Vísir - 27.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentamiðjusími: 1578. ^f Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Prtstudaginn 27. apríl 1928. 114. tbl. M Gamla Bió « Skips^strandið. (Vestei- Vov Vov) Gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin Ieika: Litli og Stóri. Fyrsta flokks fjðrusand hefi ég tit sölu, í'yrir mjög sanngjarnt verS. Sigvaldi Jónasson Brær>raborgarstfg 14 Sími 912. Kartöflur Útlendar 10.00 pokinn Stokkseyrar 12 50 pokinn Skaga 15,00 pokinn i •Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og heiðruðu jarðarför Guðmundar Kr. Bjarnasonar skipstjóra. par til vil eg sérstaklega nefna skipstjórafélagíð _„Aldan", svo og hjónin Guðnýju Sigurðardóttur og Steingrím Steingrímsson, Klöpp, Aldísi Sigurðardóttur og J*orgeir Páls- son, Líndargötu 1.9, sem á margvíslegan hátt auðsýndu okkur hluttekningu og hjálp í sorg okkar. Solveig Stefánsdóttir. Jarðarför Odds Helgasonar fer fram á morgun, laugardag- inn 28. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili hans, Eskihlíð, lcL 1% e. h. Pyrir hönd f jarverandi móður og æftingja. Guðlaug Magnúsdóttir. Sveinbjörn Erlendsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður og tengdamóður okkar, Jensínu H. Jónsdóttur. f. h. okkar aðstandenda. Svavar S. Svavars. 4 stúlkur geta fengið atyinnu við afgreiðslu i brauísölubúðum. Þœr stúlkur ganga fyrir, er hafa unuið að þessu starfi áður. Uppl. gefur MagnúLS Gudmundsson Frakkastíg 12 (eftir kl. 7). (Þýðir ekki að hringja i sima). DömuhattaF, Barnahattap nýkomniv. Versl. Oullfoss. Sími 599. Laugaveg 3. Visis-kafíið gerir alla gltða. Vegna áskor ana kenni ég dans á meðan ég stend við héi». Uppl. i sfma 2218. Virðingarfylst Viggo Hartmann ! Femingargjafir samkvæmt sumartískunni 192 8 handa stúlkum, veski, tösk- ur, allsk. áhöld til viðhalds f egurðar og til prýði, naf n- spjaldamöppur, töskuspegl- ar (allskonar nýjungar) o. fl., o. fl. Handa dvengjum höfum við þá hluti, 'sem allir unglingar vilja eign- ast, patent-veski, buddu- veski, aHskonar buddur. og seðlaveski, ferðahylki, vasaspegla, eldspýtnahylki úr glerjungi, skjalamöpp- ur, bókatöskur, patent- töskur, skrifmöppur, fall- egar og ódýrar o. fl. o. fl. Nafn áletrað ef komið er tímanlega. XXXXXXXXXXXXXXXJOOOOOOOOOi ii 25 Fermingargjafir: Dömuveski, Dðroutöðkur. Peningabuddur. Manecure-etui. Burstasett. Ilmsprautur. Ilmvotn o. fl. nýkomið fersl. Goðafoss. 5 Sími 436". Laugaveg 5. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM Slétt járn nr. 26 og 24 P. J. Þorleifsson. Vatnsstig 3. Simi 1406. Nýja Bíó. Höllin Königsmark Stórfenglegur sjónleikur í ÍQ þáttum. Sýnd í síðasta sinn í Jkvöld. Stórkostleg ntsala á þeitn vörum, er þér getio eigi án verio í fepmingarveislumap: Siikkuladi Isl. Royal, áður kr. 2,80 pr. J/2 kg-> dú kr. 2,15. do Vanille" - 2,20 - % '• - - 1,60. do. Delfa, '- 2,10 - \)s - - - 1,50. Niðursoðnip ávextir allar teg. lækkaðir um fjorðung vepðs. Slík kostaboð ero fáííð. fíringið strax, meöan nógu er úr að velja. Sent heim til yðap samstuudis. Tersl Yestnrgötu 48. Simi 1260. Simi 1260. Douglas Bestu og fallegustu mótophjóí, sem til landsins hafa flnst* Einkaumboðsmadur fypi* Douglas Hotors Ltd. Klngswood. Bristol. P. J. Þopleifsson Vatnsstig 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.