Vísir - 27.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1928, Blaðsíða 2
VISIR Wimm & ÖLSEINI1 Hötum til íslenskar kartöflur til matar og útsæðis. Mjög ödýrar. Nýkomið: Rio—Kaffi. . b > - ' . i- '• A. Obenliaupt. Símskeyti Kliöfn 26. apríl. FB. Sldfting jarða í Rússlandi. Frá Moskva er símað: Frétta- stofa Rússlands tilkynnir, að*" ráð- stjómin hafi samið lagafrutnvarp um hagnýtingu og skiftingu jarð- anna. FrumvarpiS ákveður að meginregla landbúnaðarfyrir- komulags Rússlands sé afnáni jarSeignaréttar einstaklinga, ríkiö hafi einkarétt til jaröeigna, íand- ItúnaSarfélög, jarðeignalitlir og jarSeignalausir einstaklingar fái íorgöngurétt til þess aS nota jarS- irnar. FrumvarpiS miSar enn- fremur aS því aS auka samvinnu- starfsenú. Khöfn 27. apríl. FB. Wrangel látinn. • Frá Brússel er símaS: Wtangel LershöfSingi, foringi andbolshvík- inga, er látinn. (Peter Nikolajoyits Wrangel var fæddur 1878. Ætt hans var upp- runalega sænsk. Wrangel tók. þátt ófriSnum á rnilli Rússlanjls og Japan sent sjálfboSaliSi. Gat sér mikinn orSstír í heimsstyrjöldinni og hafSi ])á á hendi yfirstjórn kósakkaherfylkis. Hann barSist síðar gegn tólshvíkingum, fyrst u.ndir stjórn Denikins, en ]>egar Denikin beiS herfilegan ósigur í mars 1920, varS Wrangel hers- höfSingi „hvita" hersins og kom skipulagi á hann aS nýju suSur á Krim. Hóf hann sókn aS nýju norSur á bóginn, en varð að hörfa suSur á Krím aftur og bjóst þar t:l varnar, en RauSi herinn braust gegnúm herlínur hans þar. Nokk- ur hluti hers Wrangels komst undan á flótta og var fluttur á írakkneskum og rússneskum skip- um til MiklagarSs). Eldgos í Grikklandi. Korinþuborg í rústum. Frá Aþenulxtrg er símaS: Eld- gos hafa komiS í sundinu viS Mesolongion. Landskjálftar lögSu Korinþuborg algerlega í eySi í gær. Töluvert tjón hefir orSiS í Trakíu, einkum í Adrianópel. (Þegar friSurinn var saminn i Sevrés 1920 fékk Grikkland alla Þrakíu, en þegar friSurinn i Lau- sanne var saminn 1923, fékk Tyrk- land aftur Adrianópel og austur- hiuta Þrakíu. — Mesólongion er bær viS Patrasflóann, 8000 íbúar. Kom allmjög viS sögu í frelsis- stríSi Grikkja. Byron lést i Meso- ldngion). Sraápistlar frá Noregi. Eftip Indriða Einarsson. —o— Ibsens-leikirnir síðari þrjá dagana. Fyrsta leikritið var pjóðníð- ingurinn eða En Folkefjende. Við höfum leikið bann í Reykja- vik. Egil Eidc Ijelc dr. Stock- mann, Stub Wiberg fógetann, llarald Störmoen Morten Kiil, og David Ivnudsen Hovstad rit- stjóra þjóðblaðsins. Morten Kiil var leikinn eins og óbrotinn verkamaður af lakara tægi. Fjórði .þátturinn, sem ef til vill er aðdáanlegasti þátturinn í síðari leikritum Ibsens, fór yfir leiksviðið svo, að ánægja var á að horfa, þegar Dr. Stockmann studdi liöndunum á síðurnar og snerist gegn bróður sínum og bjó sig lil að bjóða'honum byrginn, fanst mjer að Björn- stjerne Björnson stæði þar. pó að jeg viti ckki, hvort leikarinn ætlaðist til þess, að líta út sem gamla hetjan norska, þá hættir Norðmönnmn við því, að hugsa sér að Ibsen hafi haft Björnson i liuga í þessu hlutverki., Firnta kveldið var leikin „Vildanden“. -Ingolf Schancke lék Gregers Werle með aðdáanlegri snilli. Kjólfötin héngu svo utan á hon- um í fyrsta þætti, að þó að maðurinn sé sérstaldega vel vaxinn, þá varð hann klunna- legur og