Vísir - 05.04.1928, Síða 3

Vísir - 05.04.1928, Síða 3
VISIR :ábyrg5, sem á þeim hvílir, J>egar þair festa sér konu. StaSa nneSr- Jinna á heimilunum ætti a'ö vera í heiöri höfö, því aö oft kenna þær börnum smurrr meö eigin lífemi fiu>i og meö þeim mörgu fórnum, :sem þær inna glaöar af höndurn. Svo sem allir karlmenn líta upp ±ii eidra Bróður síns og vilja Hkj- est honpm, svo viljum vér að all- nr konur iiti upp til hinnar alfull- konmu Móður, því að með því ruuuu þær glæða hinn djúpa kær- leik og hreinloik í hjörtum barna sinna, og komandi kynslóðir munu ala upp böm, sem i sannleika veröa musteri lifanda guðs. Starf vort er fyrst og fremst að -útbreiða 'fagrar hugsjónir, og ]>að fáum vér auðveldlega gert með því aö tilbiöja guö meö göfugum hætti og meö því aö missa aldrei sjónar af þeim sannindum, aö feg-: urö og kærleikur veröa jaínan aö haldast í hendur. Meö þeim hætti hyggjnmst vér aÖ færa mönnum aftur lifandi trú og þrá til þess að ■koma saman í helgidómi guös, svo að bræðralag manna geti aö fullu s'ætst." Reykvlkingar. —o— í bylnum og ófærðinni á dög- «num kom kona, ein síns liös, :.austan yfir Helíisheiöi. — Hún •jvarð að brjótast áfram, gangandi, yíir torsóttan fjallveg, en hugur- inn bar hana hálfa leið, að sjúkra- beði manns sins, — á Landakots- spítala hér í Reykjavík. Maöur hennar.hafði látið gera á «é r holskurö síöastliöið sumar. Komst hann þá aö vísu bráölega Á fætur. En honum sk)idi ekki •veröa langvaranda bata auðiö. — Meinsemd sú, er hann haföi veriö skorinn upp við, tók sig upp að iiýju. Nú beið hann dauðans á sjúkrahúsinu. Enginn hugöi hon- um lengra Hfs en eins eöa tveggja daga, eftir aö kona hans kom til Jians. í fullar þrjár vikur háði Itami þó vonlausa baráttu eftir þaö. Allan þann tima sat kona hans, þegar auöiö var, viö sjúkrabeð hans, og sá líf hans smáfjara út. — Nú er hún farin heini — aust- ur í Árnessýslu — nieð lík manns fiins, — heim til fimm barnanna rsimia ungu, sem biöu hennar ó- þreyjufull. — Þeim, sem þekkja til ástæöna ekkyu þessarar, hlýtur að renna til rifja. Þeim blöskrar, hve sárt kún er leikin. Og ofan á sorg og s^Jgauð bætist hér fullkomin ör- fcÖfeð. Það er að vísu erfitt að fara íram á samskot meðal Reykvík- inga til bágstaddrar ekkju austur í Árnessýslu. En hitt er margreynt, aö örlæti og höfðingsskap bæjar- búa eru engin takmörk sett, þegar einhver á í hlut, sem á einhvern bátt á um verulega sárt að binda. Vel gæti eg trúað því, að Ár- nesingar, sem hér eru búsettir, vildu láta eitthvað af hendi rakna, sem mætti senda ekkjunni núna um páskaleytið. — Myndi hverj- •utn eyri í því skyni fúslega veitt viötaka hjá Vísi eða Morgunblaö- inu, sem veita nánari upplýsing- ,-a,r hér að lútandi, ef óskað er. — Ámesingur. Símskeyti Ivliöfn, 4. april. FB. Egiptar og Bretar. Frá London er símað: Nóta egipsku stjórnarinnar til Bret- landsstjórnar hefir verið birt. Auk ' fullkomins sjálfstæðis krefst stjórnin í Egiptalandi, að Egiptaland fái Sudan, að