Vísir - 11.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 11.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. ^nnnp Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 11. apríl 1928. 98 tbl. gjsasr Gamla Bió Litli bröðir gamanleikur í 8 stórum þáttum. Leikmn nf: Harold Lloyd. Skemtil"ga«tti mynd aem Harold Llovd enn hnfir leikið f. R * Okkar viðnrkendu fermingarföt eigum við í öllum stœrðum. Manchester Laugaveg 40. Sími 894. Sfmi 249 (2 línur). Rvík' Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt ----í 1 kg. og % kg. ds. Kæfa ... -1 — — %------- Fiskbollur- 1-------y------- Lax............. y,------- fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, meti því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. Aliarafmæli Henrik lbsen. Villiöndin, sjónleikur í 5 þáttum eftir H. Ibsen verður leikinn í Idnó fimtudaginn og föstudaginn 12. og 13. þ. m. kl. 8 síðd. Leiðbeinandi Haraldur Björnsson. Aðgöngumiðar seidir i dag frá kl. 4-7 og dagana sem leikið er, frá kl. 10—12 og ertir kl. 2. NB. Vfgna þess að leiðbeinandinn, Haraldur Björnsson, fer úr bænum, mjög braðlega, verður ekki leikið nema ðrsjaldan hér eftir. Sími 191. ................. Félag frjálslyndra manna Adalfundi félagsins verður haldid áfram fimtudaginn 12. þ. m. kl. 8x/> sídd. i Báruhúsinu uppi. Stjóvniii, Arngrímnr Valagils •yngur á fimtudagiim 12. þ. m. í Gamla Bió kl. 7*/» síðd. stundvisl. ABgöngumiíar seldir í bókaversl. Sigf. Eymundssonaf og Hljóð- færaveraiun Katrinar Viðar. Emil Thoroddsen aðstoðar. stærsta og fegursta úrval bæjarins af fataefnum. H. Andersen & Sðn. Aðalstræti 16. Nýkomii: Egta nýbrent Mokka-Java-kaffl. Areidanlega það besta 1 bænum. Nýbrent kaffikp. 2,60 pp. Vt kg. KaffiséruersluniB IRMH. — HafnavstMDti 22. — Nýkomið: Kápusilki frá 9,50 m. Kamgarnið marg- eftir- spurða. Silkisvuntuefnl frá 9,50 í svuntuna. Slif si hvergi ódýrari. Upphlutasilki 6 teg. Morgunkjólaefni frá S, 75 í kjólinn. Kragaefni, mikið úrval, Kven- ,og baraasvunt- Ur afar ódýrar. I. Sími 1199. nnr JLaugaveg 11. Helgi Tómasson, dr. med. tekur á móti sjúklingum á lækn- ingastofu Gunnlaugs Einarsson- ar og próf. Guðmundar Thor- oddsen. Veltusundi 1 á mánudögum og fimtudögum kl. 2—3 síðd. Stundar að eins tauga- og geð- • sjúkdóma. Sími heima: 2318, kl. 8—10 árd. Nýja Bió Konungsríkið hennar. Ljómandi faliegur sjónleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Corinne Griffith, Einar Hansson o. fl Þetta er með skrautlegushi og falleguslu myndum, sem hafa veiið sýndar hér. Innilegt þakkiæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðar- för Guðbjargar sál. Magnúsdóttur. Solveig Jónsdóttir. Magnús Vigfússon. Magnús Guðbjörnsson. Scandia Það vita alltrsem kunnugir eru eldfœrum, að Seandia-eldavélarnar eru bestu eldavélarnar er hér fást. Þad vita allas* húsmæður hve þyö- ingar mikið það er fyrir heim- ilið að hafa góða eidavél. Það er anðvelt að fá sannar 09 áb?ggllegar npplýsingar nm „Scandta'-eldavélar, þvi þsr ern elsta og þektasta eldavélategnndin sem hér er seld. 6 stsrðir ivalt fyrirl. Emalleraðar og óemalleraðar. JOHS. HANSENS ENKE. Laugaveg 3. (H. Biering) Simi 1550. >-*v*:mm¥*^MiW* Tilkyiining. par eð veggfóðrarar hér i bæ hafa myndað með sér fé- lagsskap og aðalstefna hans er að gera iðn þessa að óaðfinn- anlegri iðngrein, óskar félagið að húsameistarar og aðrir þeir, er þurfa á iðninni að halda, snúi sér hér eftir til félagsmeðlim- anna með alt það, er að veggfóðraraiðninni lýtur. Virðingarfylst. Stjórn Veggfóðrarafélags Reykjavíkur. . Victor Helgason, formaður. Sigurður Ingimundarson. Björn Björnsson. Sumarkápurnar eru komnar Marteinn Einarsson & Co. Vísis-kaffið gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.