Vísir - 02.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1928, Blaðsíða 3
VlSIR Í«COOOOOOOOÍÍOOOOCOOOÍÍOOOCO<ÍOOOOOOOOÖOOOOOÍKÍOOOOOOO»OOJ Skinn og tauiianslcap í fjölbreyítu lirvali. Vei*sL Bjöpn Kpistjánsson, Jón Bjópnsson & Co, ÍöOOOOOOOOOÍiOOOOOOOOaOOQOOíÍOOOOOOOOOOOOtiOCÍCOOOOOOCOOtÍÍ Fylla •findum, aö varla hefir þjálfun verö- iu uægileg-. Tíminn er ágætur, þeg- ar teki‘5 er tillit til veðursins; Sterkur mótvindur og rigning á bevsvæði um helming vegal., — en Tún er um 3 km. Mun Jón Þóröar- son eiga mikinn þátt í því, aö tím- inn varö svo góöur, þvi að hann iór fyrir mestan hluta leiöarinnar. — 2 menn komu ekki aö marki. — T'arseti í. S. f. afhenti sigurveg- urunum verölaunin, að hlaupinu foknu, flokki Kennaraskólans og þrem fyrstu mönntmum, og þakk- nði þeini j)átttöku sína, og kvaðst vona aö fleiri skólar sæju sér fært átS sencla flokka til þátttöku aö ári. i>kipafregnir. Gullfoss er i Leith á leiö hing- ,að. Væntanlegur hingað á laugar- dag fyrir páslta. Goðafoss er á Sandi. Kemur liíugao i fyrramálið. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- Jjöfn í gær. Fer til Austfjarða og þaöan til hafna á Norðurlandi. Selfoss er i Flamborg. Esja var á Hvammstanga í inorgun. 14 færeyslc þilskip kornu hingað í gær, með 10—18 þúsund. Þau leggja aflann á land Jiér í bænum. J>ilskipið Acorn, sem fyrir slysinu varð um dag- ■inn, fór héðan til fiskjar í gær. Hafði fengið nokkura íslenska há- ;seta í stað þeirra sem fórust og ineiddust við sprenginguna. Afbragðs afli var í Grindavik síðastliðna viku. Sumir bátar reru þrisvar á dag og ihlóöu altaf. Flafa nti fengist 5—6 hundruð til hlutar, en hæsti hlutur Æi' um 800 hundruð. I Höfnum og ;Sandgerði hcfir og verið ágætur afli, ejt lítiö aflast í Garðinum. jki veiðum komu í gær: Belgaunt (90 tunn- itr), Apríl (54), Hilntir (90), Gull- toppur (80), Egill Skallagríntsson (60), Ólafur (65), Baldur (60), og í morgun Barðinn (90) og Skallagrímur (98 tunnur). Afli botnvörpunga er nú heldur að .glæöast, einkum á Sdvogsgrunni. Eranskur botnvörpungur, nýr og stór, kom hingað í gær, fil þess að íá lcol og salt. Einnig kom þýskur botnvörpungur til þess að leita sér aðgerðar. Kolaskip kom í morgun 'til hf. Kol og Salt. Xyra liggur í Vestmannaeyjum og er ..væntanleg hingað í fyrramálið. tók þýskan botnvörpung að veiðum í landhelgi í fym nótt, sunnan við land, og flutti hann lil \'estmannaeyja. Mál hans mun verða útkljáð í dag. Fundur verður haldinn i ltinu isl. Kven- félagi kl. 8y2 í kveld í Kirkjutorgi 4. Frú Margrét Jónsdóttir frá Hjaröarholti í Dölum flytur erindi um sveitalif fyrir 50 árum. Foreldrar. Hvaða morgunmatur er skóla- börnum hentugastur? — Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Mon- rad; kostar 4,75. Málfundafélagið óðinn. Um kosningabeitur. S. Þ. S. Farfuglafundur verður haldinn í kveld í Iðnó. Ilefst hann kl. 8þí með erindi um II. Vergeland. Þangað em allir u ngmennafél agar vel k ornni r. U. M. F. Velvakandi minnist aldarafmælis Ibsens ’ á íundi er haldinn verður annað kvéld kl. 8j/> .i Iðnó. Leikhiisið. „Leikfélag Reykjavikur" hef- ir í vetur eins og að undanförnu, haldið uppi leiksýningum. Hef- ir félagið þegar sýnt 5 leikrit og er nú að æfa hið sjötta, svo að tæplega er hægt að segja, að ekki Iiafi verið gengið rösklega að verki, enda er áhugi ein- stakra manna innan félagsins, einkum formannsins, hr. Ind- riða Waage, alveg óhilandi. Hins vegar virðist áhugi al- mennings fyrir leiklist talsvert að dvina, ef dæma á eftir að- sókninni eingöngu. Val leikrita hefh- tekist hið besta, hvert leikritið ólíkt öðru, svo að ekki verður með sann- girni að efnisvalinu fundið. Reyslan hefir sýn t að gaman- leikar ganga einna best. Mun sú vera reynsla flestra leikhúsa á síðustu