Vísir - 20.04.1928, Síða 3

Vísir - 20.04.1928, Síða 3
VÍSIR okkar kvenna, og htm tók sér á lierðar er við kusum hana á þing, tun a5 sameina okkur og ræða með okkur hiu ýmsu mál, sem fram koma á Alþmgi. En þetta var ekki. hægt. með öðru en funda- höklum víðsvegar um landið, og hefi og þegar drepið á það, að ýmsar stuðningskonur hennar hér í Reykjavík hafa skorað á hana sð halda þingmálafundi, og hefðu þær eflaust allar verið fúsar til þess, að hjálpa henni við slík íundahöld. En með framferöi sínu virðist fuUtrúínn sýna, að hún sé ánægð með það, að vera fyrsti og eflaust sá síðasti fulltrúi, nú um langan tímá, sem íslenskar konur standi sameinaðar um að kjósa á þing. I>etta er leiðinlegt, en 9vona horf- ir málið nú við. En fulltrúinn á enn eftir nokkur ár af þingsetu- tíma sínum, og gæti hún þvi enn séð að sér og væri óskandi, að hún gerði það. Hér er að eins fátt talið af synd- tun þingfulltrúa okkar kvenna. En vera má að þessar línur verði til þess, að við fáum að vita um eitt- hvað, sem hún hefir vel gert í málum kvenna á Alþingi, svo að við þurfum hvorki að segja það sjálfar, né samþykkja það lengur með þögn og þolinmæði, að við lconur höfum gert mikið glappa- skot, þegar við kusum I. H. B. á þing. Ragnliildur Pétursdóttir. flli Halldorsson frá Höfða. Sunnud. 15. þ. m. andaðist að heimili sinu, pinsxholtsstræti 23, Óli Halldórsson, fvrrum óð- alsbóndi á Höfða i Fliótsdals- héraði. Hann var fullra 72 ára, fæddur 3. anríl 1856. OIi var lenm' í hélstn hænda röð í .Múla- sýslum, enda fiörmaður og þrekmaður á yngri árum, vel greindnr rausnarbóndi. eestris- inn. glaðlyndur og góðlyndur og hvi vinsæll i héraði sinu. Árið 1919 brá hann búi og eftirl-H svni sínum iörðina, enda voru þá böm hans öll. sem á lífi voru, udd komin, og heilsu hans miös hnisnað bæði að likams og sálar lcröftum. Flutti hann þá til Hafnarfiarðar os dvaldi þar siö ár. Stundaði hann þar einlaim iárnsmíði meðan kraft- arnir levfðu, en'þeim hnisnaði úr bví með ári hveriu. Síðustu tvö árin dvaldi hann í Rvík og Tiafði há ensa fótavist. Óli var tvíkvæntur. Með fyrri konu sinni, Guðnýiu Benedikts- dóttur frá Dalhúsum, eignaðist hann 4 börn, en misti hana eft- ir fárra ára sambúð ásamt 3 börnum þeirra, öll á einni viku. Síðari kona hans er eftirlif- andi ekkia hans, Herborg Guð- mundsdóttir frá Staffelli í N.- Múlasýslu. Eignuðust þau 6 börn. Tvo drengi, Halldór og Geir místu þau unga, en þessí 4 eru enn á lífi: Guðmundur, nú bóndi á Klyppstað i Loðmundar- firði, Guðný, gift Metúsalem Stefánssymi búnaðarmálastjóra, Hóhnfríður, gift H. E. Schmith bankafulltrúa og Elín Geira, ógift. — Dóttir af fyrra bjóna- bandi heitir Arma, gift kona á Reýðarfirði. Óli værður jarðaður frá heim- ili sínu, pingholtsstræti 23, kl. 2VÓ á morgun. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 5 st., Isafiriii 4, Akureyri 5, Seyöis- fir'Si 2, Vestmannaeyjum 5, Stykk- ishólmi 5, (engin skeyti frá Blönduósi og Hjaltlandi), Raufar- höfn 4, Hólum í Homafiröi 3, Grindavík 5, Færeyjum 1, Juliane- haab o, Angmagsalik — 5, Jan Mayen -i- 2, Tynemouth 2, Kaup- mannahöfn 3 st. — Mestur hiti liér i gær 7 st., minstur 4 st. Úr- koma 0,1 mm. (Hæö (765 mm.) yíir íslandi og Grænlandshafi. Grumr lægö yfir Norður-Gram- landi á austurlei'ð. Logn á Selvogs- grunni. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: í dag og nótt hægur suðaustan. Sennilega úrkomulaust. Vestfirðir, Norður- land, norðausturland: í dag og nótt hægur sunnan og suðvestan. Þykt loft en úrkomulítið. Aust- firðir, suðausturland: I dag og nótt stilt veður og gott,. Visir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- lýsendur eru vinsamlega beðnir aö koma auglýsingum í sunnudags- riaðið á afgreiðsluna í Aðalstræti ) B (sími 400) fyrir kl. 7 annað kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna fvrir kl. 9 annað kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- 'ýsa í Vísi. Sumarkveðjur sjómanna. 