Vísir - 26.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1928, Blaðsíða 4
VISIR Sé sjón yðar farin að deprast, er eina úrlausniu að fá góð gleraugu er fullnægja þörfum augna yðar. Rétti staður- inn er Laugavegs Apotek, — }>ar fáið þið umgerðir er yður líkar, — og réttu og bestu glerin cr þér getið lesið alla skrift með. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. þar fáið þér mátuð á yður gleraugu endurgjaldslaust. — Mildar birgðir af ldkirum, stækkunarglerum, barómetrum og allskonar úti-mælirum. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar. Laugavegs Apótek, s|óntæk|adeildin« Fullkomnasta gleraugnasérverslun á íslandi. tiaframiöl. E r/f F.EKjartansson & Co Etnalang Beykjavlknr Kemisk íatehrelnsiiii og lltnn Laogaveg 32 B. — S ml 1300. — SimDefnl; Eínalang. Uremsar með nýtisku khöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað on dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt óg breytir um lit eftir óskum. .Gykur þægindi. Sparar fó. ■>r Veggióðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýTt, nýkomið. GuAmnndnr Asbiörosscn. SfMI 1 700. LAUGAVEG 1. 4sgarðar. Giunmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. i TILKYNNING i Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281 (1312 HUSNÆÐI l Hjón með 12 ára gamla telpu óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi út af fyrir sig i austurbæn- um. Uppl. í sima 764. (626 2— 3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. rnaí. Uppl. i síma 2177. (621 3— -4 herbergi og eldhús ásamt góðri geymslu og öllum þægind- um, óskast 14. maí, helst í mið- eða austurbænum. Uppl. í Sjó- klæðagelðinni. Simi' 1513 til kl. 7. (6x7 Tapast hefir dúfa, blágrá að lit, meÖ ljqsbláan hring á hægra fæti. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Baldursgötu 37, gegn íundarlaunum. — Á sama stað eru til sölu fallegar tegundir af rósum í pottum. (625 Unglingsstúlka óskast strax. — Uppl. Nönnugötu x6. (627 Stúlka óskast í árdegisvist nú þegar eða 1. apríl. Sigríður Magn- úsdóttir, Óðinsgötu 8 B. Sími 2268. (624 Góð stúlka óskast í vist nú þeg- ar á Þórsgötu 21 A. (623 Stúlka eða roskin kona óskast stuttan tíma. Uppl. á Spítalastíg 4, uppi. (619 Góð og ábyggileg stúlka óskast sem ráðskona. Hannes Sigurðsson, Ánanaustum E. (618 Bestar og ódýrastar aðgerðir á hlífarstígvélum og bomsum, á Gúmmívinnustofu Reykjavíkur. Laugaveg 76. Sími 176. (542 Stúlka óskast til 14. maí eöet lengur. Uppl. Lokastíg 14, niðri. r KAUPSKAPUR l Fallegt úrval af lifandi blómtim: Páskaliljur, túlípanar o. fl. Hvergí ódýrara. Skólastræti 1. Kr. Kragh, Sí mn 330. (632 Munið að búsgögnin úr Vesrsl. Áfram, Laugaveg 18, henta best íslenskum húsakynnum. Sími grg. (620 g Fermingarfata- | Cheviot p n ý k o m i n. « G. Bjarnason & Fjeldsted. Servantsgrindur 2,50. Versl. Jóns B. Helgasonar. (S®9' Útungunarhæna til sölu. UppL í Suðurpól II. (S9P ÍHvi n tn heil-uhælin? — Fálkann. — ^ Heili æma ta kaffiba tirinn. ioooooooaooot«i;«toooooaoooí Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er miklií' betri og drýgri en nokkur acnar, (113, Clievpolet bifreið til sölu. Seljandi gæti ef tll vill dtvegað kaup- anda atvinnu i sumar. Uppi. i stma 414. Lítið, laglegt steinhús, rétt riíf-' tniðbæinn til sölu með að eins 3000' kr. útborgun, ef samið er strax. — Helgi Sveinsson, Aðalstrætí 9 B. (62E Félagsprentsmiðjan. FORINGINN. iíkama sínum, mundu dagar hans þegar hafa verið taldir1 „Engar blóðsúthellingar í minum húsum!“ öskraði lá- varðurinn. „Það mundi alt bitna á mér.