árum, eða síðan í ófrið- arlok. Eins og kunnugt er hafa ver- ið bygð hér tvö, mjö'g fullkom- in kvikmyudahús. pau hafa vanið gestina við gott loft, þægileg sæti og yfirleitt ágætan aðbúnað. Er þar ólíku saman að jafna, kvikmyndahúsunum og Iðnó, að þvi er öll ytri þægindi snertir. Leikhúsið lætur gestum, sem kunnugt er, engin þægindi í té. pað sem fyrst verður fyrir gest- unum ei*u sætin. í staðinn fyrir þægilega stóla í kvikmyndaleik- húsunum, er þeim vísað til sæt- is á hörðum trébekkjum, sem Taurullur, Tanvinðnr, Eiðhúshillnr með krukkum ýmsar teg. Etdhúshlllnr án krukkna, Hanðslsðahretti 50 cm. Hniiakassar, Éggjagrindnr, Stettabretti, Sieifar, margar teg. \ og margt fleira mjög ódýrt hjá H. P. DUUS. Konfekt í skrautöskjum. Stört úrval nýkomið. CUUillZUi ÚT8ALA. Til a8 ryma fyrir nýjum vörum, verður tnlsveit af barnaí tum.einn- i« nokkuð af álnavöru selt út langt undir innkaupsverði stendur að- eins yfir i 3 daga. N B. 2. 3. ok 4. april. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Nýtisku smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 38Ö 396. 010. 750.1000. Utanborð-<mótor 2l/a hestafl kr. 285. Verð vél in a með öllu tdheyrandi fragtfrílt Kaupoiannahöfn. Verðliitar okeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. IHsis-kal gerir alla glaða. altaf eru á ferð og flugi um gólfið, hvað lítið sem fólk hreyf- ir sig. Af þessum sökum kjósa margir heldur að standa í leik- húsinu en sitja. Menn gera það þö ekki að gamni sínu að standa við þriggja klst. sýningu, enda ekki öðrum fært en fullhraustu fólki. þetta þarf að laga. Húsinu verður ekki breytt að vísu, en sætum verður að breyta, ef almenningur á ekki alveg að yfirgefa leiklnisið. Fáist engin breyting til batnaðar, getur leikfélagið alveg eins lagt niður starfsemi sina, þangað til þjóð- leikhúsið er komið upp, enda væri það sennilega besta ráðið til þess, að flýta þeirri nauð- synlegu byggingu. Um aðbúnað leikenda er al- veg sama að segja, að hann má heita óviðunandi. En eg efast ekki um, að þeir m'uni fyrst og fremst kjósa endurbætur til lianda gestunum, þvi að sjálfir eru þeir mörgu misjöfnu vanir. Leikhúsgestur. Karlmanna- og unglingaföt 1 nýkomin. M Ágætt efni — fallegt snið — afar ódýp. ^ u B r a u ií s-V e r s 1 u n. | ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtiOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt GmíliiL ENDURA if *- irr. ‘**-ir - --i . § lindappennar og blýantar bafa 15 ápa ágæta peynslu hép á landi. Versl. Bjöpn Kristjánsson, sboooooooooísooooooöooooaeooooociooooooooooííoooooooooooí | Páska- Strásykur 33 aura. - Molasykur 38 aura. Hrísgrjón 25 aura.' Hveiti 25 aura. Egg, glæný, 15 aura. Rjómabússmjör 2,25. Kartöflumjöl 35 aura. Aldinmauk 1,00. Rúsínur, steinl., 75 aura. Driessen-súkkulaði 1,50 pk. Kaffi, brent og malað 2,10. Kaffibætir 1,00. Allir vita, að Liverpool selur að eins góðar vörur, og allir ættu að vita, að verðið er altaf lægst í Bergstaðastræti 49. Vesturgötu 3. Laugaveg 49. I Sundbolir og sundliett- ur nýkomið, SÍMAR 158-1958 Páskaegg úr súkkulaði, marzipan o. s. frv. í miklu úpvaii. Fást einnig á neðantöldum stöðum: Laugavea 10, Vesturgötu 17. „London“, Austurstræti, Tóbakshúsinu, — Baldursgötu 11, Bræðraborgarstíg 29, Landsljörnunni og Jóni Mathiesen, Hafnarfirði. Páskavöpup, Manschettskyrtur, sokkar í miklu úrvali, enskar liúfur, matrósahúfur með isl. nöfnum, drengjahúfur, liálsbindi, axla- bönd, ermabönd, manchett- hnappar og flibbalmappar, GlU- etterakvélar og rakvélablöð o. m. fl. með lágu verði. Guðm. B. Vikar klæðskepl. Sími 658. iÆugavegi 21. KaptöllaPé [Nýkomnap kartöflup á kr. 10,50 pokinn. Einníg gulpófup. Hafið þið heyrt annað eins? Ton og Brekkustfg L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.