ólánlegur. Hánn pré- dikar allar hugsjónirnar sínar með bliðu brosi og einstökum vclvilja, nema þegar hann er að skammast við föður sinn, því að þá er hann að hefna móður sinnar. pað er hann, sem kemur allri ógæfunni af stað og ýtir öllum viðburðunum á- fram með miklum og eðli- , legum hraða. — ]?að kveld sá eg fyrst Rögnu Wetter- green leika. Hún lék Ginu Ek- dal, og gerði það með mikilli snild. Altaf var hún þjónustu- stúlkan, sem vann fyrir öllu sinu hyski. Altaf var hún hér um bil jafn skilningslaus á hug- sjónaraus Gregers Werle, og alt af fanst henni, að það sem liafði farið milli hennar og stórkaupmanns Werle væri meinlaust, að minsta kosti nú orðið, fyrst svo langt vöeri liðið frá þ\í að það átti sér stað. Dav- íð Knudsen lék Hjálmar Ekdal vel, og gamli Ekdal var hálf- vitlaus flóttamaður í félagslif- inu, sem endaði margar setning- arnar með hnykk, liklega til að sýna, að liann væri gamall liðs- foringi, sem hefði gefið ,röðum‘ af hermönnum fyrirskipanir. Hann var leikinn af Hauk Abel. Hedvig var leildn af Betzy Holt- er, sem er ung leikkona við þjóðleikhúsið. Síðasta kveldið var Rosmers- holm sýndur á þjóðleikhúsinu. August Oddvar var Rosmer, uppgjafapresturinn, Johanne Dybwad Rebekka, Stormoen var rektor Kroll, og Stub Wi- berg Ulrik Brendel,hinn ,strand- aði‘ háskólamaður og fluggáfaði auðnuleysingi. Persónan er gullvæg hjá Ibsen og var eins á leiksviðinu. Jolianne Dybwad er ekki ung lengur.. Eg efast um að hún liafi nokkurn tíma átt fi’íðleik að fagna, en hún stend- ur eins og grænt, norskt greni- tré upp úr árum og aldri. Eftir leikinn var eftirleikur, þar sem höfuð Ibsens var sýmt eins og skínandi marmaramynd,ogleik- arar og leikkonur fyrir aftan. Á eftir kom blysför stúdenta upp að leikhúsinu. HúsdjTunum var lokað og áhorfendurnir ætluðu ckki að komast út. í þessu sambandi vil eg segja nokkur orð um leiklist Norð- manna. peir stofnuðu fyrir mörgum tugum ára leikara- skóla í Bergen og útskrifuðu eina — tvo, en svo var skólan- um hætt. Björn Björnson sagði við mig 1924, að leikhúsið í Osló hcfði engan leikaraskóla, og að hann vildi engan leikara- skóla stofna, þvi að liann vildi ekki ala upp leikaragarma. Herman Bang, sem hefir skrif- að best allra danskra manna um Iqikment og leikhús, hefir mikið út á leikaraskóla að setja, þeir þurki út það, sem nemand- anum sé eiginlegt, en á þvi verður leikarinn að nærasl og lifa, en geti i raun réltri ekJvi gefið honum neitt í staðinn. Fólk er fætt með leikgáfunni, en getur ekki tileinkað sér hana, og verður ekki að sönnum leik- urum án hennar. Vanalegast lærist sú list af því að reyna sjálfur, og af því að sjá aðra leika. Danir ljeku mjög fram- an af í Noregi, en voru sendir heim aftur, þegar Norðmönnum sjálfum óx fiskur um hrygg í þeiin 'sökum. Leiklistin vcrður að vaxa upp úr jarðveginum, sem leikið er á, og það sýnist mér að norska leiklistin bafi gert, og dafnað vel. Hún er vax- in upp úr norskum jarðvegi, og hún er með fjöllum og dölum, en enginn flatstrandarleikur, Jt 'i Aðaifundur Búnaðarfélags íslands verður haldinn i Stykkishólmi, miðvikudaginn 13. júni n. k. —- Fundurinn verður settur kl. 12 á hádegi. Verkefni fundarins er: 1. Skýrt frá störfum og fjárhag Búnaðarfélagsins. 2. Flutt erindi um búnað. 