Vísir - 31.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 31.03.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR 8 « « « « Fyrirligg jandi: Margar tegundir af KAFFIBRAUÐI « « « « I. Brynjdlfsson & Kvaran, ÍÖOOOOOOtKXKKKMMKKtOOOOOOOOt Nætnrvðrðnr L. R. Næturvöríur í aprílmánuði 1928. Jón Hj. Signrösson ... 5. 24. Matth. Einarsson .... 6. 25. Ólafur Þorsteinsson .. 7. 26. Maggi Magnús ............ 8. 27. Magnús Pétursson .... 9. 28. Konráð R. Konráðsson io. 29. C'Uðm. Thoroddsen ... 11. 30. Halldór Hanseti ........ 12. ÓJafur Jónsson ......... 13. Gunnl. Einarsson .... 14. Daníel Fjeldsted...... 15. Magnús Pétursson .... 16. Arni Pétursson ....... 17. Jón Kristjánsson ....... 18. Guðm. Guðfinnsson .. 19. Friörik Björnsson .... x. 20. Kjartan Ólafsson .... 2. 21. Katrín Thoroddsen ... 3. 22. Níels P. Dungal.......4. 23. Nættirr-öi'ður i Reykjavíkur-lyfja- búð vikurnar sem byrja: 1., 15. og 29. april. Næturvörður í Laugavegs-Iyfjabúð vikurnar. sem byrja: 8. og 22. apríl. Kaptöftup. Nýkomnar kartöflur á kr 10,50 pnkinn. Einnig gulrófur. HafiB þið heyrt annað eins? Ton og Brekknstfg 1. K.F.U.K. A M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (öll börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8l/» Mlar viðgerðir ódýrar og fljótt af hendi ieystar. Hjólin sótt heim ef óskað er. Hjólhestaverk-. stæðið á Laugaveg 69. Sími 2311. (780 Stúlka óskast 2—3 mánuði. Uppl. á Laufíísvegi 17. (779 Unglingsstúlka óskast strax. Uppl. í síma 1631. (785 Myndarleg stúlka óskast i vor og sumar. Uppl. hjá Ragnhildi Jónsdóttur, Njálsgötu 15. (760 3 herbergi til leigu fyrir skrif- stofur eða einhleypa. Uppl. í Kirkjustræti 10, kl. 1—6. (632 Bestar og ódýrastar aðgerðir á ldifarstígvélum og bomsum, á Gúmmívinnustofu Reykjavikur. Laugaveg 76. Simi 176. (542 2 herbergi og eldhús óskast 14. mai, helst nálægt mið- eða vestur- bænum. Þrír fullorðnir. Uppl. i sima 2035 eftir kl. y/2. (800 Stúlka óskast i árdegisvist utan við bæinn. Getur fengið vinnu við fiskþurk seinni part dags. Gott og ódýrt herbergi á sama stað. Uppl. á Skólavörðustíg 12. Helga Jóns- dóttir. (798 Litið loftherbergi til leigu. Ný- legur baraavagn og vagga til sölu á Laugaveg 28 D. (793 Herbergi til leigu. Ingólfsstræti io. (791 Reglusamur bifreiðarstjóri ósk- ar eftir atvinnu, vanur allri vinnu. A. v. á. (797 Stofa til leigu 14. maí. Uppl. n Ránargötu 11, eftir kl. 7. (789 Málari óskast sem fyrst. Uppl. í sima 2024. (792 |"”r^AÐ,-'FUNDlÐ*| Handtaska, með sparisjóðsbók með nafninu Erlendur óskar Guð- laugsson 0. fl., tapaðist í gær. Skilist á afgr. Vísis, gegn fundar- launum. (802 Stúlkxi óskast á Bragagötu 29. (790 Hraust telpa, 14—15 ára, óskast til að gæta bama. Uppl. á Lauga- veg 105. (788 Tapsat liefir steinhringur úr gulli. Skilist á afgreiðsluna. Fund- arlaun. (7Ó7 | HÚSNÆÐI | Stofa með forstofuinngangi til leigu, Amtmannsstíg 4 A. (773 Lyklakippa tapaðist nýlega, frá Hveríisgötu 42, upp á Óðinsgötu. Skiiist á Klapparstíg 27. (786 2 herbergi og eldliús óskast 14. maí. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. peir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel og leggi nöfn ■sín inn á afgreiðslu Vísis fyrir 8. apríl, merkt: „N. N.