Vísir - 28.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.04.1928, Blaðsíða 3
VISIR BO aupa. 50 aura, iephant cigarettur. Ljúffengaa* og kaldar, Fást alsstadar f lieildsölu lijá Tóbaksversl fclands hf. A. V. I Wtf Nýkomnap gullialiegar ljósmyndír af dýpum í hvern pakka. «g umræður um málið á Alþingi. Mér viröist einkennilegur g'ang- ur þessa máls á Alþingi, og, ein- kennilegast, aö blanclaö skuli vera í urriræSurnar svo fjarskyldum niálum, sem verndartollum og inn- í hitningshöf tum. Hvert er aðalatriöi þessa máls? Aö gcra alt, sem í mann-legu valdi stendur til þess aS útiloka j,a'ð, aö þessi geigvænlegi sjúk- dómur herist til landsins. Ekkert má láta óg'ert. En hvað gera sumir þingmenn ? Þeir deila um keisarans skegg í þessu máli, þeir deila um þa'ð, 'hvort banna skuli þessa vöruteg- und eða hina, en geta ekki af .skiljanlegum ástæbum talaS af neinni sérþekkingu. ÞaS er sjálf- ;gefi'f>, að dýralæknarnir íslensku eiga- a'S vera rá'ðunautar í þessu máli. Viö verðum. að bera þaS tráust til þeirra, a'ð þeir gefi þau ráfi sem duga. Enda lýstu bæði fyr'rvérandi og núverandi atvinnu- málaráSherrar yfir því, aö þeir lieffiu fari.fi eftir ráöum dýralækn- ;inna í þessu máli, sérri líka var alveg sjálfsagt. ASalatri'ðiö á afi vera, afi verjast ¦veikinrii. Þess vegna á þá og" því ívS eins aS banna innflutning ein- hverrar vörutegundar, að hún geti fcalist hættuieg sem smiítberí. Qg sama er að segja um aSrar ráfi- stafanir.. x Eg hefSi taiiS við eigandi, að andinn 13. grein frumvarpsins 'heffii verið sá sami og í 7. grein- inni, þvi að eg tel aS atvinnumála- ráðuneytið þurfi engu síður að hafa fulla heimild til þess að gera ídiar varnarráSstafanir, ef veikin er skæS í nágrannalöndunum, heldur en þótt sú ógæfa hafi hen-t okkur, að fá veikina til landsins. því að þá vöknum við við vond- an draum, en viS eigum aö vera vakandi og vel á verði. ' » jEnlda þótt Alþingi gangi svo frá lögunum um varnir gegn gin- ©g klaufaveikinni. aö ónóg verfii ¦ afi teijast, þá ber eg s'vo mikiS traust til núverandi stjórnar, afi hún geri alt, sem í hennar valdi stendur, til þess aS varna því, ajfi veikin berist til landsins. A8 endingu verfi eg ,að segja þaS, aS sorglegt er til þess aS vita, að efri cteild Alþingis — öldunga- 8 ARN AF AT A VERSLUNIN Klapparstig 37. Sfmi 2085 Tilbúinn prjóna- og linfatnað- ur fyrir ungbörn,. ennfremur hentug efni í allan ungbarna- fatnað. Saumar afgreiddir eftir pöntunum. Húsmæður DOLLAR stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrír fötin og hend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. 1 heildsölu hjá Halldðtt Eíikssyní. Hafnarstræti 22. Sími 175., Nýkomið: Jaffa-appelsínur, Epli, Winesaps, Creme-kex ýmsar tég. Matarkex ýmsar teg. R|gRT« MflSHOSSoWa {5 jSimi 144.| Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað "um allan heim fyrir gseði. — í heildsölu hjá h.f. Einkasalar á Islandi. Ufsis-kaffiO urir alla ilila. ráfi þingsins — skuli ekki hafa meiri skilning á þessu máli. en hún cftir sögn virSist hafa. Vigfús Helgason. 1 er sérstaklega orðlögð fyrir aö hafa góðar, fallegar og ódýrar vörur. Þetta vita allir, en hitt vita ekki allir, að verslunin er nýbúin að fá all mikið af vörum eins og Kvenmilli- og nærfatn að úr silki, ull og baðmulr með nýlísku litum. Léreftsnátt- kjóla með heilum og hálfum ermum. Skyrtur, Nátt- föt, Kvensokka úr ull, silki og baðmull um fimtíu teg- undír í öllum nýtískunnar litum. Lifstykki, Mjaðma- belti og laus sokka- bönd óteljandi te^. Brjóst- haldara m. t. Golftreyj- ur hlýjar og fallegar m. t. Morgunkjóla ogSvunt- ur, fjölda teg Morgun- kappa, Belti og Vasa- klOta og fl. og fl. sem of langt yrði upp að telja. Handa ungling- um og bör'num hefir verslunin fengið margt fallegt eins og Sumarkápur og dragt- ir handa ungmeyjum frá 2 til 14 ára margar tegundir. Ijtif öt (Gammorsiuföt). Prjónaföt úr ull og silki. Peysur, Boli Kot, Sundboli og Sund- hettur, Begnkápur. Kjóla. Sportsokka m., fallegar teg. Sokka smáa og stóra. Hosup og Hálf- sokka, Barnatreyjur, Náttföt m. teg. Matrósa- húfur m. teg. Smekkl, Matrósakraga. Vasaklúta, Drengjafatnad og m. fl. og fl. Fyrir karlmenn: Nœrfatnadr,Sokkar úr ull og baðmull margar tegundir. Axlabönd, Húfur, Vnsaklút- ar m, t. Ermahaldar og Sokkabönd, Kraga- hnappar 0. fl. Ullapband i öllum regnbogans litum. — Teppagarn, Kefla- tvinna, — Silki- tvinna, Heklu- garn, og Broder- gara, Stoppugarn, Teygjubönd aiiskon- ar, Bendlar og legg- ingabönd, Borð- dúkai* og Pentu- dúkar, Handklædi m. t. Þvottapókar, I»vottapýjui» m. teg. Skæpi og nálar allsk. Regnhlífar. Hreinskiptnin veitir oss ánægju yl, Ábati smár, ef fljót eru skil; Flest mun þér ganga að verðleik i vil. Verslirðu hérna* og sjáðu nú til. Glugga tjölrJ og Glugga- tjalda- efni, ijölbreytt úpval. Verslunin Bjðrn Kristjánsson. Jon Bjðrnsson & Co. Þ. e. hjá Bensa Þór. Nýkomið: Rugmjöl og Hálfsigtimjöl. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). Leikféiag studenta. Flautaþypillinii. (Den Stundeslöse.) Gamanleikur i 3 þáttum eftir L. Holberg, verður leikino i sidasta sinn i Reykjavík, sunnudaginn 29. ]>. m. kl: 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í ISn6 í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og 1—8. Sími 191. — Rjómabúesmjör Mjólkupsamlags Kaupfélags Eyfirðinga fæst i versl. Visi og hjá Silla & Valda. — Reynið það og þér munuð gleðjast j'fir þvi hvað innlend framleiðsla þessarar vörutegundar er orðin fullkomin, hváð gæði snertir. í heildsölu hjá Sambandi ísienskra samviniiufélaga. Sími 1020. Haframj öl. 7f F. E Kjartansson & Co. Símar 1520 og 2013. Kókosmjol nýkomid. I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.