Vísir - 14.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1928, Blaðsíða 4
ViálA fl/f F. H Kjartansson & Co NýkomiS á lager: Átsúkkulaði (Helm Royal) Cacao (Helm Royal) Haframjöl í pökktim fslenskt niðursoðið kjöt íslenskir gaffalbitar Tomatsósa (Holbrooks) Pickles (Holbrooks) Worcestershire sósa Karry í glösum Búðingsduft Skósverta Hnífaduft Fœgilögur og margt fleira. Allar þessar vörur seljast með okkar viðurkenda sérstaklega lága verði. loi&jiutíg 10 'Uprksm Simi 1094 Jfcykiawk Lik k) stuvinnuetofa og gieftrunar- Helgf Helgason, laogaueg 11, sfuii 93 «msjón. Vi Leverep: Transmisjoner, Pumper, alle slags, Drivremmer, Transport- remmer, Kamelhaarremmer for Sildeoljefabrikker, Armatur, Skinnemateriel, Sikteduk, Kjætting og Ankere, Luftverktöi, Luftkompressorer, Verktöimaskkier, Verktöi, Begerverk, Kjede- transportkörer, Heisespil, Kraner, Baatmotorer, Stationære mo- torer, Dampmaskiner og Dampkjeler. — X a/s Q. HARTMANN p. boks I. OSLO, Norge. * nu er vinsaeiast. Blðjið um smjör'Ogbranðlista í sima 2400. Versl. Hrímnir (HLopnið á Klapparst. og Njálsgotu). 4sgarðnr. | VINNA Hjólhestaviðgerðir fást stig 14. á Vita- (318 2—3 stúlkur óskast til fiskvinnu. Uppl. í síma 572, kl. 6—7. (314 Stúlíka óskast í vist vegna veik- inda annarar. Sigríður Fjeldsted, Lækjargötu 6. . . .,^(302 Til leigu 14. maí n. k., á Hverf- isgötu 57, 2 stór kjallaraherbergi, þar sem nú er Fiskmetisgerð frú Augustu Kolbeins. Vatns-, gas- og rafleiðslur. Hentugt fyrir ýmis- konar vinnustofur. Uppí. gefur Jón Jóhannsson, Laugav. 69. (312 Stúlka óskast í vist í Tjarnar- götu 26. (301 Komið með fataefni til V. Schram, Ingólfsstræti 6, og fáiö föt saumuð. Á sama stað era föt hreinsuð og pressuð. Sími 2256. (256 Barnlaus hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi 14. maí, í vesturbænum. Tilboð auðkent „300“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. J). m. (332 Hreingemingakona óskast. — Uppl. í síma 2381. (338 2 góðar stofur til leigu frá 14. n.ai, við miöbæinn. önnur stofan cr sérlega hentug fyrir skrifstofu. Uppl. í síma 2192. (294 Unglingsstúlka, sem getur sofið heima, óskast til morgunverka frá J4. maí. Halldór Eiríksson, Hafn- arstræti 22. (337 f tilkynning Vikuritið flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án tilfinnanlegra útgjalda. Gerist áskrifendur. — Fæst á af- greiðslu Vísis. (334 Þeir, sem viðgerðir eiga hjá Körfugerðinni, Hverfisgötu 18, vitji Jxeirra sem fyrst. (257 Nokkrir sjómenn óskast á vél- báta. Uppl. gefur Gísli Kristjáns- son, Hverfisgötu 86. (328 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. á Bjargarstíg 15. (323 | tapað fundið | Gull-armbandsúr tapaðist frá Vonarstræti 2 niður að hafnar- uppfyilingu. Skilist í Vonarstræti 2. Fundarlaun. (335 Upplestur, gamanvísur og fugla- mál á Bárunni kl. i kveld. Kúnstir í 8 þáttum. Dans á eftir. Ekkja Ingimundar sál. fiðlu- leikara. (313 Lyklaveski með mörgum Yale- lyklum tapaðist í miðbænum á laugardaginn. Finnandi vinsam- lega beðinn að sikila þvi á rann- sóknastofu háskólans. (333 | KAUPSKAPUR | Til sölu: