Vísir - 07.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 07.05.1928, Blaðsíða 4
VÍSIR TAPAÐ - FUNDIÐ | Mentaskólahúfa týndist síð- astliðinn langardag í miðbæn- um eða á leiðinni frá Sund- Iaugunum. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila Iienni á afgreiðslu Vísis gegn fundar- launum. (378 LEIGA Reiðhjól til leigu hjá Sigur- þóri. (816 Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778 KENSLA | Biíreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Simi 396. (189 I"0* VINNA Telpa, 12—14 ára, óskast 14. maí. Laufásveg 2, uppi. (375 Stúlka óskast í vist. Lilja G. Vikar, Frakkastíg 16. ' (372 Unglingsstúlka óskast strax. Grundarstíg 21, uppi. (368 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast 14. maí í létta vist. Ingi- björg Sigurðardóttir, Lauga- veg 43, annari hæð. (366 Unghngsstúlka óskast í vist. Uppl. í sima 1360. (364 Telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barna. Aðalsteinn Guðmundsson, Lindargötu 7. (359 Útsvarskærur 9krifar Pétur Jákobsson, ÓSinsgötu 4. (129 Unglingsstúlka óskast í vist tíl að gæta barna. Kristín Páls- dóttir, Vesturgötu 38. (144 Ráðskonu vantar á sveita- htíimili á Vesturlandi. Umsókn séndist afgr. þessa blaðs fjTÍr 11. þ. m. merki: „Ráðskona“. (358 Ársmann vantar norður i land. Vor- og sumarvinna að eins gæti komið til mála. Ágæt kjör í boði. Uppl. hjá M. Júl. Magnús lækni, Hverfisgötu 30. (268 3 duglegar stúlkur vantar í vor og sumar að Fellsenda í Dölum. Uppl. Klapparstíg 42, uppi, frá 6—-8. (352 Stúlka óskast í vor og sumar. Gott kaup. Vormaður óskast einnig. — Bergstaðastræti 30. (395 Stiilku til hægra innanhúss- verka vantar mig. S. Ármann, Þórsgötu 10. Símar 1763 og 2400. , (394 Ársmaður og vormaður ósk- ast ó sveitahcimili rétt við Reykjavík. Uppl. á Bókhlöðu- stíg 6 til lcl. 7 siðd. (391 Stúlka óskast í árdegisvist. Getur fengið að læra kjóla- saum seinni hluta dags. Guð- björg Guðmundsdóttir, Skóla- vörðustíg 5. Sími 2264. (388 11—12 ára drengur óskast í sumar til mjólkurflutninga. Einnig vormaður, vanur jarða- bótaverkum. Uppl. hjá Skúla Thorarensen í Vínversluninni. (379 Telpa, 10—12 ára, óskast frá 14. maí til að lita eftir barni. Laugaveg 39. (351 ""tilkynniiTg'T Mína gömlu og góðu við- skiftamenn bið eg að athuga, að eg er flutt á Njarðargötu 5. Pálína Breiðfjörð straukona. Simi 1356. (360 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiö efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1313 Oddur Sigurgeirsson var í fornmannabúningnum í gær- kveldi og gerðu þá margir strákar aðsúg að honum og skemdu búninginn talsvert og er þetta ljótt athæfi, sem ekki ætti að koma fyrir aftur. (396 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (348 Stofa með húsgögnum fæst til kigu fyrir pilt e'Sa stúlkri á Spi- talastig 6, uppi. (335 Sólrikt kjallaraherbergi til leigu frá 14. maí. Uppl. á Ný- lendugötu 15 B. (398 HÚSNÆÐÍ Mig vantar 2-^-3 herbergi og eldhús, helst i nýju steinhúsi, 14. maí. Uppl. í síma 1663. ' (376 Til leigu ein stofa og að- gangur að eldhúsi, fyrir barn- laus hjón. Uppl. Njálsgotu 4 B. (397 Sólrík stofa með aðgangi að eldhúsi óskast 14. maí. A. v. á. (374 Til leigu 14'. maí á Skóla- vörðustíg 28 ein góð stofa á efri hæð og eitt herbergi up]ii á lofti. Magnús Skaftfjeld. (393 Stofa til leigu fyrir ein- hleypa. Hverfisgötu 94. (373 Sólarstofa til leigu. Uppl. í