Vísir - 24.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 24.04.1928, Blaðsíða 2
VlSIR Slupepfosfatid er komið. — Verður aikent á kaínarbakkaDum í dag og á morguo. Höíum einnig: Noregssaltpétur og fjýskan kalksaltpétur. Fypirliggjsndi: Rio-kaffí og Stpausykur. A. Obenhaupt, Símskeyti —0— Khöfn 23. ajjril. FB. Kosningarnar í Frakklandi. Frá París cr síma'S: Mikil þátt- taka í kosningunum i gær. Tiltölu- iega fá kosningaúrslil eru kunn enn sem koniiö er, en samkvæmt þeim virfiist flokkum. sein styiSjá Poincaré ganga vel. Undirtektir Frakka. Öt af tillögu stjórnar Banda- tíkjanna um ófriöarbann, leggur stjórnin í Frakklandi þa5 til, a'ö bánniö útiloki ekki rcttiiin til sjálfsvarnár. Ennfremur, ef eitt- hvert ríkjanna rjúfi samninginn, þá séu hin leyst frá hanninu gagn- várt afbrotaríkinu. Hernaðurinn í Kína. Frá Shanghai er símaö: Þjóö- ernissinnaj: liafa tekið Taianfu herskildi, Bærinn hefir tnikla þýö- ingu frá hernaðarlegu sjónarmiSi. Stjörn þjóSernissinna í Kína, og einnig Peking-stjórnin, hafa sent síjórninni í Japan mótmæli út af lí'Sssendingunni til Tsingtau. (Hér mun vera átt viS Tai-yuan, hcrfuShorgina í héraöinu Shan-Si (eöa Sliansi) ; íbúatala ca. 250.000. Vppnasmiðjur eru i horg þessari). Einar Jónsson og listaverk hans. (NiSurl.) Menn verSa aS vita einhver tleili á hugmynduni E. J. og skoð- vui hans á heiminum, til þess aS geta métiS list hans. Hann er rammíslenskur — skáld og dul- spekingur í lífsskoSunum. Hanu hefir sjálfur í fám orSutn lýst skoðúnm sínum á list á jiessa leiS: „ListamaSur ætti hvorki að rySja öðrum greiða götu, né feta sjálf- ui' í annara fótspor. I.ist hans er persónuleg eign, töfragripur, sem hirtir hugsanir hans ineS vaxandi jmoska í línunn og myndum, sem bera einkenni hans sjálfs. Listamaðúrinn verSur aS heina ílug Lil himins á styrkúm vængj- uni, ekki til jiess eins- að hefja sig hátt yfir hið jarölnmdna, held- nr og til jtess að hann geti séö vítt yfir IandiS og fært út sjón- deilnarhring sinn. Á háflugi kom- ast menn nær sjálfum sér, nær innsta eöli sínu.“ Þetta er Jjeiin niönnum sfröng kenning, sem ekki mega heyra slikt nefnt á nafn, eti jietta er jjungamiðjan i trúarjáln- ing E. J. um listir. í viðræSunum kenntr hann oft að þvi, aS ein- kenni einsíaklingsins verSi aö koina íram i listum. ,,Þess veröur ekki krafist af listámanni/' segir kann, „aö hann sýni eitthvaö, sent .ekki svijn til neins, sem menn hafa áður séð, því aö ekkert er nýtt undir sólinni, — en hins verður ;v5 kreíjast, aö hann sé trúr hæíi-. leikum sínum og snilli." Það er skoSun E, J.. aö öll sannarleg Fstaverk veröi aö hera ættannót höfundar síns, og Jjurfi sjálf aö vera meS einkennilegu yfirbragSi. „Listin ætti hjá oss öllum aS leita sér sama göfuga takmarks, og verður aö gera ])aö, — en andinn tekur á sig ýmsar myndir. Ein- kenni listamannsins korna frant i j'eini, og þær spegla anda hans, og ldö innra takmark hins ytra forms eru línur, seni ljá hverju listaverki i érstakan svi]), hverjar á sinn hátt. *svo aö þær beri persónulegan blæ, er aftur sýni greinilegt ættarmót viS sjálfan höfundinn." ESa meS öSrum prSum : Yfirborö listaverks, scm felst í línum þess, lögun og meSferð efnisins, er tákn utn snilli lvvefs einstaks listamanns, en hin innri' einkenni ]>ess, hugsunin eöa tdfinningin, sem JjfiS er sprottiS a’f, eru runnin frá ahjitiinldbini, Sjálft viSfangsefniö hefir ekkert listagildi, aS dórni E. J., þaS er, samikvæmt eiginorðum