Vísir - 29.04.1928, Page 2

Vísir - 29.04.1928, Page 2
VISIR IteM I ÖLSEINl Yflrbygging (body) á flutningabíl tll sölu. Ef til sýnis í pakkhúsi okkai 1 PóstHússtrœtl. FyriPliggJandi: Plómur, Jarðarber, Stikkilsber, Plómusultutau, Kandíserað Ananas, Geles. — Vindtar, Yrurac Bat, Smávindlar. A. Obenliaupt. frrt' hirmi heimsþektu verksmiSju Fabrique Nationale d’Armes de Guerre, Belgiu, höfum við fyrirliggjandi. Verð kr. 130,00. Jóh. Ólafsson & Co. >ÍÍ»OOOÖOOOOOÍ5COOOOOÖOOOÖOOO»OOOOQOOOOOO«OOS>OOOOOOOOOCS Ilþróttafélag Reykjavíkur. Tennisflokkur 1 félagsins tekur til starfa fyrri hluta næsta mán- g aðar. Meðlimir félagsins og nýir þátttakendur sendi skriflegar umsóknir um þátttöku og geti þess tíma dags er þeir óska að nota. Umsóknir sendist sem fyrst til stjórnar fé- Jagsins eða förmanns tennisnefndar, hr. Niels P. Dungal, læknis. | Stjórnin. ; 1 JOOOOÓOOCOOOf500000000000000«500000000000000«50000000000« milii gerir alli ilala. Símskeyti Khöfn, 28. ápriL F. B. þjóðverjar svara Bandaríkja- stjórn. Frá Berlín er símað: Stjórn- in í þýskalandi hefir sent Bandaríkjastjórninni svar \dð- víkjandi óf riðarban nstillögun- um, og kveðst að efninu til geta fallist á þær. Verkfall í Bombay. Frá Bombay er símað: Eitt liundrað og fimmtiu þiisund manns. liafa gerl verkfail í baðmullarverksmiðjunum. Á- standið er alvarlegt. í skeytun- um er ekki nánara greint frá ástandinu. Bela Khun handtekinn. Frá Vinarborg er símað: Lög- reglan í Vínarborg hefir band- tekið fyrverandi sovietráðberra Uugverjalands, Bela Khun, sem gerður var lantii’ækur frá Ausi- urriki og dvalist liefir í Rúss- landi síðustu árin þangað til nú. Samtímis uppgötvaði lögreglai^ ieyniskrifstofu kommúnista og gerði upptæk skjöl þeirfa. Kiiun neitar að gefa upplýsingar. -— Biöðin ætla, að þriðji interna- tionale bafi sent bann til Aust- urríkis til þess að stjórna þaðan starfsemi ung\erskra kommún- isla. Tennis- skóp ágætar tegundir. Allar stærðir. UiiainltrisMur. Utan af landi. Akureyri 28. apríl. FB. ASalfundur Kaupfélags Eyfirð- inga nýafstaðinn. Flagur félagsins er betri en nokkru sinni áður. Fé- lagið ætlar íiö láta byggja stórt, uýtísku sláturhús á Oddeyrartauga i sumar. Bæjarstjórakosning fer frarn 16. maí. Umsækjendur eru tveir, Jón Sveinsson og Jón Steingrímsson. Ragnar ólafsson fór utan með íslandi til lækninga. Einar Ol- geirsson og Ingvar Guðjónsson fóru utan með Brúarfossi í sildar- söluerindum fyrir síldareinkasöl- una. ■* Iríngmaður bæjarins hefir aug- lýst. að hann lialdi leiðarþing á morgun. ti! frú Ragnhildar Pétursdóttur, Háteigi. —*J- 1 107. tölublaði dagblaðsins „Vísir“ 18. árg., sendir ein af kon- um þessa bæjar, sem eftir hennar eigin sögusögn, vill láta telja sig stuðningsmann minu við landkjör- ið 1922, mér kveðju. í all-langri grein, rúmlega 4 dálkum „Vísis“, leitast frú R. P. við að telja upp allar þær syndir, sem hún vill láta mig drýgt hafa á undanförnum 6 þingum. Eg hefi þvi miður svo lítinn tima afgangs frá þarflegri störf- um, að svar mitt verður að eins greinarstúfur, borið saman við hina löngu, en ekki að sama skapi réttlátu, grein R. P. Veit eg vel, að greinarhöfundur- inn er lengi búinn að vinna að þessari ritsmíð, þó ekki kætni „syndaregistur" þetta fyrir al- menningssjónir fyrr. Eg er ekki eins fíkin og R. P. í það, að skifta mér af ýmsum máium, já, mörg- um málum, sem