Vísir - 12.03.1928, Page 2

Vísir - 12.03.1928, Page 2
yisir Höfum tll: Danskar kartðflnr. „MUkman“ dðsamjðlkina. Lágt verð. Chlorodont tannkrom hreinsar algerlega tann- steininn af tönnunum og gerir þær hvítar og gljá- andi. Fæst í öllum stærri )) versl. og í heUdsölu hjá A. Obenhaupt. Árið 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreifla- verkamiðja f heiminum. ' Nýr Chevrolot kemur i mars mánuði. — 8tn»L sterkarl, kraftmelrl, fegurri, skrautleyrl og þagilegri í akstri en nokkru sinni áður. Jóli. Olafsson & Co. Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir General Motora. Saiðjastíg iO ‘Iterksm Helgl Helgisoo, Laugaveg 11, síni 93; Stmi 1004 Líiddstuvlnnuttofft Jieiklapik OB Hroftrttnar. umsjón. Sontrr okkar, Sigurður, andaðist sunnudaginn 4. þ. m. — Jart- arförin fer fram miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 3 e. h. frá áím- kirkjumrL Langholti við Reyfkjavík, 12. mars 1928. HaHdóra Sveinbjömsdóttir. Haraldur Jónssoa. ir Haraldur Níelsson prófessor rmdaðist í sjúkrahúsinu í Hafnar- firði í gærkveldi. Hann liafði þjáðst af gallsteinum að undan- fómu og var skorinn upp síöast- liðinn laugardag. Fyrri hluta dagsins i gær var hann vel hress eftír hætti, en þyngdi snögglega, þegar á daginn leið, og mun hjartabilun hafa orðið banamein hans. Æviatriða hins þjóðkunna og merka manns verður siðar getið hér t blaðinu. Símskeyti Khöfn 11. mars FB. Frá ráðsfundi Þjóðabandalagsins. Frá Genf er símaS: Ráðsfuridi I'jóðabandalagsins er Iokið.Nefnd- in, setn skipuð var til þess að í- huga hvað gera skyJdi í sambandi við vopnasmyglunina til Ung- verjalands í vetur, skilaði áliti sínu í fundarlokin. Alítur nefndin nauð- synlegt að rannsaka málið ítarlega og býst við þvi, að eigi verði hjá því komist að senda rannsóknar- nefnd til Ungverjalands. Vegna þess hve seint nefndarálitið kom fram, verður það eigi rætt fyrr en á júnífundi ráðsins. Bretar og Wahabítar. Frá London er símað: Sam- kvæmt fregn, er borist hefir frá Basra til blaðsins Morningpost, hefir flugvélum Breta tekist að halda Wahabítum langt inni á eyðimörkinni. Tvær breskar flug- vélar ,hafa verið skotnar niður. Bresk herskip hafa sett herlið á land í borginni Kowit. (Basra eða Bassora er Ixtrg í samnefndu héraði í Mesópótamíu, óg enskar tnílur frá hafinu. Kowit síendúr við persneska flóann). Manntjón af ^kriðuhlaupi. Frá Rio de Janeiro er símað: Skriður hafa hlaupið á bæinn San- tos og eyðilagt mörg hús. Um tvö bundruð metin hafa farist. Utan af landi. Akureyri 11. ntars FB. Sunnlendingamót \ar haldið hér í gærkveldi með kaffisamdrykkju, ræðuhöldum, söng og dansi. Um áttatíu manns tóku þátt í mótinu. Fór það vel fram. Mannslát. Kristján hóndi Jónsson í Glæsi- hæ andaðist í gær. Fyrirlestur. Steingrímur Matthíasson hér- aðslæknir heldur fyrirlestur í dag fyrir Alþýðufræðslu Stúdentafé- lagsins um Bretlandsför sína. Skipulag Rey kj avikur. Uppdráttur sá, er hin svokallaða skipulagsnefnd hefir teiknað ofan t uppdrátt Ólafs heitins Þorsteins- sonar af Reykjavík, var um tíma hafðurtil sýnis horgarhúum. Hefir lóðareigendum, að því er eg hefi orðið var við, verið boðið að at- Ituga hann, og muiy þögn þeitTa vera taljn