Vísir - 10.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1928, Blaðsíða 2
V 1 b i H IjfamM 1 ÖLSEINlI Höfum fengi'ð: Grasfræ og sáðiiafra. Sérstaklega góöar tegundir. Gleymið ekki að fá ySur Superfosfat i kálgaröana, þaS margfaldar uppskeruna. Nýkomiö: Kaffí, Kandís, Mpismjel. A. Obenliaupt. Apt taða kemur með Gullfossi 13. þ. m. LítíS eitt fyrirliggjandi af úiheyi Ófriðarhorfur. Frá London koma þær íregnir, atS í ráttri- og veru sé ófriöur haf-‘ inn milli Japana og Kinverja. ^— Hafa Japanar sétt Kínverjum úr- slitakosti, og krefjast þess, að suð- urherinn fari frá Tsinan. 7 rnilna belti meðfram járnbrautinni til Tsingtao verði íriðað. AS liðsfor- ingjum þeim verði refsað, er báru ábyrgð á morðum japanskra ríkis- borgara. Kínverjar' synjuðu kröföm þess- um. . ' Háfustþví nœst bardagar milli llð- svcita Japana og Kínverja. Tóku Japanar járnbrautarstöð- ina og sím’stöðina í Tsiitan og sprengdu púðurforðabúr i loft upp. Caról landrækur úr Bretlandi. Yfirvöldin í Bretlandi hafa vís-, að Caro! fyrverandi krónprins úr landi, vegna þess, að hann hefir unnið að því, aS bylting kærnist á í Rúmeuíu gagnvart núverandi stjórn þar. Blaðamaður rekinn úr Rúmeníu. Frá Berlín er símað, að'yfir- völdin í Rúmeníu hafi vísað frétta- ritara þýska" blaðsins Vossische Zeitung úr landi, vegna ]tess að hann beri út ósannar fréttir frá Rú- meníu. Bændaförin til Búkarest. 1 Bændaförinni til Búkarest mið- ar seint. Reyna yfirvöldin a'ð tefja fyrir báendunum, en þeir eru flest- ir fótgangandi, vona yfirvöldin, að þeir gefist upp áSur en þeir komast á- ákvörSunarstaSinn. Simdtiöllixi. Öllurit þeint, sem þeiinan bæ og •þetta lánd byggja, ætti aS vera óblandið gleSiefni aSgerSir bæjar- si.jórnar og Alþingis í sundhallar- málinu s. 1. vctur. Eins og kunnugt er, samþykti bæjarstjórn Reykja- víkur aS vinna að því í samráSi viS landstjórnina, aS sundhöllin skyldi verða komin upp árið 1930, og landstjórnin brást heldur ekki tittrú sinni, því aS sundhallar- máliS réiS úr hlaSi Sfeni stjórnar- frumvarp inn í þingdS,- sem sam- þykti, ntjög einum rómi, aS veita ti) sundhallarbyggingar 100 þús- und krónur, MeS, þessum aSgerð- 1:111 hefir hiS opinbera sýnt mjög lofsverSan skilning á uppéldis- og íþrótíamálum, og þekkingu í þvi, a‘6 skipa hæstan sess jteirri holl- ustu og göfugaistu íþrótt, sem mennirnir kunna. ÞaS kænii mér ekki á óvart, ])ó að hagskýrslurn- ar sýndu, að sundhöllin hefði ver- ið hið mesta gróSafyrirtæki, sem lagt hpfSi veriS- í hér á landi. Á ungdómsárunum er lagSur ' svo mikilsverSur grundvöllur undir æfi mannsins, aS ekkert er nauS- synlégrá en aö uppeldisnlálin séu i lagi, ÞaS er ]>egar orSi'ð ljóst, aö eitthvaö alvarlegt verSur aS að- hafast, til ])ess a'S leiSa ungdóm- inri í höfuSstaðnum af hinum hálu brautum hinnar tryltu munaSar- <j'g skemtanafýsnar, ef hann á ek'ki aö veröa fyrir alvarlegri hnignun, en flestir lfafa enn auga á komiö. ]jaS mun flestum auSskiliS, sem eitthvaS um -þaS hugsa, að þaö er engu oðru en alvarlegunt mistök- um í lifnaðarháttum okkar aS kenna, aS viS jslendingar skulum Jiola ver okkar eigiö loftslag en aðrar þjóðir gera hjá sér. Alstaö- ar herja miljóna herskarar kvef- Ijakteríunnar. (,)g kvefiS og las- leikinn rænir fjölda fólks mörg- urn vinnudögum á ári, og upp af . því spretta svo margir aðrirhætlu- legir sjúkdómar. Sundhöllin mun í verkinu sýna mönnnm fram á, hvaða fjarstæöa vín og tóbaks- nautn er mannlegum1 líkama, því