Vísir - 21.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR Svo auðvelt og árangnrinn Sé þvotturinn soðinn dálitið me8 Flik-Flak, í>á losna óhreinindin. C. Þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fína hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt Þvottaefnið Flut-Flak varðveitir létta, fína ðúka gegn sliti, og samt svo góður. ___..... «:■ \ ■- fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. — Flik-Flak er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK ElukuHular <i tslandl. I. BRVNJOLFSSON & KVARAN. Haframjö/. % F. H Kjartansson & Go. Vanar saumakonur taka saum heim eða í húsum. Uppl. Vatns- stíg 3, þriðju hæð, til vinstri. (482 | HÚSNÆÐI | Sólrík og góð íbúð, 6 herbergi og eldhús, á góðum stað, fæst leigð frá 14. maí. Uppl. í síma 955. kl. 7—8 síðdegis. (495 Góð stúlka óskast til húsverka um óákveðinn tíma. Uppl. á Hverf- isgötu 76 B, niðri. (473 4 til 5 herbergja íbúð til leigu frá 14. maí í Þingholtsstræti 18. (494 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á niyndum yðar. — ódýr og vönduð vinna. (76 íbúð til leigu, 4 herbergi og eld- hús, þvottahús og geyinsla. — Til- boð mei-kt: „1001“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. (485 Stúlka óskast á fáment heimili í grend viö Reykjavik. Uppl. gef- tir Sigurgísli hjá Zimsen. (501 Kjallaraíbúð, tvö herbergi og eldhús, í nýju húsi á sólríkum stað i vesturbænum til leigu frá 14. niaí til jafnlengdar. Barnlaust fóllc óskast helst. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vesturbær". (497 LEIGA | Herra-grímubúningur til leigu, ódýrast. I/ikastig 9. (499 KAUPSKAPUR ■■Tjijgr- Kvensokkar, ótal tegundir, fiá k:r. 0,50 parið. Kvennærföt, ntargar ágætar tegundir (bolir frá kr. 0,95, buxur frá 1,95). Silki- rndirföt nýkomin, falleg og mjög ódýr. Sömuleiðis ný tegtuid af nærfatasilki, einnig mjög ódýrt. '/crsl. Snót, Vesturgötu 16. (491 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Uppháar kvenskóhlífar hafa ver- ið teknar í misgripum í gær i Iðnó. Óskast slrilað aftur þangað og þær teknar, sem skildar voru eftir. (502 3 útidyralyklar, 1 smekkláslyk- ill, x hengiláslykill (þrennir), all- ir á hring, töpuðust um Ingólfs- stræti inn á Laugaveg. SkiList á afgr. Vísis. ' (486 Vönduð Ixirnakerra með himni yfir, til sölu. Uppl. á Spitalastíg 4B, uppi. (496 Til sölu, sama sem ný klukka. Tækifærisverð. —• Miðstræti 10, kjallara. (493 Silfurbúinn tóbaksbaukr, merkt- ur „G. Oddsson" tapaðist. Skilist á Bergstaðastræti 12. (472 Sem ný Remington-ritvél til sölu á Laugaveg 27 B. (492 Þrjú sjöl til sölu, 1 barna-járn- rúin með tækifærisverði. Lindar- götu 43. (489 Saltkjöt frá Kópaskeri, rullu- pylsur og vel barinn riklingur fæst í versluninni öminn, Grettis- götu 2. Síini 871. (488 | TILKYNNING | Fiskmetisgerðin, Herfisgötu 57, hefir síma 2212, en ekki 2215, eins og stóð í auglýsingu í Vísi í gær. (479 1 VTNNA | Vel stæður maöur meö borgara - bréf vill komast að í verslun. Til- boð merkt: „Berg“ afhendist Vísi. (490 Ljómandi fallegir rósastilkar til sölu á Grettisgötu 45 A. (483 Kaupi 10 og 20 gr. glös, einnig 3-pela flöskur. Ingólfsbúð, Vestur- götu. (481 Stúlka óskast um óákveðínn tíma. Uppl. á Bjargarstíg 16. (487 Stúlka óskast í vist nú þegar. Grettisgötu 2. (484 Kaupi 10 og 20 gr. glös, einnig 3-pela flöskur. Verslunin „örninn" Grettisgötu 2. (480 15—17 ára ungling vantar til snúninga. Sjóldæðagerðin. (477 Tómir trékassar fást með tæki- færisverði. Landstjarnan. (478 Skraut. Fyrir grímudansleik& io. Verslun Jóns B. ilelgasonar. (498 Til sölu ódýrt: Skrifborii, lítil borð, stólar, rúmstæði, legubeklí-’ ur, þvottaborð, náttboiiS, skilm- ingasverð og grímur, allskonar fatnaður, mikiö úrval af bókunt (afar ódýrum) o. fl., o. fi. —• Alls- konar munir og fatnaður tekinn tíl sölu. Ábyggileg viðskifti. Sími 1738. Fornsalan, Vatnsstíg 3. (476 Bækur: .'Virdvari allur, Lagá-' safn, Lýsing íslands o. fl. góðai' bækur seljast ódýrt. A. v. á. (475 Ný útvarpstæki (Telefunkeu; til sölu fyrir hálfvirði. A. v. á. (50C Góðar varphænur fást keyptar. Uppl. á Bergþómgötu 8. (4741 Hafið þið athueað að5 FÁLKINN er innlendur