Vísir - 20.04.1928, Side 4
VlSIR
Til helgarinaar:
Nautakjöt aí ársgömlu nauti, Hakkað kjöt,
Frosið dilkakjöt, Ensk svínaskinke,
Heimatilbúnar Wienarpylsur og fiskpylsur
reyktar, Kjötfars, Fiskfars, Ýmiskonar
salat, Hvítkál nýkomiÖ og svínasultan góða o’g
ódýra komin aítur. Alt sent heim.
Vei*sl. Hrímnip.
Simi 2400. (Horninu á Klapparstig og Njálsgötu).
SOÖOOÍÍCOOOOSSOOÖOeCGOOCOOOOtíOíSOCtÍÖÍÍOCOOOttOíÍOOCíííKÍOOOCOí
Skinn og tauhanskap
í Qöltoreyttu úrvali.
| Versl* Bjopn Kpistjánsspn,
| Jón Björnsson & Co,
SOOOOOOOOOOíSOOOOOOGGOOOOOOÍSOOOOOOOOOQOOOQÍÍOOeOQOCOOOC?
0W
Nýkomið:
Olíusvuntur
OIJ pils.
Langaveg 5.
Töskup
SOOOOOOOOOOOíSíSíiíiOOOOOOOOOt
3jsíss Ofzon
fiimup.
Notið það besta.
SportTÖrnhús Reykjaviknr.
(Einar Biörnsson )
Símar: 1053 & 553. Bankastr. 11.
iOOCOOOOQQ! X S! X ÍOOOOOiÍOQOOO!
WatchCQ
tilvalin fermingargjöf.
Verð fpá 2,50.
Feikna úrval nýkomið.
Þeasi úr eru þau
bestu Jáanlegu hér.
Ágæt fermingaigjöf
fást aðeins hjá
Jónl Sigmundssynl
gullsmið.
Simi 383 Laugaveg 8.
Hljððfærahúsið. Vfsis-kalfiít oerir alla ilaða.
Mýtt, Nýiar danskar góðar kartftflur verulega fínar á bragðið á 10,50 pokinn, hvitkál, gulróíur, Skaga- kartöflur. Von og Brekknstíg 1. | VINNA | Sölubörn Spegilsins komi kl. 9 i fyrramáliö í Traðarkotssund 3. (598
[gy’ Eldhússtúlku og innistúlku vantar 14. maí bjá sendiherra Dana. (585
Óska eftir stúlku til innanhúss- verka. HólmfríSur Jónsdóttir, Óö- insgötu 4. (582
| HÚSNÆÐI | jggp-' 2 samliggjandi herbergi með forstofuinngangi til leigu 14. maí. Uppl. í síma 1440. (589 12^—14 ára gömul telpa óskast til að gæta barns á Barónsstíg 3. (58i
Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí. A- v. á. (576'
GóS stofa til leigu. Skálholts- stíg 2. (587 GóS og ábýggileg telpa óskast um mánaðamót eöa 14. maí til að g;æta bárns, Uppl. ÓSinsgötu 3. . -(596
Stór og góö ibúð til leigu í miS- ljænum, frá 14. maí. Uppl. í siina -2079- (583
Ábyggileg unglingsstúlka, • 14— 16 ára, óskast r. eða 14. maí, til &S gæta barna. Herdís Ásgeirs- ■ dóttir, Vesturgötu 32. (595
1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. TilboS auökent: „G. E.“ sendist afgr. Visis. (580
Ágæt, sólrík 4 herbergja íbúð 'méð eldhúsi, þvottahúsi, geymslu til leigu 14. maí. Sími 113, 10—12 árd. og 6—8 síðd. (579 Stúlka, sem vill gera húsverk, óskast strax eða 14. maí. Uppl. á Klapparstíg 27, kl. 5—7 síðd. á morgun. (594
Herbergi, eldhús og geymsla, éit af fyrir sig, til leigu 14. maí fvrir íeglusamt, líarnlaust fólk. Þórs- götu 2. (577 Roskin kona óskast i fjarveni húsmóöurinnar. A. v. á. (591
Stúlka óskast i vist 14. maí. — Uppl. í Lífstykkjabúðinni hjá frú Foss, kl. 10—12 árd. (588
Lítið herberg'i óskast, ásamt geymslu fyrir mótorhjól. Uppk í síma 1420. (575
Stór stofa og sólrík stofa og svefnherbergi til leigu. Túngötu 40. (602 |"",IIKAUPSKAPUr"1'1'111 | Nýjar myndir eru nú í kassan- cm inínum í Austurstræti 8. —' 250 krónur kynni að mega spara (og meira þó óbeinlínis), með ]>ví r.ð athuga nýja píanóið, sem nú er heima hjá mér. Það er gott bljýð- færi, í dökkbrúnum kassa úr ma- hogni-viði, gljápóleruðum. — E. Bj. . (584