jafngild samþykki þeirra á uppdrættinum, að því er lóðir þeirra snertir. Eg verð að segja, að það er a!I- miklmn vandkvæðum hundið fyrir, lóðaeigengdur að gæta réttar síns t Jtessu máli. Sjálf lagafyrirmælin um skipulag hæja og sjávarþorpa; eru óljós, og J>ó verður málið enn, óljósara eftir J>á einkennilegu framkvæmd, sem orðin er á lögum J>essum, að sumu leyti. Samkvæmfc lögununt skildist tnér, aö fram- kvæmd og eftirlit eða umsögnj væri hjá tveimur óskyldum aðilj- um, en hér er málsbúningur, sókn, og vörn og dómsúrskurður alt hjá sönm nefndinni. Hún leggur strik- in ofan í Reykjavíkuruppdráttinn, og dæmir svo um, hvort þau séu rétt lögð. Ett sá dómur um eigitij verk finst mér þó lítils virði, hvorfc heldur er í ]>essu máli eða öðrum. Eg geng að því vtsu, að lög- gjafarvaldið hafi ætlast til, að J>ein sem yrði fyrir eignarýrnun vegna breytinga á gatnaskipun í bænum, fengi þann halla bættan aö fullu. Um leið og gatnaskipun er breytt, tel eg J>að því skýlausa skyldu að komast að fastri niðurstöðu um það, hve miklar skaðabætur þeim skuli greiða, sem fyrir halla/ verða, og eins liitt, að meta verð- auka þann, sem á þeitn lóðum verður, er fá hetri aðstöðu vegna skipulagsbreytinga og láta hlutað- eigcndur greiða einhvern hluta þess aukna vrðmætis eða jafnvel allan verðaukann. Þetta eitt er mikið verk og vandasamt, en mig, fttrðar á hvers vegna skýrsla unfc ■að er ekki lögð frarn til sýnis, jafnframt uppdrættinum. Þvt aði nefndin getur varla ætlast til, að-, hún geti framið stjórnarskrárhrot) og áfnttmið eignarréttinn með tcikningum sínum. —0— Enginn neitar því, að nefndin liefir tekist á hendur vanþakklátt; og vandasamt starf.og þegar þessa cr gætt, verður það enn óskiljan- legra, Jivers vegna hún hefir verið svo fús á að vinna verk, sem henni aö réttu ekki har að vinna, heldur að eins að dæma um. Breytingar þær, setn hún gerir á gatnaskipun inni í hænum orka mjög tvtmælis, margar hverjar, en aðrar staðfesta átakanlega, livei lítil hefir verið fyrirhyggja stjórn- ar bæjarins um skipulag að undan- förnu. Gata, sem heita má ný, verður t. d. að breikka á löngum kafla: Hverfisgatan öU, nema rétfc ncðst. Nefndin miðar allar ntegin- æðar imtferðarinnar við höfnina og verður ]>vt umferðin um Hverfis- götu mjög mikil, ef að líkindmn lætur. En samt fær gatan enga beina leið að höfninni, heldur að cins þvergötur. Ýmsar götur eru afnumdar, t. d. Koíasund, Skóla- stræti og Bergstaðastræti millí Skólavörðustígs og Laugavegar. Um allar þessar götur er mikil um- ferð, sem beinast verður inn á krókaleiðir. Þá er norðurhluti Tjamargötu, inilli Vonarstrætis og Kirkjustræt- is, afnuminn. Að vísu á að komaj gata á milli þessara stræta í fram- haldi af Thorvaldsensstræti (Bað- húsið á að rífa niður, og er það þó tiltölulega nýlegt steinhús), en þeim, sem fara tnilli Tjarnargötn og Aðalstrætis, mun ætlað að fara Suöurgötu og fyrir Uppsala-hom. Umferðin þarna vex sífelt vegna riyggingarinnar sttður undir Skerjafiröi, og beygjan milli Upp- sala og Herkastalans er með hættulegustu stöðum í bænttm. Samt á að auka umferðina þama ttieð lokuti fjölmennrar og fjölfar- innar götu. Þó eru þessi vandræða gatnamót ekki löguð