Vísir - 12.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 12.05.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Álafoss öúkar eru bestip. Reynið þá. irei 44. Hafið þið heyrt það! aí allar nýlenduvörur stórhækka erlendis, en þrátt fyrir þaS sel ég me8 gamla lága verSinu góðar danskar kartöflur á io kr. pokann. Von. 25 Verðlaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjallkonu-skó- svertuna, sem er langbesta skó- svertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrir- höfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið . verðlaunareglumar, .sem eru til sýnis í sérhverri verslun. H 10 lyijsiir. ÍOÍXXÍOÍJGÍÍO; X >í X Stemdóp | hefir fastar feiðir til 0 Eyparbakka og i Stokkseyrar * alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. = Sími 581. =- SOOOOGÖGOOGÍXXSOGÍÍOOGOGCOSX glóaldin þessi langþráða, Pepup nýjar. Komu með síðustu skipum. tUUat/öUli, ItáHIII m ili ála. HÚSNÆÐI i 2 herbergi til leigu, annað fyrir stúlku, hitt fyrir karlmann. Egill Vilhjálmsson, B. S. R. (657 Lítið herbergi til leigu á Bald- ursgötu 37, uppi. Kl. 1—2. (Ó52 Til leigu góð stofa meö for- slofuinngangi, fyrir einhleypa á Barónsstíg 10. (651 Til leigu kjallaraíbúð í nýju húsi, 2 herbergi og eldhús. Uppl. í sima 759. (Ó40 Sólríkt herbergi til leigu á Hverfisgötu 18. Aöeins fyrir ein- ’nleypa. (Ó44 2 stórar stofur og eldhús til leigu á besta stað í bænum frá 14. maí. Verð ico kr. Uppl. i síma 9L5 og 2215. ' (643 Agætt herbergi til leigu á Á esturgötu 23. (Ó39 Herbergi til leigu. Uppl. á Grundarstíg 8, niðri, kl. 4—7 siðd. ' (638 (jott herbergi fyrir einhleypan til leigu 14. inaí. Guðmundur Jóns- son, Ljósvallagötu. (679 Stofa fyrir einhleypan til’leigu á Klapparstíg 40. (674 Herlrergi með sérinngangi til leigu. Uppl. Bergstaðastræti 10 B, eftir kl. 6. (f>73 3—4 herbergi og eldliús, á ágætum stað til leigu. Uppl. í síma 606. (702 Til leigu sólrík stofa með að- gangi að eldhúsi. Bergslaðastr. (700 r,1 3 stofur og eldliús til leigu við Laugaveg. Tilboð sendist afgr. Vísi, merkt: „1016“. (696 Stúlka óskar eftir litlu for- stofuherbergi. Uppl. í síma 765. (693 Fjölskylduíbúð til leigu. Uppl. í síma .268. (691 Lítið, gott herbergi til leigu. Verð kr. 20.00 um mánuðinn. Uppl. á Grettisgötu 38. (689 Maður í góðri stöðu getur fengið 3 hcrb. og eldhús 14. maí. Uppl. í Ingólfsstræti 21 A, eftir kl. 7 síðd. (684 Herbergi til leigu Ineð að- gangi að eldhúsi. Uppl. hjá Birni Friðrikssyni, Hverfisgöiu 67. — (683 Lítið herbergi lil Icigu, Skóla- vörðustíg 17 B. ' (677 Herljergi óskast um hálfsmán- aðartima. Uppl, í Mentaskólanum, niðri. (664 Til leigu lítið herbergi fyrir stúlku. Uppl. í síma 1697. (663 3 herbérgi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 1559. (659 :IWF“ 4. herbergja íbúðir til leigu. Uppl. í íslandsbanka kl. 10—12 virka daga. (Ekki svar- að fyrirspurnum í síma). (26 Stór íbúð, hentug fyrir matsölu, óskast leigð frá 14. maí. Uppl. í síma 1492. (371 r iKSMffliSMK’ TILKYNNIN G fflaswtgiflagaíM MING Nokkrir skólapiltar eða stúdent- ar geta fengiö að lesa í