eg ber ekkert skyn á, og leiSist þess vegna að vera að eyða 'rúmi blaðsins og tíma min- um, til þess að svara aðfinslum hennar, sem allar eru af sama toga spunnar, sem sé skilningsleysi á málum þeim, sem hún talar um í áðurnefndri grein, og skorti henn- ar á sanngirni i minn garð. Höfundur greinarinnar ámælir mér fyrir, að eg hafi ekki borið gæfu til þess að skipa þessum há- værustu konum, sern greinarhöf. verður að teljast til, í .fylkingu um mig. Já, það hlutverk bíður áreið- aníega þeirrar konu, sem næst skipar sæti á Alþingi, og eg öf- unda hana ekki af þeim stuðningi, sem henni hlotnast þannig. Skal eg hér i stuttu máli taka ásakanir K. P. lið fyrir lið. Greinarhöfundurinn ámælir mér íyrir, að hafa ekki haldið þing- málafundi: Veit eg ekki til, að landskjömir þinginenn hafi boðað þingmálafundi, enda leysa kjör- dæmakjörnir þingmenn það hlut- verk af hendi. Er allvel kunnug áhugamálum kvenna án slikra íundahalda. Kvennaskólamir. — Frv. um K vennaskólann í Reykjavík var í bæði skiftin borið fram sem stjóm- arfrv. Þetta hefði mátt ætla, að greinarhöfundurinn hefði vitað, og sömuleiðis það, að Blönduósskól- inn var í síðara skiftið, sem Kvennaskólinn í Reykjavík lá fyr- ir þinginu, einnig borinn fram sem stjórnarfrv. Það er mjsskilningur einn, að eg hafi barist á móti Kvennaskólaniun á Blönduósi. Kvennaskólamálið í heild féll vegna andúðar og mótspyrnu Framsókáarma'nna, og hefi eg hvorki í ræðu eða riti sakast um það. — Svona er nú gangi mál- anna varið á Alþingi. Þetta hefði greinarhöfundurinn getað kynt sér,- eins og alt, sem lýtur að af- skiftum mínum í þessum málum, sem eg hefi sérstaklega látið til mín taka á Alþingi. Hefði greinarhöfundurinn þvi getað sparað sér að viðhafa hið íburðarmikla orð „glappaskot" í þessu sambandi. Staðarfellsskólinn. — lig var aldroi mótfallin skfela á Staðar- felli, að eins fyrirkomulaginu; meðal annars vildi eg ekki rifta löglega staðfestri skipulagsskrá „Herdísarsjóðsins", og virða að vettugi hinsta vilja gefandans, með því að sameina gjöf frú Herdísar Benediktson og gjöf Staðarfells- hiónanna, enda eru ákvæði skipu- lagsskrár Herdísarsjóðsins svo ó- tvíræð, að furðu má kalla, að nokkrum skyldi detta i hug að fara fram á þá samsteypu. Eg lagði það mál undir úrskurð hinna lögfróðustu manna og einnig und- ir úrskurð mjög merkra kvenna, og má í þvi sambandi beuda á af- skifti frú Elínar Briem Jónsson, því hún skrifaði mjög skörulega og viturlega grein um málið, þeg- ar það lá fyrir þinginu, og talaði um það af skilningi og þekkingu eins og vænta máttj af frú Elínu. Held eg geti látið mér nægja áð vísa til Þingtíðindanna um afskifti mín og stuðning af Staðarfells- skólamálinu, eftir að það var kom- ið á skynsamlega braut. Húsmæðraskóliim á Austurlandi. Já, satt er það, að á þinginu 1927 bar í. þm. S.-Mýlinga I. P. fram frv. til laga um húsmæðraskóla á Austurlandi (Hallormsstað) er tekið gæti móti 40 némendum. Um afskifti mín af því máli vísa eg . til nefndarálits meiri hluta menta- málanefndar efri deildar og rök- studdrar dagskrár, sem frú R. P. og aðrir geta lesið i A-deild Al- þingistíðindanna 1927, hls. 544. Dagskrá þessi var samþykt í deildínnit er þingmenn höfðu kynt sér málavöxtu. • Hins vegar held eg, að R. P. megi leita lengi, þar til hún finn- i'r, að eg hafi á nokkum hátt lagst á móti þvi, að konu þeirri, sem