jafnframt. Að vísu er sniðið horn af Uppsöl- um — eða verður gert einhvern- tíma í framtíðinni, þegar húsið verður hygt upp næst. En ekki gerir nefndin ráð fyrir, að neðsti hluti Túngötunnar verði þá rétt- ur jafnframt og gerður að beinU framhaldi á Kirkjustræti, þótt það gæti orðið til hins mesta fegurð- arauka og jafnframt aukið að mun svigrúm á þessum hættulegu gatiiamótuin. Víða má sjá merki þess, að nefndin hliðrar sér hjá, að gera þær breytingar, sem hún vissulegaj mundi telja sjálfsagðar, til þess að rekast ekki á ný liús — einkum steinhús, enda getur hún þessa í áiiti sítiu. Uni einn hluta bæjar- ins — hverfið vestan Aðalstrætis upp að tútium þeim, setn nú eru að hyggjast sem óðast — verður þetta ekkt sagt. Þar er skipulagð- ur nýr bær ofan í bæ, enda eru fiest húsin þama gömul. Hefir nefndin því frjálsar hendur þarna. En hvemig notar hún það írelsi ?- Til þess að loka öllunt sundunum ntilli Túngötu og Vesturgötu. Það, cr vafalitið, að simi mega þessi sund missa sig. Eti engan veginn öll, sist í framtíðinni, þegar tún- in eru öll orðtn þakin þyrpingum liúsa. Með þessu er stóraukin utn- ferðin uni Vesturgötu og þá eigi síður fyrir skaðræðis-hornið við Uppsali. Það sýnist liggja heint við, að Austurstræti verði framlengt upp í götu þá, sem koma á um liverf- ið, jafnhliða Aðalstræti (aö vest- an). Með smekklegum byggingar- ha^tti gæti þessi franilenging orðið til mikiilar prýði, og auk þess tek- ið við milclum hluta umferðarinn- ar milli miðbæjarins og gatnanna, vestur yfir túnin. Hér skal staðar numið í þettaj sinn, og mætti þó á margt fleira minnast, þvt að uppdrátturinn eri hin furðulegasta smíð. Eg get ekki varist þeirra skoðun, að „skipu- lagið“ sé í mörgum atriðum flaust- ursverk, og að vandlega beri að athuga þennan uppdrátt — frá öll- um sjónarmiðum — áður en hann vcrður viðurkendur sem grund- völlur fyrir Reykjavík ókomins tima. Atli. Launamál IjdsmæBra. Þingið synjar enn Ijósmæðnua, uta sanngjama og nauðsynlega launahækkun. Samkvæmt áskorun siðasía að- alfundar Ljósmæðrafélags íslands. 1927, sendi stjórn félagsins leröíur ljósmæðra óhreyttar til Alþingis. Fékk stjómin sinn manninn. úr hverjum flokki, til þess að flytja málið t þinginu, enda er þetta deki, og getur aldrei orðið, neitt flokks- ntál, heldur almentmannréttiadaog' tiauðsynjamál. — Fl'utningsmenn voru:' Halldór Steinsson, jón Baldvinsson og Ingvar Pálmason. Fékk fnunvarpið góðar viðtök- ur í efri deild, eins og áður, og var samþykt að heita mátti óbreytt eins og meiri hluti fjárhagsnefnd- ar neðri deildar hafði gengið frá því á síðasta þingi. Mætti geta þess hér, mönmun til fróðleiks, að t efri deild gerðist 1. þm. Eyf., Einar Ámason, til þess að tala á móti frv. Gerði hann lítið úr störfum ljósmæðra og taldi þau fullhorgúð með þeim launum, setn þær nú hafa. Einnig bar 2. þm. N.-M., Páll Hermannsson, írarn hreytingartillögu við frv., þess efnis, að lágmarkslaun skyldu vera kr. 200,00 og hámarkslaun kr. 400,00. Fanst lionum ljósmæður alt of kröfuharðar, og kemur það heim við þau ummæli sunwa þing- nianna, að þær hefðu áður latið sér nægja ánægjuna af starfinu og svo

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.