ljómandi fallegum sumarbústað. Upplýsing- ar á Spítalastíg 5 (niðri). (675 Arðvænlegt fyrirtæki óskar eftir 10—20 þús. króna láni til þess að auka reksturinn. — At- vinna handa lánveitanda gæti komið til mála. Lystliafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merktu: „10—20 þúsund“ til af- gr. Vísis fyrir 15. maí. Strangri þagmælsku er lieitið. (695 Jón Ólafsson, skoðunarmað- ur bifreiða, er fluttur á Njarð- argötu 47. (623 Bifreiðastöð Kristins og Gunrt- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (343 „Eagle Starí* brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Sími 281. (636 TAPAÐFUNDIÐ 1 Kventaska með 50 krónum, tap- aðist í gænnorgun. Finnandi er vínsamlega beðinn a'S gefa upplýs- ingar í síma 470 eða á Lindargötu iS B, uppi. Fundarlaun verða greidd. (65Ó Afturdekk af Ford-bíl tapaíist síðastliðinn laugardag, á leiöinni frá Reykjavík til Keflavíkur. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því i Hafnarstræti 8. (653 Sá, sem tók hattinn minn í bæjarþingstofumli í fyrradag, er beðinn að skila honum á Óðins- götu 4. Hatturinn er.merktur í svitaskinnið „P. Jak.“. (699 Perlufesti fanst á miðvikudag- inn. Uppl. í Þingholtsstræti 28, uppi. (665 Lindarpenni hefir fundist. Vitj- ist í Suðurgötu 20, gegn greiðslu auglýsingarinnar. (6óo Kúlumyndaður upphlutsskyrtu- hnappur tapaðist. Skilist gegn íundarlaunum á Vesturgötu 15. (5/i Vor- og kaupakona óskast upp í Borgarfjörð. Uþpl. á Laugav. 66, uppi. (654 3 stúlkur verða teknar til su:n- arvistar, innivinnu og heyskapar að Sunnuhvoli. Gott káup í boði. (648 2 vormenn verða teknir i lengri eða skemmri tíma að Sunnuhvoli. (647 Stúlka eða unglingTir óskast. Uppl. S. Njarðarg. 39. Sími 1191. (645 - Stúlka óskast i sumar. Helgi Magnússon, Bankastræti 6. (642 Duglegur og reglusamur mað- ur, 28 ára, óskar eftir fastri at- vinnu hér í bænum, strax eða 1. júní. Tilboð merkt: „28 ára“, send- ist Vísi sem fyrst. (640 2 mjaltastúlkur vantar strax að Sunnuhvoli. (650 1—2 vormenn vantar til jarða- bótavinnu á gott heimili. Nánari v.ppl. gefur Einar Einarsson, Vita- stíg 10. (680 13—15 ára stúlka óskast núþeg- ar til 1. júlí. Uppl. i Ingólfsstræti 21 B. Sími 619. (678 Unglingsstúlka óskast 14. mai. Uppl. í húsi K. F. U. M. (669 Duglegur sjómaður, sem kaiín til allra sjóverka, óskast nú þegar á mótorbát í Keflavík. Allar upp- lýsingar gefnar í síma 432 eða 746. (668 Stúlka óskast í vist, hálfan eöa allan daginn, þarf að vera hraust og þrifin. Upplýsingar á Vatns- stíg 7. (681 Ábyggilegan formann, vanan þorsk- og síldveiðum frá Sigluf., vantar á 20 tonna mótorbát. — Tilboð, merkt: „F"ormaður“ sendist afgr. Vísis. (698 12—-14 ára telpa óskast í sveit, drengur óskast á sama stað. — Uppl. á Bergþórugötu 43, eftir kJ. 6. (697 Verkamaður óskast til jarða- bótavinnu. Gott kaup. Uppl. á morgun á afgreiðslu Álafoss, Laugaveg 44, kl. 6 siðd. (694 Drengur, 11—-13 ára, óskast til sendiferða nokkra tíma á dag. Uppl. í Aðalstræti 12, skó- smíðavinnustofan. (692 10—14 ára telpa óskast til að passa 2 ára dreng. Uppl. Óðins- götu 