Vísir - 19.03.1928, Page 3

Vísir - 19.03.1928, Page 3
VlSIR barnafataverslunin Slapparstíg 37. Sími 2035 Tilbói'>n uagharnafat ahur ætið lyrirlÍKKiandt einnig fjölbreytt úr- wal af isertatn »ði fyrir stalpuð börn sumu. lig greip á kjarna tnálsins —• einokunar-boöskapnum — en hirti litt um útúrdúra hans og vífilengjur. — En sá er mergtirinn málsins, aö hr. S. E. vill fyrir hvern mun tryggjá sér og sínuni likum einkarétt til þess, aö'dœma .tun allan tónlistarflutning i þessum tte. Eg er gersamlega mótfallinn slikri cinokun, meöal annars sakir þess, livernig hr. S. E. hefir heg'ö- aö sér i dómarastarfinu. Aö lokum skal á þaö minst, aÖ hr. S. E. hyggur, aö eg muni vera "hræddur um, að honutn kunni aö .takast „að korna henni á“ (þ. e. einokuninni). Þetta er mesti mis- skilningur. — Mér hefir, satt aö segja, aldrei tii hugar komiö, aö hann væri jtess megnugur aö fá neinu á orkað í þessu efni. — Iiitt er annað ntál, að eg efa ekki ósk- ir hans og brennandi þrá til þess, ,að fá aö ráska með tónlistar-heiö- ur íslcnskra manna, óáreittur og aö geöþótta sínum. En viljinn og mátturinn eiga ekk i æfinlega samleiö. Listavinur. Veðrið í morgun. Frost uin land alt. Reykjavik 3 st., Seyðisfirði 1, Vestmanna- eyjum 0, Stykkishólmi 3, Rauf- arhöfn 6 Grindavík 3, (engin skeyti frá Hólum i Hornafh’ði), Færeyjum hiti 6 st., Juliane- haab 5, Angmagsalik -r- 7, Ján Mayen — tí, Hjaltlandi 7, Tynemouth 5 (engin skeyti frá Kaupmh.). Mestur hiti hér í gær 6 st., minstur — 4 st. Or- koma 4,i mm. Loftvægislægð fyrir aivstan Jan Mayen á aust- urleið og önnur fyrir norðvest- an land. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: í dag norðlæg átt. Bjart veður. í nótt vaxandi norðanátt. Breiðafjörður: í dag norðanátt. Sumstaðar snjóél. í nótt li'axandi norðan átt. Vest- firðir, Norðurland, norðaustur- land: I dag og nótt norðan átt, smnstaðar allhvass. Snjókoma viða. Austfirðir: í dag og nótt norðan átt. Snjókoma sumstað- ai’. Suðausturland. I dag breydi- leg vindstaða. í nótt vaxandi landnorðan. Svunstaðar snjó- koma. Skip sekkur. Enskur botnvörpungur, Sor- anus frá Grimsby, sigldi á fær- eyslct fiskiskip, Catliarine, sunn- an við land í fyTradag og sökk það eftir fáar mlnútur. Skip- verjar björguðust albr og flutti Soranus þá liingað i gær. Sjó- rjettarpróf út af slysinu hófust kl. 10 í morgun. Skipafregnir. Esja fór frá Flatey kl. 9 V2 í nvorgun til Stykkishólms. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvejdi, Aleiðis til Huíl og Hamborgar. Lagarfoss var á SeyðisfirÖi í morgun á útleið. Brúarfoss er vænfanlegur til Vestmannaeyja i fyrramálið. Island kom fil Kaupmanna- hafnar ld. 7 í gærkveldi. Dronning Alexandrine kom i nótt. Meðal farþega frá útlöndum voru: þorvaklur læknir Pálsson, ólafur Proppé kaupmaður, M. Eskildsen fram- kvæmdastjóri, vmgfrú Lilja Hjaltadóttir og ungfrú Sæmund- sen. Frá Austfjörðum Guð- mundur konsúll Jóhannesson. Frá Vestmannaeyjum