Vísir - 18.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 18.04.1928, Blaðsíða 3
VlSIR * Messur á sumardag fyrsta. í dómJ'CÍrkjunni kl. 6 sí5d., síra Friðrik Friöriksson. í fríkirkjiurmi hér kl. 6, sira Arni Sigurösson. I fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 7, síra Ólafur Olafsson. Vísir kcinur út timanlega á morgun. ,\uglýsendur eru beðnir að koma auglýsingum fyrir kl. 7 i kveld á afgreiðslu Vísis, Aðalstræti 9 B /sími 400) eða í Félagsprent- snúðjutia fyrir kl. 9 (sími 1578). Mislingar. í gær, er „Nova“ var á leið til Keílavikur, varð þess vart, að einn háseta var veikur af mislingum. Hefir' hann verið fluttur hér í sótt- varnarhús, og tveir hásetar aðrir, sem ekki munu hafa fengið mis- liwga áður. Maöur sá, er veiktist, hafði gengið hér um í bænum, tneðan skipi.ð stóð hér við, og hafði þá mislingakvef. Er því ekki ó- bugsandi, að einhverjir hafi smit- ast af manninum. — Landlæknir telur ósennilegt, að óttast þurfi milcla útbreiðslu á mislingunum nú, þótt þeir næðu fótfestu, því að þeir gengu víða um landið 1924 —26. Leikfélagið leikur „Stubb“ í kveld í al- síðasta sinn. Alþýðusýning. Stúdentablaðið, 5. tölublað, kemur út í dag. Hef- ir það til þessa að eins komið út 1. desember árlega, en framvegis mun það eiga að koma út mánað- arlega, a. m. k. vetrarmánuðina. Ritstjóri þess er Lárus Sigur- björnsson cand. phil., en með- stjórnendur Gísli Guðmundsson Stud. mag. og Magnús Ásgeirsson stud. mag. V íðavangshlaupið fer fram sumardaginn fyrsta eins og vcnjulega og hefst kl. 2 e. h. hjá Alþingishúsinu og end- a.r í Áusturstræti. Síðasti vetrardagur er í dag, og muna fáir betra vetur en þann, sem nú er að kveðja. Páll Sveinsson Mentaskólakennari átti fimtugs- afmæli 9. þ. m. eins og getið hefir verið i blööunum. Þann dag fór stjórn Alliance Frangaise á fund hans til þess að votta honum þakkir fyrir mikið og vel unnið starf í þágu félagsins á síðustu 12 árum, og tilkynti honum jafn- framt, að félagið hefði kjörið hann heiðursfélaga — Membre d’hon- reur. Leikfélag stúdenta ætlar á föstudagskveld að sýna „FlautaþyriHnn“ (Den stundes- löse) eftir Ludvig Holberg-. Leik- urinn er einhver skemtilegasti gamanleikurinn frá hendi Hol- bergs og sjálfsagt munu stúdenta- leikararnir ekki liggja á liði sínu með það aö hleypa fjöri í leikinn, svo vænta má góðrar skemtunar. á'erður þetta í fyrsta sinn, sem ieikflokkur úr hinu nýstofnaða I.eikféiagi stúdenta sýnir sig hér á leiksviðinu, en þó hafa flestir leikaranna leikið áður í skólaleik- unum eða öðrum leiksýningum hér í bæ. Börn sem ætla að taka þátt í skrúð- göngunni á morgun, mæti í Barua- skólapórtinu kl. 12)4 og> þau sem eiga ísl. fána, hafi þá með sér. Landsbankanefndin nýkjörna hélt fund í gær, og var Sveinn Ólafsson kjörinn forinaður hennar. Fór fram kosning á nýju bankaráði. Náðu þessir kosningu: Jón Árnason framkvæmdarstjóri, Jón Bald- vinsson, Jóhannes Jóhannesson og Bjarni Ásgeirsson. Fengu þeir jöfn atkvæði Bjarni og Magnús Jónsson, en Bjarni sigraði í hlutkesti. -— Til vara voru kosnir Metúsalem Stefáns- son, Héðinn Valdimarsson, Ámi Jónsson ritstjóri og Bjarni Bjarnason skólastjóri í Hafnar- firði, með hlutkesti milli hans og Jóns Kjartanssonar ritstjóra. — Stjórnin á að skipa formann ráðsins, og' var ófrétt um þá skipun, er „Vísir“ fór í prentun. — A nefndarfundinum kom fram yfirlýsing frá íhaldsmönn- um um það, að þeir áhtu, að menn þeir, er kosnir voru i bankaráðið af Alþingi í fyrra, ættu rjett á að lialda sætum sín- um út kjörtíma sinn. En ekki tók meiri hlutinn mikið mark á þessari yfirlýsingu. Gunnlaugur Blöndal hefir. nýlega lokið við stórt og veglegt olíumálverk af prófessor Eiríki Briem. i' Lyra fer héðan á morgun kl. 6 síð- degis áleiðis til Noregs. island fór héðan í gærkveldi áleiðis til ísafjarðar og Akureyrar með ijölcla farþega, þar á meðal al- þingismennina Erling Friðjóns- son, Ingólf Bjarnarson og Einar Ámason, Guðmund skáld Frið- jónsson, Magnús Thorberg, Óskar