her Egiptalands takist á hendur að verja Suezskurðinn. Stjórnin í Bretlandi hefir svarað þ\í til, að Bretland haldi fast við rétt- indi Breta samkvæmt yfirlýs- ingunni frá árinu 1922. Margir Egiptar eru sagðir andvigir kröfum egipsku stjórnarinnar. Samskota leitað handa náma- mönnum. Frá London er símað: Borg- arstjórarnir í London og New- eastel hafa skorað á almenning að hjálpa kvartmiljón atvinnu- lausum námamönnum. Er eng- in von lil þess, að þeir fái aftur atvinnu \ið námugröft, vegna erfiðleikanna í kolaiðnaðinum. Páfinn og Mussolini. Frá Rómaborg er simað: Mál- gagn páfastólsins hefir hirt grein út af banninu gegn kaþólskum æskulýðsfélögum. Segir þar, að Fascistar hafi misskilið ræðu páfans. Greinin er álitin vera til- raun til þess að miðla málum. Samt þykir ólíklegt, að Musso- lini slaki til. Virðist hann stað- ráðipn í því, að láta Fascista eina ráða um uppeldi æsku- lýðsins. Utan af landi. Akureyri 4. apríl. FB. í gær samþykti bæjarstjóm götu-, lystigaröa-, leikvalla- og torganöfn í Akureyrarkaupstaö, samkvæmt skipulags-uppdrætti kaupstaöarins. SShellfélaginu hefir verið veitt leyfi til þess aö byggja olíugeyma á lóö C. Höepfners á Oddeyrar- tanga. Bæjarstjórnin hefir lofaö 1000 króna framlagi árlega í 5 ár til S t údentagarð sins. | Bæjarfréttir H Bænadag'amessur. í Fríkirkjunni í Hafnai-firði: Föstudaginn langa kl. 2 (sungn- ir passiusálmar). Sira Ólafur Ólafsson. Páskadag kl. 2, síra Ólafur Ólafsson. Hjúskapur. 31. f. m. voru gefin saman í lijónaband ungfrú Elísabet Guðnadóttir frá Hvammi i Holtum og Sigurður Guðmunds- son frá pjóðólfshaga i Holtum. Síra Árni Sigurðsson gaf þau saman. Næsta blaö Vísis kemur út á laugardag fyrir páska. Píanó Orgel bestu tegundir. Lítil útbopgun, lág mánaðap afbopgun. Notuð bljöðfæri tekin 1 skiftum. Hljoðfærahúsið. Eldur kviknaði um kl. 8 í gærkveldi, í hænsa- kofa á baklóö milli húsanna nr. 34 °g 3Ú viö Laugaveg. Þar var ckkert inni, nema eitthvað lítils- 1 áttar af trjávið. Slökkviliðið kom jiangað og slökti eldinn á skammri stundu, og uröu litlar skemdir. Fjöldi fólks þyrptist aö bruna- staðnum, og gættu rnenn þess ekki sem skyldi, aö rýma úr vegi fyrir slökkviliðinu, en ekki kom þaö að sök aö þeSsu sinni. Eldur kviknaöi í gærdag í trésmíöa- verksmiöju Jóhannesar Reykdals, á Setbergi við Ilafnarfjörð. Hann var slöktur fljótlega, og uröu litl- ar skemdir. Remendur Sigurðar Birkis halda söng- skemtun i Gamla Bíó annan dag páska kl. 3, með aðstoð Páls ís- ólfssonar. Alþingi. Fundur veröur í neöri deild AI- þingis á laugardaginn, og hefst kl. 10 að morgni. Búnaðarnánteskeið hafa verið lialdin að undan- förnu á ýmsum stöðum í kring nm Snæfellsnes. Eru nýkomnir hingað til hæjarins úr þessum leiðangri þeir Ragnar Ásgeirs- son garðvrkjum., Helgi Hann- esson, jarðræktarm. og Guðm. P. Ásmundsson fjármaður frá Svínhóli í Dölum. Vorii námsskeiðin yfirleitt vel sótt, enda öndvegistíð og blíða oftast nær. St. Skjaldbreið. Guðsþjónusta á föstudaginn langa, (annað kvöld). Síra Bjarni jónsson prédikar. — Mætiö kl. S%, og hafiö sálmabækur. Æ.