Gísli J. Jolmsen konsúll og frú lians, frú Linnet og nokkurir fleiri. Af veiðum komu i nótt pórólfur (147 timnur) og April (78 tunnur). Ólafur Ólafsson kristniboði er nú i Vestmanna- eyjum að halda þar fyrirlestra og fer þaðan á Lyru til Noregs, en er væntanlegur hingað aftur snemma í júní ásamt konu sinni. Tvö blöð af Bjarma eru nýkomin út. par er frá- sögn ehis skipverja af strandi Jóns forseta. Blaðið fæst í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundsson- ar. Vaknið! Börn ljóssins! Svo heitir nýútkomin bók um andleg má!, er frú Svava Þórhalls- dóttir hefir snúiö á íslensku og gefiö út á sinn kostnaö. Er bók þessi talin „færö í letur af tveim starfsmönnum." í formálanum er m. a. kornist þannig aö oröi: „Orö- um þessarar bókar er beint til okkar af æöri vitund. Hvort sem þaö er meistarinn, intira Sjálfið, cöa einhver hjálpari mannkynsins — því látum við innsæi hvers, er bókina les, ráða fram úr.“ — Bók- in er piýöileg aö öllum ytra frá- gangi og’ kostar 3 kr. i bandi. Hún fæst í hljóöfæraverslun frú Katrín- ar Viöar og bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. BRID GE—cierarettur eru bestar. Spádómur .Ert þú einn af átján?, spurðl knnningi minn, þeg- ar og mætti honum í Aust- urstræti. — Hvað áttu við? siiorði ég'. pað er búið að spá þvi, að á næsta ári vei’ði elcki flutt neitt kaffi til íslands. Af hvaða ástæðum? Jú, sérðu, hið íslenska Lillu-súkkulaði og Fjallkonusúkkulaði þykir svo gott, að fólk er farið að lialda að kaffidrykkja muni leggjast niður. Strákskapur. Nýlega hafa einhverjir þorpar- ar gert sér það til dægrastytting- ar, um fyrri helgi, að heimsækja sumarbústaöina, fimm aö tölu, sem eru í Breiöholts- og Bústaöalandi, og brotið þar alt og eyöilagt, sem hönd á festi. Mölbrotiö allar rúö- ur, utan frá eöa innan, og rifiö hlerá frá gluggum og huröum. Fleygi út stólum á einurn staön- um og brotiö og velt um ýmsu innanstokks, liaft annan aö skot- spæni, því aö byssu hafa þeir haft. Fariö inn í þann þriöja og mölbrotiö þar borð og stóla, brot- ið diska, skotiö eöa stungið göt á fötur og önnur ílát, rifiö niöur hillur o. s. frv. Ennfremur hafa þeir gert skýli Elliðaárvaröar, sem er nokkru fjær sömu skil. Einn af þessum bústööum er lang- minstur, en ber þó langt af hin- um aö útliti, þó aö ekki sé mikið í hann boriö, fremur en hina, vegna þess aö það er listfengur maöur, sem hefir komiö honum upp. Þessi maður er sjúklingur og hefir veriö langvistum á Víf- ilsstööum. Hann þolir ekki aö vinna, en hefir það sér til dægra Með næsta skipi koma hinir Nýju Fopd-bílap og verða til sýnis bjáL mér eftir 20. þ. m. Sveinn Cgilsson. Umhoðsmaður Ford-Motor Company. Simi 976. Olí ufe t nýkomin. Kvenpils ein- og tvöföld. Gular kápur og buxur. Svartar kápur og buxur. Drengja-síðkápur, allar stærðir. Drengja-glanskápur, allar stærðir. Drengja og stúlkna regnhattar. * t * v Ásg. G. Gunnlangsson & Co. styttingar, að skera út í tré