Vísir - 19.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 19.05.1928, Blaðsíða 4
VlSIR «OOOOOOOQO<KX»nOOOOOOOOOOO« Bifreit5akensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 JTILKYNNING^^ Skósmíðastofa Ole Thor- jsteinsen, er flutt frá Herkast- alanum að Óðinsgötu 4, kjall- aranum. (1017 I HÚSNÆÐI | y Gott herbergi, — sérinn- gangur, — til leigu á Grettisg. 44 B, uppi. (1066 1 herbergi til leigu fyrir karlmann. Egill Vilhjálms- son, B. S. R. (1029 Ódýrt herbergi til leigu handa einhleypum. Uppl. Berg- staðastræti 9 B. sími 439. (1026 2 lxerbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 2296. (1015 1 herbergi til leigu. Uppl. á Urðarstíg 14. (1058 Stofa til leigu á Njálsgötu 33 A, uppi. Uppl. eftir kl. 6. (1057 Matsalan á Skólavörðustig 3B, er flutt í Hafnarstræti 18, uppi. Bjarnheiður Brynjólfs- dóttir. (930 Saumastofa Valgeirs Krist- jánssonar er flutt á Klapparstíg 37. (891 Sólrík stofa með sérinngangi lil leigu á Njálsgötu 12, uppi. (1052 Sólrik ibúð til leigu og einnig pláss fyrir vinnustofu eða vörugeymslu. Uppl. Njarðar- götu 31. (1047 TAPAÐ-FUNDIÐ | Jarpur hestur, fallegur og í góðum holdum. Mark: „Sýlt bæði eyru“, tapaðist frá Elliða- vatni fyrir rúmri viku. Hafði sést skömmu síðar nálægt Breiðholti eða Bústöðum. Sá, sem kynni að verða hestsins var, er vinsamlega beðinn að gera mér aðvart eða Emil Rok- stad, Bjarmalandi. Páll Stein- grímsson. Sími 1600. (856 Svartur ketlingur i óskilum á Grundarstíg 4. Vinsamlegast beðið að vitja hans sem fyrst. (1033 Stór púði tapaðist frá Laugaveg' 20 að Laugaveg 15. Skilist á Laugaveg 15, niðri. (1027 Tapast hefir karlmannsúr frá Vitastíg niður í Von. Skil- ist á Njálsgötu 47. (1021 2 gluggakarmar hafa týnst milli Reykjavíkur og Vífils- staða. Finnandi geri aðvart í síma 813. (1054 ' \ Tvær systur óska eftir her- bergi sem elda má í eða með fylgjandi skoti til að elda í. Sími 117. (1045 Sólrik stofa méð forstofu- inngangi til leigu. Njarðargötu 37, uppi. (1042 Lítið og þægilegt herbergi með sérinngangi óskast. A. v. á. ( (1040 Til leigu á besta stað í mið- bænum frá 1. júní þ. á. 5 her- bergi og eldhús auk meðfylgj- andi þvottahúss og gejnnslu. Væri einnig mjög heppilegt fyrir skrifstofur eða lækna- stofur. Uppl. í síma 2039 á kveldin kl. 7—8. (1059 Stúlka óskar eftir annari með sér í herbergi til 1. októ- ber. Sími 117. (1046 p VINNA | Unglingsstúlka, sem getur sofið heima óskast nú þegar. Skólavörðustíg 25 (kjallara). (954 Unglingstelpa, 14—15 ára, óskast nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 11. Sími 1458. (1024 2 kaupakonur óskast norð- uy í land. Uppl. Kirkjutorgi 4, uppi, eftir hádegi. (1023 Kona tekur að sér þvotta á Grettisgötu 70, kjallaranum. (1022 Slúlka, vön sveitavinnu, óskast í vor og sumar á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Vesturgötu 33. (1014 Ársmann vantar norður í land. — Vor- og