Vísir - 29.04.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 29.04.1928, Blaðsíða 3
VISIR REIÐHJOL —-"—-■ - - _• ~—' ~-r~**’T*P* wwy.>r Eru hinar frægustu reiðhjólategundir heims- ins, og standa skrumlaust sagt, öllum öðrum reiðhjólum framar er til landsins flytjast, hvað verð og gæði snertir, enda geta allir komist að raun um það með því að gera sam- anburð á þeim og öðrum tegundum, er á boð-fe stólum eru. — Vepðið er frá 100-200 krónur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. „B. S. „Armstrong4í „Convineible64 „Bpampton“. Reidhjólaverksmidjan „Fálkinn“ 4 «*;<* t;ji«.;j» «. OÖÍÍXjt5CXXjtXXXtXÍXAXX?05GO OO OO' Besta Cigarettan i 20 stk. pökknm, sem kostar 1 krónn er Commander, TO 05 I WestmÍDster. Virginia, | cigarettur. C* Fást 1 öllnm verslnnnm. ææææææææææææææææææææææææseæ Hioar margeftirapurðu Keillers County Caramels Dýkomnar aftur. liHun islands U Hvaö snertir styrkinn til frú Stein-Bjarnason, vil eg láta þess getiö, atS eg réSi þar ekki nema mmu eigin atkvæ'Si. StyrkbeiSnin var ekki tekin upp af fjárveitinga- nefnd, og á hún því hvorki aS fá iof eSa last fyrir afskifti sín af því máli. Mér er jafn heimilt og öSrum þingmönnutn aS korna meS breyt- ingartillögur viS fjárlögin. En þaS dr hvorki mér aS þakka né kenna, aS sýnishorn þau, sem þingmenn Sáu af list frú Stein-Bjamason þóttu þess verS, aS hún fengi lít- ílsháttar styrk til þess aS geta haldiS áfram námi. Ekki varS eg heldur þess' vör, aö nokkur þingmanna teldi mig mis- brúka aSstöSu mína í þessu máli. ÞaS er.frú R. 2. og Co. ein, sent ekki geta unt efnilegri en efnalít- illi kontt, sem er aS rySja sér braut, þessarar viSurkenningar. AS endingu vil eg láta þess get- iS, aS eg mun ekki eiga frekari ot-SastaS viS frú R. P. um drýgS- ar eSa ódrýgSar „pólitiskar synd- Ír“ mínar. 28. apríl 1928. Ingibjörg H. Bjarnason. VeSurhorfur í dag. Sunnangola og sennilega dálítil rigning og hiýindi. Má búast viS suSlægri átt unt land alt næstu daga. Kuldahret þaS, senr undan- iarna daga hefir gert á NorSur- landi, virSist nú vera um garS gengiS. Kennaraskólanum verSur slitiS á morgun. Prófi lauk í gær og útskrifuSust þa'San 19 nemendur að þessu sinni. NáttúrufræðisféiagiÖ. Samkoma annað kveld á venjulegum stað og tíma. Síð- asti fundur að þessu sinni (þar til i okt. n. k.). Tennisflokkur íþróttafél. Reykjavikur tekur til starfa fyrri hluta næsta mán- aðar og eru þátttakendur beðn- ir að gefa sig fram sem fyrst. Sjá augl. þúfnabanarnir. Sveinn Jónsson, sem stýrt hefir slcurðgröfunni í Flóanum, hefir kej'pt einn þúfnabanann, sem hingað kom í haust. Har- aldur Guðmundsson á Háeyri og fleiri eru í félagi við hann um kaupin. Mun verða lagt af stað austur með hann í dag. — Félag á Akureyri keypti hina tvo þúfnabanana og ennfremur þann, sem áður var þar nyrðra og verður imnið að jarðabótum með þeim öllum þar nyrðra í sumar. Munu verða unnir 150 hektarar. — Gunnlaugur Gunn- laugsson liefir keypt gamla þúfnabanann, sem