Vísir - 06.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 06.05.1928, Blaðsíða 2
VISIR Höfum til: tskex í 72 og 7i blikkkössum, afar ódýrt. Skipskex í 20 kg. kössum. Export JLurseh í 20 kg. kössum. Kaffibrauð: Maríe og Petit Beurre í blikkkössum. tslensk hfönuegg, Nýkomid: Kaffí, ELaikclis, Hpismj @1. A. Obenhaupt Símskeyti Kliöín 5. maí. FB. Wobile veburteptur. Frá Osló er símað : Slæmar veb- urhorfur sunnan viÖ Svalbar'ða. Nobile hefir þess vegna frestað burtförinni frá Vadsö, þangað til veðurhorfur batna. (Sjá ennfrem- ur bæjarfréttir um veðurhorfur). Skærurnar í Kína. Frá Tókió er símað: Opinber fregn frá Tsinan hermir, að bar- dagar milli Japansmanna og þjóð- ernissinna haldi áfram. Japansmenri hafa sent herskip til Shanghai. Horfurnar taldar afaralvarlegar, mílii Japansmanna og Kínverja, vegna Tsinan bardaganna. Kínverj- ar segja svo frá viðburðunum í Tsinan: Japansmenn skutu suma iiðsforingja þjóðernissinna en handtóku aðra, og hófust þá skær- urnar. Kítiverjar hafa lokað (iiúð- um sínum). Japansmenn gerðu strætavirki og skutu á kínverska hermenn og borgara. Kínverjar skutu i móti. FlugfeFÖis*, Nýlega barst hingað bréf frá jiýskum flugmanni, sem kvaðst ætla að fljúga vestur um Atlantshaf í sumar, og ætla að koma við á ís- landi. Einnig hefir heyrst um tvo aðra flugmenn, sem hafi í hyggju að fljúga austur um Atlantshaf frá Norður-Amevíku, og ætla þeir báð- ir að koma við í Grænlandi og !s- landi. Annar þeirra heitir Hasvvell, Bandaríkjamaðttr af sænskum ætt- um, en hinn er Lindbergh ofursti, sem ’ nú er frægastur allra ílug- irtanna í heimi og átrúnaðargoð landa sinna, síðan hann ílaug einn síns liðs í fyrra frá New York til Parísar i eiuum áfanga. Þess er getið í tilkynningu frá sendiherra Dana, að Haswell ætli að fljúga frá íslandi til Danmerk- ur, Noregs og Svíjijóðar,- en Lind- bergh flýgur héðan til Lnglands og fer jiaðan til allra höfuðborga i Norðurálfu og j>á til Asíu. Vafalaust mun koma jiessara flugmanna \rekja mikla athygli hér á landi, og má einkum fullyrða, að menn hlakki til að sjá Lindbergh. Ferðir þessar munu og mjög draga athygli annara jijóða að laridi voru. Ef alt gengur að óskum, munu flugferðir hefjast hér á landi um næstu mánaðamót, og má Jiað telj- ast stórmerkur atburður í sögu jijóðar vorrar, ef jiær takast vel, sem varla þarf að eía, með því að Luft-Hansa ílugfélagið er stærsta flugfélag í heimi og hefir ágætum flugmönnum á að skipa, sem verið hafa mjög heppnir í förum. Eins og áður er frá skýrt, mun hin jiýska flugvél, sem hingað verð- ur send, fara víða um land, með ])óst og farþega og ef til vill flytja einhvern léttavarning. Víða cr nú íarið að nota flug- vélar við landmælingar. Eru j)ær þá útbúnar með ljósmyndatækjum og öðrum útbúnaði, sem að vísu er nokkuð dýr, en eftir myndunum má síðan gera uppdrætti, og hefir Jiessi aðferð rutt sér mjög til rúms hin síðustu ár, einkurn j)ar, sem torsótt er yfirferðar, yötn, skóg- ar, hraun eða fjalllendi. Mun stjórn hins nýja