Vísir - 06.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1928, Blaðsíða 2
VlSifl Höfum til Haframj el, Hrísgpjón, ágætar tegundip. Lágt verð. Pianó frá konungl. hollenskrl píanóverk- smiðju, pólerað maghogni, fyrirliggj- andi og beint frá verksmiðjunni, A. Obenhaupt. Frá Alþingi. + IJtföi* hinna sjðdruknnðu manna af „ Jóni Forseta" fer fram frá fríkirkjuiini á fimtu- áaginu. kemur og hefst M. 2 e. h. Er fríkirkjan því fremur valin til þessarar sorgarathafnar, en dóm- kirkjan, að hún rúmar fleiri menn og er þetta gert til þess, að sem flestir geti verið við. Það eru 10 lík, sem þama verða hafin út í einu, og eru þau af þessum mönn- um: ólafi Jóhannssyni, vélstjóra. Skúla Einarssyni, vélstjóra. Guðjóni A. Jónssyni, háseta. Ólafi Jónssyni, kyndara. Stefáni Einarssyni, bryta. Áma Kr. syni hans. Ingva B. Bjömssyni, loftsk.m. Haraldi Einarssyni, háseta. Jóhanni Jóhannssyni, háseta. Eyþóri R. Ásgrímssyni, háseta. Aðstandendur. Símskeyti Khöfn 5. mars. FB. Stjómarformaður Egipta beiðist lausnar. Frá Cairo er símað: Sarwat Pasha, forseti stjórnarinnar í Egiptalandi, hefir beðist lausnar og ber við heilsubresti. Kosningar í Frakklandi. Frá París er símað: Stjórnin í Frakklandi hefir ákveðið, að kosn- ingar til fulltrúadeildar þingsins skuii fara fram 22. apríi. Samningar Spánverja og Frakka. Frá Madrid er símaS: Samn- ingurinn um Tangier, sem Frakk- ar og Spánverjar hafa gert með sér, hefir veriS undirskrifaSur. Rivera hefir lýst yfir því, aS hann sé mjög ánægSur yfir samningn- ttm. í gær voru þessi mál til umræSu : Efri deild. 1. Frv. til hjúalaga (3. umr.) var samþykt eins og neSri deild gekk frá því, og afgreitt sem lög frá Alþingi. 2. Till. til þál. um hagskýrslur, síSari umr. Eftir tillögu fjhn. var tillaga þessi samþykt og send neSri deild. 3. Frv. til 1. um breyting á 1. um friðun á laxi, 2. umr. Landbn. félst á, aS þess gerðist mikil þörf að nema burtu þær takmarkanir, er vörnuðu laxi að ganga upp til hrygningarstaSa í ám. Vildilandbn. gera enn meira en frv. til þess aS koma í veg fyrir, aS drepinn sé svo aS segja hver lax viS árósa, og bannar mönnum jafnvel aS þvergirSa ár eSa kvíslar, er þeir eiga einir alla veiSi í. Frv. var vísaS til 3. umr. meS breytingum landbn. 4. Frv. til 1. um stofnun síldar- bræðslustöðva á Korðurlandi, 2. umr. Sjávarútvn. lagði til aS þetta frv. væri samþykt óbreytt. En það heimilar ríkissjórninni aS „stofna og starfrækja, eða láta starfrækja, síIdaubræSslustöSvar á NorSur- landi og annarsstaðar, þar sem hentast þykir“. — Jón Þorláksson lagði mikla áherslu á, aS væntan- Iegu félagi síIdarframleiSenda mætti leyfast aS byggja bræðslu- slöðvar. Taldi þaS hentara en rik- ísrekstur. — í umræðunum var nokkuS talað um áætlun þá, er Jón Þorláksson hefir gert fyrir stjórn- ina, um byggingu og rekstur síld- arverksmiSju. Taldi Erlingur FriS- jónsson hana alt of varlega í sum- um greinum, en benti jafnframt á, aS J. Þ. hefði fatast reikningur- inn illílega á einum staS, og marg- íaldað vitlaust saman. Ef þetta reyndist rétt, sem J. Þ. taldi sér ekki fært aS andmæla aS svo stöddu, verSur ágóði af síldar- verksmiðjunni rúml. 1 krónu meiri af hverju máli síldar, heldur en j'ón gerir ráS fyrir. En hann hugði, aS ágóðinn yrði nálægt einni krónu af inálinu. — Frv. var vísaS til 3. umr. 5. Frv. til 1. um heimild handa ríkisstjórn til ríkisrekstrar á út- varpi, 1. umr. 6. Frv. til 1. um skattgreiðslu h.f. Eimskipafélags íslands, 1. umr. 7. Frv. til 1. um viðauka við 1. uin prentsmiðjur, 1. umr. - Þessi 3 frv. hafði Nd. samþykt og vís- aSi Ed. þeim til 2. umr. og nefnda. 