Vísir - 06.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 06.05.1928, Blaðsíða 4
VlSIR þaer, er gerSðr hafa verið a syna ogsanna.aö kaffibaefir þessier íangbestur aiira. BiðjiS þvi ætið um P** k<a ff/bæf/r A með kaffikvörninni, Höfum fengið mikla? birgðip 1||1 af okkar viðurkenda góða «J. Þorláksson & Nopðmann. Símar 103 og 1903. Múseicfnln Klapparstíg 18 til sölu. Verð og greiðsluskilmálar góð- ir. Upplýsingar gefa og semja ber við Stefán Jóh. Stefánsson & Ásgeip Guðmundsson hæsíaréttarlögm. cand. jur. Austurstræti 1. ■ Nýtískn smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr 285. 385 396. 610. 750.1000. Utanboiðsmótoi 2l/a hestafl kr. 285. Verð véfin a með öllu tilheyrandi fragttrilt Kaupuiannahntn. Verðh'tar okeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (348 Ljósmyndastofa Þorl. Þorleifs- sonar, Austurstræti 12, uppi. Sími 1683. — Fljót afgreiðsla. (177 Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobsson, Ó-ðinsgötu 4. (129 Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 Rvík- Niðupsoðnap Fiskabollur. Ný framleiðsla. Lækkað verð. Rjómabiissmjör Tólff. 8t. Bylgja heldur fund kl. 1 í dag á venju- legum siað. fbúð í haust. 3 eða 4 herbergi og eldhús á góðum stað í bænum, óskast á áliðnu sumri eðá í haust. .Tilboð auðkent „íbúð A“ sendist Vísi. — (345 1—2 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast frá 14. maí til \. okt. Uppl. í síma 165J. (344 1 herbergi með miiðstöðvarhita í nýju húsi rétt við bæinn til leigu frá 14. mai eða 1. júní. — Uppl. i síma 2039. (341 Maður i góðri stöðu getur feng- iö 3 herbergi og eldhús 14. maí. Uppl. á Bergstaðastræti 17, kjali- aranum, eftir fcl. 1 e. h. (340 Herbergi til leigu fyrir ein- hleyþan karlmann. Uppl. Njáls- götu 16. (339 2 íbúðir hefi eg til leigu 14. maí. Uppl. á Bragagötu 29 í dag og eftir kl. 8 aðra daga. (338 Stofa með húsgögnum fæst til leigu fyrir pilt eða stúlku á Spi- talastíg 6, uppi. (335 Sólríkt herbergi til leigu 14. maí a Skólavörðustíg 16, hentugt fyr- ir stúlku. Á sama stað er ný raf- suðuplata til sölu. (332 Stofa til leigu i. júní. Týsgötu 5, uppí- (328 2 samliggjandi herhergi með húsgögnum til leigu nú þegar, eí óskað er. Sími 1082. (324 Skrifstofuhúsgögn til sölu: — Skrifborð, stórt, fyrir tvo, copi- borð, copipressa, Edisons marg- faldari, stólar, leðursófi, járnskáp- ur stór, ritvélarhorð. Uppl. i sima 144. (346 ÍSumarfataefni í mjög fjölbreyttu úrvali ávalt fyrirliggjandi. G. Bjarnason & Fjeldsted. 5? 5í I? Vindutjöld („rúllugardínur") af öllum stærðum og flestum litum nýko'min í ÁFRAM, Laugaveg 18. (331 Trérúmstæðí með dýnu til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Fralunes- veg 11, uppi. (342 KSOWOÍSÍXXÍOíStXSÍSÍJÍÍOöOÍSCÍSOÍSOC ö % | Rykfrakkaefni g b í herra og dömu reiðföt og ?; kápur, þau fallegustu og 8 B ódýrustu í hænum. Kr. 18,00 g g mtr. hrein ull. Ó 5? H. Andersen & Sön, ö A,alstræti 16. % »OCJIC3aeOeS5SS5CKSCS<S<KS05íOO£SOSKK> Férðakista óskast til kaups. — Uppl. í sinia 1190. (337 Næturfjólur nieð rót til sölu i Aðalstræti 11, uppi. (336 2 rúm til sölu á Óðinsgötu 14 A, uppi- (334 Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. í Fisc'h- erssundi 3. (320 Stofa til leigu með öðrum. .Fæöi á sama stað. Lækjargötu 12 B, uiðri. (319 Litla, hæga íhúð í austurhænum óska tvær manneskjur i heimili að fá. A. v. á. (316 Heil hæð, fjögur herbergi og eldhús, til leigu frá 14. maí. Uppl. hjá A. Andersen, Aðalstræti 16. (349 Stofa til leigu, ágæt fyrir tvo. Skálholtsstíg 2. (350 Þægileg, sólrík 2ja herhérgja ibúS, ásamt eldhúsi, óskast 