Halldórsson, Karl Einarsson. Botnia fer héðan í kveld kl. 8 áleiðis til útlanda. Esja fer héðan á morgun kl. 6 síðd. í hringferð austur og norður um land. Skátafélagið Emir biður félaga sína að fjöl- menna við barnaskólann á morgun kl. 12%. Gylfi • kom af veiðum í gær með 108 tunnur. Góð fenningargjöf er Hallgrímskver. Fæst i vönd- uðu bandi hjá bóksölum. Ekknastyrkir heitir nýprentað rit eftir Lauf- ey Valdimarsdóttur, mjög fróðlegt og á erindi til allra kvenna og karla. Verður selt næstu daga á götunum og ættu sem flestir að kaupa. Nýtt. Nýiar danskar góðar kartftflur veruletia fínar á bragðið á 10,50 pokinn, hvítkál, guirótur, Skaga- kadöflur. Ton og Brekkustíg 1. BRID QE-cigarettur eru kaldar og særa ekki hálsinn. Einar Jóhannsson Frá Helgustöðum, flytur er- indi í Nýja híó á morgun kl. 2, er nefnist Sumargleðin. — Sjá augl. Hnefaleikamót það, sem hefir verið auglýst áð- ur hér í blaðinu, á nú að fara fram næstkomandi sunnudag, í Gamla Bíó. Aðalstjórnandi mótsins verð- ur Jóhannes Jósepsson íþrótta- kappi, sem eirnúg verður yfirdóm- ari, en meðdómarar verða ]>eir Ei- íilcur S. Beck og Reider Sörensen. Keppendur munu vera á milli 12 —16, og á meðal þeirra Þorgeir Tónsson glímukóngair Islands og Sigurður Thorarensen, sá sem vann Ármannsskjöldinn í vetur. Keppa þeir í sama flokki, og mun mörgmn vera forvitni á að vita, l.vernig þeirri viðureign lýkur., íþ. Frá í. S. í. Nýlega hefir þorgils Guð- mundsson, fimleikakennari frá Valdastöðum, gerst ævifélagi 1. S. í., og eru ævifélagar sam- bandsins nú 64 að tölu. Benedikt B. Guðmundsson hér úr Reykjavík, hefir nú í Fredericia í Danmörku lökið námi sinu, eftir rúmlega 3 ár, í slátrun og pylsugerð, með besta vitnis- burði. Ferðast hann nú um Jót- land, á helstu staði, til að kynna sér starfið frekar, Svo hefir hann í hyggju að fara til Þýskalands til framhaldsnáms, og kynnast nýjustu aðferðum og nothajfi slát- urafurða. Mun liann vera fyrsti íslendingur, sem lýkur námi í þessari iðngrein. Verslunarmannafélagið Merkúr heldur sumarfagnað á» Hótel Iíeklu annað kveld. Sjá augl. í samskotasjóðinn (Jóns forseta) 300 kr. frá skipshöfnimii á botnvörpungnum Ceresio. Gjöf til ekkjunnar á Iðu, afh. Vísi: 10 kr. frá N. N. Gjafir til fátæku ekkjunnar (hér), afh. Vísi, 10 kr. frá pilti, 25 kr. frá S. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá N. N„ 10 kr. frá'Þ. í„ 2 kr. frá R„ 2 kr. frá K. S„ 2 kr. frá Ninnu, 2 kr. frá konu. %3llt " Sími 249 (2 línur). Rvík* Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt .... í 1 kg. og *4 kg. ds. Kæfa ... - 1---y2----- Fiskbollur - 1-y2------ Lax............ ------ fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, með því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. . 131 Soya. Hin ágæts maraeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- vikur fæst nú í allflestum verslunum bæ>arins. Húsmæður, ef þiS viijið fá mitinn braaðgoðan og litfagran þa kaupið Soyu frá H/f Elnager ð Reykj aviknr. Kemisk verksmiðja. Simi 1755. Fermingar- föt nýkomln. 15 aura kosta glæný egg í Nýkomið: Stórt úrval af tllbón- um krðnsum: Tbuja, Lyng og kransabðnd. Einnlg fást kransar úr lifandi blómum með stuttum fyrir- vara. Blómaversl. Sóley -V.B.K.- tegundir af viðurkendumj góðum ^ klæðum ^ CO venjulegast fyrirliggj- ££ æ J .„. æ gg Skúfasilki gg sem besta reynslu hefhý fengið. Verslunin Björn Kristjánsson. ]ófl Björnsson $ Co. Bankastræti 14. Sfmi 587. Simi 58/. B. P. S. Lyra fep héðan á mopg- un kl. 6 sídd. Fapsedlap sækj- ist í dag. Nic. Bjarnason. inn Einarsson I Co„ •QOCXXXXXXX X X K JOOQOOOOOÍXXX Simi 542. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM Allskonar lifandi blaðplöntui*. Blómstrandi blóm í pottum. Hvergi meira úrval. Blómaversl. Sóley. Bankastræti 14. Sími 587. Sími 587. XXXXXXXXÍQtXXXXXXXXXXXXXXX Andlitspúður, Andlitscream, x X X og llmvðtn er ávalt ódýrast * og best í Langavegs Apotek. XXXI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.