Flugfélags efalaust at- huga, hvort ekki sé gerlegt að koma á slíkum landmælingum hér, eink- um jrar, sem enn er ómælt land og lítt kannað. Sænska frystihúsiö við höfnina. Bæjarbúar hafa víst tekið eftir stórbyggingu j)eirri, sem 'veriS er að reisa á batteríinu. Er J)etta hið mikla fyrirhugaða frystihús, sem sænskt* félag ætlar, að starfrækja ti! a‘ð frysta íslenskt kjöt og fisk í sftórum stíl (me'S hinni svo- nefndu Ottesens „lagar“frystiað- ferð), Er hér væntanlega um stórkost- legt gróðafyrirtæki aS ræSa, sem getur haft mjög víStæk áhrif á ís- lenska framleiðslu og afurSasölú. ÞaS er í sjálfu sér ákjósanlegt, aö fvrirtæki af þessu tagi sé sett hér á laggirnar, })ar sem hér gæti ver- ið um aS ræSa stórfelda breytingu til batnaSar um afurSasölu vora. ;— Flinsvegar verSa landsmenn aÖ verSa vakandi fyrir J)ví,‘ aS í höndum útlendinga, sem stjórna sliku fyrirtæki meS hagsmunum erlendra hluthafa einna fyrir aug- um, getur þetta fyrirtæki orSiS at- vinnuvegum vorum rnjög örlaga- ríkt, einkum })ar sem hér er um aS ræSa „patenteiraSa“ vinnuaöferS. ÞaS er ef til vill sérstök ástæSa til aö allrar varúöar sé gætt ein- mitt gagnvart J)essu íélagi, ])ví aö })aö hefir j>egar sýnt, aö j>ess er full þörf^ Sá, sem aSallega átti upþtökin aS stofnun J)essa fyrirtækis, vann nær einvörSungu alt undirbún- ingsstarfiö og lagöi í ])ab mikla ]>eninga og margra ára viimu, var kaupmaöur einn hér í bænum. 'Þessa vinnu og framkvæmdir inti hann aí hendi gegn }>ví, aö hinir erleaidu meöstofnendur uppfyltu ákveöin loforS, m. a. aö hann ætti þátt i stjórn fyrirtækisins hér. En þegar hann hafSi svo undirbúiS alt hér heima, aö urit var aö stofna félagið í Svíj>jóS og byrja á bygg- iiigurn og starfrækslu hér, og in. a. var einn af fyrstu mönnunum, sem lagöi fram fé' til aS tryggja kaup á „patentinu“, þá varna hinir sænsku meSstjómendur hans hon- um ]>áttöku i félaginu, neita hon- um meira ab segja um aö sitja stofnfund ogriftabæöi munnlegum og skriflegum loforSum viS hann. Mönnum, sem hafa hagaö sér ]>annig, er fylsta ástæSa til, fyrir landsstjórn og yfirvöld, aS taka meö hinni mestu varúS. ÞaS er beinlínis skylda landsstjórnarinn- ar aS 'búa svo um hnútana viö þetta sænska félag, aS þaS séu ís- lensk yfirvöld og íslenskir hags- munir, sem hafi töglin og hagld- irnar. VerSi sú stefna yfirleitt ekki tekin, er máske stigiö hér alvar- legt spor í j>á átt, aö veita erlend- um auömönnum undirtökin í ís- lensku atvinnulífi, en ]>aS hefir, eins og öllum er kunnugt, venju- legast oröiö hættulegast fyrir . sjálfstæSi J>jóSanna. Kunnugur. I.O.O.F. 3 = 110578 = Veðurhoríur. í gærkveldi var norðaustan kalsa- .veður á Norðurlandi og Austur- landi. Hiti um i st„ en ekki búist viö, að veður versni ]>ar. Hér mun verða austanátt í dag, fremur hæg. Urkomulítið. Þó er nokkur hætta á skúraleiðingum. -— Norður á Svalbarða var norðanhríð og io st. frost i gærkveldi, og norðvestan hríðarveður í Bjarnarey, sem ligg- ur suSur af SvalbarSa. Má því full- yrða, að flugferð