3. Rædd ýms búnaðarmál. — peir, sem óska að bera fram einhver málefni á fundinum, tilkynni það búnðarmálastjóra fyrir fundardag. 1. Kosinn fulltrúi og varafulltrúi á búnaðarþing, til næstu 4 ára. Kosningarrétt hafa félagar Búnaðarfélags íslands. Allir velkomnir á fundinn. Reykjavik, 26, apríl 1928. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. kúrulegur og mishæðalaus. Samleikurinn á þjóðleikhúsinu er ágætur, enda hafa flestir leik- endurnir þar leikið liver með öðrum og liver á móti öðrum árum og áratugum saman. Geti nokkur hiutur, auk meðfæddra liæfileika, gert samleikinn góð- an, þá er það löng' samvinna. Ls lOOOOC Bæjarfréttir Bruni. Laust eftir kl. 11 i morgun kviknaði eldur i húsinu nr. 42 við Framnesveg. það er einlyft, nýlegt steinhús, á háum grunni. Mun hafa kviknað út frá gasi. þegar slökkviliðið var komið að húsinu, varð svo mikilsprenging í • því (sennil. af gasi, að alt þakið þTtist upp og skilrúm sprungu i húsinu. Eldurinn magnaðist þá mikið, en þó lókst að slökkva liann. Húsið skemd- ist mjög mikið, en eldurinn komst ekki í kjallarann. Enginn var í húsinu, þegar sprengingin varð, og meiddist enginn. Litlu mun hafa verið bjargað úr hús- inu. Grímur Sigurðsson átti þetta liús, en hafði nýlega selt það þorsteini Árnasyni i Gerð- um i garði. — Slökkviliðið gekk ágætlega í'ram, að vanda, og' hafði slökt eldinn að mestu á hádegi. Slys. Fiskflutningabifreið var á ferð um Suðurgötu i morgun og kom þá maður á hjóli ofan götuna norðan við kirkjugarð- inn. Varð hann fyrir bifreiðinni, mölbraut hjólið og meiddist eitthvað á fæti. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- lýsendur eru vinsamlega beSnir aö koma auglýsingum í sunnudags- blaíSiö á afgreiösluna í ASalstræti 9 B (sími 400) fyrir kl. 7 annaö kveld, eSa í FélagsprentsmiSjuna fyrir kl. 9 annaS kveld. — Eins og allir vita, er langbest aS aug- lýsa í Vísi. Síra Jóhann porkelsson er 77 ára á morgun. puríður Eyjóllsdóttir Baldursgötu 7 (Garðshorni) er 64 ára í dag. Tennisdeild Knattspyrnufélags Reykja- víkur tekur til starfa eftir mán- aðamótin næstu. Tennisnefnd hefir nú þegar verið skipuð, og annast hún, ásamt stjórn félags- ins, rekstur leikvallanna i sum- ar. I nefndinni eru þeir Svein- björn Árnason, verslunarm. bjá Haraldi, Friðrik Dungal, Hafn- arskrifstofunni og Guðlaugur Guðmundsson realstúdent, Ljós- vallargötu. peir félagar sem ætla að iðka tennisleik í siunar, þurfa að tilkynna það nefndar- mönnum eða formanni félags- ins fyrir mánaðamót, og tiltaka I 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gœði kaffibœtisins I enda er hann helmsfnBgur og hefur 9 sinnum hlotið gull- og silfiírraedalíur vegna fram- úrskarandi gœða sinna. Hér á Iandi hefur reynslan sannað að VERO er miklu hetri og drýirrl en nokkur annar kaffibætir. Notlð aðeins VERO, það marg borgar slg. í heildsölu hjú HÁLLDÓRI EIRÍKSSYNI Hufnarstræti 22. Reykjavík. ® Mlkið lirval V '"/A stne^e8um vörum fyýfa til fermlngar- gjata. Leðurvörur allsk. Handsnyrtiáhöld, bæði í köss- um og veskjum. Skrifmöppur, Ferðatöskur, Slæður, Hanskar, Ilmvötn. Falleg Hálsbindi og klútar, samstætt. Skyrtur, mis), með linum flibb- um. Silkitreflar o. m. fl. Gjöf til Hallgrímskirkju, afh. Vísi, 5 kr. frá N. N. jímafdmjflmawt:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.