Vísir - 11.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 11.04.1928, Blaðsíða 3
 BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 20S5 Ódýr vaskaflauel í mftrg- mn lihni, hentug í ba<nafatnað. ir o. fl. Ú't af ummælura, sem komið bafa fram á.Alþingi og i frá- sögn blaSa um umræður þar yiðvíkjandi Oddfellowfélaginu og fé því, er safnast hefir á liðnum árum til Ártiðaskrár HcUsuliælisins, teljum vér rétt aS taka fram það, sem hér segir: Ártiðaskráin var gefin Heiisuhælisfélaginu. pað félag tók allar tékjur af henni þangað tií Heilsuhælisfélaginu var Iircytt í „Berklavarnaféiag Is- bwds" árið 1924. Síðan hefir það félag tekið allar tekjur af Ártiðaskránni. Öllum kröfum út af meðferð þess fjár, sem safnast hefir til Árííðaskrárinnar, hlýtur því að eiga að beina til Berklavarnafé- lags Islands. Eim fremur viljum vér taka þaS fram, að gjafir þær, sem aðalfundur Berklavarnafélags íslands hefir gefið ýmsum stofnunum og félögum hér á landi til útrýmingar berkla- veikinnar, eru gefnar úr hinum ajmenna sjóði félagsins, og bæði það fé, svo og sjóðfé það, sem félogíð nú á, stafar auðvitaS ekki einungis frá Ártíðaskrár- gjöfum, heldur einnig frá öðr- tim ¦ tekjum Heilsuhælisfélags- ins; og Berklavarnaf élags Islands t. d. gjöfum og áheitum ein- stakra manna beint til félag- áuina, tillögum deilda og ýmsu fleira. Ura alt þetta hefir stjórn Berklavarnafélags Islands ritað stjórnarráðinu, að gefnu tilefni, rísfcilegt bréf þ. 15. ágúst 1926, en efni þess bréfs sjáum vér að svo stöddu enga ástæðu til að rékja. Teljum vér þetta sem p&gax er sagt nægja til leiðrétt- ÍBgar og skilningsauka fyrir þá, sean ókunnir eru málavöxtum. Aanars munum vér að sjálf- sögðu f úsir til þess að gef a allar frekari skýringar um málefni þessi, cf frekara tilefni gefst. Reykjavík 4. apríl 1928. Stjórn Berklavarnafél. íslands. Eggert Claessen. Sighvatur Bjamason. Sæm., Bjamhéðinsson. Magnús Pétursson. Haraldur Áraason. að sjónin veikist með aldrin- um. En það eru ómetanleg gæði að hægt er mjög að draga úr því böli með Thiele gleraugum. pegar þér komið i Kirkjustræti 10, getið þér reitt yður á að fá nákvæmar upplýsingar um gleraugu yðar hjá hinum útlærða sjóntækjafræðiiigi,. Veðrið í morg-un. Hiti um land alt. I Reykjavik 5 st., á Isafirði 3, Akureyri 4, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyjum 5, Stykkishólmi 3, Blönduósi 2, Raufarhöfn 1, Hólum i Horna- firðí 8, Grindavík 5, Færeyjum 7, Julianehaab 1, Jan Mayen 1, Angrnagsalik 1, Hjaltlandi 8, Tynemouth 8, Kaupmannahöfn 4 st. Mestur hiti hér í gær 12 st., minstur 3 st. Lægð fyrir suð- austan land. Hæð fyrir norðan. Horfur: Suðvesturland: I dag austan átt. Regnskúrir. I nótt sennilega allhvass austan. Paxa- flói í dag og í nótt: Austan átt. Sumstaðar regnskúrir. Bréiða- f jörður i dag og í nótt: Norð- austan átt og þurt veður. Vest- firðir og Norðurland í dag og nólt: Norðaustan átt. poka í lofti og litil úrkoma. Norðaust- urland og Austfirðir i dag og i nótt: Norðaustan átt. J?oka og rigning. Suðausturland: I dag allhvass austan og rigning. I nótt sennilega hægari. Leikhúsið. Villiöndin var leikin í annað sinn i gærkveldi við góða að- sókn. Leikið verður annað kveld og á föstudag. Félag frjálslyndra manna. Framhalds-aðalfundur félags- ins verður haldinn í Báruhúsinu (uppi) annað kveld kl. 8y2. Dr. med. Helgi Tómasson tekur á móti sjúklingum kl. 2—3 a mánudögum og fimtu- dögum í Veltusundi 1. Sjá augl. Bæjarlæknirinn er Iasinn í dag og tekur ekki á móti sjúklingum. Skipafregnir. .Selfoss' kom liingað snemma í morgun. „Vard", norskt flutningaskip, kom hingað í morgun. Á það að taka fisk fyrir Guðmund Al- bertsson fiskkaupmann. Gullfoss fer héðan kl. 10 í kveld til Breiðafjarðar. Af veiðum eru væntanlegir i dag botn- vörpungarnir Hafstein og J>ór- ólfur. Tveir frakkneskir botn- vörpungar komu Iiingað í morgun. Heimilisiðnaðarfélag fslands hefir þessa dagana sýningu á ýmiskonar vefnaði i Banka- stræti 