Nobiles seinki nokkuð. Guðsþjónusta kl,- 6 í kveld i Sjómannastof- unni. Allir velkomnir. | Keppumap koma ábyggilega með 86 Selfoss 13. maí. ® Mjög ódýrap og fallegar eins og m ætíð áður. ---- - -------- ■ ■ a-- ■ ... .... Athugið bindislilsin í glugganum í dag hjá Vikar, Laugaveg 21. Hlýindi. Þrjá dagana, sem af eru j>essum mánuði, hefir hitinn hér í Reykja- vík orðið sem hér segir: Fyrsta ]>. m. 15,1 st„ }>riðja 15,0 st. og fjórða 16,6 st„ og eru J>að mestu hlýindi, sem komið hafa hér í maímánuði níu ár eða lengur. Aðalfundur Sögufélagsins var haldinn í gær- kveldi. Forseti mintist látins íélaga, SigurSar sýslumanns Ólafssonar, og skýrði síðan frá starfsemi íé- lagsins og fjárhag. Höfðu 7° nýir félagar bæst við á árinu, en 20 gcngið úr félaginu. Iír félagatalan nú um 1100. Hagur íélagsins íer batnandi, og má nú heita góður. Á J>essu ári verða gefnar út 27 arkir, ]>ar af 10 arkir af Þjóðsög- um Jóns Árnasonar. Er bókhlöðu- verð rita félagsins i ár 16 kr„ en árstillagið 8 kr. Úr stjórninni átti að ganga Dr. Hannes Þorsteinsson, en var endurkosinn í einu hljóði. Varamenn í stjórn voru endurkosn- ir Dr. jur. Björn Þórðarson og magister' Hallgrímur Hallgrímsson, Loks voru endurskoðunarmeun fé- lagsins endurkosnir, ]>eir Sighvatur justitsráð Bjarnason og Þórður Sveinsson hér í bænum. Kosning eins manns í síldarútflutnings- nefnd, af hálfu útgeröarmanna, var lokiö kl. 12 á hádegi í gær. Samkvæmt fréttum í gær veröur kosinn einhver ]>essara þriggja manna: Morten Ottesen, Sveinn Benediktsson eSa Ásgeir Péturs- son. Úrslitin veröa kunn á morg- un. Útvarpið. Éins og auglýst er á öSrum stað hér í blaðinu, boðar Félag víð- varj>snotenda til fundar á fimtud. kemur. Ættu þeir, sem áhuga hafa fyrir útvarpi, að efla félagið með því að ganga í það. Sem kunnugt er, hefir útvarpsstöðin hér nýlega orðið að hætta starfsemi sinni, en í ráði er að ríkið taki útvarpsrekst- ur í sínar heridur, með nýrri og orkumikilli stöð, sem mun heyrast á ódýr viötæki víöast hvar á land- inu. Iíefir Félag víðvarpsnotenda barist fyrir ]>eirri úrlausn málsins og orðið vel ágengt um áheyrn hjá alþingi og ríkisstjórn. Goðafoss fór héðan á miönætti í nótt, vestur og norSur um land áleiSis til útlanda, meS fjölda farþega. Sig. Þ. Skjaldberg kaupm., Laugaveg 58, var skor- inn upp í gærmorgun, vegna botn- langabólgu. Honum leiS vel eftir vonum í gærkveldi. Listasafn Einars Jónssonar er oþiS á sunnudögum og miS- yikudögum írá kl. 1—3 e. h. íþróttablaðið , (maí-hefti) er komið út, fjöl- breytt að efni og með myndum. Það verður selt á götum bæjarins í dag. Gleymið ekki aö elsti og þektasti gleraugna- sérfræðingurinn er aðeins til viðtals á Laugáveg 2. Þar he.f- ir hann húiS í síöustu 4 ár. — Sjáiö þér einhvern meS góö og falleg gleraugu, ]>á þurf- iS þér ekki aS spyrja hvar þau séu key]>t, því aö þvi, er nú slegiö föstu meS „'firetom- ,mer“ aS bestu gleraugun fást í gleraugnasölu sérfræðingsins Laugaveg 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.