Vísir - 14.05.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1928, Blaðsíða 2
VISIR Líftryggingafélagið Anðvaka er fintt í Snðnrgðtn 14. Sanmar allar síærðir nýkomnar akstuv og meðferd bifjpeida. Superfosfatið komið aftur. Gleymið eteki að fá yður það i garðana, það margfaldar uppskeruaa. Noregssaltpéturinn kemur með „Nova,, í vikulokin. Nýkomið: 3 teg. Cokos-gólfmottur, jarðarberja-, liindberja- sultutau. Maudboltar. A. Obenhaupt* Þakjárn nr, 24 og 26 besta teg. 30 þuml. breiddir, 2O°/0 ódýrari í notkun enn 24 þuml. breiddlr. Sléttjárn 8 fh. 30 þuml. br. As- faltpappi. — „Samson sterki“ Hurðarskrár, Handföng, — Hjarir, Þaksaumur Linoleum Gólfdúkar og ait ann- að til bygginga, er alt selt með basjarlns langlægsta verði í Versl. B. H. BJARNASON. Síuiir initl 1181 nota eg ekki í suinar, en hringja iná í 644 eða 171. MAGNÚS PÉTURSSON bæjarlæknir. Símskeyti —o— Khöfn, 13. maí, F.B. Ráðagerðir Japansmanna. Frá London er símað: Blaöi'5 Daily Telegraph skýrir frá því, að japanska stjórnin muni hafa farið þess á leit vi5 stórveldin, a5 þau leyfi Japöntim, a5 þeir hernemi sjö enskra mílna l>elti hringinn í kringum Tientsin. Ef leyfi stór- veldanna fengíst og japanar hefði her manns á þessu svæði, þámundi þaö leiða það af sér, aö Þjóöernis- sinnum reyndist erfitt að taka í’eking herskildi. Stórveldin, en einkum þó Bandaríkin, eru talin vera mótfallin því, aö Japönum verði veitt lcyfi til þessa. Blaðasýning í Köln. Frá Köln er símað : Alheimssýn- ing blaðanna var opnuð í gær a'ð viðstöddu miklu fjölmenni. Við- staddir vortr fulltrúar frá fjörutíu og þremur löndum. Þjóðbúningurinn. —o— Þegar kvenþjóðin hugsar til að breyta hinúm gamla íslens'ka kven- búningi og gera hanu J>ægilegri, ]>á er }>að eðlilegt að vér kari- niennirnir einnig vilju'm breýt'a klæönaði vorum til batnaðar, og taka upp íslenskan þjóðbúning. Nú ]>egar sumar fer í hönd er ástæða til, að klæðast léttari og J>ægilegri búningi en ]>eim, er vér höfum notað. Vel má vera að jakkafötin hafi sína kosti, en gallar þeirra eru ]>ó ntargir og miklir. f-fyrsta lagi eru þau stirð og ój>ægileg vegna J>ess, hvað ]>au eru mikið fóðru'ð og stoppuð, enda er J.að fyrsta verk hvers eins, sern eitthvað vinnur, að fara úr jakk- anurn og J>að jafnvel við skrif- stofustörf. í öðru lagi ent ]>au of dýr, og svo vandsaumuð, að til þess J>arf kunnáttu mikla, og ef vér karlmenn viljum ganga sæmi- lega til fara, J>á J>úfa fötin mikið viðhald. Þægilegur og hentugur búning- ur erti „litklæðin" (hinn íslenski þjóðbúningur karla), sem notaður var hér á landi alt fram yfir siða- skifti. Kyrtillinn kemur í stað jakka og vestis 0g er í alla staði miklu J>ægilegri, sem auðskilið er, J-ar sem hann er einfaldur og þrengir hvergi að, en hvoru- tveggja, vestið og jakkinn, eru marg-fóðruð, auk ]>ess sent jakk- inn er stoppaður og það um hand- veginn. Einnig fellur úr sögunni hið tafsá'ma og ó]>ægilega hálslin. Með litklæðunum losnum vér við hlnar síðu og víðu buxur, sem svo oft þarf að pressa, því að notaðar eru við búninginn hnébuxur líkar venjulegum sportbuxum, o.g eru þær viöurkendar að verá niiklu betri