Sunnmýlingar einkum höfðu auga- stað á sem forstöðukonu væntan- legs skóla, væru veittar kr. 1500 — til þess að halda uppi hús- mæðrakenslu í smærri stíl en «frv. fór fram. á. Eg vona að eg hafi bæði þá og endranær sýnt með tillögum mín- um, að qg hefi óbeit á öllu káki, og er lítt fíkin í að samþykkja mál, sent iíin á þingið korna lítt eða óundirbúinn, jafnvel þótt eg viti, að eg með því auki lítt vinsældir rnínar hjá þeim konum, seiu hæst tala og sem gusa mest,' sbr. máls- háttinn: „Þeir gusa mes't sem grynst vaða‘. Samskólafrumvarpið. Eg ætti ekki að þurfa að svara jafn óverð- skuldaðri á'sökun og þeirri, að eg liafi verið á móti málinu. Svipuð ásökun birtist í „Visi“, nokkru eftir þingslit 1927 frá þáverandi 3. þm. Reykjavíkur. Samnefndarmaður miim í menta- niáladeild cfri deildar, Jóh. Jó- hannesson, þm. Seyðfirðinga, og eg, sömdum yfirlýsingu um af- stöðu okkar til málsins, og var hún birt i „Vísi“, og að þvi er eg bésf veit, tekin gild. Núverandi dóms- cg mentamálaráðherra var þriðji maðurinn i nefndinni og átti hann vissulega sinn þátt i því, hve síð- búið málið varð. Vegna þess hve málið tafðist í nefndinni, kom álit meiri hlutans ekki fram fyrr en svo seint, að leita þurfti afbrigða. frá þingsköpimi svo málið gæti orðið rætt, en þeirra var synjað og fnálið þar með svæft. Eg hefi verið, er og verð hlynt því máli eins og framsöguræða nún, sem af áðurgreindum ástæð- um komst ekki inn í Þingtíðindin her með sér, og liggur handritið vel geymt hjá' mér og væri frú R. P. og Co. velkomið að líta á hana við tsékifæfi. Styrkir til heimilisiðnaðar. — Greinarhöfundinum.er ekki ofætl- un að vita það, að eg hefi verið helsti, stundum einasti, málsyari heimilisiðnaöarins, bæði í fjárveit- inganefnd efri deildar og í deild- inni, og hefi ekki heldur á siðast- liðnu þingi beitt mér fyrir að styrkurinn væri lækkaður. Eg hefi aö eins frá því fyrsta haft aðra skoðun eai greinarhöfundurinn á þvi, hvernig honum skuli úthlut- að. Eg tel heppilegra að alt fé, sem árlega er veitt á fjárlögum til efl- iugar heimilisiðnaði, sé veitt í eiau lagi til „Sambands ísl. heimilis- iðnaðarfélaga“ og að „Sambandið“ ráði hvernig það svo úthlutar styrk þeim, sem það hefir yfir að ráða, hvort heldur er til náms- f skeiða eða einstakra inanna. Væri þar með komið á samræmi í styrkveitingum til þeirra þriggja verklegu félagssambanda, er styrks njóta á fjárlögum: Búnað- arfélage íslands, Fiskifélags Is- lands og Sambands heimilisiðnað- arfélaga íslands. í þessu falli vil eg engar und- antekningar gera, hvort heldur ungfrú Halldóra Bjarnadóttir eða aðrir eiga i hlut. Til stuðnings þessu áliti minu get eg vitnað i tunmæli <min i B- deild .\lþingistíðindanna 1926, bls. 757—759- Lof eða last greinarhöfundarins, hvort heldur er í sambandi við heimilisiðnaðarmálið eða önnur mál, læt eg mér í léttu rúmi liggja- Held naumast að afskifti hennar - af því máli, hvorki áðm*, þótt hún væri þá u'm skeið í stjóm félags- ins, eða nú, eftir að hún og fylgd- arlið hennar tóku sæti i stjórn Heimilisiðnaðarfélags Islands á aðalfundi félagsins 24. júní 1927, verði henni til meiri sóma, en okk- ur, sem stofnuðúm félagið og unn- um því um langt árabil endur- gjaldslaust, alt það gagn, sem viS gátum. En þá voru hvorki notað- ir kafbátar eða loftskip!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.