ýmis- legt. Eitt af því eru vindskeiðar meö drekahöfðum, sem hann lét setja á skýli sitt, liaglega geröar. — A þetta skýli hafa þokkapiltar þessir líka ráöist, en þó ekki gct- aö komist inn, eöa séö aö þar var l'.tiö lil aö eyðileggja, eftir aö þeir voru búnir að rífa hlera frá hurö- inni og brjóta gat á hana, því aö þar var ekkert inni, nema tóm málningardós og eitthvað af nögl- um. Samt hafa þeir sent eitt skot inn um gatið á huröinni og í gluggann. — En þá varð aö gera eitthvaö utan húss í staöinn! Og jiaö var þaö, aö brjóta drekahöf- uöin af vindskeiðtmum. — Senni- lega finnur lögreglan jiorpara þessa að máli fyrr eöa stðar, G. Vaka er nýkomin út. par er fvrst forleikm’ að Lyga-Merði eftir Jóhann Sigurjónsson og þá rit- gerðii’ eftii’ Árna Pálsson, por- kel Jóhannesson, Sigurð Nordal, Guðm. Finnbogason, Ágúst H. Bjarnason, Ásgeh* Ásgeirsson, Kristján Albertson, J. E., St. S. Vaka er svo eigulegt timarit, að hver maður ]>arf að lesa liana. Málfundafélagið óðinn. Verslunarólagið. E. J. Iönorðasafn frá oröanefnd Verkfræðingafé- lagsins er nýlega komiö út. Kver J'Ctta er sérprentun úr Timariti V. F. I. Matreiðslunámskeið. Athygli skal vakin á auglýsingu hér í blaöinu í dag frá Theodóru Sveinsdóttur.. Eru viku-námskeið Jmu, sem þar um ræðir, einkar- hentug fyrir húsmæöur, sem ekki geta variö miklum tíma til náms, en vilja þó auka aö nokkum þekk- ingu sína um matartilbúning. Námskeið þessi hefjast 1. n. m. og má búast við aö þau verði fjöl- sótt. Frú Theodóra er mjög vel að sér um alt, er aö matreiðslu lýtur. Ættarnafn lagt niður. Guðmundur Björnsson frá MjTarhúsum hefir lagt niður ættarnafnið Ólafs, er hann hef- ir borið nokkur undanfarin ár. Kvörtuaum um rottugang í húaum er veitt viðtaka á skifstofu lieilbrigðiafulltriia við Vegamótastíg daglega frá 19.—24. mars kl. 10—12 f. h og 2—'7 e. h. — Simi 753. — ^Munið að kvarta á réttum tíma. He ilb rigðis f ullt Piiinn. ÚTSALA H. P. DUUS Smi5justfg 10 *Uprksm ^ S,mi 1094 Lí kklstuvinnustofa Jtepiauik Helgl Helgasofl, Laogaves H, sími 93 og greftpunar- umsjón. Teggfóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gaðmnador Asbjðrnssoa, SÍMI 1 70 0. LAUGAVEG 1. Skáldsögupnap: FórnSús ást og KynblondLiiigiiPixin, fást á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýdd&r. Heimsfrægir höfundar. Nýja bifreiðastöð hafa þeir stofnaö Kristinn Guönason og Gunnar Guönason. Þeir liafa snotra afgreiðslustofu í uýjum skúr í Hafnarstræti, milli jámvörudeildar og skrifstofu Jes Zimsen. Símanúmer afgreiöslumi- ar er 847. Ahedt á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frii F., 10 kr. frá B„ 5 kr. frá Þ. Gjafir í samskotasjóðiiui, afh. Vísi: 17 kr. frá 5. bdöí G. í barnaskólanum. Áður augL kr- 5327-75- Alls nú kr. 5344,75. Foreldrar. Hvaö eigið jiér aö gæra jægáf barniö yðar veröui’ veikt. Kaupj? MæÖrabókina eftir prófessor M<wt- rad; kostar 4,75. ■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.