Vísir - 27.04.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1928, Blaðsíða 4
VlSIR K.F.U. M. TALUR ASalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 29. þ. m. kl. 2 síðd. í húsi K. F. U M. Stjórnin. Kókosmj ol nýkomid. I. Brynjölfsson & Kvaran. V. K. F. Framsókn heldur fund i Bárunni laugardaginn 28. apríl kl. síðdegis. Fundarefni: Fulltrúakosning til Sambandsþingsins, rœtt um ekknastyrki og ýms fleiri mál. Fjölmenn 8, konur. STJÓRNIN. 6 vana líaomeon vantar strax á Iínnveiðara. Upplýsingar á Vestnrgötn 16. Sími 353. Oluggatjaldaefni, afmæld og i metratali. Stórt úrval nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. XKXÍOtXiOOQOCX SOÓOOOOOOOOOOOOÍ XXJOOOOOOOOOOCXX >OOOOOOOCXKX Coailin. lindarpennar og blýantar liafa 15 ára ágæta reynslu hér á lasxdi. Versl. Björn Kpistjánssoxi. 5CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX3000íXXXXÍtXXX100íXXXXÍ5XXXXXXÍ0a0íX Matur. Nautakjöt nýtt, af ungu. Ðilkakjöt. Hakkað kjöt. Svínslæri, ensk. Wienarpyisur. Fiskpylsur. Kjötfars. Fiskfars. Hin ágæta svínasulta komin aft- ur og Ný lúða- Klingjum ut með. nýjum eggjum á 16 airra stk. Brímnir (Horninu á Klapparstig og NjáLsgötu). Sími 2400. r HÚSNÆÐI Tvö herbergi og eldhús ósk- ast til leigu fyrir barnlaust fólk kveld. Sími 1930. gætu húsi við miðbæinn ti leigu 14. maí. Tilboð rnerkt „80“, sendist afgr. Vísis fyrn 1. mai. (921 má í, nú þegar eða 1. maí. Á- Góð stofa móti sól til leigp nú þegar eða 14. mai. Uppl. í síma 1411. (916 Stofa til leigu 14. maí á Njáls- götu 33 A, uppi. Uppl. eftir kl. 7. (913 Herbergi með forstofuinn- gangi ósi-ast, íielst sem næst miðbænum. Uppl. i síma 1005. (912 3 herbergi og eldhús til leigu, ásamt geymslu, á Laugaveg 105. Sími 1646. (635 2 lítil herbergi, ásamt eldhúsi, óskast frá 14. maí handa lítilli fjölskyldu. — Fyrirframgreiösla kemur til mála. A. v. á. (958 Til leigu 14. mai n. k. á Sólvöll- um: Stór stofa og minna herbergi, bæöi mót suöri og meö sérinn- gangi, níeö góöum húsgögnum. Óviðjafnanlega fagurt útsýni. Veggsvalir mót austri, suöri og vestri. Afnot af baöi. Herbergin leigjast saman eöa sitt í hvoru lagi. Nánari uppl. gefur Olgeir Friögeirsson, símar 591 og III. (957 Litið herbergi , helst i Yest- urbænum, óskast 1. maí. Til- boð merkt: „15“, sendist af- greiðslunni fyrir mánudag. (946 Sólarstofa til leigu 14. mai. Uppl. á Klapparstíg 12. (944 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast 14. maí. Uppl. hjá O. Tlior- berg Jónsson, Laugaveg 5. (941 Kona getur fengið gott her- bergi, jafnvel aðgang að eldliúsi, gegn því að bjálpa til við morg- unverk. Simi 1473. . (938 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Barnagleraugu fundin. Vitjist á Haðarstíg 15, uppi, gegn greiðslu á auglýsingunni. (920 Blógi'ár köttur með hvítt trýni hefir tapast. Skilist á Lauf- ásveg 4, kjallarann. (914 Peningabudda fanst fyrir nokkrum dögum í pappírsbúð- inni V. B. K. (948 | VINNA | Fyrsta flokks vinna. Set upp refi, sauma skinnkápur, geri við gamlar. Valgeir Kristjáns- son, Laugaveg 18 A, uppi. (926 Unglingsstulku (17—19 óra), vantar i létta vist, þarf að geta sofið heima. Guðrún Viðar, Bárugötu 22. (923 Unglingsstúlka óskast í vist hálfan daginn á bamlaust heim- ili. Uppl. í JSngholtsstræti 24, uppi. (915 lltboð. Tilboð (ískast um lagningu á 1500 faðma langri girðingu í Ölfusi (65 cm. vír- netsgirðingu nibð einum gadda- vírsstreng á tré- og járn-stólp- um, að mestu um mýrlendi). Ennfremur um lagniii'gu ó veg- arspotta ca. 220 faðma á sama stað. Tilboð merkt: „ölfus“, leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. (934 Stúlku vantar mig Strax et>a 14. aí. Sigríöur Sigfúsdóttir, Lx>ka- íg 13- (953 10—-13 ára telpa óskast til að æta barns í sumar. Uppl. Lind- rgötu 38. (952 Stúlka óskast í vor og sum- ar að Oddsstöðum í Borgarfirði. Nánari uppl. á óðinsgötu 30. Sími 1548. (951 Góða stúlku vantar mig nú þegar. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Laugaveg 51 B. (947 Ungur einhleypur bóndi í sveit óskar eftir ráðskonu, má hafa stálpað bam. Uppl. skó- vinnustofunni, Laugaveg 30. (945 Drengur, 14—16 ára, óskast til sendiferða og afgreiðslu í matvöruverslun. Eigin handar umsókn, merkt „12“, sendist Vísi. (943 Innistúlka óskast 14. maí, Fjólugötu 9. H. Claessen. (962 Telpa, 14—15 ára, óskast. pórsgata 13. (942 Eins og að undanfömu sauma eg uppbluti og upphlutsskyrtur. Guðrún Sigurðardóttir, Lauga- veg 27, kjallaranum. (610 Innistúlka óskast 14. maí. — Hveríisgötu 14. (75^ LklG t Veiðiréttur í ölfusá fyrir Kirkjuferjulandi er til leigu. — Tilboð sendist á afgreiðslu þessa blaðs, merkt: „Veiðiréttur“. (933 Gott orgel til leigu nú þegar. Píanó verða leigð. fró 14. maí. Hljóðfærahúsið. (950 Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. • (778 KBNSLA | Hraöritun kenni í vor. Til viö- ta‘ls í Alþingishúsinu í kveld eftir kl. 8. Sími 354. Helgi Tryggvra- son, Ljósvallagötu. (954 | KAUPSKAPUR | Vikuritið. 12. og 13. hefti kemur út á morgun. Fylgist með þessari skemtilegu sögu frá byrjun. Fæst á afgr. Vísis. (931 Til sölu: Fallegur femiingar- kjólí, fermingarskór, buffet, tvöföld harmonika, litið orgel. kvenkápur, mikið úrval, 0. m. fl. Hefi kaupanda að barnakerru með himni \Tir, kvenbuxna- reiðfötum, tauskáp. Fljót og á- byggileg viðskifti. Fata- og Iausa-fjármunasalan, Aðalstr. 9 B. (undir afgr. Vísis). (930 I#* Kreinar lérepts- tuskur kaupir hæsta verði Félagsprent- smlðjan. Nýorpin hænuegg, stór, fást daglega i Eskihlíð C. (929 Notuð barnakerra til sölu,- Uppl. á Frakkastíg 13, uppi. (928 Nokkur fataefni nýkomin, karlmannaföt saumuð mjög ó- dýrt, dömukápur saumaðar fyr-- ir 20 kr., pressa föt fyrir 4 kr. Áhersla lögð á vandaða vinnu. Valgeir Kristjánsson klæðskeri, Laugaveg 18 A, uppi. (927 Lítil, frittstandandi eldavél óskast keypt. Ingjaldur Jónsson, Bergþórugötu 6. (925* Ofin gluggatjöld eru til sölu. Uppl. í síma 2151. (917 Lítið notað karlmannsreið- hjól lil sölu með góðu verði. — Uppl. i síma 1988. (924 Lítið liús óskast til kaups, töluverð útborgun. TilboS merkt: „1785", sendist Vísi fýr- ir 1. mai. (919' Mjög góðar útsæðiskartöflur fást á Óðinsgötu 30. (937 Barnavagn úr strái og gang-- stóll til sölu. Uppl. í síina 322, (936 Menn og mentir (nýtt eintak) Íil sölu. Sérstakt tækifærisverð, ■Einnig nótur fyrir harmonium, á Njálsgötu 2. (955 Get selt fremur lítið steinhús á góöum staö. Útborgun um helm- ingur andviröis. TilboS leggist á afgreiöslu Vísis, merkt: „Stein- hús“. (961 Nýtt, mjög vandaö orgel tií sölu. Sérstakt tækifærisverö. —- Uröarstíg 15 A. Sími 2177. (960 Notaöur Tuxham-mótor, 10 ha.r til sölu nú þegar. Uppl. í síma 4"5-______________________ (959- „Lear konung" í þýöingu Stgr. Th. óskar undirritaöur aÖ fá keyptan. Sími 1558, kl. 8—9. Axel Thorsteinsson. (956" Notað mótorhjól til sölu með sérstöku tækifærisverði. UppL á Laugaveg 69 (hjólhestaverk- stæðið). (949 Notaður klæðaskópur óskast. Vörusabnn, Klapparstig’ 27, (940 4 stoppaðir stólar til sölu tjTir hálfvirði. Vörusalinn, Klapparstíg 27. (939 Sagan „Bogmaðurinn", sem Vikuritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægí er að velja til skemtilesturs. —»- Kemur út á hverjum laugardegi, Heftið 25 aura. — Fæst á afgr, Vísis. (536- Ljósmyndir af Hafnarfirðí fást á Freyjugötu 11. (908’ Á Laugaveg 54 B eru tii sölu 19 liænsni og hænsnahúsið einn- ifi- _______________ (895 Húsmæður, gleymiö ekki a« kaffibætirinn VERO, er miklu- betri og drýgri en nokkur annar. ____________________________CH3‘ Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir' ísland Verslunin Brynja. (31O' „Eagle Stari* brunatryggir hús-- gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636" Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.