8. Frv. til 1. um tannlækningar, 1. umr. Læknarnir í Ed. flytja þetta frv. aö ósk landlæknis. Er þaS um þau skilyrði er þurfi, til þess aS rnega stunda tannlæknlng- ar, um starfssviS tannlækna o. s. frv. Er frv. flutt til þess aS koma i veg fyrir, aS fólkiS sé „gint meS fúski og fákunnandi lýður geri mönnum skaöa“. VTar því vísaS til 2. umr. og nefndar. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um nauðungar- uppboð á fasteignum og' skipum (ein umr.) var samþykt eins og cfri deild gekk frá því, og afgreitt sem lög frá Alþingi. 2. Frv. til 1. um breyting' á lög- um um þingsköp Alþingis, 3. umr. Halldór Stefánsson bar fram þá tillögu til viðauka viö þetta frv., aS stofnuS yrSi sveitarmálanefnd, er fengi til meSferSar nokkum hluta þeirra mála, er nú eru send allshn. til athugunar. En sú nefnd hefir á undanfömum þingum haft mjög mikið aS starfa. Allshn. hafði sjálf athugaS þessa till. og kornst aS þeirri niSurstöðu, aS sveitarmálanefnd mundi fá svo fá mál til meSferSar, aS hún yrSi allshn. lítill starfsléttir. LagSi því á móti brtt. Var hún og feld í deiidinni meS 13: 13 atkv., og frv. samþykt og afgreitt til Ed. 3. Frv. til 1. um breyting á jarðræktarlögum, 3. umr. Fram voru bornar margar nýjar ljrtt. viS þetta frv., og voru þingbændur, teknir aS gerast aíl-orShvassir, er forseti tók málið af dagskrá. Verð- tíi' nánara sagt frá brtt., er þær koma til atkvæða. 4. Frv. til 1. um breyting á 1. um heimild fyrir ríkisstjómina tii aS innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka, 2. umr. Fjárhagsnefnd sendi frá sér 3 nefndarálit um þetta mál. Þó vilciu allir nefndarmenn samþykkja frv., 4 (Sig. E„ Ó. Tii., H. Stef., Hann- es) óbreytt, en einn, HéSinn, vildi aínema gengisviSaukann af kaffi og sykurtolli frá næstu áramótum. 061151 hann þaS aS skiiyrSi fyrir fylgi sínu viS frv. Sú brtt. náSi eigi samþykki, og fór frv. óbreytt ti! 3. nmr. — Eins og menn miiin- r.st, er efni frv. þaS, aS framlengja þennan toil til ársloka 1930. 5. Frv. til 1. um nokkrar brejrt- ingar til bráðabirgða á hegningar- löggjöfinni og viðauka við hana, 2. umr. — Meiri hiuti allshn,, meS lögfræSingana Gunnar SigurSsson og Magnús GuSmundsson í fylk- ingarbrjósti, bar fram nokkrar brtt., er þó gátu ekki talist raska í neinu aðalefni fmmvarpsins. — Finn nefndarmanna, HéSinn Valdi- marsson, taidi brtt. ýmist óþarfar eða til hins verra og vildi samþ. frv. óbreytt. Dómsrh. tók í sama sfreng og áleit varasamt fyrir þingnefnd aS hrófla viS orðalagi frv. af þessu tægi, þar sem ein- mitt orSalagiS þyrfti aS vera JjrauthugsaS. ÞaS kom fram í umr., aS dr. Björn ÞórSarson hafði sam- iS frv. fyrir stjórnina. KvaSst dómsmrh. hafa í hyggju aS biSja hann og ólaf prófessor Lárusson Síldapnætup. Fipmað Joiian Hansens Sönnep A/s Bergen (Fagerheims Fabriker) býr til