iðnaður? ibocoooooo; x x x xxsooooooooo? BRAQÐIÐ MÍ0FtLÍKÍ Kjóll á litinn mann til sölu Til sýnis hjá Sigurði Guðmunds- syni klæðskera, pingholtsstrætf 1. (452 Nýreykt hangikjöt, afbragðs,- gott, fæst i Matarbúð Sláturfó- iagsins, Laugaveg 42, (45íf Notið BELLONA smjdrliki#. Það er bragðbetra og efnisbetr& en nokkurt annað. (ri^ Húsmæður, gleymið ekki kaffibætirimi VERO, er miklií betri og drýgri en nokkur annar. Islenskt smjör á 1,60 per. % kg. Versl. Simonar Jónssonarc Grettisgötu 28. Sími 221. (4öf Félagsprentsmiðjan. FORINGINN. í hínni. Húu beið þögul augaablik. Hann lét hana ekki þurfa að bíða lengi. ,Afadonna! Þekkið þér mig ekki?“ Hann þurkaöi slett- úrnar framan úr sér með erminni á sloppnum. Hún kairn- aðist þegar við málróminn. „Herra Bellarion! Eruð þér hér?“ „Jú, ekki ber á öðru!“ Hann stökk niður af pallinuni. ,3vað þóknast yður, madonna?" „Hvað —• — hvemig víkur þessu við —?“ spurði prínsessan höggdofa. „Jfg hefi verið önnum kafinn í dag, og í kveld, og Cg þyrftí margt að segja yður. Hvar getum við verið óHuIt?" „Hafiö þér skilaboð til mín.“ „Já, að vísu, en þau eru einskis nýt. Eg átti bara að segja. yður, að herra Giuffredo þyki áhættan of mikil, og að hann hafi gengið úr vistinni —• og auk þess, að aít væri með kyrrum kjöruni." „Einmitt það.“ „Mín skoðun er sú,“ sagði Bellarion meö áherslu, „að þeir vinni kappsamlega i laumi, en þó þannig, að yðar hátign mundi alls ekki vera því samþykk." „Haldið yður við efnið, herra minnt Skoðanir yðar eru mér óviðkomandi." „Þakkið guði fyrir, að eg tala hispurslaust," sagði Bellarion og brá sér hvergi. „Það er ekki seinna vænna, að augu yðar ljúkist upp, madonna. Barbaresco og öll hin flónin teyma yður beina leið í hendur böðuisins." „Þegið þér!“ sagði prinsessau reiöilega, en hafði þó fullkomna stjóm á sér. „Eg get ekki hlustað á, að vinir mínir séu ófrægðir, og það af auvirðilegum snáða, sem tilviljunin hefir varpað á götu mína.“ „Ekki tilviljunin, madonna! Veriö getur, að eg sé auvirðilegur, cn þá er það einungis aö upprunanum til. En þessir svonefndu vinir yðar, eru auvirðilegir og ó- merkilegir að lundemi. Hvers yegna haldið þér, að eg komi hingað og stofni lífi mínu í hættu? Hvað varðar mig um viðureign yðar og rikisins? Þegar eg hlutast til um málefni yðar, þá er það vegna þess, að eg v e r 5 að gera það. — Forsjónin hefir kjöriö mig til þess." Hinn ungi maður var svo alvöruþmnginn í bragði, að prinsessan gat ekki varist áhrifum frá honum, en hún lét þó á engu bera og sagði ertnislega: „Erlci-engill í málaragerfi!“ „Eg sver við Hilario hinn helga, að þetta er sannara en þér haldið.“ Prinsessan brosti — þó ekki beiskjulaust. ,;Yður skort- ir ekki sjálfsálit — herra Bellarion." „Eg veit, að eg lít rétt á þetta mál, og það rmmuð þér líka verða að kannast við, madonna. Heyrið orð mín! Þessir voluðu og band-vitlausu glæframenn ætla a£ hafa yður i fylkingarbrjósti, er þeir brjótast til auðs og valda. Þér vitið ekki, hvað þeir ætlast fyrir. —• I>eif ætla að myrða Theodore markgreifa!" „Myrða!“ — sagði prinsessan ein9 og þmmu lostin, og stóö á öndinni. „Það er óhugsandi! Vinir mínir vita, aS eg mundi aldrei samþykkja slíkt.“ „Já, þeir vita það. Og þess vegna á líka að haldæ öllu leyndu fyrir yður, þangað tii verkinu er aflokið," sagði Bellarion þurlega. „Ef tilræðið hepnaðist," hétt hann áfram, „þá færi alt vel. En líkurnar em meiri ttí þess, að það mishepnist, og þá mundu samsærismefro- irnir koma sér imdan, en sökin öll bitna á yður og bróö- ur jdJar------“ „Bróðir minn veit ekkert um þetta,“ sagði prinsessaw og bar ört á. „Nei, en „cui bono fuerit“ — er fyrsta spumingin sen’- lögfræðingarnir mundu bera fram. Leyfiö mér að aðvara yður, madoima. Segiö sundur með yður og mannhundum þessum, meðan tími er til — gerið það vegna sjálfrai' yðar, og vegna bróður yðar.“ Nú varö þögn. Prinsessan horfði niður á tær sér gó&s stund, óróleg og kvíðafull á svip. Loks leit htúi upp og gerði sér far um að vera róleg í máli. „Eg þakka áhuga yöar og umhyggju, herra minn, og bið yður að gera mér greiða á nýjan leiic — eg skal sve

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.