14. Eru þar sýndar marg- breytilegar tegundir vefnaðar úr innlendum og erlendum efnum, bæði til skrauts og nytsemdar. Yfirleitt ber sýningin vitni um hagleik og listfengi á þessu sviði og er vel þess verð, að henni sé athygli veitt, enda hef- ir aðsóknin verið allgóð. Sýn- ingartíminn' er helst til naumur, ef sýningunni verður lokað í kveld. Væri vel, ef almenning- ur ælti kost á að koma þar einn eða tvo daga ennþá. Nemendur Sigurðar Birkis endurtaka söngskemtun sina í Gamla Bíó á föstudagskveld næstk. x ___________VlSlR _________ ÆS® MJm SS^e S.s Nova fe*« liéðan vestur og norðup um laad til Noregs, mánudaginn 16. þ. m. Flutningur afhend- ist allur fyrir hádegi á laugardag. Farseðlar sœkist á laugardag. Nic. Bjarnason. Nýkomið. Fallegar og ódýrar vörur til sumargjafa: Handsnyrtingaráhöld á grind m. spegli, Ilmvatnssprautur margar teg., Skrautgripadósir úr postul tini og keramik, Vasar margar teg Glersett á búningsborð, Öskubikar ar úr gleri, messing og tini. Tafl borð og taflmenn, Bréfsefnakass ar, Avaxtahnífar (silfur) 4,00 — Sykurskeiðar (silfur) 4,00 — Tertuspaðar (silfur) 5,00 — Áleggs- gaflar (silfur) 4,00 — Kökuföt (plett) frá 12,90 og m. fl. Verslun Jóns B. Helgssonar, - Skólavörðustíg 21 A. Trúlofun. Á páskadag birtu trúlofun sína ungfrú Halldóra Ólafsdótt- ir, Ófeigssonar, kaupmanns í Keflavik, og Geir Zoéga útgerð- armaður í Hafnarfirði. Leiðrétting. 200 þúsund verkamanna verða atvirinulausir í saxnesku málm- i'ðnaðarbæjunum, er verkbann- iS hefst þar 12. þ. m., en ekki 20 þúsund. (F.' B.) i pýðingar Stgr. Thorsteinsonar. Æfintýrabókin, Sawdtri og LjóðaþýSingar ib., fást á afgr. Vísis. Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýnir nú fallega mynd í 8 þáttum, sem nefnd er „Konungsríkið hennar". Aðal- hlutverkin leika Corinne Grif- f ith og Einar Hanson. — Gamla Bíó sýnir „Litla bróður", bráð- skemtilega mynd. Harold Lloyd leikvir aðalhlutverkið. Arngrímur Valagils syngur í Gamla Bíó annað kveld, eins og auglýst. er hér í blaSinu í dag. Vísir hefir átt kost á aS sjá nokkur dönsk blaða-ummæli um söng hans og fer hér á eftir sýnishorn af þeim ummælum: — Hugo Seligmann skrifar í „Politiken": „pessi ungi íslendingur hefir fallega, mikla og mjúka barytonrödd og er einkennilegur blær og náttúr- legur yfir hljómnum ...." — „Social-Demokraten" skrifar: „Valagils hefir auSsjáanlega hlotiS góða kenslu; söng hann með mikjlli tilfinningu og bar Fypirliggjaiidi: Girðinganet (netvír) iOO x í mtp. H. Benediktssoii & €o. Sími 8 (fjórar linur). 111», tvæi» tegunclip. I. Brynjólfsson & Kvavaii. SJdnn og taahanskap í fjölbpeyttu lipvali. | VersL Bjö&»n Ki*istjánsson, | Jón Bjdipnsson & Oo, Syk:ui» nýkominn. % F. H Kjartansson & Co. Símar 1520 og 2013. ;í~öíiwciocs«GíicocíiOíiííi;íi5or.íiOí;oGooíiaoc«;;cKíiíic;t:K»oíí«c«coí j| -^^ itfnci^i lindappennap og blýantap nafa 15 ára ágæta reynslu hép á landi. Versl. Bjöpn Kpistjánsson. 'ioöccíicccuoiiosaöíiíisíissíiaocíitt^ meSferðin öll vitni um talsverða „dramatiska" hæfileika..... Sérstaklega náði hanh full- komnum tökum á þýðum lög- um, .... ef tir Rob. Franz, Árna Thorsteinsson og.Sigfús Einars- son. Náði hann algerlega anda þessara laga. Hann vakti aðdáun áheyrenda og varð að endurtaka sum lögin og syngja aukreitis." (Axel Wessel). — Frú Qviding skrifar i B. T.: „Valagils hefir mikla rödd og hefir hún nú tam- ist eftir reglum sönglistarinnar. Hefir hann tekið svo miklum framförum siSan hann söng hér i fyrsta sinn, aS hann á skilio* að hlýleg orS f ylgi líonum áleiS- is á söngbrautinni. — Nokkur lög eftir Rob. Franz söng hann mjög laglega, en best tókust ]>ó íslensku lögin eftir Árna Thor- steinsson og Sigf. Einarsson." Veggfóðrarar hér i bæ hafa stofnað með sér félagsskap til verndar iðn sinni og mælast þeir til þess að bæj- arbúar láti meðlimi félagsinð sitja fyrir vinnu fremur en ut- anfélagsmenn. Sjá nánar í augl. í blaðinu í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.