Vísir - 21.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1928, Blaðsíða 3
VlSIR airiöi skemtiskrárinnar var sýning- ii „dairöa Ásu“ úr Pétri Gaut. Léku þau þaö (meö undirspili) frú Guörún Indriöadóttir, frú Marta Kaiman og Indriöi Waage. — Þótti minningarhátíöin hafa tekist vel, eins og veröugt var. Ilr. Löv- limd rœöismaöur þakkaöi fögrum oröum öllum, sem aöstoöaö höföu viö skemtun þessa. Leíkhúsið. „Stubbur“ veröur sýndur annaö kveld. Aögöngumiöar seldir í dag og' á morgun viö lækkuðu verði. Páll ísólfsson heldur seytjánda kirkjukonsert sinn i fríkirkjunni aiinaö kveld kl. 9, með aöstoö Andreas Berger.Að- göngumiöar fást í dag og á morg- un í hljóöfæraversluu frú Katrín- . ar \ iðar, og viö innganginn ann- aö kveld. Kýir kaupendur að Vísi fá blaðið ókeypis þaö sem eftir er mánaöarins. Brúarfoss kom í gærkveldi kl. 10. Meðal farþega voru: Dr. Helgi Tómas- 3011, frú hans og sonur, frú Anna Asmundsdóttir, Björn Lindal og frú, Sigurkarl Stefánsson og frú, ólafur Jónsson kaupm. og frú, I.udvig Andersen, Kjartan Gunn- iaugsson, Björgúlfur Stefánsson, Marteinn Einarsson, Mágnús Matthíasson, Magnús Thorberg, Sig. B. Sigurðsson, Har. Ólafsson, Jón Guðmundsson, Jón Kjartans- son, Arngr. Valagils, frk. Sigríður 'I ómasdóttir, írk. Vilborg Jóns- dóttir, frk. Gyða Hermannsson, frk. Elin Jakobsdóttir, frk. Lára Hermanns, Mrs. Báird, Mr. E. C. Bolt, Mr. Wigley, Jóh. Ó. Tómas- son, Guölaugur Jónsson, Christian- sen og nokkurir farþegar frá Vest- mannaeyjum. Tveír enskir botnvörpungar komu í morgun til jiess aö leita sér aögerðar. Gyífi kom af veiðum i nótt með 80 tunnur lifrar. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman i hjónaband af síra Ólafi -Ólafssyni ungfrú Björg Sigríður Sigurðardóttir frá Hofstaðaseli í Skagafirði og Siguröur Gíslason. lögreglujijónn hér í bæ. Ungu hjónin búa á Laugaveg 85 A. Flonel, hvítt 09 mislitt, ódýrt. SlMAR 158-1958 Laukglös Blömsturpottar. Versl. Foss Laugaveg £5. ^Simi -2081. Búð til leign é Grpettisgötu - 53, * Baunir og saltkjöt. Versl. Kjöt & Fiskur, Laugaveg 48. gerir nlt í senn: Ræstir, sótthreinsar og fágar Þessar strádósir kosta 45 nura fást víSast. M.s. Ðronning Alexandrine fer föúuda inn 23. þ m. kl. 6 siðdegis til Isafjarðav, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Þaðan aftnr td Reykja- víkur. Farþegar sæki farseðla i dag og á morgun. — Tekid á mótl flutning i dag og á morgun. C. Zimsen. Nýkomiö: Mikið úrval af ljósadúkum og' borðrenningum (Löb- erc). ísanmaðir ljósadúkar á 1,95, silkitreflar á 1,45, alullartreflar á 1,45, góð lifstykki frá 2,20, sokka- bandabeltil,60, laus sokka- bönd 80 aura parið, karlm.axlabönd frá 0,95, drengjaaxlabönd á 0,75, karlmannapeysur (Pullov- ers) á 6,85, silkislæður á 1,85. Munið silkisokkana, altaf ódýrastir hjá okkur, 1,85 parið. KLÖPP, Laugaveg 28. Saltlgöt. Saltkjöt í tunnum og lausri vigt. Kartöflur á 10,50 pokinn. VON. St Mínerua nr. 112 Fyrirliggjandi: Molasykup 0 Stpausykur Kandís, I. Brynjólfsson & Kvaran. er algerlega laust við klór, og liefir Efnarannsóknarstofa rík- isins votta'ð að svo sé. Persil er notað um heim allan og hvarvetna þarfasti þjónn hús- móðurinnar í að viðhalda þrifn- aði og heilbrigði og draga úr erfiði þvottadaganna. Upptæk: veiðarfæpi úp þýska togaranum Frida verða seld við nýja hafnapgapðinn kl 5 í dag. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 21. mars 1928. Jóh. Jðhannesson. U. M. F. Velvakandi heldur fund í kveld kl. 8^2 i I önó,' uppi. Vikivakar. Landhelgisbrot. Óðinn kom hingaö í gær, meö Jiýskan botnvörpung, sem Frida heitir. Hann var tekinn aö veiöum j landhelgi. Haföi engan afla. Var sektaður í morgun um 12725 krónJ tir. Upptæk veiðarfæri verða seld ki. 5 í dag. Lestrarfélag kvenna heldur fund fimtud. 22. mars kl. 8y2 á Skjaldbreið. Af því sem gert verður á fundinum má nefna, að frú Svava Þórhallsdóttir les upp kafla ur nýútkominni bók, scm hún hefir þýtt, flutt verður stutt erindi.uni Henrik Ibsen, frú Lív Lövland les upp hið fræga kvæði Ibseus „Terje Vigen“, ung- frú Ásta Jósefsdóttir syngur ein- söng. — Félagskonur mega taka með sér gesti. útvarpið í kveld. Kl. 7.30: Veðurskcyti. Kl. 7,40: Barnasögur. Kl. 8: 1. Fiðluleikur (Þórarinn Guðiiiundsson) : Sónata Op. 8 í F-dúr, eftir Grieg. 2. Pianoleikur (Emil Thoroddsen) : Variationir, Op. 12 eftir Chopin. 3. Fiðluleikur (Þórarinn Guð- nnmdsson): Smálög eftir Grieg. 4. Pianoleikur (E. Thoroddsen) : Scherzo í Cis Moll, eftir Chopin og Themes Variés eftir Pader- ewski. 5. Upplestur (Guðm. G. Hagalín rithöfundur). St. íþaka nr. 194. Fundur annað kveld kl. Sýí. Systrakvekl. Systurnar komi með kökurnar kl. 7^2- lieldur afmælisfagnað sinn föstudaginn 23. þ. m. í Góð- templaraliúsinu og byrjar með samdrykkju kl. 8J4 stundvis- lega. Aðgöngumiðar verða seld- ir á fimtudag kl. 5—8, og föstu- dag kl. 5—7 i G. T. (eit ekki við innganginn). Menn eru beðnir að sýna skírteini sin. L. F. K. R. Fundur fimtudae 22. mars 1928 kl 8i/i síðd. á kaffihúsinu Skjald- breið. — Mætið stundvislega. StjÓFnin. Foreldrar. Hvernig eigið þér að ala barnið yðar upp. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad; kostar 4-75- K. F. U. M. Mar Munið eftir Unglingadeildar- fundinum í kveld. félagar! (Sölvi). Allir piltar 14—17 ára vel- komnir. komið aftup í dwerpoo^ Dflglingnr Laghentan ungling 16—18 ára vantar mig nú þegar. húsgagnaverslun. Laugaveg 13.. M Timurkaup best hjá Páli Ölafssyni. Simar 1799 og 278.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.