að fátt mun betur falliS til aö vekja andúð á öllu- óheilnæmu, en hreint baS og heilnæmt loft. í sundhöllina mnnu menn streyma td „aö' baðast ©g drekka þar dag- 1 oöans höf, eixm. dauöinn sat eftir nieS háiftekna gröf“, ei'ns og Þor- steinn Erlángsson kvaö einu sinni. um aöra þjóSnýta stofnun. Frá sundhöHinni mun sundkunn-,^ áttau breiðast út um landið, eius og hún hefir gert frá s.undlaugun- um hér í Reykjavík, eiii þó í stærri stíl, og með f járveitinguimi til hennar hefir Alþingi gengið inn á- þá bratit að styrkja, betur. en hing- að til sundlaugabyggingar úti um land. Betra er þjóðinni að veita fé til að efla hreysti og auka hrein- læti, en til þess að byggja sjúkra- hús. 1 Þá er citt ótalið,. sein ekki má. gleyma,þegarrætt er utrisund : Sttnd- listin er þess tnegnug, að draga mik- ið úr honum stóru mannblótumÆg- is, sein við ísleiulingar eru svo grátt leiknir af. Þeir sorgiegu atburöir, sem slceð hafa í vetur, ættir strax að hrinda okkur til skjótra aðgerða í því máli, t. d. hafa í vetur íallið útbyrðis af fiskiskipttm 6 menn, seni allir hafa druknað. Orsökin til þess, að mpnnunum varð ekld. bjargað, hefir oftast verið'sú, að þeir sukku á'ður en til þeirra náðist. Iiefðu þessir merin, að sögri viðstaddra, er slysin bar að höndftm, geta'5 bja'rg- ast, hefðu þeir verið færir um að hald^ sér á floti í fáar mínútur. Þegar Is.lendingar eru orðnir alment syndir, mun það eigi ótítt, að sjó- maðurinn segir frá því með gleði- brosi, er hann kemur heim til sín: „Eg féll útbyrðis, en eg hélt mér uppi á.sundi, ]tar til mér varð hjarg- að.“ Qllum er leyft að bjargast me'ðan má, og öll hjálparmeðöl er skylt að nota í baráttunni við Ægi. Nú er svo skammur tími orðinn til 1930, að hefjast verður handa nú ]>egar, ef verkinu á að vera lok- ið fyrir þann tíma. Fyrir mér'er það ekkert aukaatriði, að sundhöll- in verði þá fttllgerð, 1930 munu koma hingað sendimenn og blaða- menn frá flestum mentaþjóðum heimsins. Fátt mundi þá vekja meiri eftirtekt eu nýtísku sundhöll, hituð upp meS íslensku hveravatni. „Frænlca eldfjalls og íshafs“, rnundi margur segja um fjallkonuna. Með sundhöllinni getum við á Alþiligis- hátíðinni Jtvegi'ð af okkur margrá alda óorð fyrir ó])rifnað, Hún mundi verða álitin merkilegt tákn um góðan skilning hinnar litlu þjóðar á íþróttum og heilbrigðis- rnálunt, og séð hefi eg í opinberú blaði haft eftir einum okkar ágætu mentamanna, eftir að hann. hafði ferðast um Nprðurlönd,' aS árið 1930' yrði nokkurskonar dómsdag- ur yfir okkur íslendingum. Stærð sundhallarinnar mun enn ekki fullkomlega ákveðin. Helst ]jarf aðallaugin að vera 33% metra löng, þá cr hægt að setja lögleg met í lauginni,. og ntundi' það rnikið örfa til millilanda- samkepni, sem viðurkent er að er attíð mikil lyftistöiig fyrir í])róttir. Þyki þessi lengd of kostnaðarsöm, ])á álít eg sj álfsagt að frcsta bygg- ingu annarar minni laugarinnar, heldur en að byggja aSalláugina svo litla, að hún verði fyrirsjáanlega strax ófullnægjandi fyrir öll opin- her sundmót, þar sem sú laug er aðallega ætluð til æfinga fyrir ])á, sem syndir eru, og svo sundkepni. Minsta hreidd laugarinnnár má vera 8—10 metrar. Að hér er ekki farið fram á meira en nauðsynlegt er, geta menn sannfærst uiit, með ]jví atð taka til samamfturðar suudi láugina inn frá, sem er rúmir 18 metrar á hbð, og er. orðin alt of litiþ. sem alkminugt er.. Það er þvi. auðskilið, að aöallaugin má ekki. minni vera eu 33þá