Vísir - 05.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1928, Blaðsíða 4
VlSIR HallóT Ef þcr sjáið einhvern með falleg og góð gleraugu, þá spyrjið viðkomanda, hvar þau séu keypt. — Svarið mun verða: — Far- ið þér í Laugavegs Apótek, þar fáið þér þessi ágætu gleraugu. f>ar er úi' mestu að velja. — par fáið þér athuguð i yður augun endurgjaldslaust. — par fáið þér þau gleraugu er yður henta.— Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. — Miklar birgð- ir af barómetrum, úti-mælirum, kíkirum og stækkunarglerum. Verðið óheyrilega lágt. Öll samkepni útilokuð. Laiigavegs ApÚtek. SjÚntðBkjadeildin. Fullk°mnasta gleraugnæsérverslun á íslandi. Persil sótlhreinsar þvottinn enda þotl hann sé ekki soðinn,held- ur aðeins þveginn úr volgum Persrl- legi, svo sem geit er við ullaríöt. Persil er þvi ón issai di 1 barna- og sjúkreþvotl og Irá heilbrif;Siss)órar- miði ætti hver húsmóðir aMeija það skyldu síoa að þvo úi Peí’SÍl. KAKAÓ í dósum og pökkum ER BEST xxxsotóooocsooíxxÆíiorjooociootiísoooooooooooaíJííaoooíiíiOOííOíííx Húsmæður, gleymið ekki að biðja kaupmenn yðar um Islensku- gafFalbitana. Þeir hljóta einróma lof allra. Nýjar vörur. Verðið stór lækkað. »OtS0OOOOOaOQÍSOOOCO00Q00000<ÍO000000<300í5O0000<S00000000t EtnaUag Heykjavtkur Kemisk iatahreinsnn og litim Laogaveg 32 B. — S)ml 1300. — Símoeinl; Eíoalang. * Hreinsar með nýt'sku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Bykup þægindl. Sparar fé. Veggfédnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Asbjðrnsson, Á páskaborðið. Sjálfs ykkar vegna kaupið þið ailap ykk- ar páskavörur í versluninni V O N og á Brekkustíg 1. 1200 kronur í verðlaun. KaupiS Fjallkonuskósvértuna, sem er tvímælalaust besta skó- sverta sem fæst hér á landi, og reynið jafnhliSa aS hreppa hin háu verölaun. Þaö er tvennskonar hagnaöur, sem þér veröið aðnjótandi, — i fyrsta lagi fáiö þér bestu skósvert- una og í öðru lagi gefst yður tæki- færi til að vinna stóra peninga- upphæð í verðlaun. Lesið verðlaunareglurnar, sem eru til sýnis í sérhverri verslun. m Eivrð IijijaiBr, Kemisk verksmiðja. r VINNA SlMI 1700. LAUGAVEG 1. Trésmiður óskar eftir vinnu annaðhvort meS tímakaupi eSa eftir samningi (akkord). A. v. á. (729 Telpa, 14—16 ára, óskast um tveggja mánaSa tíma. Hverfis- götu 102 B. (137 I TAPAÐ - FUNDIÐ l Lylclar töpuSust frá pórsgötu 3 og skilist þangaS. (121 Silfurbúinn hornhaukur tap- aSist á götum bæjarins (lildega í austurbænum), merktur M. S. Skilist til B. S. R. (144 Karlmannsfrakki svartur, tap- aSist á dansleik Verslunarskól- ans þann 30. mars. Skilist á Freyjugötu 25 A. (134 f TILKYNNING I Spegillinn verður seldur á laug- ardaginn. Sölubörn komi í Traðar- kotssund 3, kl. 9 árd. (125 Hárgreiðslustofa Helgu Helga- dóttur, Austurstræti 12, uppi. — Pantanir mótteknar x síma 2204. (69 1216 og 1959 eru símar Nýju Bifreiðastöðvarinnar í Kola- sundi. (141 r LhlGA Bifreiðar ávalt til leigu meS lægsta verði. Grettisgötu 1. Simi 1529. (778 Piano til leigu og gott, notað orgel til sölu í Hljóðfærahúsinu. (146 r HUSNÆÐ) Tvær stofur, með eldhúsi að hálfu leyti til leigu. Uppl. í sima 1901, kl. 8—9. (128 Stofa til leigu, með aðgangi að eldhúsi. Sinxi 1341. (126 3—4 herhergi og eldhús á sól- ííkúm stað, næst miðbænum, til leigu 14. maí n. k., fyrir skilvíst cg unxgeingnisgott fólk. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „19“. (123 5 herbergja íbúð auk eldhúss, á góðum stað i bænum, til leigu frá 14. mai. Uppl. í síma 79.(139 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast helst strax. Tilhoð, merkt „S“ sendist Vísi. (138 3 sérstök herbergi til leigu á ágætum stað i bænum. Uppl. í síma 1297. (135 2 saníliggjandi stofur til leigu 14. maí með miðstöð, baði, síma og ræstingu; hentugar fyr- ir 2 einhleypa karlmenn eða skrifstofur. Uppl. gefur Valgeir Kristjánsson, Laugaveg 18 A. (133 Heil hæð til leigu, 4 herbergi og eldhús, fyrir 2 fjölskyldur, við Laugaveginn. Uppl. Grund- arstíg 15 B. (132 r KAUPSKAPUR 1 HÚS á ýmsum stöðum í bænum, með lausum íhúðum, til sölu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (131 Fermingarkjóll, fermingarföt og allskonar notaður fatnaður til sölu. Tækifærisverð. Freyjugötu 10 A, uppi.- (127 Toilet- og manicure-kassar langödýrastir og fallegastir i hDjóðfærabúsinu. (146 Harmonikur og munnhörpur i feikna tú'vali með lægsta verði. Hljóðfærahúsið. (145 Notið tækifærið. Nokkrir fatn- aðir og frakkar, sem ekki hefír verið vitjað, seljast með afar lágu \erði. Alt saumað á saumastofu minni. Guðmundur B. Vikar, Laugaveg 21. (130 Nýr, énskur barnavagn til sölu. Þórsgötu 13. (I29 Fallegur fermingarkjóll til sölu, Verslunin Gullfoss, Laugaveg 3. (124, S Haíið þið r-vnt | Fálkann be-ia kafibætinn? tOOOOOOOOOOOt X X i! ÍOQQOOOOOOé Notuð, íslensk frimerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bókaverslun- inni, Lækjargötu 2. (64S jggr’ Vikuritið, 8. hefti, kem- ur út á laugardaginn. „Bog- maðurinn“, sagan, sem það flyt- ur, er altaf að verða skemtilegrí og skemtilegri. (140 Rósastönglar seldir afar ódýrt næstu daga. Amtmannsstíg 5. Einnig fæst blómaáhurður. (9® Hrognkelsanet með öllu til- heyi-andi til sölu. Ilverfisgötií 94 A. — Stúlka óskast á samffi stað. (54 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er mikltí betri og drýgri en nokkur annar. Notið BELLONá. smjcfrlikið. Það er bragðbetra og efnisbetra- en nokkurt annað. (114 Utsprungin blóm í pottumf stórkostlega falleg, koma í dagv Amtmannsstíg 5. (97 Bamavagn í góðu standi til-sölu Grettisgötu 37. (gjý1 Steypu- og pússningasandi ekið til kaupenda. Uppl. í síma 2328. (103 Páskaliljur fegurstar á Amt- mannsstig 5. Sími 141, og á Vcsturgötu 19. Sími 19. VerðiS lækkað. (112 Sagan „Bogmaðurixm“, sem Vikuritið flytur, er með allra, skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. —- Kemur út á hverjum laugardegi, Heftið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. ' (536 Hús óskast keypt. Uppl. á Njálsgötu 33 A. (142 gsgr* Eg hefi altaf hús og aðr- ar eignir til sölu. Eignaskifti oft möguleg. Sigurðúr porsteinssoti Freyjugötu 10 A. Simi 2048. (142 NýkomiS: Iíarlmannafatnað- ar vörur, ódýrar og bestar. —• Hafnarstræti 18. Ivarlmanna- búðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (136' Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.