15, uppi. (690 Stúlka óskast í vist 14. maí. Jessen, Klapparstíg 29. (688 Góð telpa 13—15 ára óskast íil að gœta barns í sumar. Uppl. á Bérgþórugötu 7. sími 1569. — t (687 Maður óskast i vinnu. Uppl. í sima 521. (6t>6 Stúlka óskast 5 vist til Hans Petersen, Skólastræti 3. (662 Telpa 10—12 ára, óskast til að iíta eftir stálpuðu barni utan við bæinn. Uppl. á Hverfisgötu 60 A, kjallaranum. (658 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka óskast 14. maí. Valgerð- ur Iljartarson, Laugaveg 20 B. (590 Stúlka óskast yfir suinarið. Hansen, Álafossi. Uppl. Lauga- veg 28 A, bjá síra Guðlaugi. (612 Hraust og barngóð stúlka ósk- ast í vist. Uppl. Grettisgötu 45 A. (439 4 duglegir sjómenn óskast á vclbát til ísafjarðar. Magnús Árnason, Félagsgarði. (624 Stúlka óskast í vist. Tbeó- dóra Sveinsdóttir, Kirkjutorgi 4. (606 Stúlka óskast i vist 14. maí á Freyjugötu 16. Sími 513. (599 í KAUPSKAPUR 1 Nýkomnir silkisokkar handa telpum. Versl. ,,Snót“, Vesturgötu 16. (667 4—5 lampa útvarpsmóttökutæki notað,, sem ábyrgst er, að í því heyrist frá Englandi, til sölu. Uppl. í síma 2030. (655 Nokkrar snemmbærar, siunar- bærar og síðbærar kýr, sumar af- bragðs góðar, verða seldar á Sunnuhvoli um lok þessa mánað- ar, ef viðunanlegt boð fæst. (Ö49 Barnakerra, bamastóll og rúm til sölu ódýrt á Brekkustíg 3 A. _____________________ (641 Nýr frakki á meðalmann til sölu með tækifærisverði Einnig svartur búi og svört silkikápa. Ti! sýnis á Laugaveg 8, uppi (litla húsið). (683 Vinnutjöld af öllum stærðum og flestum litum fást í Afram, Lauga- vegi 18; einnig hinir þjóðfrægu bólstruðu Legubekkir, við hvers manns hæfi, frá 50 kr. stk. (676' %g'gáigarlóð við Laugaveginw td sölu með sanngjörnu verði. l’ppl- hjá Símoni Jónssyni, Grett- isgötu 28. Sími 221. (673 2 manna rúm til sölu meb tæki- færisverði á Bragagötu 35. (671 2 góðar eldavélar til sölu, önnur líiil, hin stór. Uppl. í síma 81. (670- Tækifærisverð. — Nokkrir jaldíafatnaðir úr góðu, bláu Chevioti seljast, afar ódýrt. —■ Reinb. Andersson, Laugaveg 2. ________________ (701 Ágætar útsæðiskartöflur fásf á Vitastíg 15. (686 Hús mitt, Grjótagötu 14 Br vil eg selja nii þegar. Sigurður Skagfjörð. Heima eftir kl. 7. — (685 Snemmbærar kýr, 3 eða 4, til s<ilu, 350 krónur hver komnar í Borgarnes. Nánari upplýsingarhjá Linari Guðmundssyni, Blönduhlíð*- símastöð Bugðustaðir, Dalasýslu. (66r Hamlet og ]7ór, fást að eins- bjá Sigurþóri . (815- Húsmæður, gleymið elcki a8 kaffibætirinn VERO, er mikl«- betri og drýgri en nokkur annar. ____________________________(113 Hálfflöskur og pélaflöskuf keyptar í gosdrykkjaverksmiðj- urmi Mími. (4341 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir Island Verslunin Brynja. (31O' Sagan „Bogmaðurinn“, sem1 Vikuritið flytur, er með allra; skemtilegustu sögum, sem hægt er að velja til skemtilesturs. — Kemur út á hverjum laugardegú Heftið 25 aura. — Fæst á gfgr. Vísis. (536 KKNSLA Bifreiðakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 39Ó. (189' FélagsprentsmítSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.