Vísir - 26.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1928, Blaðsíða 3
VlSIR '\ Hnefaleikar. Frumkvöölar aö endurvakning íþrcrtltajlífs á íslandi hafa unniö inikið starf og þarft. Fyrir þeim vakti þaö aö sjálf- sögöu fyrst og fremst, aö skapa rnönnum hreysti og þol líkamlega, en þó var önnur hugsun ))ar á bak við, og hún er og mun vera enn sú, aö göfga með íþróttun- mn unga menn, meö því að íþrótt- irnar yröu happasælasta Ieiöin til þess a'ö temja mönnum drenglyndi ,og þá kosti, sem bestir ver'öa í i'ari hve.rs manns, — og hér er átt viö fagrar íþróttir. Dugnaöi nokkurra einstakra manna má þakka þaö, aö íþrótta- líf er oröi'ð hér fjölbreytt, — all- flestar fagur-íþróttir' annara þjóöa cru íökaöar hér, auk okkar eigin fögm íþróttar, glímutmar. Og eg þykist skilja hugsunarhátt þeirra forgöngumanna iþrótta, setn íremstir eru nú þannig, aö hug- sión þeirra sé hin sama og þegar íþróttahreyfingin hófst, fyrir ca. 20 árum. Mér þykir það Jiessvegna kyn- legt, og jafnvel ótrúlegt, þegar „Cjlímufélagiö Ármann“, sem er ,eitt elsta íþróttafélagið hér í bæ, Jætur auglýsa undir sínu nafni „Hnefaleik", — og það er jafnvel ,ekki heppilegri dagur til þess fundinn en Pálmasunnudagur, — ít'S mönnutn er boðið upp á „slags niál“. Hnefaleikur er sú íþrótt, sem íslendíngar hafa aldrei haft neina löngun til að iðka, og því síður að korfa á. Hnefaleikur (eða Box) cr ekkert annað en kjaftshögga- senna, — sem aldrei verður nefnd íþrótt, þó að svo sé gert í ýms- um löndum, þar setn hálf-viitir og al-víltír menn geta ekki gert út um viðskifti sín öðruvísi en með kjaftshöggum eða skammbyssum, Gg fólfcíð, sem á horfir slíka Ieiki, er svo ómentað og illa úr garði gert, að það verður því kátara, sem fleiri verða glóðaraugun. nefbrot- : ín og kjálkabrotin. Vér íslendingar höfum alt aðra iund, þó að einstaka manni þyk • gaman að því að „slást“. Og um „hnefaleikinn" er þaö að segja, að öllum þeim, sem íþrótt- um unna, er það hugleikið, að íþróttafélögin styddu aldrei að þvi að sú „íþrótt" yrði stunduð hér, egna þess: a ð þessi „íþrótt“ verður íslendingum jafnan and- lygð, a ð hún bendir á villi- mensku, sem íslendingum er ósam- boðin, og að síðustu vegna þess, a ð hnefaleikur er engin iþrótt. Theódór Ámason. Nýjap vöpup: Manchettskyrtur misl. Enskar húfur. Nærföt margar leg. Sokkar sv. og misl. Axlabönd. Ávalt mest úrval af Regnfrökkupt. ao«=»o<= 5 Bæj wOO Bæjarfréttir r: Dánarfregn. 15. þ. m. andaðist að heimili smu hér í bænum Ragnheiður Árnadóttir ekkja Guðmundar heit. Sigurðssonar (frá Ofanleiti). ■ Ragnheiður var fædd i Njarðvík syðra 9. febr. 1849. Foreldrar hennar voru: Árni trésmiður Hall- grimsson frá Njarðvík og kona iians, Elin Guðmundsdóttir Pét- urssonai-, kaupm. í Reykjavík. - Um 50 ár átti hún heima hér 1 Lænum, ávalt á sama stað. 4 börn hennar eru: Ragnheiður, kona Magnúsar Magnússonar framkv.- stjóra, Sigurður, starfsmaður hjá Eimskipafélagi íslands, Elín og Lára heima. — Ragnheiður heit. var trúuð og góö kona, og sannur vinur vina sinna. — Hún verður jarðsungin á morgnn. G. G. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 5 st., ísafirði 1, Akureyri 3, Seyð- isíirði 3, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólmi 3, Blönduósi 5, Rauf- arhöfn 2, Hólum í Hornafirði 4 (engin skeyti frá Julianehaab, Ang- magsalik, Grindavík og Jan May- cn), Færeyjum 5, Hjaltlandi 6, Tynemouth 4, Kaupmannahöfn st. Mestur hiti hér í gær 7 st., minstur 1 st. Lægð fyrir sunnan land, sennilega á austurleið. Aust- au á Selvogsgrunni. — Horfur: Suðvesturland: í dag og nótt all- hvass og hvass austan. Rigning. Faxaflói: í dag og nótt allhvass austan. Dálítil rigning. Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: í dag og nótt austan átt. Sennilega úrkomulaust.Norðausturland, Aust- firðir: í dag og nótt austan átt. Skýjað loft og dálítil rigning. Suð- austurland: í dag og nótt allhvass austan. Rigning. M inningarsamkoman um H. Ibsen, sem haldin var í Nýja Bíó i gær, var ver sótt en skyldi, enda var veður mjög gott, svo að margir mátu sólskin- ið meira en skemtanír innan fjögra veggja. Samkoman hófst með hljóðfæraslætti, en þá flutti Sig- urður prófessor Nordal stutt erindi og síðan talaði prófessor' Guðm. Finnbogason um Ibsen og íslend- inga. Sýndi hann fyrst fram á þau áhrif, sem Ibsen hefði orðið fyrir aí islenskum fornritum og taldi siðan þau rit hans og Ijóð, sem íslendingar hefði þýtt, og las kafla úr Brandi og Pétri Gaut. Að lokum var leikinn þjóðsöngur Norðmanna og stóðu allir áheyrendur upp á meðan. Þórður Pétursson, Framnesveg 4, útvegsbóndi frá Oddgeirsbæ, er 75 ára á morgun. Þorgrímur Jónsson, Laugaveg 109, er 50 ára í dag. Dómur var upp kveðinn í dag í máli Schúmanns skipstjóra á Admiral Parseval, og var hann dæmdur í 12225 króna sekt, en afli og veið- aríæri upptækt. — Réttarrannsókn í máli hins skipstjórans var ekki lokið um hádegi í dag. Upplestur Haralds Björnssonar í Nýja Bió 1 gær var miklu miður sóttur en verðugt hefði verið. Meðferð hans viðfangsefnunum bar vitni um mikla vandvirkni og mátti yf.irleitt h.eita prýðileg, en ef til vill bar þó full-mikið á þvi, aö hún væri mót- uð af dönskum áhrifum og er það í sjálfu sér ekki óeðlilegt. En temji Ii. B. sér upplestur nokkuð að ráði, má húast viö, að þau áhrif fari þverrandi og list hans verði þá sjálfstæðari. Viðfangsefni hans voru þessi: Æfintýri eftir LI. C. Andersen, Jól, hið alkunna kvæði Matthíasar, kafli úr óprentuðu leikriti eftir Jóhann Sigurjónsson og forleikurinn að Lyga-Merði eft- ir sama höfund. Röntgenstofan hefir gefið út skýrslu um starf- semi sína 1926—1927. Hafa verið gerðar allmiklar umbætur á tækj- i:m til röntgenskoðunar þessi tvö ír, og er stofan nú orðin vel húin að tækjum. Tala sjúklinga þeirra, sem árlega koma til röntgenskoð- unar, er nú orðin um og yfir 800, en skoðanir eru nokkuru fleiri, sakir þess að ýmsir sjúlclingar eru skoðaðir oftar en einu sinni, vegna samasjúkd.,Í5ghjá sumum eru skoð uð fteiri líffæri en eitt, t. d. bæði maginn og lungun. Ljóslækninga hafa notið þessi árin 146 sjúkling- ar (1926) o®g 177 (1927), en alls hafa ljósböð verið 4703 (192Ó) og 6054 (1927). — Alls hefir tala sjúklinga, er notið hafa lækninga á Röntgenstofunni 192Ó og 1927 verið 2182. — „Undantekningar- lítið hafa allir þessir sjúklingar veriö sendir á Röntgenstofuna eft ir tilvisun annara lækna.“ Hin árlega útsala okkap áfram. - byrjaði f Afsláttup dag og af öllu Iieldur 10-50% Sköversl. B Stefánssonar Laugaveg 22 A. Páskarnir eru í nánd. Komið i tíma. Fataefni nýkomin, Tigfús Gnðbrandsson klæðskeri, Aðalstræti 8» Nýtiskn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr 285. 