og hentugri en síðbuxur. Með kúningi þessum er hægra að klæð- ast eftir misjöfnum árstíðum en með jakkafötum, þvi aö hægt er að klæðast mikið eða lítið .undir kyrtilinn án þess nokkuð beri á. Skikkja eða hekla eru yfir- hafnir og s.vara til yfirfrakka og kápu.. Mestur munur er á fjárhagshlið- inni. Versl. B. H. BJARNASON. Saum á jakkafötum og frafcka, með því sem til þeirra þarf, kostar nú um 200 kr., en saum á „lit- klæðum" kostar að eins 35 kr.; ef hann er keyptur út, en veigamesta aíriðið er, að hver laghent kona getur saumað þau heima, og það jafnvéd í hjáverkum. Með tískudýrkun þessari, sem nú'ríkir, streymir Ógrynni íjár úr laildinu, sem vel maítti kyrt vera, ef rétt er að farið. Með litklæðun- um er opnuð leið til þess, að not- færa sér be'tur íslenska dúka, og þar með draga úr innflutningi er- lendrar vöru. Með þessú getur einnig risið uþp aítur liinn ágæti gamli siður, að á mörgum heimilum verði fötin að öllu leyti heimaunnin, og væri það mikil framför frá því sem nú er. Ytraborð á jakkaföt og frakka kostar 200 til 300 kr., og auk þess íná reikna höfuðfat, hilslín og skyrtur. Miðað við íslenskt efni, sem er mjög hentugt, kostar ytra- borð í litklæði 60—70 kr., og má jafnvel fá, það töluvert ódýrara. Fóður og annað, sem til litklæða þarf, kostar 15—20 kr. Silfurbún- að er ekki ástæða til að hafa, nema um sérstök skartklæði sé að ræða, en silfrið kostar út af fyrir sig 60—120 kr., en auðvitað þarf ekki að kaupa það nema einu sinni, ]>vi að lítt gengur silfur úr sér og nota má það á klæðna'ð eftir klæðuað. í stað silfurbúnaðar má nota hnappa og silkihneslur, og fer vel á því. „Litklæði" með yfirhöfn kosta ]>á tilbúin úr besta efni, 100 —130 kr., en jakaföt og frakki, klæðskerasaumuð, kosta altaf frá 350—500 kr. Þar að auki er viö- hald jakkafatnaðar og frakka miklu dýrara og fyrirhafnarmeira. Sem eðlilegt er, slitna ,fötin mis- jsfnlega fljótt, t. d. endist vesti á við tvo jakka og jakkinn á við tvennar buxur, en oftast er ómögu- legt að fá samskonar efni, þó að þá þúrfi buxtir við lítið slitinn jakka, og undantekning má það heita, ef hægt er að slíta vesti til fulls. Ekki ]>vkjum vér karlmenn vel búnir, ef jakki, vesti og buxur cru sitt af hverju tæi. Öðru máli er að gegna um „litklæðin", ekki telst ]>að ósamstætt þó kyrtill sé úr öðru efni en buxurnar. Að ]>ví er snertir samanburð á „kjólfötum" og skartklæðum, þá> verður útkoman sviþuð. Kjólföt, með viðeigandi yfirhöfn, pípuhatti, lakkskóm o. fl., kosta um 800 kr., en „litklæði" silfurbiún, „baldvr- uð“, útsaumuð og meö vönduðum skinnkanti á skikkjunni, kosta um 450 kr. Á þessu sést að jafnvel vönduð- ustu, skartklæði eru að miklum mun ódýrari en sambærilegur tískubúningur, auk þess sem hann er margfalt fallegri og sómir sér betur við hliðina á ]>jóðl>úningi kvenna. 