Vísir - 17.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 17.04.1928, Blaðsíða 4
VISIR Hattaverslunin Klapparst. 37. ---------- Nýkomnir barna- og dömu-hattar eftir nýjustu tísku, sem seljast með verslunarinnar alþekta, lága verði. — Pantanir af- greiddar uin alt land gegn póstkröfu. ------- Hattaverslunin Klapparst. 37. Fypirligglandi: Kartöflup, tvær tegundip. / I. Bpynjólfsson & Kvapan, Snmargjafir fyrir börn: Dúkkur ágætar 1.50 Diikkusett 1,45 Bílar stórir 2,25 Burstasett stór 4,10 Manieure 2,00 Spunakonur 1,50 Skip 0,75 Hestar 1,00 Myndabækur 0,50 Boltar 0,50 Kubbar 1,00 Lúðrar 0,50 09 allskonar leikfðng nýkomin. K. Einapsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. Sími 915. Nýkomið: Fjöldi tegunda af mjög fallegum enskum húfum, ósamt sokkum og mörgu fleira. Guðm. B. Vikar Sími (»58. Laugaveg 21. £gg lslensk 18 titlendL 16 aura aura r R. fin» Aðalstræti 6. Sími 1318 Egg. Nýorpiu íslensk egg á 18 aura sfb.t fsl. smjör á 3 krónur kg., dósamjólk frá Mjöll á 60 aura dósin, hnaus þykkur kaffiiiómi frá Mjöll á 90 aura dósin. Styðjið það íslenska, Von. r TILKYNNING \ Vátryggið áöur en eldsvotSann ber aö. .,Eagle Star“. Sími 281. (914 1216 og 1959 eru símar Nýju Bifreiðastöðvarinnar í Kola- sundi. (141 r KSNSLA "Í Stúlka getur fengiö aö læra aö sauma kvenfatnaö yfir lengri eöa skemmri tíma. — Saumastofan í Þingholtsstræti 1. Siguröur Guö- mundsson. (5°4 p LEIGA I Pianó til leigu á 15 kr. á mán- iröi. Hljóðfærahúsiö. (5J9 Verkstæðispláss, helst í mið- bænum eða við Laugaveginn, óskast. Tilboð sendist afgr. Visis merkt „Verkstæðispláss“. (478 T.ítil mjólkur-'Og lorauösölubúö á g'óöum staö í bænum óskast til leigu bráölega. Tilboð merkt: „Brauösölubúö“ sendist Vísi. (506 Herbergi fyrir skóvinnustofu óskast leigt. Uppl. hjá Ole Thor- steinsen, Herkastalanum, kjallara. (494 Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Simi 1529. (778 HUSNÆÐ) l Sólrík, þrjú herbergi og eld- liús í góðu liúsi i vesturbænum til leigu. Tilboð merkt „N. N.“ sendist Visi fyrir hádegi á morgun. (490 3—4 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „x“. (488 Forstofustofa til leigu 1. maí i pingholtsstr. 12, fyrir reglusam- an níann. Fæði á sama stað.(483 2—3 lierbergi og eldhús ósk- a.st 14. maí. Fámenn fjölskylda. Áreiðanleg gi’eiðsla á húsaléigu. Uppl. í síma 624. (481 2 sólríkar stofur með hús- gögnum til leigu nú þegar eða síðar (ræsting ef óskast) fyrir einhleypan, reglusamn mann. Simi 113, kl. 10—12 árd. og kl. 6—8 síðd. (479 Snotur stofa í kjallara, fyrir tvo pilta, er til leigu nú þegar á góðum stað með eða án hús- gagna; fæði á sama stað. Uppl. í síma 1124. (475 íbúð, 5—6 herbergja íbúð ósk- ast 14. maí eða síðar. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt: „H“. (474 Stór sólarstofa og- litiö kvist- herbergi til leigu. Spítalastíg 1 cftir kl. 6. Sími 1817. (515 Éinhleyp stúlka óskar eftir her- bergi í rólegu húsi 14. maí eöa síöar. Litilsháttar aögangur aö eldhúsi og einhverri geymslú ]»yrfti' aö geta fylgt. Uppl. á verk- stæöinu á Laugaveg 21. (512 Góö forstofustofa til leigu á Skálholtsstíg' 2. (509 1 eöa 2 herbergi meö aðgangi að eldhúsi vantar mig frá 14. maí. F. Hinz. Simar 43 og 1952. (505 Herbergi til leigu 14. maí. — Uppl. í Bankastræti 14 B, uppi, frá kl. 7—9. (503 1—2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Barnavagn óskast keypt- nr á sama staö. A. v. á. (501 Litil íbúö óskast fyrir fámenna fjölskyldu, lielst i yesturbænum. ■ Uppl. i sima 2195. . (495 4 menn í fastri atvinmi óska ir ibúð (4 herbergjum og elciiiúsi) írá 14. maí, helst í Vesturbæmmi. Uppl. i síma 861. r VINNA Bifreiðasijóri c’»skast lil að aka fólksflutningabifreið. Upþl. á Bifreiðastöð Meyvanís Sigurðs- 2 menn geta fengið vinnu nú þegar viö jaröabartur o. fl. Uppl. á afgr. Álafoss. (508 Góö stúlka óskast nú þegar til 1. júní. Uppl., á Nönnugötu 10. (502 Drengir og stúlkur, sem