14. maí. 2 í heimili. TilhoÖ sendist afgr. Vísis, merkt: „2 í heimili", (306 2 samliggjandi herbergi til leigu i Þingholtsstræti 28. (203 3. og 4. herbergja íbúðir til leigu. Uppl. í Islandsbanka kl. 10—12 virka daga. (Ekki svar- að fyrirspurnum i síma). (26 Góð stofa til leigu 14. maí. Ferdinand R. Eiriksson, Grett- isgötu 19. (263 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast nú þegar eða frá 14. maí. Uppl. í síma 2064. (11 I KSNSLA Bifreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Simi 396. ' (189 Með sérstöku tækifærisverði fæst: eikarborð og 6 stólar tilheyrandi; einnig 2 hægindastólar og hólstr- aður setbekkur. Uppl. i ÁFRAM, Laugaveg 18. (330 IRykfrakkar af fallegustu gerðum, ódýrir. Mismunandi litir. Hentugir hvernig sem viðrar. G. Bjarnason & Fjeldsted. scscsocsocscscscscsc sc sc soooooooooooc LEGUBEKKIR og ábreiður í fjölbreyttu úrvali í ÁFRAM, Laugaveg 18. (329 Fallegir veggskildir (plattar) úr eik, i borðstofu, til sölu í Skóla- hrú 2. (325 soooooooocscsc 5C sc scsooooooooooc 8 Höfum nýlega fengið stærsta |J o °g fegursta úrval af fataefn- C um i bænum. Ef ykkur vant j; ar fataefni eða föt, komiö ;; þangað sem úrvalið er mest af p vönduðum efnurn. H. Andersen & Sön. « ó Aðalstræti 16. í? ÍS ÍOCSOQOCSCSOCSOCSC sc sc sc socscsooocscstx Golftreyjur kvenna og barna úr siiki og ull nýkomnar. Verslun Ámunda Árnasonar, Hverfisgölu 37. (57 .Gardínutau falleg og ódýr, komin í versluri Ámunda Árna- sonar, Hverfisgötu 37. {60 Notid nú tækifœrið. Nokkrir jakkaklæSnaðir úr góðu, hláu chevioti, seljast afar ódýrt. Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (308 Rósaknúppar til sölu á Hóla- torgi 2. (307 Amatörverslun Þorl. Þorleifs- sonar. NýkomiÖ: Filmur, pappír, ljósmyndavélar, amatöraibúm og leikarapóstkort. í1?® Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (3*° Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er miklö betri og drýgri en nokkur annar. (m Sagan „Bogmaðurinn“, sem Vikuritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. — Kemur út á hverjum laugardegL Hefíið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. (536 Leirtau og stell allskonar er ódýrast í versl. Jóns B. Helga- sonar. (911 Ilamlet og J?ór, fást að eins lijá Sigurþóri . (815 Barnakerra (án himins) til sölu á Grettisgötu 19. (262 • Telpukápur og kjólar fást í verslun Ámunda Árnasonar, Hverfsigötu 37. (58 Hvergi meira lirval af falleg- mn og ódýrum sumarkjólaefn- um, en í versl. Ámunda Árna- sonar, Hverfisgötu 37. (59 f"........—................BIIB| Drengur, 13—16 ára, óskast tií snúninga. Mjóstræti 3. Sími 1321, (347 Menn óskast í skurðgröft. Upph á Ljósvallagötu (miðhús). (343- óska eftir teipu, 9—12 ára. — Miðstræti 12. Sigríður Jónsdóttir. (33T Telpa, 14—15 ára, óskast til að gæta barns, sem fyrst. — Uppl. á Lindargötu 7 A, niðri. (327 Kaupakona óskast. Uppl. Bald- ursgötu 19, uppi, kl. 5—6 síðd. —• (326' Telpa, 12—116 ára, frá myndar- legu heimili, óskast á Öldugötu 27. (323 Laghentur og áreiðanlegur dreng- ur, 14—16 ára, getur fengið að neina nýja iðn. Uppl. í Körfugerð- inni, Hverfisgötu 18. (322 Unglingsstúlka óskast á heimilí nálægt Reykjavik. Uppl. á Lauga- veg 28 A. (32I Unglingsstúlka óskast að Gimii, Skólastræti 4. (318’ Stúlka óskast í vist 14. maí eöa 1. júní. A. v. á. (317 Unglingstúlka óskast. Kristín Pálsdóttir, Vesturgötu 38. (144 Ársmann vantar norður x land. Vor- og sumarvinna að eins gæti komið til mála. Ágæt kjör i boði. Uppl. lijá M. Júl. Magnús lækni, Hverfisgötu 30. (268 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.