Vísir - 20.04.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
VIS
Afgreiðsla:
ABALSTRÆTI 9B.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
18. ár.
Föstudaginn 20. apríl 1928.
107. tbl.
Gamla Bíé
mmmifmssmmsmsiSF*
EROS.
Sýnd í siðasta sinn í kvöld.
Jarðarför mannsins míns föður og stjúpa Jóns Torfasonar frá
Hákonarbæ fer fram laugardaginn 21. þ. m. frá Dómkirkjunni og
hefst kl. 1 e. h. með húskveðju á heimili hins látna Mjóstræti 10.
Það var ósk hins látna að kransar væru ekki gefnir.
Guðríður Helgadóttir. Ágúst Jónsson.
Helga G. Guðjónsdóttir.
Tim.bupka.iip.
í fjarveru minni næstu vikur, eru menn beðnir að snúa sér ti!
hr. kaupm. Sigmars Elíssonar, viðvíkjandi timburkaupum. — Hann
verður að hitta á skrifstofu minni Vesturgötu 4 daglega.
Páll Ólafsson.
Landsmálafélagið Vörður
heldur fund annað kvöld 21. þ. m. kl. 8^/4 i K. F. U. M. uppi. —
Umræðuefni:
Bankamálið.
Málshefjandi Magnús Jónsson alþm.
Ftokksmenn velkomnir, meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
Leikfélag stúdenta.
Flautaþypilliiiii.
(Den Stundeslöse.)
Gamanleikur i 3 þáltum eftir Ludvig Holberg verður leikinn í
Iðnó kt 8. i kveld.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og 1—8. —
Pantanir í síma: 191.
Fyrirligg jandi:
Kaptöflup,
tvær tegnndir.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
■# ‘fns %
Sími 249 (2 línur). Rvík-
Okkar viðurkendu
NIÐURSUÐUVÖRUR:
Kjöt .... í x kg. og kg. ds.
Kæfa ... - 1--------
Fiskbollur - 1-14---
Lax.......... ------
fást í flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku
vörur, með því gætið þér
eigin og alþjóðar hagsmuna.
Nýkomið:
Nýtt nautakjöt (af ungu) reykt
sauðakjöt, isl. egg nýorpin á 17
aura stk.
1011
á Greltisgötu 50.
Simi 1467.
S. G. T.
Dansleiknr
annað kvöld kl. 9
Músik: Slagharpa. Fiðla, Kontra-
bassi og Jasa-trumba.
Húsið skreytt.
Allir templarar velkomnir.
StjÓFnin.
Nýtt nautakjöt
fæst í
Berðnbreið.
SJOFN.
Slðasti dansleiknr
á Hótel Heklu laugardaginn
21. kl. 9 síðd.
Félagsmenn sæki aðgm.
föstudag og laugardag fyrir
kl. 7 í búðina Laugaveg 33.
STJQRNIN.
Nýja Bíó.
Hinn grímuklæddi.
Sjónleikur . 8 þáttum.
ASalhlutverk leika:
RICHARD BARTHELMESS
og
DOROTIIY MACKAIL
og fl.
Nafn myndarinnar bendir ótví-
rætt til hvacS efnið snýst um,
og fólk ætti ekki að setja sig
úr færi að hjá hana.
Nfja Hattaverslunin Pósthússtræti 11.
Þúsund dömu- og barnahattar nýkomnir með siðustu skip-
um, verða teknir upp í dag og næstu daga.
Urval af þeim verður í
Nfjn Hattaverlsuninni Pósthússtræti 11.
Slugga-
tlOld
og
Bíugga-
fjalda
efni,
Ijöltoreytt
lipval.
I
Verslunin Bjðrn Kristjánsson.
Jdn Björnsson & Co.
Sykur
nýkominn.
e/p F.H. Kjartanssoi & Co.
Símar 1520 og 2013.