Vísir - 08.03.1928, Side 4

Vísir - 08.03.1928, Side 4
VÍSIR Silk Floss þetta viðurkenda afbragðs hveiti seljum við nú með óheyrilega lágu verði. B /F F H Kjartansson A Co Hafnarstr. 19. Sími 1520 og 2013. Vi Levepep: Transmisjoner, Pumper, alle slags, Drivremmer, Transport- remmer, Kamelhaarremmer for Sildeoljefabrikker, Armatur, Skinnemateriel, Sikteduk, Kjætting og Ankere, Luftverktöi, Luftkompressorer, Verktöimaskiuer, Verktöi, Begerverk, Kjede- transportkörer, Heisespil, Kraner, Baatmotorer, Stationære mo- torer, Dampmaskiner ?og Dampkjeler. — A/ A/s G. HARTMANN y , P- boks I. OSLO, Norge. Uppboð verður lialdid við Iieyhlöðu bæjarins við Hpingbpaut laugardaginn ÍO. þ. m. kl. 1 e. h. Seldir verða ýmiskonar munir úr dánarbúum, fatnaður o. fl, þar á með- al áhald frá brauða- og mjólkursölu. Samúel Úlafsson. Landsins mesta órval ai rammabstnm. Myndir innrammaðar fljótt og veL — Hvergi eina ódýrt. Guömundur Asbjörusson, Laugaveg 1. Bjúgaldin Epli, gul og rauð,' Glóaidin: Jaf a og blóð, 10 - 15 - 20 og 25 aura. — Þetla eru bestu glóaldin, sem hinuað flyljast. öll jafn góð aðeins slærðamunur. Eva- sokkarnir komnir. Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna* svampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar legundir af lyfjasápum. Fáheyrt. Við s Ijum smjör isl. á kr. i ,60 x/a kg. Borg- arbúar hættið nú að kaupa smjörllkið og faið ykkur isl. smjör i staðmn. Hafið þið heyrt það. Yon l T APAÐ - FUNDIÐ * y ■ Gleraugu hafa týnst frá Vestur- götu 65 að Holtsgötu 10. Skilist á Laugaveg 117. (187 Gullmanchettuhnappur meö skel- plötu og litlum steini hefir tapast. Finnandi cr beöinn að skila hon- um í Gutenberg. (189 r HUSNÆÐJ 2 rúmgó'ö skrifstofuherbergi me'ö forstofu, í miöbænumi, óskast til leigu 1. eöa 14. maí. Tilboð mei’kt: „G. K. 333“ sendist Vísi. (200 0 Herbergi til leigu. Uppl. Berg- jjórugötu 15. (203 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 566. (198 3 herbergi og eldhús, helst í nýju liúsi, óskast til leigai 14. mai eöa fyr. Fjórir fullorðnir í heim- iii. Uppl. í.síma 2400. (193 Góö íbúð óskast til leigu 14. rtiai. Ingvar Einarssson skip- síjóri. Miöstræti 12. (192 2 herbergi og eldhús óskast nú jiegar eða 14. maí. Uppl. i sima 821. ■ (i88 TILKYNNING Fóstur. Uppfóstur óskast hjá góöu fólki fyrir 6 vikna gamalt sveinbarn, hraust og mjög efni- legt. A. v. á. (202 Mörg börn óskast til að selja' nýtt gamanblaÖ á morgun kl. 1. Komi í prentsmiðjima Gutenberg. Stúlka óskast í vist til 14. maí. Una Guömundsdóttir, Bjargarstig 15- (186 Mann vantar til sjóróöra. A. v. á. (180 Bílstjóri óskast lítinri tíma. Simi 208. (201 Stúlka jivær og gerir hreint ef óskaö er. Uppl. Njálsgötu 19. (199 Dugleg stúlka óskast strax. Má sofa heima. Uppl. i síma 2353. (191 Ráöskona og stúlka óskast & gott sveitaheimili, önnur Jieirra mætti hafa með sér barn, eldra en tveggja ára. Uppl. á Hallveigar- stíg 2. (196 Stúlka óskast um tima. 2 í heim- ili. Uppl. á Baldursgötu 3. , (rgz Stúlka óskast í vist. Franmes- veg 20 B. (19C? r KAUPSKAPUR 1 .Kvengrímiibúningpi: til .,splu á. Njálsgötu 39 B. Sími 1348, (185.- VaridaS hús óskast tpl kaupsf Útborgun eftir samkomulagi.Upþl. í sirina 1493 og 849, eftir kl / 7. (184 Þekkið þið? FÁLKANN, islenská kaffibœtirinxi. Steinhús i Austurbænum óskas't til kaups, ekki stórt. Helst við: fjölfarna götu. Útborgun alt aö IO' jiúsund krónur. Tilboð óskast í lekuðU umslagi, merkt: „Stein- hús“, Sendist á afgr. Vísis fyrir 12. j). m. StaðUr, stærð og verö sé tilgreint. (136 Barnaútif ötin margeftirspur.öu og. röndóttu drengjapeysurnar- koninar aftur á Laugaveg 5. Símí '493- (204; Nýtt heilagfiski fæst i dag Og á morgun i Fiskbúðinni i Kola- sundi. Sími 655. B. Benónýsson. . 1 4 (205.. Húsmæður, gleymið ekki að; kaffibætirinn VERO, er miklu hetri og drýgri en nokkur annar. (H3> Notið BELLONA smjorlikið. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114^ Nýtt skrifborð til sölu, ódýrt. Grettisgötu 51, verkstæðinu. Við frá 8 árd. til 6ý< að kveldi. (197 Fallegur karlmanns-grímubún-' ingur til sölu eða leigu á Berg- j órugötu 7. (194-' Félagf prentiwiíj an. FORINGINN. síðar, áð skálinn væri smá-stæling af Apollós-musterinu rómverska. Um jiessar mundir var verið að prýða skái- ann með freskó-málverkum og hingað og jiangað stóðu tötúr og málaratæki. Við einn vegginn stóð mikil kista með líkkistulagi. Þær skipuðu Bellarion að klæðast fallegum búningi rauðum, er jiær liöfðu haft meðferðis. Liturinn var vel valinn — ólikur jieim græna. — Höfðu þær kosið jienna Ut til Jiess, að blekkja heldur leitarmenn Bellarions. Prínsessan sagði, að jiær mundu bíða i garðinum. Þær höfðu tekið með sér gigju. Ef hann heyrði þær syngja og leika átti hann samstundis að stökkva ofan í líkkist- una og halla lbkinu aftur. Prinsessan. sýndi honum sér- stakan útbúnað, sem til þess var gerður, að hægt væri að opna Iokið að innanverðu, en ekki að utanverðu. Um skráargatið gat hann fengið andrúmsloft, og út um. þaö gat hann líka nokkurn veginn séð hvað gerðist. Honum voru ætlaðar tiu minútur til þess að hafa fataskifli. Síð- an fórú þær. B^llarión fór úr hverri spjör á augabragði. Síðan neri hann sig allan með skikkjunni, sém vérið hafði utan um fötin, og skömmu síðar var harin búinri hirium skraut- legu klæðum. Meðan hann var að klæða sig, gat hann ekki um annað hugsað en mærina fögru, sem hafði tek- ið hann að sér. Þó að hún væri af háum stigum, — og [)a'ð var hún vafalaust, — Jiá lét hún þó svo lítið,-- að hjálpa vesælum flóttamánni. Og samt vissi hún ekkert um, hvort hann ætti það í raun og veru skilið. Að tíu minútum liðnum kom prinsessan aftur. Bellari- 011 var jiá að Ijúka við aö kiæða sig, og var í jiann veginn að setja á sig beltið. Hrafnsvart hár hans var úfið, en þrátt fyrir jiað sómdi hann sér prýðilega í hin- um nýja skrúða. Prinsessan byrjaði formálalaust. „Segið mér nú tíðindin.“ „Tíðindin!“ sagði Bellarion undrandi, og horfði á hana stórum augum. „Já,“ sagði hún óþolinmóð. „Hvað hefir kömið fyrir? Hvað er orðið af Sir Giuffredo? Hversvegna hefir hann ekki látið sjá sig í fjórtán daga? Hvaða boð komið jiér með frá Barbaresco lávarði? Flýtið yður, herra minn! Þér þúrfið ekki að hugsa yður um. Þér vitið sjálf- sagt, að eg er Vaieria prinsessa af M'oritferrat." Hið eina, sem Bellarion skildi af orðúm hennár, var Jiað, að hann stæði andspænis háttvirtri systur mark- greifans af Montferrat, sem nú réði rikjum. — E.f hann hefði alist upp meðal heimsins barna, muridi honum sjálfsagt hafa vaxið það i augum. En hann þekti aðeins prinsa og prinsessur úr veraldarsögunni, — og sögurit- ararriir eru oft mjög hirðulausir um þessháttar fólk, — svo aö hann lét sér fátt um finnast. Honum fanst meira um fegurð hennar, gæsku og vitsmuni, en um stoðu hennar og ættgöfgi. „Madonna!“ sagði hann og hristi höfuöið. „Eg hefi ekki minstu hugmynd um viö hvað þér eigið. — Eg =——: ..Þér eruð j)á ekki sendiboði!“ sagði hún og augu he'nn- ' ar leiftruðu af reiði. „Hver eruð Jiér Jiá? Fíver hefir sent yður?“' ' • „Forsj'ónin sendi mig. Hún var svo náðug, að ætla ‘ mér annað hetra eri hengingu.” „Eruð þér þá njósnari? Nei, nei,“ sagði hennar há- tign við sjálfa sig, „þá hefðuð þér fariö ööru vísi aö. , Segið riiér — hver eruð þér?“ „Eg er fátækur námsmaöur, og eg lagði af stað út i heiminn til jiess að kynnast honum. Én reynsla nrin er jiegar orðin býsna slæm, — því miður. Og riú skal eg skýra yður frá því, hvernig eg komst inn i garð- inn yðar.“ Bellarion lýsti jjví næst i fám og greinilegum 'orðum hirium ömurlégu viðburðum dagsins. Prinsessán hlustaði gaumgæfilegá á hann, og var nú ekki lengur eins svip- ' hörð. „Þér eruð lángefinn, ungi flóttamaður,“ sagöi hún • brosandi, þegar Bellariön þagnaði. „Hvað i ósköpun- úm á eg nú að gera við yður?“ sagði hún því næst, og ' var hugsi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.