Vísir - 16.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 16.05.1928, Blaðsíða 3
VISIR Bjöm P. Kalman hefir ílutt skrifstofu sína í Kirkjustræti 10. Iljxiskapur. ■ Gefin voru sainan í hjónaband 12. þ. m., af síra ólafi Ólafssyni, ungirú Ing-jbjörg Guönumdsdóttir írá Staðarbakka í Húnavatnssýslu og Björn Eyjólfsson bifreiðastjóri i Hafnarfiröi. Gullfoss fór héÖan í gær áleiöis til út- landa. Meöai farþega var fim- ieikaflokkur tólf kvenna á leiS til Galais. Með þeínr fóru Bjöm Jak- .obsson og Tryggvi Magnússon. Aðrir farþegar voru: Sigurbjöm Á. Gislason og frú G.uðrún Lárus- „dóttir, Helgi Jónasson, HéSinn Valdimarsson, Ól. T. Sveinsson og Jón B. Jónsson og VaJdemar Pét- ursson, bá'öir á leið til Vestur- lieims. Auk þess margir farþegar til Vetmavmaeyja og Austfjaröa. Af veiðum hafa komiö i nótt og morgun: . Arinbjöm hersir, ólafur og Hann- es ráðherra, allir með mikinn afla. Eimuiig kom þilskipið Sigríður tneð góðan afla. V orhátíð Hjálpræðishersins heídur áfranv, i kveld kl. 8. Helgi Sveinsson fyrv. baivkastjóri les upp. Söngur og hljóðfærasláttur. G jöf til Hallgrímskirkju í Reykja- vík, afh. síra Bjama Jónssyni, 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: io kr. frá sjómanni, 5 kr. frá V. A., 5 kr. frá J. E., 2 kr, frá G. G., 4 kr. (gamalt áheit) frá gömlum, 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá N., 1 kr. frá N. N., 3 kr. frá 'Veigu (afh. af B. J.). frá tot-isUip. Björgvin Guðnumdsson. Eins og lcumvugt er, þá efndu Vestur-íslendingar til sanvskota Æil þess að vestur-islenska tón- skáldið Björgvin Guðnvundsson gæti stundað nám við konunglega hljómlistarskólann í London. 'Skýrir nefndin, sem hef.ir for- göngu í þessu máli, frá því í Lc.g- Yana línumenn | I vantar á e.s. Lasga- nes. Upplýsingap um boi*9. (hand æra og lóðarönglar). taumar aliskonar, nýkomið með Lýra. 0. Ellingsen. kTf. u. K J apðrækíapvmna í kvöid kl 8. r jölmeanið. A.-D. fundur annað kveld kl. 8(4- Allir ungir menn velkomnir. Nankins íöt allar teg. xíýltomin með Lyra. O JEUingsen. bergi, aö ,,þessi efnilegi listamað- ur muni ljúka fullnaðarprófi í lvljómfræði við konunglega hljóm- listarskólamv í London í maí“. Síra Sigurður ólafsson liefir, aö því er Lögberg hermir, ákveðiö aö taka ekki prestsköllun frá söfnuðunum í noröanveröu Nýja-íslandi. íbúatala Winnipeg-borgar ev nú talin 202.377. Fólkið í smá- bæjunum og sveitunum í grend við borgina ekki talið með. >4XJC;«t5ÍJtXXX>000«000000<K>0001 I Nýkomid: § 9, § o Ullaxkvenbolir 1.35, sæng- o g urveraefnið bláaogbleika S Ú 5.75 í verið, vandaður jj g undirsængurdúkur á kr. g 13,50 i sængina, kodda- g 9 ver til að skifta í tvent á 5? *»r *.** j; 2.85, injög góð lérefl og o « flúnel seljast ódýrt, fall- o cg morgunkjólaefni 3.95 í p kjólinn, sportsokkar á 6 1.8,5, ullar-kvensokkar, g svartir og mislitir 2.45, J? karlmannasokkar á 65 Ij au., bindislifsi seljast frá 0 g 70 aurum, slæður mjög % g ódýrar, stór handklæði p o 95 au. og inargt íleira. — S ó KoiniS og skoðið meðan g g nógu er úr að velja. g ö p Klopp, | S Laugaveg 28. £ MX)OCX>0(lUOOlXI(X)uOUOOO(XXK>., Tvisttau elabreið og tvíbrelð, fullegasta og édýjp- asta úrvallð í bænum. Minchester Lsugaveg 40. Sími 894, ódýrasti. be.ti og ljúffeogasti svaladrykkur í sumarh'.t- anum, er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu limonaðipúlveri — Notkunarfyrirsögn fylgir hverjum pakka Verð að eins 15 aurar. — Afarhentugt í öll ferSalög. Biðjið kaupmanu yðar ætíð um limonaðipúlver frá H.f. EfaagerU Reykjavíkur. STRAU SYKUH og KANBÍS fflýkomið. 7f F. H Kjartansson & Go. Símar 1520 og 2013. Lssdsiis mesta tnral xí rammalistiim. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðnmndur Asbjörnssoii. Laugaveg 1. QOOOCUOOOttOÍ SjóxmukaF, Sólgleraugu, Bilgleraugu. Beat og ódýrust í I Langavegs Apoteki. ó § 3 SOOOOOOOOOOO!. X Sí líXlöOOOOOOOt Fyrirliggjandi í heildsölu málningarvörur frá BURREL & CO., LTD, London: Calcitine-Distemper-Powder. Calcitine-penslar. Copallökk. Do- do-hvítt japanlakk. Dodo-Car Enamel-bílalökk. Dodoine-Dist- emper-utanhúss. Ferrogen-þakfarfi. Fernisolía. Terpentina. Kítti í olíu. Zinc Oxide kemisk hreint. Yörurnar að eins fyrsta flokks, og verðið er lægsta markaðsverð. G. M. BJÖRNSSON. Innflutningsverslun og umboðssala. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. FORINGINN. :u-nir stóöu galopnir, svo aö hægt væri aö njóta svaláns, ef nokkur væri. Mennirnir þrír lög'öu viö hlustirar og þóttust heyra aö hestar nálguöust á fleygiferö. ,,Leir koma ekki frá Alessandria.“ „Nei, nei,“ sagöi Facino dimmum rómi, og aftur hlust- uÖu þeir. Carmagnola gekk ut í opnar dyrnar. Tveir menn riöu á haröa spretti eftir veginum. „Hvar er hægt aö ná fundi greifans af Biandrate. „Hérna!“ hrópaöi Cannagnola. Þegar hnennimir heyröu þetta, stöðvuöu þeir hestana svo skyndilega, aö íieistarnir fuku undan hófum þeirra. Facino undraöist mjög. er kona hans kom aö vörmu ■Spori inn í herbergiö, í fylgd meö Carmagnola. Samt fékk það honum'enn meiri undrunar, er hann sá þriðja manninn. Þaö var Giovanni Pusterla af Venegono. Var ’ hann frændí Pusterla, þess, er var hallarvörður í Monsa. Þegar Gian Maria lét myrða móöur sína, haföi hann skipaö hallarvéröinum, að taka þátt i glæpnum. Til þess aö breiða yfir þennan hryllilega glæp og láta líta svo út, sem hann heföi veriö fráminn án hans vilja og vitundar, lét hann taka vesalings hallarvöröinn hönd- lun, og pína hann til dauða á grimmilegasta hátt, án þess, aö hann væri nokkru sinni yfirheyröur.. Og hann lét ekki þar staðar umið. Hann sór þess dýran eið, að út- rýma allri fjölskyldu Pusterla, til þess að friðþægja fyr- ir morð móöur sinnar. — Átti þaö að sannfæra alþjóö um sakleysi hans — þó aö það væri auðvitað vonlaust. Maöurinn, semi hann hafði elt með blóðhundum sínum úti viö Ahbiatégrassó, var af ætt Pusterla. Hann var fimti maðurinn', sem saklaus haföi veriö ofsóttur, til þess aö fullnægja hinum andstyggilega eiöi hertogans. Facino og Giovanni Pusterla af Venegono, báru nlestu viröingu hver fyrir öörum. Þeir voru ekki nákunnugir og höfðu ekki haft mikiö saman að sælda. Þaö var pvi Facino nokkurt undrunarefni, að hann skyldi fylgjast með frúnni til herbúðanna. Greifafrúin gekk þegar aö legubekknum, þar sem Fa- cino hvíldi. Hann rétti frá sér veika fótinn og reyndi aö láta fara sem hest uni sig. Frúin laut ofan aö manni sín- um Ahyggjufull og mælti: „Ertu uú aftur sárþjáöur, vinur minn?“ Facino hýrnaöi allur á svipinn, og’ var honum þó ekki létt i skapi. „Þaö er ástæðulaust að fjargviðrast yfir því, þó að ég sé lasinn. En hvers vegna ertu hingaö kominn, Bice — og Venegono meö þér. Hvernig stendur á því? Er nokk- uð sérstakt umi aö vera?“ „Segiö alt af létta, Venegono,“ sagði greifafrúin við förunaut sinn. Hann hóf máls samstundis. „Viö erum hingað komin til þess aö tilkynna yður, hvað gerst hefir í Milano. Malatesta af Rimini, Randolph og Carlo bróðir hans, haía haldið innreið sína í Milano, ásamt herliöi þeirra,, fimm þúsund mönnum. Var þaö gert að beiðni hertogáns. Hertoginn hélt hrúökap sitt nieð lafði Ant- iníu annan dag’ júlí-mánaöar. Faöir hennar er skipaður landstjóri i hertogadæminu Milano.“ Er hann hafði þetta niælt, varð dauöaþögn. Fregnin var mjög ótrúleg. „Herra“, mælti Venegono ennfremur. „Eg hefi sjálfur veriö vitni að þessu öllu saman.“ Facino staröi á hann óttasleginn. Hann var sem þrumu lostinn og mátti ekki mæla. „Þú ferð nú ef til vill að skilja, hvers vegna eg er hing- að kominn, Facino,“ mælti Beatrice greifafrú, dálítið hæönislega. „Eiginkona Facinos er ekki le'ngur óhult í Milano. Ætlun hertogans er vitanlega sú, aö koma þér á kné —• reka þig af höndum sér. Hann gætir þess ekki, aö Malatesta verður honum ofjarl. Flann mun merja hann undir hæl sínum.“ „lín Gabrielle?“ sagði Farino. „Þaö var eins um Gabrielle og yður, herra minn. Hann og Ghrihellinarnir vissu elcki um neitt, fyr en það var oröiö um seinan,“ sagði da Venegono. „Það er alt runniö undan rifjum della Torre. Fjandinn einn má vita hvaö hann ætlast fyrir. En alt er þetta hans verk. Hann hefir \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.