Kommóða, barna- kerra, skápUr, borð, rúmstæði, saumavélar, búsáhöld, fatnaður, ný stakkpeysa, peysupils 0. fl., á Vesturgötu 24. Þuríður Markús- ■dóttir. (322 Snotur „Mont-Blanc“ blýantur tapaðist, sennilcga í vesturbænum. A. v. á. (330 0 ÞekkiS þið ? Í FÁLKANN. jj tsleuska k.dhb«-ti'nm. «OOOOOOÍSOÍ K X 55 SOOOOOOOOOOO* Byrja aftur af sauma kvenkápur og hnakkreiðföt, hefi einnig reið- föt til sölu. Vesturgötu 53 B, Ingi- björg Siguröardóttir. Sími 1340. (319 | HÚSNÆÐI | 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í Völundi. (320 2 herbergi og eldhús vantar fá- menna fjölskyldu 14. maí. Uppl. á Vitastíg 9, kjallaranum. (316 2 sólríkar íbúðir til leigu 14. maí. Uppl. í síma 69. (315 Lítið hús óskast til kaups, helst á rúmgóðri eignarlóð, í Austur- bænum. Tilboö merkt „RúrngóÖ" sendist afgr. Vísis fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag. (317 íbúð til leigu utan til við borg- ina, 3 herbergi og eldhús. Fyrir- íramborgun áskilin að einhverju leyti. Uppl. á Grettisgötu 29, kl. 7. (324 Bamavagn, í- góðu standi, til sölu á Kárastíg 12 B. (327 Stiga-handrið, af öllum gerðumr smíðuð. Vönduð vinna. Sann- gjarnt vérð. Uppl. í síma 1587, eft- ir kl. 7 á kvöldin. (321 Vagnhestur óskast til kaups nú Jægar. Má vera gamall. Uppl. í síma 194. (306- Húsmæður, gleymiö ekki aö kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokktir annar. (n$ Notið BELLONA smjorlikiö. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114. BRAQÐIÐ MHRfl MJ0RLIKI HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið Jrið hvergi betrs né ódýrara en í versl. Goðafoa*, Laugaveg 5. Unnið úr rothárL (75S Harðfiskur fæst nú aftur f- verslun Guðmundar J. Breiöfjörð. Laufásveg 4. Sími 492. (336' Gætið að, ef þið viljið selja not- aða muni, svo sem húsgögn, barnakemtr, föt o. f 1., þá fáið þið bvergi fljótari sölu eða ábyggilegrí viðskifti en hjá FornsöIunnir Vatnsstíg 3. Sími 1738. (331 Vil kaupa 2 liði af keðju eða dálitið sverari. Hálfdán Hálfdán- arson. Hverfisgötu 41. Sími 2298. (329' Körfugerðin, Hverfisgötu i8y selur vönduð, ódýr og snotur hús- gögn úr sefi og spanskreyr. (310 Bamavagn til sölu, lítið notað- nr. Bergþórugötu 3. (326’ Reykt ýsa fæst í Hrímni. Símí 2400. (325 Takiðeftir! Hattar, húfur, nær- föt, manchettskyrtur, axlabönd, sokkar, flibbar, vinnuföt o. fl. ó- dýrt. Karlmannahattabúöin, Hafn- arstræti 18. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (311 ?éla**prenti»i#j *n. FORINGINN. „Bellarion.“ „Þá ætt hefi eg aldrei heyrt nefnda.“ ,3egjum við tveir! En það er algert aukaatriði. Nafn- ið skiftir minstu.“ „Jæja!“ Barbaresco lét þá þetta niöur falla. „Hvaða boð hafið þér að færa?“ „Engin! Eg er koniinn til þess að spyrjast tíðinda. Hennar hátign er kvíðafull, vegna þess, að hún hefir ekkert frétt nú upp á síðkastið. Herra Giuffredo hefir ekki komið á fund hennar í fjórtán daga.“ „Nei. Hann varð hræddur, raggeitin sú ama, og dró sig í hlé.“ Þá er ekki um ástir að ræða þar, hugsaði Bellarion með sjálfum sér. Giuffredo var J?