Vísir - 24.04.1928, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AÐ ALSTRÆTI 9B.
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
18. ér.
Þiiðjudaginn 24. apríl 1928.
111. tbl.
Qamias Bió
Gaddavír
Sjónleikur í 8 þáttum eftir skáldsögu Hall Caine’s Mona
ASalhlutverk leika:
Elnar Hansson, Pola Negri, Clive Brook.
Gullfalleg mynd, efnisrik og leikin af framiirskarandi list.
Mikil auglýsinpsaia í Irma.
Frá í dag og meSan biigðir endast
gefum
-við með kaupum á t kg. uf egta Imia juitasmjðrliki tða J/8 kg. af
okkar sérslaklega góða Mokka eða Java kalíi.
fallega lakkeraða kaffídós.
Smjör- og kaffisérverslunin,
Hafnarstrœti 22. Reykjavik
Xvísöngva
syngja
Gnðrón ígústsdóttir q Guðr ún Sveinsddttir
með aðstoð Emils Thoroddsens
i Gamla Bíó annað kveld kl. 7,30.
Miðar á kr. 2,00 og 2,50 fást hjá frú
Katrínu Yiðar, i Hljóðfærahúsinu og í bókaverslun Sigfxisar
Eymundssonar.
Lítið á söngskrána i gluggunum.
Leikfélac stiidenta.
Flautaþypillinn.
(Den Stundeslðse.)
Gamanleikur í 3 þáttum eftir L. Holberg
verður leikinn kl. 8 i kvöld af leikflokki
stddenta.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag ld. 10—12 ogl— 8 eft-
ir hádegi. — Sími 191. — Pantanir sækist fyrir kl. 6.
Nýkomið:
Sago
Maccaponi
Epli - þupknö
Matavkex
VietOFíubaiiiiii**
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Viggo Hartmann
professeur de danse
heldur
í kvöld kl. 7Va í
Gamla Bió.
Aðgöngumiðar kr. 1.50
og 2 kr. Stúkusæti 2.50 í
Hljóðfærahúsinu (s'ími 656)
hjá Katrinu Viðar og GI.
Bíó (við innganginn).
Vélamann
vantar á mótorbátinn Tryggva.
Uppl i síma 2198.
Jón Guðnmndsson.
2-3 herbergi
og eldhús,
helst i veaturbæaum óskast til
leigu 14. maí — Tilboð merkt:
,,íbúð“ sendist afgreiðslu Visis
fyrir næsta laugardag.
Búðavstövf.
Ung stúlka, um 17 ára gömul,
af góðu fóiki komin og með
góðri heilsu, vön við vinnu, góð
í ixikningi, ekki með drengja-
•koll, sem auk islensku einnig
kann eitt af Norðurlandamálun-
um, getur slrax fengið atvinnu
í matvælabúð í Reykjavík. Byrj-
unarlaun 100 kr. á mánuði, en
á sjálf að sjá sér fyrir fæði og
húsnæði. Á saina stað gelur ung
stúlka, um 15 ára, fengið al-
vinnu, hyrjunarlaun 60 kr. á
niánuði, en á sjálf að sjá sér
í'yri r fæði og líúsnæði. — Um-
sókn, er umsækjandi hefk*
sjálfur skrifað, nieð öllum upp-
lýsingum, merkt „1112“ verður
tekið við á skrifstofu blaðsins.
Vandað
Pianó
til söiu.
Magnús Jðnsson
Laufásveg 63. JJJJ
Nýja Bló.
Bölliii Königsmark
Sjónleikur í 10 þáttum, eftir skáldsögu
Pieppe Benoit.
Um þessa mynd má hiklaust segja, aö hún er ineð þcim
fjölhreyttustu og fallegustu myndum, er hér hafa sést, þcss
utan er hún afar spennandi, því eins og kunnugt er, geng-
ur sagan út á Ieyndai'^ómsfullan viðburð er teugdur er við
konungsliöllina í Ivönigsmark og sem talin er að vera raun-
verulegur. Mvndin Iiefir fengið óvanalega góða dóma í
erlendum blöðum, sem eru-•sammála um, að ekki sé hægt
að hjóða fólki bctri mynd en þessa, enda er liún ein af þeim
fáu myndum, sem valin hefir verið til sjTiinga i operunni
í París.
Mjallarmjólk.
• æt»23j^* * '
m’ . *■
Hinn 26. þ. m. fáum við stóra sendingu frá Borgarnesi afhinni
nýju endurbættu framleiðslu. FuII óbyrgð tekin á því að mjólkin reyn-
ist óskemd.
Mjólkin verður seld mjög.cdýit, miðað við afgreiðslu frá skipi.
Sendið okkur panfanir strax i dag.
Eggevt Kvistjánsson & Co,
Simax* 1317 og 1400.
Innilegt lijartans þakklæti til allra þeirra, sem auð-
sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnár
minnar, Dómhildar Ásgrimsdóttur.
Fyx*ir hönd harna minna og systur hennar.
Jón Erlendsson.
ÚTBOÐ
Þeir, seni vilja gera lilboð i að reisa lítið íbúðarhús, vitji upp-
dráttar á teiknistofu mína.
Reykjavík 24. apríl 1928
Einar Erlendsson.
Ferminfgargjaiir
Manleure, buvstasett, saumasett,
dömutöskur og herraveski.
K* Einarsson & Bjöpnsson
Bankastræti 11. Sími 915.