hans, aS- eins fárvegur fyrir hugsanir lista- mannsins. Ef honum tekst ekki aS ljá því nýja og. dýpri merking en áSur er kunn, ])á er ])aS ekki lista- verk, heldur hégómi. Á hinn bóg- inn er hann ])eirrar skoSunar. aS eí listamaSuf leggur hrot af sjálf- um sér i eitthvert listaverk, ])á muni þaS hafa áhrif á þann, sem a horfir, jafnvel ])ó aS sá viti ekki, livaS veldur. Á þanú hátt nýtur og áhorfandinn góðs af listinni, þó aö liann skilji ef til vill ekki lista- verki'ö eöa listina. I'.inar Jónsson er andvígur hvers konar stælingum, og eins öllum „áhrifum" og „stefnum" í list. Hann segir: ’,.IÍf listamaSur er ekki sjálfum sér nógur, þá verður hann ])aö þvi síöur, ef hann gcrist lærgmál eöa skuggsjá annara." Sjálfur hefir liann strangar gætur a ])ví, aS hann veröi jafnvel ekki íyrir óafvitandi áhrifum annara listamanna. „Eg lifi", sagöi hann, „i míixunt eigin hugarheimi, og mér er aö meslu leyti ógeöfeld þessi svokallaða nútíöar tnenning. „Skólar" hafa veriö til niöurdreps allri sannri list. Þeir hafa gert l'ana aS sviplau.su káki, sem hvorki á heúnili né föSurland. Svo hefir þaS veriö á öllum öldum og ekki síst á vorum dögum." Dómar hans um „skóla" og „stefnur" minna á hin frægu ummæli Wilde’s utn „tiískuna": „Tískan er skæSasti óvinitr listár á ])essari öld, eins og öllttm ölditm. Flún cr risi, sem leggur tnenn í fjötra. Listin reynir aS sýna einstaklingseSli. TJskan krefst |)css, aö hver maöur ,api eftir öSrum." E. J. 1>er sötnu sök á ,,skóla“, sent Wilde bar á tísk- una. ,',Skólarnir,“ segir hann, „dey'Sa listina, því aS ]>eir slíta ttpp rætur sannrar listar, —.ein- staklingseSlið." Listin er skapandi afl aS hans dónii. Þráin íil aö skapa kemur frá nauSsyn lista- mánnsins til ])ess aS láta i ljós nýjar hugsanir meS nýju sniði, ’eöa meö. nýju sniði aö leggja dýpri og fyllri merking'ar í kunnar kenn- igar. þess vcgna er listin í eöli sínu frjáls og óviðráSanleg; hún getur ekki lotiS aSkotnnum lögutn. „Alda aldanna!' er ein af eldri myndum hans og lýsir vel list hans. Ptlistun á hugsun skáldsins, sein íelst i nafni myndarinnar, er frá- hærlega skáldleg. Myndin „Konungurinn at' At- lantis" sýnir hann sitjandi i hásæti railli tveggja, nauta, sent tákna meginlönd Evrópu og Amjdriku, „Fyrsti landnemi á íslandi", er ný íiiynd,- gerS til minningar um írska ínunka, setn komu til íslands á undan NorSmönnum og sátu í I’á])ey og ví'ðar, og létu eftir sig hækur og hjöllur, setn Norðinenn íundtt. Myndin sýnir niunk, sem er aö leggja hlessun sina yfir land* iö, sent ltann er nýkominn tii. E. J. hefir miklar mætur á írlandi, eins og flestir íslendingar. Þaöan kom rllmargt landnámsmanna til ís- kmds, og gæ'tti þar lengi irskra áhrifa í bókmentum. íslendinga. Þessu stutta yfirliti um skoöanir l'.inars Jónssonar á listum, skal nú ljúka nteS einni tilvitnun úr viö- tæSum viö hann. Hann var aS tala um línur ])ær, sem setja hin glöggtt og einkennilegti frumleikamerki á óll listaverk hans, og um einkenni íslensks landslags, seln þær línur eru geröar eftir. „Hin innri ein- kenni listar minnar eru alheims- F‘g; lögun ])eirra er alíslensk. Sál vor er alheimsleg, en líkaminn is- lenskur. Eins ætti ])aö aS vera um listina .... Ekkert hefir hrifiS mig eins og andstæSurnar i is- lenskri náftúru. Blágrýtiö i fjöll- unum og hin ungu birkitré hafa inest mótaö skaplyndi mitt. Hraun- in hafa ævinlega fylt huga minn meS skelfingu. Þau úxinna nxig svo eftirininnilega á dag dómsins. En stuölahergiS