Vísir - 05.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1928, Blaðsíða 1
Mtatjóri: #ÁLL STHINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentwnirjjuaími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 5, mars 1928. 64 tbl. Gamla Bfó TENGDASYNIRNIR Afar skemtilegur gamanleikur í 7 þáttum. loikinn at Litla og Stóra. Sjaldan eoa aldrei hafa Litli og Stóri verið eins J skemtilegir og nú, Myndin sýnd í kvöld í sldasta sinn. Hér með tilkynnist uð konan míti Steinsa Pálina Þórðardóttir andaðist á heimili sinu Grtndarstig 11 að kveldi þann 4. niars. Kári Loftsson. Konan mín, Sigþrúður Guðmundsdóttir, andaðist sunnudagion 4. mars kl. 2. Fyrir mína hönd og barnanna. fijörn Kristjénsson. Jarðarför konu minnar er ákveðin frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 6. þessa mánaðar klukkan 2 eftir hádegi. Guttormur Andrésson. Handmáluð seðlaveski, hin iegurstu sem hér hafa sést. Kventðskur (vortíska 1928). SamkTæm- istöskur, buddur o fl. aiveg nýtt höfum við fengið. Alt samkvæmt nýiustu Parísar- og Vínarborgar tísku. — Mikið úrval af Toilet og manicure-kö*sum, verð frá 2,50. — Hentngar tæki- færisgjafir. Leðurvðrndeild HIjððfæraMssins. i Nýkomíd: Hvitkál, Gulrœtup, Rauðróiup, Bladlankar, (Puppup) Laukup, Glóaldin, Epli. Nýlendnvörnðeitd Jes Zimsen. Komiö og hlustið á eitthvað af okkar mikla plötuúrvali. KÓRSÖNGUR („Guldbergs" og „O. D." kórið) Olav Tryggvason o. fl. —- Fiðlu og hawaiian- guitar. — AUar fáanlegar ÍSLENSKAR PLÖTUR. Stórt úrval af HARMÖNIKUPLÖTUM seljast með lækkuðu verði. Orkester og söngplötur fást ennþá á 2t00 og 2.50. 200 GÓÐAR NALAR seljum við nú á 1.00. Biðjið tim ókeypis plötvi- skrá. Hljoðfærahðsið. Nýja Bíó. Saga Borgarættarinnar (l. og II. partur) verður sýnd í kvöld i Nýja Bíó. Aðgöngumiða má panta i sfma 344 eftir kl. 1. Grímudansleikur Exeelsior. Vitjið aðgöngumiðanna í síðasta lagi á morgun í Hljóðfæraverslun Katrinar Viðar og Skrautgripaverslun Guðna A. Jónssonar. Stlórain. Nordlendiogsmot verður haldið á Hótel ísland miðvikudaginn 7. mars n. k. kl. 8X/Z. Til skemtunar verður: 1. Samkoman sett. 2. Jóhannes Jósefsson : Minni Norðurlanda. 3. Stefán Guðmundsson: Einsöngur. (EnnT Thoroddsen aðstoðar). 4. Friðfinnur Guðjónsson: Uppiestur. 5. Salbjörg Bjarnadóttir: Einsöngur. 6. Þórður lœknir Sveinsson talar. 7. Kveðskapur ? , 8. DaiiN til kl. 4. Aðgöngumiðar að skemtuninni fást hjá Guðna A. Jónssyni, Avisí - urstrœti 1 frá kl. 3 i dag og kosta kr. 4,50 fyrir manninn. Foifstöðunefnclin. ÚTSALAN IxelduLi" áfpam þessa viku. Afsláttup 10-50°|e. Verslun Kristfnar Sigurðardðttnr. Laugaveg 20 A U. M. F. Velvakandl. íslenskir Vikivakar. Vegna fjölda áskorana verða Vikivakarnir sýndir miðvikndaginn 7. mars kl. 872 i Iðnó af40 manna flokki. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun írá kl. 4—7, miðvikudag frá kl. 3 og kosta kr. 1,00, 1,75 og 2,60 (Balkon). Ötsala í „Vögpr" Mjólkurfötur, Skólpfötur, Pottar, Katlar, Könnur, Oliuvélar Þvottabretti, Vaskastell og m. fl. selt með gjafverði þessa viku. — Einnig Sykur og allskonar matvörur með sérstöku tækifærisverði, ef keypt eru 5 kg. eða þar yfir gegn staðgreiðslu. Gerið svo vel og spyrjið um verð. Halldðr Jo'nsson, Langaveg 64. Simi 1403. Viiggur. Slml 1403.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.