X 10 metrar,. þó að henfri fylgdu' 2: smærri laug- ar, þar sem íbúum bæjarins fjölgar með ári h.verju og síuidkensla verð- ur lögleidd bráðlega sem skvldu- námsgrein í öllunt skólum, seni hef,- ir alrnent auknar sundiðkanir í fö'r með sér í framtíðinni. Hinir norsktt forfeður vorir, sem; komu fram úr rökkri fornaldar,. sem merkileg íþróttaþjóð, telja oft úpp i]>róttir sínar í kvæðum sínum, og er ])á sund jafnan með talið. Einn dag vikunnar hejguðu þeir böðum og þvottum og nefndu hann þvátta- dag. Þenna árf fluttu ])eir ipeð sér til íslands, og meðan íslendingar réöu sjálfir yfir sinum siglingum og bóndinn sigldi til Noregs eftir efniviði til húsabygginga, |)á gleymdi hann-ekki baðstofunni, sem ■ sjálfsagt þótti að fylgdi á hverju heimili í fornöld. Ekki hefði slík- um mönnurn vaxið í augum, þó að allir Islendingar reistu sér eina rúmgó'ða baðstoíu nú á tírnum, með ])ví fjármagni, sem þeir hafa. Erlingur Pálsson. Slysið á Breiðamerkurjökli. Öllum er það enn í fersku minni, er Jón Pálsson frá • Svínafelli í Öræfum féll i jök- ulsprungu á Breiðamerkur- jökli og Iteið hana. — Nú koma þær fregnir að austan, að lík þans sé fundið. Einnig liafa fundist póstsendingarnar, og hestarnir, sem féllu í jölcul iprunguna. Konungur vor á fyrir liöndum opinhera heimsóknarför til þinnlands, og verður Tryggvi Þórhallsson forsætisráðlierra íslands í þeirri för, samkvæmt l>oði kon- ungs, að því er segir í tilkvnn- ingu frá sendilierra Dana, Dr. Knud Rasmussen sýndi skpggamyndir í Gamla Bíó i gær, frá Grænlandi, Kan- ada og Alaska, að tilhlutun dóms- og kirkjumálaráðuneyt- isins, og var gestum hoðið að horfa á sýninguna. Ævintýri á gönguför var leikið i Iðnó i gærkveldi fyrir liúsfvlli, og feiigu í'ærri aðgang en> vilduv 'Áhörfendur skemtu ser á*gsetiega, og má ætJa, að leikjuipiun verði oft sýudur etm. SíSustu forvöð eru að kæra útsvör hér í hænum 14. þ. m. YatnsleysL í vor hefir orðið vatnslaust á Sólvöllum einliverntíma dags rtáL á hverjum degi, og í gær tæmdust pípurnar þar kl. 7—9. Það er mjög hagalegt, að fólk geti ekki unnið störf sín fyrir vatnsskorti, og væri ástæða • fyrir vatnsveitunefnd að láta. rannsaka, hvort það er á rök- um hvgt, sem sagt er, að vatn- ið sé notað óhóflega til fisk- þvotta.. Sólvallabúi, Ath.: Vísi barst í gær sams- konar kvörtun um vatusleysi frá manni á Grettisgötu. Sagði hann, að oft hefði verið vatns- litið þar síðan í fyrra máuuði„ og liugði liann, að það væri af þvi, að ný stórhýsi hefði risið upp þar við götuna, en vatns- pípurnar mundu vera ofinjóar. úr Grafningi berast þær fregnir. að- þar og x Þingvaílasveit austanverðri sé nú óvenjumikið um tófur, og' teggist þær með mesta mótí: á fé bænda. — Segir svo í bréfi þaðan aS aust- an: — ,,_____Nýlega hafa að minsta kosti 4 kindur umd'ist dýrbitnar hér um slóðir, tvær ær og tveir geml- ingar. En líkfegt þyki'r, aS tófur hafi orSið og vérSi valdar a'S mikl- um fjárdauða á þessu vori í Gríms- nesi, Grafningi og I 'ingvallasveit óg víðar, því áS þær eru nú mjög á. flakki um allar sVeitir. Smala- menska hefir ekki fariö fram síSan £é var slept í vor, en þær fjórar kindur, sem eg hefi spurnir af að fundist hafi dýrbitnar og djauðar, Hfismæður DOLLAR stangasápan lireinsar betur og er miklu mýkri fjæir fötin og liend urnar en nokkur önnur þvottasápa. Fæst víðsvegar. í heildsölu hjá Halídórí Eiríkssyní. Hafnarstræti 22. Sími 175.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.