síldarnætur úr ensku og amerísku garni, af hverri þeirri gerð er kaupendur óska. Síldarnætur frá þessari verksmiðju hafa verið notað- ar hér við Iand undanfarin 20 ár og hlotið almenna viður- kenningu fyrir heppilega lögun, gott efni og vandaðan frá- gang. — Þeir sem þuifa að fá sér síldarnætur fyrir vorið ættu að tala við okkur í þessari viku. Hér dvelur nú sérfræðingur frá firmanu í öllu sem lýtur að nótagerð og gefur allar upplýsingar sem væntanlegir kaupendur kynnu að óska. Tilboð og sýnishorn fyrir hendi. Þórður Sveinsson & Co. Aðalumboðsmenn. aS starfa næstu ár að gagngerðri endurskoðun hegningarlaganna. \rar því aS vonum vel tekiö, og allra álit, aS hraSa þyrfti sem mest endurskoöuninni. :— Sig. Eggerz baS nefndina aS athuga til 3. umr, hvort ekki mundi að þessu sinni hægt aS nema úr hegningarlögun- tim Jiau ákvæði, sem orðið hafi ó- viSeigandi, er sambandslögin viS Dani gengu í gildi, t. d. hærri hegningu viS landráSum gagnvart hinu danska ríki en öðrum erlend- um ríkjum, o. fl. — Brtt. allshn, voru allar samþyktar, og frv. vís- aö til 3. umr. Þjóðleikhúslð. --O—■ í tiiefni af frumvarpi (á Jrgsk. 348) til laga um viSauka við 1. nr. 56, 31. maí 1927, um skemtana- skatt og þjóðleikhús, leyfir stjórn JjjóðleikhússrsjóSsins sér aS taka þetta fram: Nefndin liefir í samráði viS stjórn landsins hugsaS sér aS byrj- aS yrSi á leikhúsbyggingunni á uæsta sumri. Húsameistari ríkis- ins telur þaS lientugra og ódýrara aS koma húsinu upp á nokkuS löngum tíma, en aS hraða bygg- ingunni of mikiS, Jiegar nægilegt fé er komiS til hennar. En hvaö sem því liSur, gerir nefndin ráS fyrir, eftir undangengimii reynslu, aS í ársbyrjun 1930 verSi komið svo mikiS fé til leikhúsbyggingar- innar, aS þá megi lialda áfram meS hana viSstöSulaust. ÁriS 1931 eöa í ársbyrjun 1932 má búast viS, aS sjóðurinn komist upp í 500.000 kr. Ef sjóðurinn er tekinn aS láni 1929, verSur rík- issjóSur aS fara að greiöa féS eft- iv 2—3 ár frá lántöku. Vér efumst tim, að sérstök líkindi séu til aS sú greiSsla verði þá auSveidari en áriS 1929. Oss virðist, að m. k. ósenniiegt, að á ríkisútvarpinu muni græðast þaS fé, seni létti undir endurgreiðsluna. Ef mjög örSugt yrði um endurgreiðslu, viröist oss ekki lítiLhætta á því, aS leikhúsbyggingunni mundi jafn- vel frestaS lengur en ráS er fyrir gert í frumvarpinu. Þegar Alþingi 1923 samjþykti þá ráðstöfun aS skemtanaskattur- inn skyldi ganga til! leikhúss, ])á mæltist það ágætlega fyrir erlend- is, og Jiótti sæmd hinu íslenska löggjafarvaldi. Hér á landi vakti JiaS fögnuS meS þeim mönnum, sem unna ísienskri leikment. Á- reiSanlega verSa þaö þeim mönn- um mikil vonbrigSi, ef vVlþingi gerir nú nokkura ráðstöfmi, sem getur gefiS mönnum ástæðu til aS halda, aS leikhúsmáliS sé enn í óvissu. Þar sem vér höfum veriS skip- aSir í nefnd samkv. lögum nr. 40 20. júní 1923, til þess aS ávaxta JjjóSleikhússjóðinn og hafa meS höndum allan undirbúning undir byggingu leikhússins, þá ttíljum vér skyldu vora aS ráða hinu háa Aljnng'i eindregiS frá því aS gera frumvarpiS á þingskj, 348 aS lög- um. Reykjavík, 3. mars 1928. VirSingarfyllst. Indr. Einarsson. Jakob Möller. Einar H. Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.