síma 1663. (371 Stórt, sólríkt kvistherbergi með litlu svefnherbergi og eld- húsi til leigu 14. maí. Helst fyrir einn eða tvo. Uppl. á Hverfisgötu 35. (390 Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. Fisclierssundi 3. (369 Stór, sólrík stofa til leigu á Amtmannsstíg 4. (389 2 lierbergi og eldhús til leigu fjTÍr fámenna fjölskyldu eða einhleypa. — Forstofu- stofa til leigu á sama stað. -— Bergstaðastræti 29. (367 Góð stofa til leigu, ágætt fyrir tvo. Skálholtsstíg 2. (387 Sólrík stofa og lierbergi með öllum þægindum til leigu á Laugaveg 28 D, handa ein- hleypu fólki. (385 2 herbergi og eldhús til leigu fyrir litla fjölskyldu. Sími 541. (365 Mæðgur óska eftir sólríkri stofu og eldhúsi í nýju stein- húsi, í kjallara, hjá kyrlátu fólki. Skilvís greiðsla. Uppl. i sima 1994. (363 Heil hæS, fjögur herbergi og eldhús, til leigu frá 14. maí. Uppl. hjá A. Andersen, Aðalstræti 16. (349 1 KAUPSKAPUR | Munið, að bólstraðir legu- bekkir, við hvers manns hæfi, fást i Áfram, Laugaveg 18, einnig legubekkjaskúffur. —- Styðjið innlendan iðnað og verslið við kunnáttumenn. (377 Herbergi til leigu á Lauga- veg 18 A, uppi. (362 1 stofa og eldhús til leigu á Hverfisgötu 102. (357 Góð stofa til leigu strax. — Uppl. í sirna 1411 eða 261. (356 Herbergi til leigu fvrir ein- hleypan kvenmann. Uppl. á Njálsgötu 16. , (355 2 kýr til sölu. Uppl. í Þing- holtsstræti 13. (361 2 samliggjandi lierbergi til leigu frá 14. mai. Uppl. á Bald- ursgötu 17, kl. 6—7 síðd. (354 Heklusilki og hörblúndur í miklu úrvali. Hannyrðaversl- un Jóhönnu Andersson.- (353 3. og 4. herbergja íbúðir tii leigu. Uppl. i íslandsbanka kl. 10—12 virka daga. (Ekki svar- að fyrirspurnum i síma). (26 Hver selur best kaffi? Hver selur mest kaffi? Hver selur ó- dýrast kaffi? Verslun pórðar frá Hjalla. (3 Ágætt herbergi með sérinn- gangi til leigu 14. maí. Uppl. i síma 287. (380 Mjög vönduð og hljómfögur fiðla til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. A. v. á. (275 Hvergi meira lírval af falleg* um og ódýrum sumarkjólaefn- um, en i versl. Ámunda Árna- sonar, Hverfisgötu 37. (59 Telpukápur og kjólar fóst í verslun Ámunda Árnasonar, Hverfsigötu 37. (58 Sagan „Bogmaðurinn“, sem Vikuritið flytur, er með allra skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. — Kemur út á hverjum laugardegL Heftið 25 aura. — Fæst á afgr. Vísis. (536 Húsmæður, gleymið ekki a8 kaffibætirinn VERO, er miklö betri og drýgri en nokkur annar. (IIS Rósaknúppar til sölu á Hóla- torgi 2. (30/ Notið nú tœkifœrið. Nokkrif jakkaklæðnaðir úr góðu, bláti chevioti, seljast afar ódýrt. Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (308 Gardínutau falleg og ódýr, komin í verslun Ámunda Árna- sonar, Hverfisgötu 37. (60 Golftreyjur kvenna og barna úr silki og ull nýkomnar. Verslun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. (5’f Ilestar til sölu. Uppl. lijá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50. ‘ (392 Vandað stokkabelti til sölu á' Þórsgötu 17. (oSÖ1 Notaðar kjöttunnur og kjöt- hálftunnur keyptar. Beykis- vinnustofan, Klapparstig 26, (áður Jón Jónsson, beykir).- (384 Gott hestahej' til sölu á Blikastöðum. (382 Engin ánægja er að þvor hvort heldur er úr Persil eða Flik Flak, ef þvottakörin erif gömul og lek. Beykisvinnu- stofan, Ivlapparstíg 26. (383 Sumar-kápa til sölu með' tækifærisverði. Laugaveg 45,- (381* FélagsprentsmiQjan. FORINGINN. frú af Biandrate, og það verður þú áð láta þér nægja. Það er skylda mín, að styðja hertogann og þjóua bonum. Hann er sonur velgerðarmanns míns, — manns, sem eg á alt gott að þakka.