2—3 herbergja íbúS óskast til leigu 14. maí. Uppl. í síma 1014. • (592 |* TAPAÐ=FUNDIÐ | RauSskjóttur hestur, nýjárnað- ur, mark : blaðstýft framan hsegra, er í óskilum á Eyvindarstöðum á Álftanesi. (586
Sagan „Bogmaðurinn“, sem Vikuritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. — Kemur út á hverjum laugardegi. Heftið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. (536
Nýsilfurbúimx baukur hefir tap- ast. Skilist á Framnesveg 50 A. (578
Nokkrar góðar varphænur til
sölu. Ingólfsstræti 21 A. (59°'
Fepmingargjafip
Manicurekassar, meö spegli, frá
2.90. Burstasett frá 4.50. Stærri
kassar meS tveim burstum 5-9°-
Vasamanicure í skinnhýlki, handa
kaflmönnum 1.00, í galalith handa
konum 1.00. — Leöurbuddur frá
75 au., handa börnuin 40 aura. —
Leðurse'Slaveski frá 1.50—2.25,
— 4, stór. — Feröahylki. — Skrif-
möppur. Skjala-, skóla- og nótna-
möppur og töskur frá 2.50 o. fl.,
o. fl. til tækifærisgjafa í Leður-
vörudeild Hljóöfærahússins. (6oí
Muniö, aö l>estu og fágætustu
íermingargjafirnar fáið þiö hjá
Jóni Sigmundssyni, gullsmiö,
Laugaveg 8. (600
Öll bóistruö húsgögn fáiö þér f
mestu úrvali í Áfram, Laugaveg
.18; . einnig hólstraöa legubekki,
meö tækifærisverð'i'. (599 ‘
I
Blóm í pottum og rósaknúppar
til sölu i Þingholtsstræti 15. (593
Körfugerðin, Hverfisgötu 18,
selur vönduö og ódýr tágahúsgögn
(535
Sandvikens sagir afkasta meira,
auka vinnugleði. Einkasali fyrif
ísland Verslunin Brynja. (310*
Notið BELLONA smjcfrlikiB.
Það er bragðbetra og efnisbetra
en nokkurt annað. (H^
Húsmæður, gleymið ekki að
kaffibætirinn VERO, er xnikltí’-
betri og drýgri en nokkur annar.
(113'
n
TILKYNNING
VIKURITIÐ. 11. hefti kemur'
á morgun. Fylgist með þessarí
skemtilegu sögu frá byrjun. Fæst
á afgr. Vísis. (597
VátryggiS áSur en eldsvoSann
ber aS. „Eagle Star“. Simi 281.
(914
1216 og 1959 eru símar Nýjæ
Bifreiðastöðvarinnar í Kola«
sundi. (14í
F élagsprentsmiS j an.
PORINGINN.
„SigiS hundunum á mannfjandann! Trylliö þá, Squar-
cia, og sleppi'ð þeim á hann!“
En Squarcia virtist hafa afráðiö annaS upp á eigin
spýtur, Hann greip boga sinn, lag'öi ör á streng og mið-
aSi beint á Bellarion. Bellarion hafði aldrei verið dau'ð-
anum nær en í þetta sinn. En flóttamaðurinn, sem hann
haf'ðr hjálpað, bjargaði honum af tilviljun. Vésalings
maSurinn hafði skreiðst á fætur í skyndi, leit hvorki ti!
hægri né vinstri og hugðist nú að leggja á flótta þegar
í stað. Squarcia, sem var í þann veginu aö skjóta. köm
auga á manninn, Irreytti ætlun sinni, miöaði á flótta-
ntanninn, og nam örin staöar í heila lians. Féll hann til
jarSar og var þegar örendur.
„Hvem andskotann sjálfan ertu nú aö gera! Flver bað
þig aö skjóta, hundspottiS þitt?“ grenjaSi hinn ungi for-
ingi og sló Sqtiarcia um þvert andlitið meS svipunni.
