. Simi: 1600. Preotnnifiiiutmi: 1578 Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. PrentsniiSjusími: 1578. 18 &r. Laugardaginn 3 mars 1928. 62. tbl. Gamla Bió ( Tengda— synLÍPnif, Skopleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika' Litli og StóFi. Mynd þessi fer fram í Vín- arborg <g á St. Moritz i Svis-i, og er miklu skemti- iegri en hinar undanförnu Stanslaus hlátur frá byrjun til ertda. Dansskóli Rutli Hanson 1. æflng, mánudag 5. mars í lonó. Kl 6 fynr börn, kl. 9 fyrir lulloiðna. Seinastl mánudurinn i vetur. Fólksfiutninga- og vöru fLut ra i n ga— bifreidar tökum við mirJimtaðir iil hreins- unar og lakkeringar. Goit verk- stœðispláss fyrir hendi Einar Einarsson. Sigrobeigur Etnarsson. •Mmar 2 85 og 2l60. Kolasími f er númer 2340. StubbuF gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold Bach, verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 4. þessa mánaðar kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá 4—7, og á morgun frá id. 10— 12 og eftir kl 2. Simi 191. ce . iO" j33L '////////< l/S ft'MTuri G.ET/& pJ£K• J3#Kie>, &?fíU&\ ?/K<2)/ct//? otu.. & Qnsi £01 Cu/u&fi. V/p fí&£/^l ^/M./Vy/v/V' ÍOG.O • /?£YA//g> £/Tr"Gí.£-VO''B0/<ts*'fífi-i f/KO/?rt z /P&G.. /=/£S7- r "£/>/^J3C/9<^_ Guðsþjdnusta verísur haldm í Aovent- kirkjunni sunnudaginn 4. mars kl 8 síðd. RÆÐUEFNIÐ: Antikristui*. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Luntlafiður. Nýfcom ð lundafiður frá Breiða- fjárflarey um í kodda, yfir*ængur puða • g undirs»-ngur. Notiö það íslensUa. VOM. K.F. A M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (ÖU börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. Skemtifundur. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8'/2« Dr. Jón biskup Helgason talar. Allir velkomnir. Stúdentafræðslan. A moigun kl. 2 ílytur Mag. art. Þorkell Jóhannesson windi i Nýja bió um: Plágnna mlklo 1402—04 Miðar á 50 aura við iunganginn frá kl 1,30. Kragar og kiólablóm i fegurra og fjölbreyttara úrvali en sést hefú hér aður, verðið mikiðlækkað Hárgreiðsliistofan Laugaveg 12 Aslaug Kristinsdótti* Gummistimplai* eru bttnir til i FélaguprenMimiðjunnL Vandaðir og ódýrir. Wýja Bíó. Halló Ameríka! Gamanteikur i 6 þáttum. Leikinn af hinum óviðjafnanlega sknpleikara Hai'ry Langdon, sem nú er að ryðja sér til lúrns, sem besti skopleikari Ameriku. — Fair hér munu kannast við þennan ágæta lei^ara, en þeir munu fleiri verða, sem spyrja, eftir að hafa séð þessa mynd: 99 Hafið þid séd Hspry", AUKAMYKD: Nýtt fréttablað frá First Naiionalfélaginu. Jarfíarför okkar ástkaru nióður og fóstru, Margrétar Jónsdóttur frá Lambhúsum, N]arðvíkum, fer fram frá dómMrkjunni mánudaginn 5. mars og hefst með huskveðju frá heimih hinnar látnu, Bergþóru- götu 41 kl. 1 eftir hádegi. £lín Helga Jónsdóttir, Olafur Sæmundsson. Félag löðarleigjenda heldur aðalfund á morgun kl. 2 í Kaupþingssalnum. StJÓIPmÍia. Hljómsveit Reyfejaviknr 3. hljómleikar í Gamla Bíó næstk. sunnudag 4. mars kl. 3 e. h. Stjórnandi Sigfús Einarsson. Ungfrú Anna Pjeturss aðstoðar. Viðfangsefni eftir Beethoven, Schubert, Schumann ofl. Aðgöngumiðar fást i bókaversl. Sigf. Eymundssonar, hljóðfæra- versl. Katrínar Viðar og Hljóðfærah. Reykjavíkur og kosta 2,50 og stúka 3,50. Silk Floss þetta viðurkenda afbragðs hveiti seljum við nú með óheyrilega lágu verði. « B '/FP.H Kjartansson & Co. HafnarstF. 19. Sími 1520 og 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.