Vísir - 10.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjórí: FÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prenlsmiðjusimi: 1578. V Afgreiðsía: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578, 18. ár. Fimtudaginn 10. maí 1928. 127. tbL Gamla Bíó :¦ Dansmærin fró Sevilla. Spánskur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leíka: Allan Forrest. PMseilla Dean. Clarie de Lorez. Efni myndarinnar er mefS fáum orðum: Ást, afbrýðls— senti og nauta—at og er bæði skemtileg og vel leikin. Kopkpletup asfalteraðap fyrirliggjandi. J, ^oitláksson & Nordmann. Simar 103 & 1903. Steypiisiyrktarjárn Sfj 8, lO, 1:2, 13, 14, 16, 19, 20, 22 m/m fy rir liggj andi. S. I»orlák:ssoii & Norömann, Sima* 103 og 1903. Msta, stærsta, ódýrasta og besta granítfirma á Jlíoronrlöndum er: C H. K JJ L L G E£ N S E N K A, Uddevalla. Seltir legsteina, ramma, stólpa, keðjur, grindverk, tröppusteina,, sultir o. sl frv. — Firma þetta hefir fengíð verðlaun i mörgum löndum fyrir vörur sínar. Hjá þVí ihafa verið keypt minnismerki yfir ýtns nnákilmermi álfunnar. — Legsteinar sendir fraktfríti til Reykjavikur. — Myndir og verðlisti tíl sýnistajá undírrituðum umboðsmanni á íslandi. Felix Guðmundsson, Kírkjiistrætí 6. Símar 639 og 1678. Danssýning hr. Hartmanns og ungfrú Norðmann á Café Ros- enberg verður endurtekin í kvöld. — Þeir, sem ekki komust að í gærkveldi, verða látnir sitja fyr- ir, ef þeir gera aðvart fyrir kl. 5 hjá Rosenberg, sími 367. Kaffistell, þrottastell, matarstell. ávaxtastell og allskonar postu- lins og leirvörur ódýrastar hjá K. Einapsson & Björnsson Bankastræti 11. Simi 916. heldur Fimleika- sýningn i Iðnó i kvöld kl. 8!/s. KvenMkur félagsins, sem fer til Calais, sýni*, ásamt karlaflokkinom. sem vann íslands- keppnina á sunnud. Aðgöngumiðar fást njá fru Katrinu Viðar i dag og i Iðnó f*á kl, 7. Sfjópnin. Tilbfiin skinn (Búar) nýkomín. Edinborg. Vaedaðir 'múúin mjög ódýrir eftir gæðum til aölu á Grettisgötu 21. Á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin tii viðgerðar. Helgi Sigurðsson. Nokknr síldarnet (reknet) sem ný fást með tækifær- iaveroi. Ólafnr Gnnnlangsson. Sími 932. Unglingsstúlka 14—16 ára óskast í hœga vist. Uppl. á Frakkastfg 16 uppi. Sími 1458. Gólfáburður besta tegund nýkomin i Edinborg. «s Timburkaup best hjá Páli ÚlafssynL Símar 1799 og 278. Nýja Bíó Týndi sonnrinn Sjónleikúr i 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: George O'Brien, Ralph Lewis, Dorothy Machaill o. fl. Ef nokkrir eru þaunig gerðir, að álíta að það sé fyrir öllu að eignast auð- æfi og álita að með þvi sé hamingjan fundin, þá sýn- ir mynd þessi það gagn- stæða, að auðæfi geta oft leitt til óhamingju og ófar- sældar, ef ekki er rjetti- lega með þau farið. 2 herpinætur til sölu. Onnur nótin ep að lengd 133 faðmap að olan, 126 fadmap að neðan. Hin nótin 115 faömar að of~ an, ÍIO faðmap að neðan. Dýptin beggja 24 faðmar. Felling sama á báðum 65°/0 yfir poka, 5O°/0 til arma. Nœtupnap hafa báðap verið nokkud notaðap við sildveiðar, en eru vel og vandvipknislega viðgerðar. — Heppilfnup og háfar geta fylgt. — Næturnar eeljast sanngjöpnu verði. Útbu Landsbankans á ísafirði. og nýkomið. \ F. E Kjartansson & Co. Símar 1520 og 2013. Yísis-kaftið gerir tikt glaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.