Eg skipaöi þér að sleppa hundunuin á hann. Ætlarðu
a?S spilla allri ánægjunni af leiknum, hundspottið þitt?
HeldurSu aS eg hafi .veriS aö elta mannfjandann til þess,
aS málalokin yröu þessi?“ Og aftur ruddi hann úr sór
hölvi og formælingum.
En formælingar og svipuhögg höfSu engin áhrif á
Squarcia. Hann mælti rólega:
„Mundi yðar hátign fremur kjósa, aö strák-skrattinn
þarna dræpi énn þá fleiri hunda fyrir yöúr, áöur en þeím
tækist að sálga honurn? Flann er'vopnaður og á alls kost-
ar viö hundana, J>egar J>eir koma varnarlausir úr ánni.“
„Hann drap hundana mína, fanturinn, og hundar skulu
hefna bræöra sinna.“
Bellarion stóö höggdofa af undrun og andstygS á Jjví-
líkri fúlmensku. Honum fanst óskiljanlegt, aS nokkur
gæti haft gaman af aS ofsækja menn meö þvílíkum
hætti. Honum var Ijóst, að ef hann reyndi að flýja, ínundu
afdrif hai's verða þ,au sömu og mannsins, sem lá í hnipri
við fætur. hans.
Eihn í liópnum hinum megin árinnar mælti nokkur
orð í hljóSi við Squarcia. en hann sagð.i; ó'ðára viS hús-
hónda sinn: „Göfugi hertogi, Checco segir, að vað sé
á ánni hér í nánd.“
Bellarion hnykti við. Hertogi! Hvaða hertogi skyldi
)>að geta verið, annar en hertoginn af Milanó? Hann
min.tist nú alls þss, er h'ann hafði heyrt upp á síðkastið,
um þenna tvítúga marin, son Gian Galeazzo’s hins inikla,
alls )>ess, er hapn hafði heyrt um óumræöilega grimd
hans.
Á meðan )>essu fór fram, höfSu fjórir hestasveinar
lagt í ána á vaSinu. Þegar Bellarion sá þá nálgast, af-
réS hann enn á ný að segjast vera fóstursonur Facinos
Cane. En þó að hann hefði verið uppeldissonur páf-
ans sjálfs, mundi það engin áhrif hafa haft: á manndýr
J>au, er eftir honum sóttu. Þeir brugðu Ieöuról um hægri
úlnlið lians, og bundu hann viö eitt af ístöðunum. Ney.dd-
íst hann þann veg til aö hlaupa meöfram hestununt og
fylgjast meö þeim á vaöinu yfir um ána, J>ó að vatniS
tæki honum nálega í mitti. BusJiS í hestunum geröi hon-
um líka erfiðara fyrir. En jafnvel J>ó að hann væri gágn-
drepa af blóSi og vatni, var hann )>ó hinn hressasti og
tígmegasti, er hann var leiddur fyrir hertogann.
Bellarion starSi frá sér numinn á hertogann. Hann vai'
ljótur méS afbrigðum. Hans liátign ygldi hig og mælti:
„Ósvífni slátii! Þú veist líklega ekki hver eg er?“
,,Eg býst viS, aS þér séuð hertoginn af MiIano,“ sagíjþ
Bellarion meS lítilli virSingu.
„Nú, jæja, — svo þú býst viS J>\ó ? Og J>ú skalt kom-
ast aS raun um )>að með fullri vissu, áður en yfir lýkur
ineð okkur. Varstu líka J>essarar ..skoðunar, þegar þú
drapst hundana mína?‘
„Ekki þegar eg sá, aS J>ér notuðuð þá viljandi í elt-
ingaleikinn. Hvernig mátti J>að vera, að eg grunaði nokk-
urn prins um aS vera á mannaveiöum með þessum liætli?"
„Djöfuls hundurinn!-------Hertoginn var öskuvondur.
„Yðar hátign virðist Jjekkja nafn mitit.“
„Nafn þitt? Svei aftan! Hva'ða nafn?"(
„Cane, — það var nafnið, sem ]>ér nefnduð.“ Bellariou
notaði sér J>essa lýg'i ööru sinni. Hún hafði orðið honum
a'5 góðu gagni áð/ir. Eg heiti Bellarion Cane. Son«
ur Facinos Cane.“