“ Hann hugs- aði einungis um sjálfan sig, en ekki um gestinn. Bellarion- gekk fram djarflega: „Þið getið ekki myrt mig nú, og þið getið heldur ekki látið myrða mig í leyni.“ Bellarion sagði þessi orð með þvilíkri öryggi og rósemi, að fundarinönnum fanst mik- ið til um. „Það mundi fljótlega verða hljóðbært, að eg hefði veriö sendilxiði prinsessunnar, og þið yrðuð bráð- íega teknir af lífi. Aðstaða ykkar er þannig, að í þeirri skák munduð þið áreiðanlega veröa mát.“ Samsærismenn beindu nú ofsa sínum og æði að Spigno greifa, sem komið hafði öllu í uppnám með lausmælgi sinni. Þeir töldu greifann flón, en Bellarion leit svo á, sem hann væri þeirra slægvitrastur. Það varð líka hann, sem fann ráðið út úr ógöngunum. „Heyrið orð mín, herra Bellarion/' mælti hann svo hátt, að gerla mátti heyra gegnum óhljóðin og gaura- ganginn. „Þér fárið héðan, og segið hennar hátign, að h'enni sé ekki til nokkurs hlutar að rnögla. Við erum fast- ráðnir og hvikum ekki frá áformi okkar. Hér er alt of míkið í húfi. Ef hennar hátign ætlar að ákæra okkur, verður hún fyrst og fremst að vera við því búin, að þola hegningu sjálf. Þegar hún er búin að átta sig,“ bætti hann við, og sneri máli sínu að bandamönnunum, „verð- ur henni það brátt ljóst, að þögnin er henni hentust.“ Fundarmenn féllust á þetta, og Bellarion var nú frjáls ferða sinna. Síðar um daginn gekk liinn ungi maður sér til hress- ingar fram með ánni. Ilonum varð það ljóst, að hann hafði blandað'sér í mál, sem að eins leiddu hann á reíil- stigtt. Honum mundi því hollast, að forða sér frá Casale; halda til Pavia og stunda þar nám sitt, eins og til hafði verið ætlast. Gengi. hann rösklega, mundi hann geta náð til Sesia um kveldið, og fengið gistingu i einhverju kotinu. Hann lagði því strax af stað, áleiðis til Pavia. Á leið- inni skoðaði liann gráa olifulundi og frjósama víngarða sér til ánægju. En er kvelda tók rölti Bellarion aftur um steinlagðar göturnar i Casale. Honum hafði, þegar á reyndi, fund- ist ógerningur, að varpa af sér oki þvi, er hann sjálfur hafði lagt sér á herðar. Valeria prinsessa var i nauðum stödd, og þess vegna hafði hann engan frið í sálu sinni, og reikaði um, eirðarlaus og óþreyjufullur. Henni gat hann ekki brugðist. Daginn eftir veitti hinn voldugi og göfugi markgreiíí mönnum áheym i höll sinni — eins og hans var vandi á hverjum laugardegi. Hann veitti áheyrn jafnt háimi sem lágum og öllum var hann jafn ástúðlegur. Ríkisstjórinn var fallegur maður og tígulegur, vin- gjamlegur og blátt áfram í viðmóti. Þegar áheyrninní var lokið, gekk hans hátign til sala sinna, og tók þar víS bænarskrám þeim, sem honum bárust, og ritari hans færði honum. Meðal þeirra, sem leituðu hans þenna dag, var ungur maður dökkhærður, búinn skarlatsrauðum klæðum; hafðt hann skjal meðferðis. Skömmu eftir að áheyrninni var lokið, kom ritarinn og mælti við hinn imga mann: „Heitið þér Cane, herra minn?“ Iiinn ungi maður hneigði sig til samþýkkis. Því næst var honum fylgt inh í lítinn en afar skrautlegan sal, með" gluggum út að trjágarðinum. Hann nálgaðist ríkisstjór- ann, Jiar sem hann sat í hásæti, búinn fegursta skrúða úr fjólubláu flaueli, og laiit honum djúpt. í návist og einkasamræðum vakti rikisstjórinn ekkí mikinn samúðarhug hjá gestum sínum. Varð trauðla var- ist þeirri hugsun, að á bak við brosin byggi grályndi og slægð. Ríkisstjórinn hélt á skjali í hendi sinni — og var það skrá yfir menn þá, er Bellarion hafði hitt á fund- um í lxúsi Barbarescos. Hafði honum borist það rétt í þessu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.