Vísir - 06.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1928, Blaðsíða 1
Ritatjdrf: f ÁLL STKINGRfMSSON. Símí: 1600. Fmatsmifftufmí: 1578. VISI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9F Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18 ár. Þriðjudaginn tf. mars 1928. 65. tbl. mmM GamlB Bíó Leyniskyttan Sjónleikur i 7 þáttum eftir skáldsögu Richard Skowronnecks „Bataillon Sporelt" Myndin er tekin í Þyskalandi undir stjórn Holger Madsen, og leikin af fyrsta flokks þýskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Otto Gebíiíir, Walter Rills, Albert Steinriick, Gretlie Mosheim. F«I eg og vel leikin mynd. 8 Teípu og unglinga- kápur verða seldar meo miklum afslœtti í verslun, r. Spil for os stœrsta og ódýrasla nótnasafn Verð 2,50. Þrioja hefti er komið. HljoMæraliúsfö. f Danslög Mustallnen, Russian LuIIa- by, Der er et Slot, Fifty Million Frenchmen, Tove nu kommer Ove, Eanske Frk. Carlson danser lite Charleston. Stjernetango, einnig Billy boy, I sjunda Himlen, Klovnen, Mor kan ikke sove — Naar Maanen skinner, o. fl. o. fl. — Komið og heyrið þessi lðg. Hljuðfæraliúsið. SOluMð til leigu á besta stað í mio- bænum. — Tilboð auokent 727 sendist Vísi. I I. O. G, T. St. Frón nr. 227 heldur fund á morgun á venju- Iegum stað og tíma. Systrakvöld. Systurnar beðnar að koma með kðkupakka. lolsi í nrgu vegna jarðarfavar. Fatabnðin, FatabúðiiHitbö Kvenskór. Svaptip og mislit- ip skinnskdp, margap tegundip nýkomnar. Silkiskóp, svaptip á 7,50. BrocadeskóF á 12,00. Skóverslun B. Stefánssonar. Laugaveg 22 A Sími 628. Nokkrir duglegir menn geta fengið vinnu á Korpúlfsstöð- um nú þegar. Upplýsingar í sima 798 kl. 12 til 1 b. d. 7—8 síðdegis. Jazz-klubbtirinn Ðansæflng á Hótel Heklu miðvikudaginn 7. mars kl. 9 siðd. — Hljómsveit P. 0. Bemburgs. Stjórnin. Kolasími sar Eyjölfssenar er númer 2340. Nýkomið tírval af fataefn- um. Nýjustu gerðír. Guðm. B. Vikap klæðskeri. Laugaveg 21, Sími 658. Hjálpræðisherínn Munið foreldrasamkomuna i kvöld kl. 8. Glænýtt smj ör. Verðið lækkað. Matarbnð Slátnrfélagsins Laugaveg 42. Simi 812. Cokmbia ferðagrammófónar og ódýrir borð- fónar eru komnir aftur. Fálkinn. Sírai 670. Taft ob Crepe Georgette svapt og mislitt, og alskonap ull- artau i kjóla fæst i vepsiun Ámnnda írnasonar. KXXXXXKXXXXXXXXÍOQQQQQOQQI lingar Sími 254. . I Sími 542. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM Nýja Bió. Saga Borgarættarinnar (L og II. partur) verður sýnd 1 kvöld í Nýja Bíó. Aðgöngumiða má panta i síma 344 eftir kl. 1. mmammmmmmmmmmmmmmmmmma Jarðarför mannsins mins, Carls Theodors Bramm, fer fram frú Dómkirkjunni miðvikudaginn 7. þ. m. og hefsf með húskveðju að hcimili okkar kl. 1 e. h. Guðriður Á. Bramm. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn hjart- kaeri eiginmaður Stefán Einarsson og sonux okkar elskulegur Árni Kristján, sem druknuðu af Jóni forseta 27. f. m., verða jarðsungnir frá frfkirkjunni fimtudaginn 8. þ. m. og byrjar athöfnin með hús- kveðju á Bergþórugbtu 18 kL 12^4 sama dag. ólína Hróbjartsdórtir. E.s. Liri iep hédan iimtudaginn 8. þessa mán. toeint til Bepgen um Vestmannaeyj- ap og Færeyjar. Skðmmu eftip komu Lyru tilBepg<- en fapa skip til Spánap og ítaliu, svo þessi fepð ep sépstaklega kentug fyp- íp ipamhaldsflutning á ílski. Allup flutningup tilkynnist fypip kl. 2 á miovikudag. - Fapsedlap sækist iypip kl. 2 a fimtudaginn. E*s. Nova fep hédan vestup og nopdup um land næstkomandi mánudag þ. 12. þ. m. AIIup fLutningup afhendist á laug apdaginn. Nie, Bjapnason, Hattabúðin í Kolasnndi. Alpaitúfurnar margeftirspurðu komnar aftur i öllum litum. Anna Ásmundsdóttiv,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.