Búnaðarfé- lagið átti og ætlar að slétta með honum hér í nágrerminu. Tók hann til starfa í Grafarholti í fyrradag. „Fordson“-dráttarvélar sex eða sjö koma hingað inn- an skainms.'Nýlega var tilkynt, að ekkert yrði úr kaupunum, en nú liefir þ\i verið ldpt í lag og korna vélarnar heint frá Vest- urheimi. Bókasafn Franska félagsins hefir nú veriö flutt úr Thor- valdsensstræti 4 á Hótel Heklu, befir þaö fengiö þar ágætt hús- næði og er félagsmönnum hér meö sérstaklega bent á, að safnið er opið til bókaútlána daglega frá k!. 9 á morgnana til kl. 7 á kveld- in. Gengið inn frá Lækjartorgi. Víkingjsfundur annað kveld í Bröttugötu. Embættismannakosning. Kaffi- drykkja eftir fund. í samskotasjóð (Jóns forseta), afhent Vísi: 295 kr. frá skips- höfninni á Ver. Til samskotanna vegn a bátstapans í Vogunum, afh. Visi: 350 kr. frá skipshöfn- inni á Ver. Áheit á Strandarldrkju, afhent Vísi, 20 kr. fi'á K. J., kr. 1,25 (gamalt áheit) frá ekkju. Frá Búnaðarfélagiuu —o— FB. 26. apríl. Stjórn Búnaðarfélags íslands á- kvað á seinasta fundi sínum að veitahr. Jóhannesi Reykdal á Set- bergi 1200 króna styrk, til þess að kaupa heyþm-krmarvél frá Eng- landi. Mun vélin sennilega kosta ca. 4000 kr. hingað komin. Félag- ið hefir áskilið sér rétt til þess að nota vélina til þeirra tilrauna, sem hún síðar kann að ákveða að gerð- ar verði, í samráði við verkfæra- tilramia-nefnd félagsins. Nefnd þessi var skipuð samikvæmt .álykt- un Búnaðarþings af Búnaðarfélagi íslands og voru skipaðir í nefnd- ina : Halldór Vilhjálmsson skóla- stjóri á Hvanneyri, Magnús Þor- láksson bóndi á Blikastöðum eg Ami G. Eylands verkfæraráðunaut- ur. Ei- hann formaður nefndarinn- ar. Nefndin starfaði að tilraunun- um i fyrravor og fyrrahaust, á Blikastöðiun, og er skýrsla um til- raunimar birt í Búnaðai'ritinu, hefti, sem er um það bil að koma út. Skýrsluna hefir stjórn Búnað- arfélagsins látið sérprenta til út- hlutunar. í ár starfar nefndin á Hvanneyri að tilraunum með hey- vinnuvélar o. fl. Pálmi Hannesson náttúrufræð- ingur er ráðinn í þjónustu Búnað- arfélags íslands og Fiskifélags ís- lands. til vatnarannsókna og leið- beininga um veiðiaöferðir og fiski- rækt í vötnum. í ráði er að gera laxastiga í Lagarfljóti, og var veittur til ]>ess styrkur á þessa árs fjárlögum. Athugar Pálmi hvar heppilegast muni að gera laxastig- aun, og segir fyrir um framikvæmd verksins. Stjórn Búnaðarfélagsins hefir fengið ýmsar umsóknir mn leið- beiningar viðvíkjandi rafveitum í sveitum. Eru umsóknirnar til at- hugunar hjá stjórninni. Verður síðar tilkynt hvað stjómin sér sér fært að gera þeim viðvíkjandi. Stjórn félagsins hefir og feng- ið nokkrar umsóknir um styrk til clráttarvélakaupa. Slíka styrki tel- ur hún Búnaðarfélaginu ekki fært að veita, en hefir lagt til við At- vinnumálaráðuneytið, að það veiti sex af þessum umsækjendum lán úr Vélasjóði, 3000 kr. hverjum, til 5 ára, með 5% vöxtum. Þessir umsækjendur em: Búnaðarsamband Borgárfjarðar, BúnaSarsamband