29. apríl 1928. Þorsteinn Bjamason. Gunnar Ölafsson Vatnsstíg 4. Sími 391« Jarðarför frú Ragnhildar Ólafsdóttur fer fram frá dómkirkjunni á morgun og hefst kl. i, með húskveðju á Laugaveg 66. Veðrið í morgtrn. Hiti í Rekyjavík 8 st., ísafii'ði 8, Akureyri 9, Seyðisfirði 14, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 8, Blönduósi 6. Raufarhöfn 9, Hólum i Flornafirði 9, Grindavík 8, Fær- eyjum 8, JulianehaalT 6, (engin skeyti frá Angmagsalik og Hjalt- landi), Jan Mayen o, Tynemouth 7, Kaupm.höfn 8 st. Mestur liiti hér í gær 9 st., minstur 6 st. —- Lægð milli íslands og Jan Mayen. Hreyf- ist hratt suðaustur eftir og fer dýpkandi. Hæð fyrir sunnan land. Austan hvassviðri á Horngrunni. — Uorfur: Suðvesturland, Faxa- ílói, Breiðaf jörður: í dag vestan, sumstaðar, hvassx í nótt allhvass Norðurland, notðausturland: í dag norðvestan. Skúraveður. Vestfirðir, allhvass og hvass vestan. Storm- frcgii. í nótt sennilega hvass norð- vestan. Skúra og éljaveður. Kald- ara. Austfirðir: í dag og nótt all- hvass norðvestan. Urkoma i nótt. Kaldara. Suðausturland: í dag og nótt norðvestan, sumstaðar allhvass. Úrkomulítið. k Söngflokkur, karla og kvenua. söng fyrir sjúklinga á Vífilsstöðum í gær, undir stjórn Jóns Halldórssonar söngstjóra. Flokk þennan hefir J. FI. æft að undanförnu, og mun hann bráðlega láta ti! sín heyra hér. Stúdentablaðið kemur út á morgun. Afarfjöl- hreytt efni. Duglegir drengir og stúlkur til að selja það komi í Acta prentsmiðju kl. 10 1 fyrramálið. G.s. Island kom í gærkveldi kl. 7 frá út- löndum. Meðal farþega voru: Frú Soffía Kvaran, L. Kaaber bapka- stjori, llilmar Thors, Lorentz Thors, Páll Ólafsson framkv.stj., l’áll Bjarnason, Ásgeir Pétursson kaupm., ungfrú Anna Jóns, Mar- grét Sveinsdóttir, Sigríður Flall- grimsdóttir, Soffía Wedholm,Þóra Guðmundsdótir, Sigurður Krist- jánssón, frú Anna Kristjánsson, frú Zawadsky, ungfrú B. Lyngdal, Knud Lindberg, o. fl. Alls um 50 farþegar. Skipið fer annað kveld kl. 6 til Norðurlands með fjölda farþega. . N Til Þingvalla fóru í gær Dr. Alexander Jó- hannesson, Walter flugmaður, ]>ýski aðalræðismaðurinn hér og Magnús prófessor Jónsson. Voru Solinpillar eru framleiddar úr hreia- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanliðan er stafar af óreglulegum liægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. þeir að athuga lendingarstaði fiug- véla þar eystra. Vegurinn yíir heiðina reyndist ágætur. Konráð Hjálmarsson kaupmaður á Norðfirði er sjö- tugur í dag. 1 .Æfintýri á gönguför verður leikið annað kveld kl. S í lönó. Aðgöngumiða má panta í sírna 191. Sjá augl. Áf veiðum hafa komið síðan á laugardag: Tryggvi garnli, Karlsefni, Otur og Egill Skallagrimsson. Dronning Alexandrine kom til Kaupmannahafnar kl. 7 í morgnn. Gullfoss kom hingaö að vestan í gær. Botnia kom frá útlöndum síðd. í gær. Kappleikurinn milli K. R. og bresku sjómann- anna, sem þreyttur var á íþrótta- vellinum síðdegis í gær, fór svo, að R. R. sigraði með 14: o. Eins og auglýst er á fremstu síðu blaðsins, hefir Flelgi Sveinsson flutt fasteigna- söluskrifstofuna í Kirkjustræti 10, þar sem læknarnir Guðmundur Guðfinnsson og Magnús Pétursson hafa starfað að undanförnu. Hjálpræðisherinn hefur vorhátíð sína á morgun. 13 manna söngflokkur skemtir og Eyjólfur Jónsson rakari les upp og fleira verður til skemtunar. mlkiö úrval af falleg- um enskum húfum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.