18. apríl. FB. Gleðilegt sumar. pökk fyrir veturinn til vina og ættingja. Hásetar á Kára SölmundarsynL Gleðilegt sumar. pökk fyrir veturinn til vina og vanda- manna. Skipverjar á Andra. Gleðilegt sumar. pökk fyrir veturinn. Skipshöfnin á Braga. Slysið á Vesturgötu. Konan, sem varð fyrir bifreið- inni á Vesturgötu í fyrradag, hét Solveig pórðardóttir,' til heimilis á Norðurstíg 5. Hún var hnigin á efra aldur og hafði átt við vanheilsu að húa. Leikfélag stúdenta leikur Flautaþyrilinn í kveld kl. 8 i Iðnó. Leikurinn er mjög skemtilegur og verður eflaust fiörlega leikinn. ■ .w.—-' Víðavangshlaup íþróttafél. Rvíkur fór fram í gær (fyrsta sumar- dag), eins og venja hefir verið til nrörg undanfarin ár. Þátttakendur voru með færra móti; 14 keppend- ur á skrá, en 2 komu ekki til leiks. Félögin, sem keptu, voru Knatt- spyrnufél. Rvíkur og Glímufél. Ármann. Sigraði K. R. langsam- Kensla. Eins og að undanfömu kenni eg akstur og meðferð bifreiða. — peir, sem hafa í hyggju að læra, tali við mig sem fyrst. Ný, lokuð Pontiac-bifreið notuð við kensluna. Gannap Ólafsson. Vatnstíg 4. Sími 391. Spádómor Ert þú einn af átján?, spurði kunningi minn, þeg- ar eg mætti honum i Aust- urstræti. — Hvað áttu við ? spurði eg. J>að er húið að spá þvi, að á næsta ári verði ekki flutt neitt kaffi til íslands. Af livaða ástæðum? Jú, sérðu, hið islenska Lillu-súkkulaði og Fjallkonusúkkulaði þykir svo gott, að fólk er farið að halda að kaffidrykkja muni leggjast niður. lega, með 16 stigum; átti X., 2., 3., 4. og 6. mann. —- Fyrstur að nrarki var Geir Gígja, á 13 mí.n. 3 sek. (aðeins rúmum 3 sek. mið- ur en met Guðjóns Júlíussonar á vegalengdinni). Nasstur varð Jón Þórðarson, 13 mín. 17,4 sek. Þriðji Þorsteinn Jósefsson 13 min. 26 sek. Færð og veður var gott og virtust flestir hlaupararnir i góðu ásigkomulagi eftir hlaupið, — ó- líkt betra en, eftir Skólahlaupið um daginn; enda var veður þá miklu óhagstæðara. Einn kepp. heltist úr lest og koni ekki að rnarki. — K. R. vann bikar þann, sem kept var um, „Hreinsbikar- inn“, í þriðja sinn í röð, og nú til íullrar eignar. — Steindór Björns- son fimleikakennari afhenti K. R. bikarinn og þrem þeim fljótustu heiðurspeninga, að hlaupinti loknu. ó. Lýra fór héðan i gærkveldi áleið- is til útlanda. Suðurland kom frá Breiðafirði i gær- rnorgun. Ritaukaskrár Landsbókasafnsins 1918-1924 og 1927 eru nýútkomnar. Er bar skrá yfir hið merka safn, sem prófessor porvaldur Tlror- oddsen gaf safninu. Ftmdur verður haldinn í Verði annað lcveld. Sjá augl. Gleðilegt snmar! Böm, senr eiga eftir að skila merkjum og blöðum fyrir Sumargjöfina, eru beðin að gera það í kveld kl. 6 niður í Barnaskóla. Matthías þórðarson kaupmaður var meðal far- þega, sem liingað komu á Lýru síðast. Sumarfagnaður Skjaldbreiðar er í kveld. — Templarar, fjölmennið. ÆT. Minerva. Guðmundur Hagalín og fleiri tala. frð Dsstur-Ísleiíipi FB. í apríl. Mannslát. Árni Sveinsson, sem um langt skeið var einn af helstu bænd- um Argylebygðar i Manitoba, andaðist þ. 7. mars að lieimili dóttur sinnar i Glenboro, Man. Árni var fullra 76 ára að aldri, en hafði átt við vanheilsu að stríða seinustu árin. Hann var ættaður af Austurlandi en kom til Canada árið 1876. Var hann fyrst í Nýja íslandi, en flutti svo til Argyle og bjó þar rausnar- búi. Ekkja hans er Guðrún Helga Jónsdóttir. Eignuðust þau mörg börn og mannvænleg, sem flest náðu þroskaaldri. -V.B.K.- tegundir af viðurkendum<f góðum klæðum S6 venjulegast fyrirliggj- ^ andL /yj Skúfasilki 0 sem besta reynslu hefir^ fengiíí Versliinin Björn KristjáDSSoo. ]ón Bjðrnsson $ Co. Allskonar dansplötur nýbomnar. Á nótum og plötum: Fimm mismunandi útgáfur af Sðng Mtsmannsins. Grammúfdnar irá 55 og 65 kr. nýkomnir.. EHióðíærstiúsiO. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Slmi 2035« Vorvörurnar komnar. Nýtt úrval af allskonar barna- fatnaði liefir komið með sið- ustu ferðum. Konxið meðan nógu er úr að velja. «'*OÍKXK>OQÖOOQtXSO*XX>OOOOOC>qe o I Falleg sumarföt, ' fermingarskyrtar, golttreyjur og ótal margt fleira. Laugaveg 5. x x X SOOÍXXXXXXSOOÍ X X X xxxxxxxxxx

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.