Vísir - 06.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR nýkomið. h/f F. E Kjartansson & Co. Simar 1520 og 2013. 9 9 nýkomið. L Brynjólfsson & Kvaran. Múrbretti Steypuskóflur Fötur Múrspaðar Múrskeiðar Fílt. . Járnvörudeild J E S ZIMSEN. fHjúskapur. í g'ærkveldi voru gefin saman í borgaralegt hjónaband ungfrú jVlálfríSur Einarsdóttir, Þingnesi i Borgarfiröi og Guöjón Eiríksson, kennari á sama stað. ITrúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun •.SÍna ungfrú Magnea Hjáhnars- ■dóttir frá Syðra-Seli í Hruna- mannahreppi og Helgi Tryggva- son hraðritunarkennari frá Kot- hvammi í V.-Húnavatnssýslu. Áheit á Strandarkirkju, aíh. Vísi: 2 kr. frá N. N., 4 -3kr. (gamalt áheit) frá N. N., 2 kr. frá Kalla, io kr. frá Gesti, 1 kr. frá M. St. Bylgja heldur fund í dag kl. 1, á venju- legum stað. í miklu úrvaii. XMKKXXXXXXXK X X X tOOOðOQOOSX Danssýning heldur Viggó_Hartmann í Gamla Bíó kl. 3V2 í dag, með aðsto'S ung- frú Astu Norðmann. Aðgöngumið- ar fást í Gamla Bíó frá kl. 1 í dag. Trésraiðir ó d ý r t. Við seljum frönsk sporjárn á 50 aura stykkið. Járnvörudeild JES ZIMSEN. Nýkoniið: Pappírspokar, Umbúða- pappír, Toiletpappír. Sun- Maid-rúsínur, Súkkulaði: ,Consum‘ og ,Husholdning\ Bananar, Sítrónur, Epli og Laukur. Liptons te, margar teg. Niðursoðnar Perur og Ananas. Tomatsósa, Pickles, Ostur, 3 teg. Bláber, Italskt súkkat. Cocosmjöl, Sagó, Hrísmjöl, Hveiti, 2 teg. Ger- hveiti, Hænsnakorn, Victor- iu-baunir. Ávaxtasulta ýms- ar teg. Eldspýtur, Vindlar. Lægst verð. í heildsölu hjá | 'SiYni 144. | Gillette rakvélar Gillette blöð Violet blöð Raksápa Rakkústar. Til Vífilsstaða - i dag kl. 3. Til Hafnarfjarðar á öllum tunum. Járnvörudeild Blfpelðastöd JES ZIMSEN. Fiður. Hið alþekta lundafiður frá Breiða- fjarðareyjum er nú þegar nýkom- ið í yfirsængnr, kodda og undir- sængur. Von. Nntuð íslensk frímerki keypt hæsta verði. Verðlisti ókeypis. Bókabúðln Laugaveg 46. K. F. U.' M. Y-D-fundur kl. 4. Almenn samkoma kl. 8 x/z- Allir velkomnir. Irisiiis & Gannars. Hafnarstræti 21. Símar 8t7 og 1214. Kristalsápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft FORINGINN. farið fyrir öðrum. Facino hefði getað verið her- togi, ef hann liefði viljað. Að öðru leyti hefir lianu ekki skort dirfskuna. Hann kvongaðist mér, til dæmis að taka. Eg er dóttir greifans af Tenda, og þvi litið lægri að tign en prinsessan þín. En hún er, ef til vill, gáfaðri en eg. Ef til vill lika fallegri. Er hún það?“ „Madonna! Þér eruð fegursta kona, sem eg liefi ,séð.“ Greifafrúin var föl yfirlitum, nú sem endranær. En er hann mælti þetta, kafroðnaði hún og leit niður, svo að augnahárin snertu kinnar liennar. Þvi næst brosti hún. Þau riðu samsiða og liún rétti nú út höndina og snart höiid Bellarions augnablik. „Er þetta satt, Bellarion?" Bellarion varð dálitið órótt. Honum var óskiLj- anlegt, að annað eins smáræði og þetta, gæti vald- ið þviliku liugarróti. En hann sagði rólega: „Það er satt.“ Hún andvarpaði og brosti á ný. „Það gleður mig, að þér líst vel á mig, Bellarion. Eg liefi ætíð óskað þess, en eg var hálfhrædd um, að prinsess- an þin væri — væri ef til vill þvi til fyrirstöðu.“ „Til fyrirstöðu? Eg skil þetta ekki sem hest. Það, sem úr mér kann að verða, og alt sem eg á, og kann að eignast, er bónda yðar að þakka. Það væri því liróplegt vanþakklæti, ef eg reynd- ist ekki auðmjúkur þræll yðar, — þræll yðar og vkkar heggja.“ „Æ, — það er þá bara venjulegt þakklæti, sem þú átt við!“ tautaði hún í hálfum hljóðum. ,,.Tá, livað ætti það annað að vera?“ „Nei, auðvitað, ekkert annað! Þakklátssemi er dygð, — nijög' sjaldgæf dygð. Þú ert víst öllum dygðum prýddur, Bellai'ion?“ Hann fann að þetta mundi vera háð. Sólin var að ganga til viðar, er þau riðu inn í skóginn. En kuldinn umhverfis þau átti aðrar og dýpri rætur. 4. kapituli. Förin frá Abbiategrasso. Alt haustið 1407 dvaldist Facino i kyrð og næði úti við Abhiategrasso og liafði ekki annað fyrir stafni en að kenna Bellarion og þjálfa hann. Her- foringinn mikli hafði ekki tekið sér hvild frá störf- um í tiu ár. Og hann liefði ekki unnað sér livíld- ar, hefði það verið í eigin þágu eing'öngu. En þegar leið að jólum, bárust hónum vmsar slæmar fregnir frá Milano. Og einn daginn, rúmri viku fyrir jól, fór Facino að tala um, að návist sín við aðsetursstað stjórnarinnar, mundi vera nauð- synleg. Greifafrúin mátti ekki heyra á þeíta minst, og lét sem þclta kæmi ekki til neinna mála. „Mig minnir ekki betur, en að þú scgðir, að við ættum að vera hér til vors.“ Mátti glögt heyra á i’ödd liennar, að henni mislíkáði stóruín, enda var slíkt ekki mjög óvenjulegt. „Eg vissi ekki þá, að hertogadæmið mundi verða í hættu statt, á meðan eg dveldist hér.“ „Lát þig það engu skifta. Það er ekki þitt her- togadæmi. Að vísu liefði það getað verið það — ef þú hefðir verið gæddur sæmilegri karlmanns- lund!“ • „Og þá hefðir þú getað þegið að vera hertoga- frú?“ Facino brosti. Hann liafði talað rólega, en ekki beiskjulaust. Þetta var gamalt misklíðarefni þeirra á milli, cn Bellarion hevrði þess nú getið i fyrsta sinni. „Sómatilfinning mín er þess valdandi, að eg get ekki orðið við ósk þinni. Eg hefi gert þig að greifa-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.