“ „Já, þangað til þessi göfuglyndi sonur leigir ein- hvern glæpamanninn til að myrða þig, Eg veit, að hann er þér ekki eins góður og þú verðskuldar. Hefir hann ekki þrásinnis reynt að steypa þér af stalli?“ „Mér finst öllu meira velta á því, fyrir mig sjálf- afr, hvernig eg breyti, heldur en hvernig hann hegðar sér.“ „Á eg þá að segja þér hvernig þú breytir? Eins og flón, hreint og beint eins og flón, Faciúo!“ „Þolinniæði mín við þig ber vissulcga vitni um mikla flónsku. Þakkaðu guði fyrir. það.“ Hann snerist á liæli og gekk út úr stofunni. Greifafrúin sat. um stund þegjandi og starði inn í eldipn, sem brann á arninum. Því næst mælti hún: „Bellarion!“ En enginn ansaði. Ilún sneri sér við og sá, að sæti hans var autt. Ilún var alein í stofurini. „Hann er líka flón. Flón og steinblindur heig- ull,“ mælti hún og sneri sér aftur að arninum. Um miðdegislevtið komu þeir aftur, Facino og Bellarion. „Þegar við liöfum inatast, verður þú að búast til íerðar,“ sagði Facino rólegur. „Við förum til Mil- ano í dag.“ „í dag!“ sagði greifafrúin, vfirkomin og undr- andi. „Þetta segirðu að ejns til þess að gera mér gramt í geði. Til þess að.sýna mér, að þú sért hús- bóndinn. — Þú — —“ Hún þagnaði, því að hún sá, að hann hélt á sendibréfi, — aflangri pergamentsrúllu. * Hann sendi þjónana á brott, og sagði henni, í fám orð- um, livaða fregnir hann hefði fengið. í Milano var alt i pppnámi. Ghibellina-flokkur- inn liafði kvcikt í einum boi'garhlutanum. Ottone . Buonterzo hafði safnað her manns og var í þarin veginn að ráðast inn yfir landamáeri hertogadæm- isins. „Alt er í óreiðu, og ókyrð meðal þegnanna,“ skrifaði Gabrielle, bastarðurinri. Ilann bað Facino, í nafrii hertogans, að koma til borgarinnar og taka að sér yfirstjórnina,-svo fljótt sem auðið væri. Þeir mötuðust í snatri og áður en klukkustund var liðin, voru allir ferðbúnir. Þegar kvelda tók og orðið var hálf-rokkið, liéldu þeir innreið sína í horgina, gegnum Porta Nuova. Fregnin urn kQinu Faeinos hafði borist á undan honuin, og á torginri var niúgur og margmenni, sem safnast hafði þar saman, til þess að sýna honuni hollustu. Síðan Gian Galeazzo féll frá, liafði Facino ekkí' tekist að komast svo til borgarinnar, að fregriin um komu hans flygi ekki á undan honum. Og lýð- urinn hafði ávalt tekið honum með kostum og' kynjum. En aldrei liafði fólkið látið ást sína og aðdáiln greinilegar í Ijós, eri í þetta sinn. Fagnaðarópunum ætlaði aldrei að linna. Þau bárust }Tir torgið og upp að liöll liertogans.' Við gluggann sat hértoginn og ráðgjafi hans, illmenn- ið della Torre. Glottu þeir hæðilega, fullir haturs og öfundar, cr þeir sáu fagnaðarlæti lýðsins. Skömmu síðar tók Facino konu sina af baki. Húif var í afar mikilli geðshræringu og hvíslaði að hon- um: „Sástu lýðinn? — Heyrðirðu til hans? Samt ef- ast þú e.nn og hikar við!“ „Eg er hvorki í efa né hikandi,“ sagði bóndi hennar kalt og rólega. „Eg veit hvar mér ber að vera, og þangað lield eg.“ „Sástu þá við gluggann ? Gian Maria og hinit djöfulinn — sástu þá?“ „Eg sá þá, og er hvergi hræddur. Þó að þeir hatí mig, liafa þcir ekki hug né dug, til að gera mér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.