-t. ólafur Magnússon, kgl. hirðljósmyndari, hefir opn- að sýningu í Kaupmananhöfn, á íslenskum landslagsmyndum, sem hann hefir tekiö. Blöðin ljúka lofs- oröi á þær, telja þær bæöi falleg- ar og einkennilegar. (Eftir til- kynningu frá sendiherra Dana), ólafur Marteinsson hefir lokiö magisterprófi í ís- lenskum fræöum hér í háskólan- Sykur nýkominn. 7, F.H Kjartansson & Co, Símar 1520 og 2013. ------- ------ ~ ~ ~ ~ ~ - XJtsala á veggmyndum á Freyjugötu 11. 10—20% afsláttur fi’á hinu alþekta lágá verði. Fjölbreytt úrval af spoi’öskjurömmum, afar ódýrum. ÍO KlPkjustræti ÍO 111 ár eru liðin síðan Thiele heitinn stofnaði sína fyrstu gleraugnasérversl- un í Danmörku. Gleraugnaverslun Thiele er sú elsta og stærsta á Norður- löndum. Thiele gleraugu eru fræg fyrir gæði. Thiele gleraugu eru notuð af konungum Norðurlanda. Thiele gleraugu vernda augu yðar og gefa yður full- komna sjón. Thiele gleraugu fást við allra hæfi. Komið og ráðfærið ykkur við sjóntækjafræðinginn hjá gleraugnasérverslun Thiele, sem er í Kirkjustræti 10 og hvergi annarstaðar. K. F. U. M. A-D-fundur í kveld kl. 8Yz- Allir karlmenn velkomnir. V.B.K.- tegundir af viðurkendumj góðum klæðum ^ venjulegast fyrirliggj- iS andi. Skúfasilki gg sem besta reynslu hefirf fengið. Uerslunin Bjöm KrisUánsson. ]on Björnsson 8 Co. um. RitgerÖir hans voru svo góö- ar, aö hann var leystur frá munn- legu prófi. Gullfoss fór frá Leith um miöjan dag í fyrradag. Hann á aö koma hingað ií laugardag'. Álieit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá R. og G., 5 kr. frá H. F. S., 1 kr. frá N. N., 2 kr. frá G., 2 kr. frá S. L., 5 kr. (gamált áheit) frá ónefnd- um, 2 kr. frá N. N. Það er orðin venja. að draga fána á stöng hér í bæn- unx viö öll möguleg tækifæri, til þess að votta samúö sína, er þekt- ur borgari deyr, viö greftranir, vi ð fermingar, er hjón eiga silfur- brúökaup, svo og á hátíðis- og tyllidögum o. fl. Þaö er fallegnr siöur, og sýnir oft greinilega, aö sá, sem hefir fánastöng á húsi sinu í þessum tilgangi, er góöur maö- ur, en vænta nxætti þess einnig, aö allir þeir menn, sem hafa stöng á húsum sínum til þess aö sýna þjóö- arfánann, heföi svo mikla fegurð- artilíinningu, aö draga ekki óhreina fána á staxgur sínar, þegar þeir vilja sýna sarnúð eöa hluttekningu samborgurum sínuxn, eða skreyta bæinn á hátíöum. Því aöeins nær slíkt tilgangi sin#nl. Q. Handavinna nemanda i Kennaraskólanötn verður sýnd þar i dag og annaa páskadag kl. 2—6 siöd. Sjá augl. Royndin (skipstj. Pétur Maack) koöx hingaö í gær, til að fá sér kol og vatn. Gjöf ■ •• '■ til Hallgrímskirkju, afh. Vísí, 3 kr. frá konu í Hafnarfirði. Til Jóns Lárussonar, kvæðanxanns, er hann kvað í Reykjavík, veturinn 1928: pú hefur róminn þáð af náð, þannig dónxar falla. — Láttu óma’ um Isaláð, unaðsldjóminn snjalla! Jens Sæmundsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.