Vísir - 17.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 17.04.1928, Blaðsíða 3
V I S I R tíð'* á J>ingvöllum, þar sem gestir vorir geta hvorki notið syefns i tjöldunum né matur verður fáanlegur. Sálin i mér heyktist undir þeirri tilhugsun •og min einasta afsökun við samanburðinn var sú, að Norð- menn eru orðnir 3 miljónir maana, en við bara 100 þús- undir. Jíessað veröur í frikirkjtmni í Hafnarfirði á sumardaginit fyrsta kl. 7 siödegis. Síra Ólafur Olafsson. Vcðrið í morgun. Hiti um land alt'. í Reykjavík 5 st,, ísafirði 4, Akureyri 6, Seyðis- firSi 4, Vestmannaeyjum 4, Stykk- ishólmi 5, Blönduósi 4, Hólum i ííoniafirði 3, Grindavík 4, (engin skeyti frá Þórshöfn), Færeyjuin o, Julianehaab 2, Angmagsalik -í- 3, Jan Mayen -r- 2, Hjaltlandi -f- 3, Tynetnonth 1, Kaupmannahöfn 2 st. — Mestur hiti hér í gær 6 st., minstur -7- 1 st. Gruim lægS fyrir iioröaustan land á suðausturleið. — Horfur: SuSvesturland, Faxa- flói: í dag norövestan átt. Sum- •ataðar regnskúrir. í nótt noröan átt. Þurt veöur. Breiöafjörður, Vestfiröir, Norðurland: í dag og iiótt stitt og gott veöur. Noröaust- tirland: 1 dag og nótt norövestan átt. Úrkomulitiö. Austfiröir, suö- austurland: 1 dag og nóft norð vestan. Þurt veöttr. Fyrirlestur sá, um skattsvikin í Reykjavík, er Magnús V. Jóhannesson flutti í Nýja Bíó siðastliöinn sumiudag var mjög vel sóttur og ágætlega tekiö af áheyrendum. Var erindiö hiö fróölegasta og skörulega flutt. Er mikið umtal i bænum utn skatt- -avikin þessa dagana og vænta margir þess, aö Magnús endurtaki erindi sitt hiö bráöasta eöa láti prenta þaö að öörum kosti. ísland fer kl. 6 í kveld vestur og norð ur um land til Akureyrar. Merki veröa seld á götunum á ntorgun (siöasta vetrardag) til styrktar Baniauppeldissjóöi Thorvaldsens- féjagsins. „Eiavígið“ milli Ara Guömundssonar og Einars Þorvaldssonar uin skák- meisaratitilinn hófst í dag kl. 1 í Cr.-T.-húsinu. Ölluni heimill aö- gangur gegn 1 kr. gjaldi í hvert skifti. Þeir, sem áður hafa kort,- geta fengið ný fyrir 3 kr. og gilda þau fyrir allan leikinn. — Aörir fá allsherjarkort fyrir 5 kr. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur skemtifund annaö kvcld (síöasta vetrardag) kl. 8j4,í Kaup- þingssalnuni. Til skemtunar verö- ur: Eins'öngur. Upplestur. Reinh. Richter syngur nýjar gamanvísur og síöast dans. Mega félagsmemt bjóða meö sér dömum. Enginn fundur veröur á föstud. í félaginu. Bíistjóraklúbhurinn heldur siöustu dansæfingu í' þetta sinn annaö kveld kl. 9, á Hótel Heklu. Bílstjóra^ klúbbnrinn. Síðasta daosæfing i þetta sinn veiður á Hótel Heklu annað kvöld kl. 9. Aðeröngumiðar hjá Guð- jóni Ólatssyni. íoíioííííooooí x x x xjooouoooooc; Sápur Nýkomið: K J Ó L A R og GOLFTREYJUR Sérstaklega ódýrar og fallegar YÖrur. SUMARKÁPURNAR teknur upp nsestu daga. Fatabúðin-útbfi. (Horninu á Klapparstíg og Skólavörðustíg). Sími: 2269. iOOOOOOOOOOOt X SC SCIOOOOOOOOOÍ DOmutösknr eru kærkomnastar SUMARGJAFIR. Síórkostlegt úrval nýkomið. LEÐURVÖRUDEILD HLJÓÐFÆRAHÚSSINS XXIOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOO dásamleg* góðar mjög ódýrar fást í 1 Mnnið rýmingar útsðluna í Haldupsbpá Skólavörðustíg 4. Þar má fá margar góðar vörur fyrir lítið verð. Utsalan hættir annað kvöld. * : aooooooooooooooooooooooooo I. O G. T. Stúkan Eirngin No.14. Næsti fundur á mið- viuudagskvöld. 