Vísir - 24.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. 1T Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9 B. Sími: 400, Prentsmiðjusími: 1578. 18. ér. Þriðjudaginn 24. apríl 1928. 111. tbl. Gstííii® Bíó Gai€Í£la.víj? Sjónleikur i 8 þáttum eftir skáldsögu Hall Caine's Mona Aðalhlutverk leika: Einar Hansson, Pola Negri, Clive Brook. Gullfalleg mynd, efnisrik og leikin af framúrskarandi Hst. Mikil auglýsinpsala í Irma. Frá i dag og meðan birgðir endast 'um 'við með kaupum á 1 kg„ af egta Ii-ma Jurtasmjðrhki tða J/s kg. af okkar ^érslaklega góða Mokka eða Java kaffi. fallega lakkeraða kaffidús. Smjöi*- og kaffisérvevslunln, Hafnarstræti 22. Reykjavik Tvísöngva syngja , Guörftn íflústsddttir es Kuðrfln Sveínsdóítír með aðstoð Emils Th.orodd.aena i Gamla Bíó annað kveld kl. 7r30. Miðar á kr. 2,00 og 2,50 fást hjá frú Katrínu Yiðar, i Hljóðfærahúsinu og í bókaverslun SigMsar Eymundssonar. Lítið á söngskrána i gluggnnum. Leikfélag stiidenta. Flautaþyrilli nn. (Den Stundeslöse.) Gamanleikur i 3 þáltum eftir L. Holberg verðui- ieiltinn lci. 8 i kvöld af leiiíflokki studenta. Aðgðngumiðar verða seldir i Iðnó í dag kl. .10—12 ogl—8 eft- ír hadegi. — Sími 191. — Pantanir sækist fyrir kl. 6, Nýkomið: Sago MaecaFoni Epii » þurlcnd Matarkex ViGtoríabaunip, I. Brynjólfsson & Kvaran. Viggo Hartmann professeur dé danse heldur lanssýniflgu í kvöld kU 7lU í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar kr. 1.50 og 2 kr. Stúkusæti 2.50 í Hljóðfærahúsinu(.sími 656) hjá Katrínu Viðar og Gl. Bíó (við innganginn). Vélamann vantar á mótorbátinn Tryggva. Uppl i sima 2198. Jöii Guðmundsson. 2-3 lierbergi og eldhfis, helst i veaturbæuum óskast ttl leigu 14. maí — Tiiboð merkt: ,, Ibúð'* sendist afgreiðslu Visis fyrir næsta laugardag. Budapstörf. Ung stúlku, um 17 ára gömul, af góðu fólki komin og með góðri heilsu, vön við vinnu, góð í reikningi, ekki með drengja- •koll, sem auk ísJensku einnig kann eitt af Norðurlandamálun- um, getur strax fengið atviimu í matvælabúð í Reykjavik. Byrj- unarlaun 100 kr. á mánuði, en á sjálí' að sjá sér fyrir fæði og húsnæði. Á sama stað gelur ling stúlka, um 15 ára, fengið al- vinnu, byrjunarlaun 60 kr. á máriuði, en á sjálf að sjá sér fyrir fæði og líúsnæði. — Um- sókn, er umsækjandi hefir sjálfur skrifað, nieð öllum upp- lýsingum, merkt „1112" verður tekið við á skrifstofu blaðsins. Vandað til söiu. Mapús Jónsson Laufásveg 63. B Nýja Bíö. Höllin Königsmark Sjónleikur í 10 háttum, eftir skáldsögu Pierre Besioit. Um þessa mynd má hiklaust segja, að hún er með þeim f jölbsey ttustu og fallegustu myndum, er hér haf a sést,/þess utan er hún afar spennandi, því eins og kunnugt er, geng- ur sagan út á leyndardómsfullan viðhurð er tengdur er við konungshöUina í Königsmark og sem talin er að vera raun- verulegur..— Myndin hefir fengið óvanalega góða dóma i erlendum blöðum, sem erusammála um, að ekki sé hægt að hjóða folki bctri mynd en þessa, enda er hún ein af peim fáu myndum, sem valin hefir verið til sýninga i qnérunni í París. . Mjallarmjólk. 4~'V*> Hinn 26. þ. m. fáum við stóra sendingu frá Borgarnesi af hinni nýju endurbættu framleiðslu. Full ábyrgð tekin á því að mjólkin reyn- ist óskemd. Mjólkin verður seld mjög.cdýit, miðað við afgreiðslu frá skipi. Sendið okkur pantanir strax i dag. Eggei»t Ktfistjánssoii & Co. Simav 1317 og 1400. Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra, sem auð- sýndu hluttekningu við i'ráfall og jarðarför konunnar minnar, Dómhildar Asgrimsdóttur. Fyrir hönd bai'iia ininna og systur heimar. Jón Erlendsson. UTBOÐ Þeir, sem vilja gera tilboð í að reisa lítið íbúðarhús, vitji upp- dráttar á teiknistofu mína. Reykjavik 24. apríl 1928 Einar Erlendsson. Ferminfgargjafir Manlcuve, buirstasett, saumasett, dömutöskup og b.epraveski. K« Einai*ssion & Hjdpnsson Bankastræti 11. Sími 915.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.