“ (771 LEIGA | BIFREIÐ ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 2 herhergi og eldliús til leigu 14. maí í góðu húsi, fjTÍr barn- laust fólk. Uppl. í síina 408. (770 Búð til leigu; hentug fyrir brauð og mjólkursölu. Uppl. á Urðarstig 7- (799 2 herhergi og eldhús óskast til leigu strax eða 14. maí. — Mánaðaideg fyrirframgreiðsla. - Tilhoð merkt „lbúð“, sendist Vísi fyrir 3. aprii. (776 Lítil íhúð óskast í austurhæn- um, mó vera í kjallara. Uppl. í síma 2311. (781 KAUPSKAPUR ^ Fermingarfata- | Clieviot x tyrirliggjaiuii. B G. Bjarnason & Fjeldsted. XXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxx Mig vantar stóra, sólrika stofu og lítið eldhús 14. mai. Jóhannes Lindal kennari. Sími 743. (774 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Ole Andreassen, Bjarnarstig 11 (húsið áður Skólavörðustíg 33 B). , (783 Fataskápur og þvottaborð i góðu standi til sölu. Einnig hænsnakofi. Tækifærisverð. — Uppl. á Haðarstíg 16. (772 Góða gróðrarmold hefir til sölu næstu daga Sigt'aldi Jónasson, Bræðraborgarstíg 14. (784 x Rykfrakkar K þeir laug-faliegustu. H AUar stærðir. Lagt verð, H G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍQOQQQQQQQUQtKXKÍQQQQQQQQQC- Vandaður bamavagn til sölu. \’erö 35 krónur, Laugaveg I9,uppi, ~__________________(783' íslensk egg á 20 au. stk., ísk smjör, ódýrt. Versl. Símonar Jóns- sonar, Grettisgötu 28. (757 Notið BELLONA smjdrlíkitJ. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114 Húsmæður, gleymiS ekki atf kaffibætirinn VERO, er mikltt betri og drýgri en nokkur annar. (”3 Notaðar síldartunnur key|itm" á Reykisvinnustofunni í GeirS' kjallara. (74$ IHafið þið athugað að FÁLKINN er innlendur iðnaður? JQQQQQOQQOÍXXÍÍÍQQOQQQQQQQO® Hey til sölu. Uppl. í simas 1618. (77* Fallegur fermingarkjóll tií sölu á Hverfisgötu 80, uppi, (775 Notuð, íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bókavevslun- inni, Lækjargötu 2. (648' Servantsgrindur 2,50. Versl. Jóns B. Helgasonar. (509 Heimabakaðar kökur og tertuf' ávalt til á Laugav. 57. Sími 726« Sent heim, ef óskað er. (801 Borðstofu-, svefnherbergishús- gögn o. fl. til sölu ódýrt, ef samiií er strax. Bragagötu 32 B. (796 Barnakerra í góðu standi, notuö, óskast keypt. Simi 1343. (795 ódýr línskápur, helst dökkurf óskast til kaups. A. v. á. (794 /tpp- Kaupiö skrafstólana í Á- FRAM, Laugaveg 18,- og einnig hina þjóðfrægu, hólstruöu LEGU- BEKKI. (78 f Félagsprentsmiðjan. FORINGINN. „Þú ert víst þreyttur, Giacomo,“ sagði prinsessan blíð- lega, „og greifafrúin líka. Fai-ðu inn og hvíldu þig stund- arkorn.“ „Æi-já, yðar hátign," stamaði greifafrúin unga, og varð þessari tillögu sárfegin. En. markgreifinn var ekki alveg á þeim buxunum, að liann vildi fara að ráðum systur sinnar. jrÞreyttur! Hvíla mig! Nei, eg held nú síður! Þú ert flón, Valeria, reglulegt flón! Og svo ertu líka að hnýs- ast t al!a skapaða hluti. En einhverntíma brennirðu þig á því, og þá verður nú, held eg, sjón að sjá þig! Þú hefir víst ekki íhugað það.