18. appii kl 8V2. í Good- templarasalnum vlð Bröttugötu. SDMARFAGNADDR með kaffidrykhju. Ymislegt til skemt- unar. íOOCilOOOOQOOÍSOOOOOOOOOCOOOOÍÍOOCOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOOOOqC Bamalesstofa L. F. K. R. í Þingholtsstræti 28 hættir vetr- arstarfi sínu á morgun. Kl. 4 veröa afhent verölaun þeim börn um, sem best hafa sótt lesstofuna í vetur. \ Fermingarbókakort, óvenjulega falleg og fjölbreytt, með úrvals islenskum erindum, sömuleiöis heillaóskaskeyti meö íslenskri fermingarathöfn, emi- fremur falleg sumarkort, fást í Safnahúsinu. K. F. U. M. IJ.-B. fundur annað kveld. (Sftlvi). Því er nú miður að fæstir geta gefið Fordbíl, þó að allir vilji eignast hann, en hinir eru margir, sem liafa efui á að gefa liina frægu bók Fords MY LIFE AND WORK. Eftir henni er vert að mima þessa dagana. Eg hefi vandaða danska útgáfu iirvalsrita ýmissa þjóða. pessar bækur eru bundnar í ágætt skinnband, en verðið er svo lágt að undrum sætir. Snæbjörn Júnsson. A Stjö CO , ta jC/D Sími 249 (2 línur). Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt .... í 1 kg. og 54 kg. ds. Kæfa ... - x----------- Flskbollur- 1--J4------ Lax............ J4----- fást í flestum verslunum. Kaupið þessar í s 1 e n s k u vörur, meS því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. lindappennap og blýaatap liafa 15 ápa ágæta reynslu hép á landi. | Versl. Björn Kristjánsson. XÍOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCiOOOOOOOOOQOC Nýkomið mikið úrval af Klukkum. Verð við allra hæfi frá kr. 7.00—750 — Ennfremur rnikið úrval af úrum í fermingargjafir — Verðið best hjá Jóni Hepmannssyni, Hverfistiötu 32. Nýjn karlmannafötin eru komin. Verðið mjög lágt. Sama viður- kenda sniðið og frágangurinn og áður. Fatabúðin, Nýja hattaverslimin Pósthússtræti 11. Samkepnisfærasta nýtisku hattaverslunin i Reykjavák verður opnuð á morgun í Pósthússtræti 11. — Auðvitað stendur öllum hattaverslunum borgarinnar opið að keppa við liana uin verð og gæði. Sykur nýkominn. 7f F.E KjartaDS8on & Co. Símar 1520 og 2013. xiogqoocöooooooooooooooooo: íooooooooooooooc ioooooooooooc Skinn og tauhanskap í fjölbreyttu drvali, I V©fs1, Bjöpn Kpistjánsson, | Jón B|5i»nsson & Co, ÍOCOQOOOOOOC iOQOOOOOOOQOOOOC SiOQOOQOOOO OOOOC ÍQOíiOOOOOOOÓ Súgfipskup steinbf tsr iklin gur barinn og óbarinn, nýkomin i Ármannsbúð NjáUgötu 28. Sími 664. ÍOOOOOOOOOOOÍIC X Sí ÍOOOOOOOOOC 35eiss cJfeon_ filmup. Notíð það besta. Sportvörnhús Reykjavíkar. (Einar Björnsson ) Símar: 1053 & 553. Bankastr. 11. ÍOOOOOOOOOCXXXiOOOQOOOOOOOÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.