385. 39fí. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2l/a hestafl kr. 285. Verð vélanna með öllu tilheyrandi fragtfrítt Kaupmannahöfn. VerðlÍKtar ókeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sveríge. J fóður hveitibiíð og þurt ungafóð- — Tahð fyrst við Nýkomið: Hestahafrar, danskir, Hænsna- fóður, bypg, Hænsnafóður, bfand- að, Hænsnafoður, hveitikom, Hænsnafóður, heihnais, Hænsna* ur. Samband starfsmanna ríkisins. í framkvæmdanefnd þess hafa veriö kosnir: Prófessor Ágúst H. Bjarnason formaöur (endurk.), síra Friðrik Hallgrímsson ritari, póstfulltrúi Guöm. Bergsson gjakl- keri (endurk.) og fulltrúar Gísli Bjarnason,-. lögfr., og Andrés G. Þonnar, símagjaldkeri. Af vei'öum hafa komið um þessa helgi: Skúli fógeti, Geir og Otur. * Suðurland kom úr Borgarnesi í gær. Esja fór í strandferð í gærkveldi meö fjölda farþega. Illur munnsöfnuður. ]?að er leiðinlegt að heyra börn viðhafa ljótt orðbragð, er þau eru að skemta sér á götum úti. pað er leiðinlegt að heyra þau lirópa á eftir fólki allskon- ar klúryrði, veita þvi eftirför og senda þvi tóninn. En hvern- ig' mundi nú orðbragð slíkra unglinga vera, er þau eru heima hjá sér og í húsum inni? — Og hvernig stendur á því, að börn in læra þetta orðbragð ? Eg hýst við, að sökin sé hjá fullorðna fólkinu. Sóðaskapur í orðbragði er einn hinn ljótasti löstur, en þvi miður gætir fólk tungu sinn- ar miklu miður en skyldi og börnin læra það, sem fyrir þeim er liaft. Eg hefi oft heyrt full- orðið 'fólk ákalla þann vonda hástöfum, bæði á götum óti og í liúsum inni, og mér hefir ekki fundist „ákallið“ fara neitt eftir því, hvort gleði væri á ferð eða ergelsi. petla er bara ljótur vani. Fólkið veit ekki af því sjálft, hve nær það blótar, og ekki heldur Iive nær það leggur guðs nafn við hégóma. En þar sem gáski er á ferð og léttúð, finst mér óviðeigandi, að guðs nafn sé borið á vörum. — Börnin læra ekki háttprýði og fagran munnsöfnuð, fyrr en íullorðna fólkið leggur niður allan sóða- skap í lali og gengur á undan þeim með góðu eftirdæmi. Verkakona. Málfundafélagið óðinn. Vínbanniö. St. J. Foreldrar. Það er mikilsvert fyrir barniö, að því sé séð fyrir viðeigandi skemtunum. Kaupiö Mæörabókina eftir próíessor Monrad; kostar 4.75- Skjaldbreiðarfélagar. Muniö eftir Bræðrafundiíium á morgun. Sjá augl. Útvarpið í dag. KI. 7,30 barnasögur. Kl. 8 enska f. hyrjendur (ungfrú Anna Bjarna- dóttir). Kl. 8,45 hljóðfærasláttur frá Hótel ísland. Ton og Brekkustíg í. “ REYNIÐ “ Svo framarlega sem þér getiS ekki lesið þessar smástöfuöu Kn- ur, í um 30 cm. fjarlægð, hafið þér lengi haft þörf fyrir glcraugu. Snúið yður þessvegna sem fyrst beint til gleraugna-sérfræðingsins LAUGAVEG 2. Hann er hinn elsti og þcktasti á Islandi á þessu sviðí. MeS fullu trausti getið þér látið hann máta og slíþa gleraugu yðar. LAUGAVEG 2-GLERAUGU skýra mest, hvíla best og vcrnda sjónina fyrir skaðlegum ljósgeisl- um. Glerangnabúðin Langaveg 2. Sími 2222. Farið' ckki búSavilt. Bruun er a ð- eins til viðtals á Lgv. 2. BRID GE—cigarettur eru besfap. NjrttT *Obb^* Dyramottur úr gummí, riflaðar. Mjög hentugar í notkun. Sérlega fallegar að lit. Til sýnis og sölu hjá jía'iaCdinjfhnate/.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.