á bara venjulegur sendi- boðí, og ekkert annað. Og lávarðurinn var of gamall, — sjálfsagt fimtugur, — og of feitur til þess að vera elsk- hugi. „Var ekki hægt að senda annan í hans stað ?.“ „Það er afskaplega erfitt, að finna mann, sem óhætt er að trúa fyrir svo áríðandi erindum. Auk þess hefir ekkert merkilegt horið við upp á síðkastið." „Það heföi þó vissulega átt að segja prinsessunni frá því. Óvissan er verst.“ Lávarðurinn horfði fast á Bellarion. „Þér talið eins og sá, sem vald hefir, ungi maöur. Með leyfi að spyrja, hvaða rétt hafið þér til þess?“ „Eg er aðstoðarritari í höllinni,“ ntælti Bellarion, „og“ — hann talaði ögn lægra, — „hennar hátign hefir sýnt mér þann sóma, að gera mig að trúnaðarmanni sínum.“ „Og hversvegna hafið þér hug á þessu máli?“ „Mig langar til að gera prinsessunni greiða.“ „Eg býst þó við, að eitthvað annað sé á seyði,“ sagði iávarðurinn og hló blygðunarlaust. „Jæja, það er svo sem eðlilegt. Þegar maður er svona vel vaxinn, fríður sýnum og vel viti borinn, eins og þér, þá er óhætt að gera sér góðar vonir. — Og þar á ofan virðist prinsessan hafa mætur á yður.“ Bellarion Jxóttist undir eins sjá, hverskonar mann Bar- baresco mundi hafa að geyma. Iiann var hugsjónalaus, úttaugaöur aðalsmaður, sem ætlaði að gera sér stjórnmálapretti að féþúfu. Félagar hans voru sennilega af sama tæi. En þetta voru aðeins getgátur. Bellarion var umhugað um, að komast að sami- leikanum í þessu máli. Hann sá, að því aðeins mundi hann geta orðið prinsessunni að verulegu gagni. En hon- um fanst sem þetta mál mundi leiða prinsessuna í ógöngur. Bellarion tók það ráö, aö láta sem hann vissi hvernig í öllu lagi, og varö þaö til þess, aö Barbaresco varö opin- skán-i. Og þegar út í samræöurnar var komiö, lét hann alt uppi. Bellarion aflaöi sér þama ýmissa sögulegra upp- lýsinga, sem hann haföi ekki haft hugmynd um áöur,- og hann kyntist lyndiseinkunnum og bardagaaðferðum mannanna. Konungsríkiö Montferrat var víðlent og voldugt. Um þessar myndir réöi Theodóre markgreifi þar ríkjum, —- á meðan frændi hans, Gian Giacomo, var ómyndugur. Markgreifinn var sonur Ottone his viðfræga, sem drep-‘ inn var i einni af styrjöldum Brunsvikur-ættarinnar. Konungamir i Motferrat höfðu allir verið mestu her- konungar, — alla leið frá Guglielmo, hinum mikla kross- fara, og niður til síðustu afkomenda hans. Munnmæli henna, aö fyrir 100 árum hafi erföarétt- urinn flutst úr beinum karllegg — nefnilega þegar Gio- vanni hinn réttláti féll frá. Þá tók við ríkjum Theodore I. Var hann systursonur Giovannis, sonur Violöntu syst- ur hans, — sem gift var Andromicus Commenus Palæo- logus keisara. Núverandi stjómandi, Theodore markgreifi, var alveg eins herskár og fyrirrennarar hans, en jafnframt var hanrí afar brögðóttur og slunginn. Þeir eiginlcikar höfðuþrosk- ast snemma hjá honum, er hann var við hirð frænda síns, Gian Galeazzos, hertoga af Milanó. Hiröin var glæsi- leg hiö ytra, en gerspilt. Francesco da Camara gaf Gian Galeazzo vdðumefniö „snákurinn“, — ekki af þvi, aö hann bæri höggorm í skjaldarmerki sínu, heldur vegna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.