sumar-maður getur kopiið til mála. Hátt kaup. Uppl. hjá M. Júl. Magn- ús, lækni, Hverfisgötu 30. (978 Stúlka, sem kann að sauma karlmannaföt óskast nú þegar. Valgeir Kristjánsson, klæð- skeri, Klapparstig 37. (990 Unglingsstúlka óskast í fór- miðdagsvist. A. v. á. (977 Telpa eða unglingsstúlka óskast til að gæta barps. Edit Jónsson, Óðinsgötu 6, miðhæð. (1056 Unglingsstúlka óskast til léttra verka i sumar. Uppl. á Nönnugötu 3 A, uppi. (1055 Telpa, 13—15 ára, óskast. — Uppl. í matsölunni, Ilafnar- stræti 18, uppi. Bjarnheiður Brynjólfsdóttir. (1051 Óskað er eftir ungling, 14— 15 ára, til að gæta tveggja harna. A. v. á. (10-18 Stúlka óskast i vist nú þeg- ar. Uppl. Njálsgötu 11. Sími 1458. (1025 Drengur, 15—17 ára, getur fengið atvinnu við sendiferðir og fleira hjá Jóhanni Reyndal bakara, Bergstaðastræli 14. (1041 Stúlka, 10—12 ára, óskast nú þegar. Sína Ingimundardóttir, Skólavörðustíg 35. (1038 Yormaður óslcast á gott heimili í grend við Reykjavík. Uppl. í síma 445 milli kl. 7 og 8. (1065 Stúlka óskast i vist yfir sumarið. A. v. á. (1035 Stúlka eða unglingur óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 54 B, uppi. (1061 10—12 ára gömul lelpa ósk- ast. Sellandsstíg 32. (1060 3 menn verða ráðnir til hand- færaveiða á mótorbát á Vest- urlandi. Verða að fara á mánu- dag með Ss. „Nova“. Uppl. á Hótel Heklu kl. 6—7. (1013 f KAUPSKAPU^™| Notað píanó til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 2177 og 406. (1034 (ggp Sumarbústaður, nálægt Reykjavík, óskast. Uppl. í sima 2302, eftir kl. 8. (1032 Gott karlmannsrciðhjól til sölu, vegna burtferðar, á Grettisgötu 29. (1031 Rósaknúppar til sölu á Grundarstíg 15, uppi. (1030 Notuð útungunarvél til sölu. Uppl. Höjdal, Skildinganesi. (1028 2 samstæð rúm (hjónarúm) til sölu á Grettisgötu 45 A. (1020 Nýkomið: Buffet, skápur, stofuborð, klæðaskápur, úr- val af nýjum kvenkápum, karlmannafötum o. fl. Litið inn. Fornsalan á Vatnsstíg 3. Sími 1738. (1019 Baðker, nýtt, og gasvél til sölu. Sími 1316. (1018 Rabarbari fæst í Hóla- brekku. Sendur heim ef óskað er. Sími 954. (1016 Hamlet og J?ór, fást að eins hjá Sigurþóri . (815 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Fyrsta flokks gufubrætt barnalýsi fæst á Hverfisgötu 114, á kr. 1,50 flaskan. (938 Sandvikens sagir afkasta meira^ auka vinnugleði. Einkasali fyrúr Island Verslunin Brynja. (3I& Húsmæður, gleymið ekki a9> kaffibætirinn VERO, er mild» betri og drýgri en nokkur annar,- (“3 Nýr ferðagrammófónn, með úrvals plötum, til sölu með tækifærisverði. Einnig karl- mannsreiðhjól á sama stað. Til sýnis á Urðarstíg 8, niðri, eftir kl. 7 í kveld og á morgun, (105$ Fólksflutingsbifreið í ágætu standi til sölu. Uppl. i sima 1873 og á Vörubílastöð Reykja- víkur. (1050 Til sölu: Útsæðiskartöflur, 25—30 kg. Bergstaðastræti 2L (1049 Hálf húseign lil sölu. Skiftí á húsum geta komið til greina. Upj)l. á