vilja selja Stúdentablaðið, komi upp í prentsm. Acta kl. xi f. h. í fyrra- málið. (513 Skrifa reikninga, ensk og dönsk verslunarbréf, færi verslunarbæk- ur og vélrita skjöl. Sími 1408. (49Ó Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Húlsauma. Charlotta Alberts- dóttir. Hittist daglega eftir 2 í versl. Jóns B. Helgasonar, Skóla- vöröustíg 21 A. (43 Tilboð óskast í að grafa fyrir húsi. Uppl. í síma 1194. (471 Stúlka óskast í vist n” þegar. A. v. á. (357 Eins og að undanförnu sauma eg uppliluti og upphluts- skyrtur. Guðrún Sigurðardóttir, Laugaveg 27, kjallaranum. (323 Muniö eftir aö láta Schram, Ing- olfsstræti 6. hreinsa og pressa föt yðar fyrir sumardaginn fyrsta. — 'Sími 2256. (452 r TAPAÐÆUNDIÐ 1 Pakki með tvennum barnasokkum tapaðist í gær. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Vatnssííg 4. (492 Kvenregnhlíf tapaðist á Sel- tjarnarnesvegi á laugiu-dags- kveldið. Skilist á afgr. Vísis. — (484 Gullarmbands-úr tapaöist á sunnudag. A. v. á. (507 Stór mjólkurbrúsi fundinn. Vitjist á Skólavörðustig 28, niðri. (480 Karlmannshjó! í óskilutn á Sjó- mannastofunni. (516 Kvenveski týndist, líklega frá Amtniannsstíg aö Hjálpræöis- ! i rnutn. Skilist á Vitastíg 7. (514 ¥ KAUPSKAPUR síðd. (48/ • ■ 4, stór. — möppttr; Sk möppur og 0. til ta vönideild I Dreng vantar íil s.n.í: Uppl. í bakariinu á uver,. 72. Davíð Ólafsson. , ’erða. («82 Hrauslur og ábyggilegtti lJp ■ J,)i) kkjat lingur óskast i léila visi. Ftiii íyrir börn, Storr, Grettisgötu 2, uppi. V •' ° Iviá Johs. J Ma ikl e p pekássap, meö spegli, frá 2.90. Búrstasett frá 4.50. Stærri kassar með íveim burstum 5.90. V asamani'cure í skinnhylki, handa, Icarlmönnuni 1.00, í galalith handa ;'m 1.00. — Leöurbuddur frá 75 - u., handa börnum 40 aura. — Lcöiirseölaveski frá 1.50—2.25, Feröahylki.'— Skrif- Vorkona óskast. Hátt kaúp. Uppl. á Greltisgötu 20 B, tro meö myndum (5i8 í I íil SÖlll á Óð- Í8 B. (486 Reynid* Reyktar fiskpylsur °0 Wienerpylsar. Matarbúðin Hpímnip (horninn á K'oppara ig og Njala- gðtm. '■iini 2400 N.B. Vörur sendar heim. Nýtt orgel með þreföldum hljóðum, í pól. hnotutréskassa, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2177. (473 gggr- Vandaður bókaskápur og nokkrar bækur til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (491 Vandaður barnavagn til sölu.- Skólavörðustíg 22 C. (489 Ung kýr, sem á að bera 9 vik- ur af sumri, er til sölu. Uppl. á Bergþórugötu 8. (485 Fermingar- og sumargjafir' nýkomnar i Listverslunina —•- Kirkjuslræti 4. (4.77 Nýkomið ínikið af smábarna- prjónafötum og sokkum, einn- ig mikið af hönskum úr skinnf og taui. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (472! Bródermaskína til sölu. Upþl. í- dag og á morgun í Austurstræti 5- Sínti 630. Margrét Ámadóttir. (517' . Glænýtt heilagfiski fa*st í Fisky metisgeröinni, Hverfisgötu 57.- Sími 2212. (51 ri Kransar og lifandl blóm fást nú og framvegis í Brattagötu 7, niöri. Hafnarfiröi. (5?°* Sumargjafir nýkomnar. Ljós- myndavélar, stórt úrval filmur, nmatör-albúm, margbreytileg leik- föng fyrir drengi og telpur. Ama- törveirslun Þorl. Þorleifssonai'. — Ljósmyndastofan er uppi. (499' Til sölu nýr árabátur meö öllu tilheyrandi, einnig rúm og nýr dívan. A. v. á. (498 Lóö til sölu. Agæt byggingarlóð tæst meö tækifærisverði af sér- stökum ástæöum. Uppl. í síma- 805, kl. 7—8 í kveld. (497 Eldavél ti! sölu á Laugaveg 13. Uppl. í síma 879. (493" ___________\_____________________ HÁR við íslenskan og erlend- an búning fálð þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári, (753 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali íyrir ísland Verslunin Brynja. (31G Húsmæður, glcymiö ekki aö lcaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar. (”3; Notið BELLONA. smjffrlíkiB. Þaö er bragöbetra 0g efnisbetra en nokkurt annaö. (114- F élagsprentsmiö j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.