“ Hann hló fruntalega og þreif í handlegginn á greifa- frúnni. „Komið þér!“ orgaði hann hásum rómi, „við skulum íofa þeim að eiga sig! Ha, ha, ha, — langleggur og leið- indaskjóða, — langleggur og leiðindaskjóða!“ Hann veltist um í hlátri, og draslaði frúnni einhvern- veginn nxeð sér í darisinn. En hann varaðist ekki, hversu íangar ermarnar hans voru. Þær flæktust fyrir lion- u'm, svo -að hann féll kylliflatur á mannaragólfið og lá þar skellihlæjandi. Nokkurir meðal veislugestanna hlupu til og reistu liann á fætur. Valeria prinsessa snerti arm Be!lai-ions léttilega með blævæng sínum. „Komið þér.“ Svo flýtti hann sér út á hjallann. Iíún geröi hirðmeyjunum visbendingu, og þær dróg- ust þá aftur úr. Bellarion 0g prinsessan gengú hlið við hlið um blómskrýddan hjallann. „Má eg biðja yður um skýringu, lierra minn?“ lióf prinsesson máls. Rödd hennar var ísköld. „Theodore markgreifi bauö mér í veisluna. Og meö því að eg er fóstursonur greifans af Biandrate, er eg sjálfsagður hirðgestur.“ „Hvers vegna hafið þér ekki sagt mér, að þér væruö sonur Facinos? Hvers vegna göbbuöuð þér mig?“ „Eg hefi e k k i gabbað y ð u r> madonna. En eg hefi blekt rikisstjórann. Eg v a r 5 að fá tækifæri til að geta talað við yðar hátign,----þess vegua not- aði eg þetta kænskubragð. Eg hefi ákært allan hópinn, — Barbaresco og Ixina þorparana, — kært þá fyrir rnark- greifanum og — —“. „Þér hafið þá svikið vini rnína!“ sagöi prinsessan og var nrikiö niðri fyrir. Henni var sýnilega mjög gramt í geði. „Það var nauðsynlegt — til þess að geta verndaÖ yö- ur, madonna. Þér stóðuð á barmi glötunarinnar. Ein- liver samsærismannanna er svikari, og hann getur kært ybur, hvenær sem vera skal. Verið varkárar. Ríkisstjór- inn hyggur, að eg sé hans maður, og hefir setit mig ti! þess, að þreifa fyrir mér. Hann er að vona, að sér muní takast að, fá, sannanir fyriij því, að Gian Giacomo mark- greifi, og þér madonna, séuð i vitoröi með samsæris' mönnunum. Og fái hann þá vissu, telur hann sér vís völdin framvegis. En honum hefir láöst að afla sér vitn- eskju um það, að eg sé verndari yðar.“ „Mér er öldungis óskiljanlegt," mælti prinsessan eftir nokkura þögn, „hvað komið getur yður til þess, að haga yöur þann veg. Þér þekkið mig naumast í sjón. Og þó leggiö þér yöur i hættu, min vegna — og heimtið ekkert að launum. Þér hljótið að hafa einhverja dulda ástæðu. Eg væri meiri háttar flón, ef eg tryöi á slíka ósérplægni.'' Bellarion brosti kynlega og sagöi mjúkri röddu: „Ef annaöhvort okkar er flón, þá hlýtur það aö vera eg. Andrúmsloftið í þessum heimi, sem eg lifi og hrær- ist í nú, er liklega of magni þrungið og heitt fyrir mann, senx alist hefir upp i klaustri, eins og eg. Það er áfengt og hefir svifið á mig, að þvi cr eg held.“ „Hvað ætlið þér að segja ríkisstjóranum ?“ spurði prinsessan hikandi. ,,Aö eg hafi þreifað fyrir mér og ekki orðið var víð neitt ískyggilegt." „Mér er ljúft að trúa því, að þér eigið traust mitt skil- ið,“ sagöi Valeria hóglátlega. „Eg er vinarþurfi. Þér sáuð hann bróður minn áðan---------“ Röddin brást henní svo að hún mátti ekki mæla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.