SuSurlands, Bún- aðarfélag (irímsnesinga, Búnaðar- félag Eyrarhrepps (I ísafj.s), Bunaðarfélag Svalbarðsstrandar og Búnaðarfélag Aðalreykjadals. Búnaðarfélagið hefir sarnið regl- ur um sýnisreiti með grasfræs og hafrasáningu, sem fé er veitt til i 16. gr. fjárlaga þessa árs, og hefir vistað sýnisreiti í 9 hrepp- mn við Eyjafjörð, 4 í Dalasýslu, 6 í Snæfellsness og Hnappadals- sýslu, 4 í Mýrasýslu og 4 í Borg- arfjarðarsýslu. Treystir stjórn Búnaðarfélagsins þri, að þessi fjárveiting standi áfram, á fjárlög- um, þangað til komnir em slíkir sýnisreitir í öllUm þeim hreppum landsins, sem skilyrði hafa til sáð- ræktar. Tilraunir með köfnunarefnis- áhurð verða gerðar á túnurn, í sambandi við þessa reiti, þar sem því verður við kömið. Stjórn Búnaðarfélagsins hefir vistað á milli 30—40 pilta til verk- legs jarðræktamáms, hjá einstök- um mönnum, búnaðarfélögum og húnaðarsamböndutn, samkvæmt á- Niðurjöfnunarskrá. Skrá yfir aðalniðurjöfn- un útsvara í Reykjavík fyr- ir árið 1928 liggur framrai almenningi til sýnis á skrif- stofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 30. þ. m. til 14. maí næstkomandi að báðum dögum meðtöld- um, kl. 10—12 og 1—5 (á laugardögum að eins kl. 10 til 12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfn- unarnefndar, Laufásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er niðurjöfnunarskrá- in liggur frammi, eða fyrir kl. 12 síðdegis þann 14. maí. Borgarstjórinn í Reykjavík 28. aprO 1928. K. ZIMSEN. u. S. A. Man Invents Vapoi* Petvol Saver, W. Critchlow, 1446—A St, Wheaton, 111., U. S. A., hefir fund- ið upp og fengið einkaleyfi á tæki, er sparar stórkostlega olíu (a „Moisture Petrol Saver") við notkun allra bifreiða og véla, sem brenna olíu, og kemst ekkert áður þekt tæki í samjöfnuð við upp- götvuil þessa. Ford hefir skýrt frá 75 milna akstri og aðeins 1 gallon olíúeyðslu. Állar gerðir véla hafa orðið svo olíusparar, með tæki þessu, að undrum sætir. Tækið sparar olíu og sóthreinsar vélina um leið af sjálfu sér. Hann býður eitt tæki ókeypis til að greiða fyrir útbreiðslu þess. Hann óskair einnig eftir umboðs- mönnum í heild- og smásölu, er gætu haft 375—1250 dollara tekj- ur á fnánuði. Skrifíð honum í dag. Skrifið á ensku. Utanáskriftin er: W. CRITCHLOW, 1446—A St., Wheaton, 111., U.S.A. Hin dúsamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar hfirundiS og gefur fallegan bjartan litarhátt. Eínkasalar: I. Bryniðlfsson t Kvarai. kvörðun siðasta Búnaðarþinge. Námstínii minst 6 vikur, mest 8. Styrkur sennilega 2 kr. til 2,50 kr. á dag. .Aðalfundur Búnaðarfélags ís- lands vei-ður haldinn í Stykkis- hólmi þ. 13. júní. Þar á meðal ann- ars að kjósa fulltrúa til Búnaðar- þings fyrir Vestfirðingafjórðung til 4 ára. Kosningarcétt hafa allir meðlimir Búnaðarfélagsins. Bjarní Ásgeirsson alþm. sækir fundinn f. hönd félagsstjórnarinnar. Senni- lega sækja báðir búnaðarmálá- stjórarnir fundinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.