Vísir - 16.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STHlNGRIMSSON. Síœi: 1600. Prentsra^jiitsimJ: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudsginn 16. mai 1928. 133. tbí. ^ Gftmla Bíó „^ Beau Geste. Heimsfræg kvikmynd í 11 þáttum eftir skáld- sögu Percivals Christo- phers. — Aðalhlutverk leika: Ronald Colman, Alice Ioyce, Wallace Beery. Paramountfélagið, sejn bjó myndina til, hlaut heiðurspening úr gulli j fyrir hana, og var þá á- I litin besta myndin á I árinu í Bandaríkjunum. Fyrir 75 kr. útbopgun fást orgel keypt. 9. tegundii* á. boðstóinum. HljóMæraMsfö. B. P. Kalman hæstar.málaf.maður. Skvifstofa mín flutt í Kirkjustr. 10 Viotalstími 11-12 og 4—6. Ágast taða til sölu. llÉSllÍIÉllIil. Sími. 1020. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar, Reginbald, andaðist að heimili okkar, Austurhlíð, 15. maí. Helga Guðlaugsdóttir. Guðmundur Ólafsson. Jarðarför okkar kæru fósturdóttur og systur, Þuríðar Pálsdóttur, frá Fljótsdal í Fljótshlíð, sem andaðist 9. þ. m., fer fram f'rá dómkirkjunni föstudaginn 18. þ. m. kl. 31/2 e. h. Dýrleif Jónsdóttir. Steinunn Pálsdóttir. Sigurborg Pálsdóttir. Margrét Pálsdóttir. Alúðarþakkir fyrir samúð þá, sem mér og mínum hefir verið sýnd við fráfall og .jarðarför konU minnar Ragnhildar Ölafsdóttur. Bjarni Magnússou. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Æfintýri ágöngnför sjónleikur i 4. þéttum, 7 sýningum eftir C. Hostrup, Leikið ve?SuF fimtud. 17« þ. m. kl. 8 e. h. ABgöngumiðar seldir í ISnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun fra kl. 10-12 og eftir kl. 2. TekiS á móli pöntunum á sama tíma i síma 191. Atli Vegna mikillar aðsóknar eru menn vinsamlega beSnir að vifja pantaðra aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikiS er, svo bægt verði að selja þá, sem ekki verða sóttir. . Simi 191. Simi 191 ÚTSAL Fyrlr hálfvirði og þaðan af minna x verða i þessari viku seldar ýmsav vö*- x ur, sem litilsháttar velktust vlð biuna. Lifstykkjahúðin, Austu*stræti 4. Sími 1473. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX^^^XXXiaOQWXXXXXXXSCXXXK Ú>valið mest X X X Matar- Kaffi- : Súkkulaði- Ávaxta- ^votta-* ) steJJL Vei'ðið lægst. Yerslm Júns Þórðarsonar. Vlsis-kiffið gerlr alla glaða. Falleg fóuiirtaii jmmmm flíýja Bíö ammmm P;jÉtíi! daga OPP 3 VÉ 09 W Gamanleikur í 7 þátt- um. — Aðalhlutverk leika: Ivene Rich, Clara Bowo, Richardo Cortez o.fl. Vel leikin mynd og mjög skemtileg. Tilkynning. Eg undirrituð hefi í dag selt hr. veitingamanni A. Rosenberg Hótel ísland. — Um leið og eg þakka öllum okkar mörgu viðskiftavinum fjær og nær fyrir góð við- skifti, er það ósk mín, að hr. A. Rosenberg verði þeirra aðnjótandi i framtíðinni. Reykjavík, 14. maí 1928. Virðingarfylst Metha Jensen-Bjerg. Eins og ofanritað ber með sér, hefi eg undirritaður keypt Hótel Island af frú Jensen-Bjerg, og mun reka það áfram, og mun eg gera alt sem í mínu valdi stendur til að gera viðskiftavini mína ánægða. Virðingarfylst A. Rosenbevg. Nykomid: Allskonar blaðplöntur: Aspeclistur, Auracariur (tasiublóm), As- pargus (fínt og gróft), Burknar, Pálmar fleiri teg. í öllum litum. Blómstrandí blóm í pottum: Azaliur, Hortensiur, Alparósir, Rósir, Begoniur o. fl. Plöntur í garða: Áster, Bellis, Nellikur, Stjúpmóður, Fjólur o. fl. Afskorin blóm: Rósir, Nellikur, Phlomosus,' Burknar, NýkomiS: Rabarbarstilkar og Blcmkál. Blómvendir og kransar fást ávalt úr lifandi blómum með stuttum fyrirvara. Hvergi meira úrval en í ' Blómavep&lnninni Sóley. Bankastræti 14. Sími: 587 Heiðpuðu húsmæðupl Sparið fé yða)? og notið eingöngu lang- besta, drýgsta og þvi ódýrasta skóábui*dinn gólfábupðinn rcPOUSHINC FLOORS. LINO ""FVRNfrURE MANSION - HOTEaana v 1! t POLISH t -J&. Fæst í öllum helstu verskmum íandsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.