Vísir - 04.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V í Afgreiðsla: AfiALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 4. april 1928. 94. tbl. Gamla Bíó Randi kardínálinn. Síðasta sinn í kvöli Málverkasýaingu opnar Ásgpímup Jónsson á morgun, skírdag, i Goodtemplarahúsínu. Sýaingin verður daglega opin frá iOl/2--6. Besta páskabraudid er Newfcons Made With Onlv the Choicest Pigs Fœst f flestnm verslunum. Tilkynning frá Bafearameistarafélagi Reykjavlltup. Brauðsðlubúðirnar verða opnar yfir hátíðina sem hér segir: A skírdag allan daginn. - föstudaginn langa frá 9—11 f. h. ¦ laugardagmn til kl 6 siðd. ¦ páskadag frá 9—11 f, h. - annan í páskum til kl. 6 siðd. Stjórnin. 19. U- !¦ f A T. <>[ F EDINBORG. Bollapör 0,45, Kínversk bollapör 0,75, Diskar 0,45, stórar glerskálar 1,95, Vatnsglös á 0,25. Hnifar sem ekki þarf að fægja l,10.Gafflar ogmatskeið- ar með frönsku liljunni á 1,75. Teskeiðar 0,65, Borðhnífar 0,75, pvotta- stell 8,75, Skeiðar og gafflar 0,35. Kaffikönnur á 2,65, Teskeiðar 0,15, pvottabalar 2,25, Brauð- bakkar 1,25, Kökuföt 0,80, Körfumublur, mik- ið úrval. Alt hugsanlegt f æst í EDINBORG. Nautakjöt og Svínakjöt. UIIMi Laugáveg 48. Simi 828. Páskaraatur. Nautakjöt af ungu. Hangikjöt, nýreykt. Svínakjöt. Rjúpur. Isl. smiör, ágætt og Egg. MATARBÚÐ SLÁTURFÉLAGSINS, Laugaveg 42. Sími 812. YaniIIu- súkkulaöi besta tegund. 1,70 pr. l/2 kg. Til páskanna: Tertuform fleiá stærðir. Kökuform allskonar frá Va til 4 ,d. Smá kökuform Kökusprautur, Rjómasprautur mjog ódýrt hjá H. P. DUUS. Súpu asparges ,SI k' asparges nýjar vörur. Verð.ð stórlækkað. Klein, Prakkastlg 16. Sími 73. Söngur bátsmannsins kominn á plötum. Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815. ;ks:- ^Æ Mjolkurbrúsar. ^ Alnmínínm 2 litrar 2 95 ^BliKk 2 — 2.25 i i í 1 i Einnig 3 og 4 lílra bæði úr blikki og alumínium. (H. Bieiing.) Laugaveg 3. Sími 1550. v \ V3S& r^ ES3SEE Miii-hM plr alla ilih. K# *• ö< U-D-fundur í kveld kl. 8%. —o— A-D-fundur annað kveld kl. 8y2. —o— príhyrningsmerkið. Allir þríhyrningsmerkisfélag- ar eru beðnir að koma á fund á morgun kl. 4 síðdegis. fi Mýjs Bíó eyjan* Sjónleikur í 8 þáttum. f síðasta sinn I kvðld. Jarðarför sonar míns, Ólafs Sigurðssonar, sem andaðist 2. þ. m., fer fram í Kaldaðarnesi laugardaginn fyrir páska og hefst kl. 1. Sigríður Jónsdóttir. Sii*a E. C. Bolt flylur erindi á ensku í Nýja Bió kl. 4 e. m. áfimtud. 5. þ m. (skírdag) um liiim sanna tilgang hinn- ap f jpjálsu almennu kipkju. (The real purpose of the free catholic church). Aðgöogumiðar seldir i dag hji frú Katrinu Viðar og á skírdag við innganginn í Nýja Bió frá kl. 2 e. m. Sengskemtun. Ungfrúrnar Ásta Jósepsdóttir og Svauhildur porsteinsdóttir, hr. Daníel porkelsson, hr. Garðar porstéinsson, hr. Guðmund- ur Sæmundsson, hr. Hallgrímur Sigtryggsson; hr. Stefán Guð- mundsson, hr. Sverrir Sigurðsson og porsteinn Magnussson nemen'dur , Sigurðar Birkis halda söngskemtun i Gamla Bíó 2. páskadag kl. 3. Hr. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og frú Viðar og á 2. páska- dag i Gamla Bíó frá kl. 1. Sýningu heldur Ríkarður Jonsson um páskana í baðstofu Iðnaðarmannafélagslns i Iðnskólanum. — Daglega ppin kl. 11—9. Utsalan hættip laugai»daginn 7« J>. m. Notlð tœkifœrið þessa tvo síðustu daga. Martehm Emam«m & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.