hefir á hinn hóg- frá hinni heimsþektu verksmiðju Fabrlque Nationale d'Armea de Guem, Belgiu, höfum við fyriilij<gjandi. Ve*ð kp. 130,00. Jóli. Ólafsson & €o. SíldaFnót talsvert notuð er til sölu mjög ódýi»t nú þegar. Þói'öur Sveinsson & Oo. Sími 701. inn mint mig á fyrstu von um Ijós og líf eftir 'langa nótt. Hin lög- hundna lögun ]>ess minnir mig meS aimenniun hætti á u])pruna iífs- ins, - - fyrstu riniina í himnastiga jakohs. ( )g stuölahjörgin rísa svo téinrétt og skipulega í skírum lín- úm, . aö mér hefir komiö í hug' mannssál, sem hefir hafiö sig til flugs, eSa handingi, sem fengið hefir frelsi sitt og byrjar nú nýtt líferni. Þessi von um nýtt.lií hef- ir jafnan haft mikil tök á mér, og liin hjargfasta trú á guö, sem mér hefir birst í linum og regluhund- inni lögún stuölahergsins, eins og ])áö væri fv-rsta lofgerö náttúrunn- ar til höfundar og gjafara lífsins. Þetta hefir ávalt veriö mér rí.kt í liuga og opitxberun þess leyndar- dómsfulla lögmáls, er setur list- inni takmörk, — ])ar sem vér höf- uni, ef svo mætti aS óröi kveöa, anda mannsins í annari hendi, en hina hreinu og heilögu kristalslög- un stuölahergsins í hinni." Utan af landi. —o— FB. í apríl. Beltisglíma á ísafirði. Kappglíma um \ estfjaröaheliiö íór fra'111 á ísafirSi 31. mars. Þátt- takendur voru 9, en einn ‘þeifra; Guðmundur Jóhannesson úr Súg- andafiröi, fatlaöist í fyrstu glímu sinni og gekk úr leik. Sigurvegari varö sá, er áSur haf'öi beltið, Marínó Norökvist úr Bolungarvik. V erslunarmannaf élag var stofnaö á ísafirSi í rnais. F'or- maSur þess er Jóh. Báröarson kau])maSur. F imleikasýningar voru haldnar á Akureyri á annan ])áskadág af leikfiilxisfélagi Akur- eyrar. — Ármann Dalmannsson stýröi leikifimisflokki kvenna, en Magnús Pétursson karlmanna- flokkinmn. Þótti háöum flokkun- ijm vel takast. AS lokum sýndu háöir flokkárnir nokkra söng- dansa sameiginlega meS íslensktum og dönskum textum: t. d. „Ólafur reiS meS björgiftn fram“. Mun Ár- mann Dalmannsson hafa stofnaö til þess og sanxræmt dansaria viS lögin og ísl. textana. (Eftir Degi og Vesturl.). Jarðarför Geirs T. Zoéga rektors fór fram í gær við mikið fjölmenni. Dr. Jón biskup Helgason hélt húskveöju, en síra Bjárni Jónsson flutti ræSu í dómkirkjunni. Skólasveinar og síúdentar háru kistuua úr skólan- unx til kirkjunnar, en kennarar Mentaskólans háru haua í kirkju og vinir og vand.amenn úr kirkju cg inn i kirkjúgarSinn. Stúdentar og skólapiltar geng'u fyrir lik- fylgdinni undir fánum sinum. Þórður Sveinsson, geSveikralæknir á Kleppi, hefir verið sænxdur prófessorsnafnhpit. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn i dág lcl. 5. 13 mál á dagskrá. Þorleifur H. Bjarnason, yfirkennari, hefir veriö settur rektor Mentaskólans. Altarisganga. Síra FriSrik Hallgrímsson hiöur l>ess getiö, aö altarisgöngunni, sem átti aö vera í dómkirkjunni á miS- vikudagskvöld næstkomandi, sé af sérstökum ástæSum frestaS til finitudagskvölds kl. Hýý Tvísöngskveldið. . Mjög nýstárleg skemtun er það sqm hæjarbúum hýSst annaö kveld, þar sem er tvísöngur þeirra frú Guörúnar Ágústsdóttur og frú GuSrúnar Sveinsdóttur. Rödd lrinnar fyrrnéfndu er fyrir löngu cllum kunn, sem ein hin fegtirsta kvenrödd sein hér hefir heyrst. Og þar eð hún hefir lagt stund á æf- ingar síSustu árin, þá hefir röddin tekiS miklum framförum. — Hin síðarnefnda, kona Vigfúsar Ein- orssonar skrifstofustjóra, hefir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.