Vísir - 17.05.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍBISSON, Sími: 1600. Prentsmiöjuaimi: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. þakf arii, rauður, gi*ár og grænn, er bestur á bárujárn. 28 lbs. dunkur iniiiheldur nægilegan farfa á meðalstórt húsþak. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og uraboSssala, Skólavörðustíg 25, Rcykjavik. Til atlmpnar. Nýtilbúið fiskfars, nýtil- búið kjötfars, ísl. smjör á 1,50 % kg., kartöflur á 10 kr. pokinn, útsæðiskartöfl- ur ofan af Skaga í stærri og smærri kaupum. memmmimmmmmrism Alúðar þakklæti fyrir aúðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Sigurlaugar E. Björnsdóttur frá Görðum. Ættingjar og venslafólk. Elsku dóttir okkar Theódóra Jónsdóttir, frá Garði i Vest- mannaeyjum, andaðist að Vífilsstöðum 16. þ. m. Ingibjörg Theódórsdóttir. Jón Hinriksson. Dppbodsanglýsing. Fimtudaginn þann 24. þ. m., kl. 12 á hád., verður, eftir beiðni Friðriks .1. Rafnars prests, haldið opinbert uppboð á fltskálum, og þar þá seldar 8 kýr, 1 vetrungur, 2 hest- ar, vagn, aktýgi, sláttuvél, herfi, amboð, reipi, mjólkur- brúsar, ýms húsgögn o. fl., svo og taða. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbi'ingu- og Kjósarsýslu, 15. maí 1928. Mapús Jónsson. Von. m Gamla Bió ^ Beau Geste. Verðlauna-kvikmvnd í 11 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ronald Colman, Alice Ioyce, Noah Beery. Besta mynd síðan Ben Húr var sýid. Beau Geste sýnd tvisvar i dag, kl. 5 og kl. 9. Aðgöngumiðar scldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Fimtudaginn 17. maí 1928. Nýkomið! Sundskýlur, Sundtöt,, Sundhettur, margar teg. Austurstræti 1. r voror: Rúmbakar, 6” 7” 8”. „Damm“ smekklásar. Meterstokkar. Pinnhengsli. Axir. Skaraxir. Tin- og Mess.-kranar. Tréblýantar. Mjmdalykkjur. Borsveifar. Smergelhjól. Stangarborar. Boltaklippur, 12, 15, 18, 24”. Einangraðar tangir. Balckasagir. Skrúflyklar. Sleggjur. Hamrar. Klinkur, galv. og lakk. Útsögunarcverkfæri. Járnvðrudeild JES ZIMSEN. 134. tbl. ————■ Nýja Bíó. — ----------- Módipin. Stórfenglegur rússneskur sjónleikur i 7. þáttum, eftir sam- nefndri, heimsþektri sögu eftir stórskáldið Maxim Gorki. Þetta er sú fyrsla mynd, sem hingað kemur, gerð að öllu leyti af Rússum, bæði að leik og öllurn öðrum útbúnaði, og þykir hún skara langt fram úr öðrum myndum, eftir erlendum blaðagreinum að dæma. Eitt er víst, að mynd þessi er mjög ólik myndum þeim, er hér hafa sést, en altaf geta orðið skiftar skoðanir um livað best er af því tagi, og svo mun verða um þessa mynd. En fáar myndir hefir jafn mikið verið skrifað um. Sýningar kl. og 9. Alþýðusýning kl. 7%. Barnasýning kl. 6: Harry Langdon á baSstaðnum. Afar skemtileg gamanmynd. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 1. mmmmmmmmmmmmmmmmmmBSKmmmssmmmmimmmm LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR. Æfintýri á göngnför sjónleikur í 4 þáttum, 7 sýningum eftir C. Hostrup, Leikið verðu? í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag fiá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191. Ath. Vegna mikillar aðsóknar eru menn vinsamlega beðnir að vitja pantaðra aðgöngnmiða fyrir kl 3 daginn sem leikið er, svo hægt verði að selja þá, sem ekki verða sóttir. Simi 191. Simi 191. Þa'ð er sannað, að franska klæöið, oheviotin í karlmanna-, drengja- og dömufatnaði. Sumarkápu- tauin, mislita fatatauið eru yandaðar vörur. Nýkom- ið feikna úrval af allskonar baðmullarvörum, þar á meðal morgunkjólatau frá 4,50 í kjólinn. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Manicureáhöld nýkomin, mjög falleg og ódýp, K. EinaFSSon $k Bjöpnsson Bankastræti 11. Sími 915. Tlsis-kaiiið gerir aíla gl«ði. Góð sólrík stofa til leigu á neðstu hæð, á Sól- vallargötu 3. Upplýsingar hjá Har. Norð- dahl, tollverði. K. F. U. M. °g KANDÍS nýkomið. A.-D. fundur í kveld kl. 8%. Allir ungir menn velkomnir. 7f F. B. Kjartanssoii & Co. Símar 1520 og 2013.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.