skóvinnustofunni á Hverfisgötu 64. (1044 Messing-oliuhengilampi og l)orðstofuborð óskast til kaups. Simi 898. (104$ Rósir i pottum og rósaknúpp- ar til sölu við og við á Þórs- götu 2. (1039 Jarðaberjaplöntur o. fl. til gróðursetningar sclur Einar Helgason. (1037 Túlípana, Rósir, Gullhnappa o. fl. blóm selur Einar Helga- son. (1030 Nú er besti tíminn að selja notuð húsgögn. — Vörusalinnr Klapparstig 27, selur þau fyrir yðui fljótt og vel. (1064 Notað reiðlijól til sölu afar ódýrt. Vörusalipn, Klapparstíg 27. (1063 Til sölu með tækifærisverði. Codak myndavél fyrir filmur' og plötur, í leðurhulstri. 3ja lainpa útvarpstæki (Telefun- ken) með liátálara, einnig nýtf karlmannshjól. — Til sýnis í versl. Jóns B. Helgasonar. Skólavörðustig 21. (1062 FélagsprcntimiBjiui. FORINGINN. leg eigingirni og sérdrægni. Honum ílaug greifafrúin í hug. Valdafíkn hennar var sprottin af ágirnd — en hún gerði sér þess ekki fulla grein — eins og margir a'ðrir. Honum virtist ákjósanlegast, að hún fengi að svala metn- aðarþorsta sínúm. en þó með hætti, að hún bölvaði ávöxt- um hans að lokum. Það niundi, ef svo vildi verkast, verða henni til sáluhjálpar. Alt í einu prjónaði liestur Bellarions. Ör hafði flogið að þeim úr herbúðum óvinanna. Honum varð alt í einu Ijóst, aö hann væri kominn of nálægt hinum rauðu múrum borgarinnar. Og í sönut svifurn kom hanii auga á lítinn glampandi hlut, sem lá á veginum. Hann fór af haki og tók hlutinn upp. Það var skeifa undan niúlasna. — Honum fanst kynlegt, — að neðan á járnskeifunni var þykk leðurskeifa. Og hann spurði sjálf- an sig, hver nauðsyn mundi á því vera, að fótatak asnans vekti sem allra minstan hávaða. Bellarion var ekki lengi að 'átta sig á þessu. Hann sá það undir eins í hendi sér. Og þó styrktist hann ennþá meira í skoðun sinni, er hann hitti Stoffel. Stoffel kvart- aði sáran undan því, að hann væri of mannfár. Hann hefði ekki nærri nóg af möniium, til að gæta ])ess hluta varðlínunnar, sem hann var yfir settur. Bellarion skildi á svipstundu, hvernig á því mundi standa, að Alessandria fengi staöist umsátina svona lengi. Facino jók mannafla Stoffels samdægurs, og fór þar eftir ráðleggingum Bellarions. Og þegar næstu nótt tóku þeir, Bellarion og Stoiþel, sex menn til fanga. Voru þeir á leið til borgarinnar, með heljarstóra múlasna-Iest, klyfj- aða matvælum. Þeir komu mönnunum svo gersamlega að óvörum, að enginn þeirra gat komist úndan, né borið hönd fyrir höfuð sér. „ Bellarion og Stoffel kölluðu foringjann tafarlaust íyr- ir sig. Bellarion hélt á logandi kertaljósi, lýsti framan í karlinn og virti hann nákvæmlega fyrir sér. Hann var bleikur á hörund og andlitið alsett örum eftir bólu. Bell- arion virtist svo, sem hann kannaðist við ])etta andlit. „Mér ])ykir sennilegt, að við höfum sést áður, karlinn minn,“ hóf hann máls, en þagnaði svo skyndilega. Hann þekti fangann, þrátt fyrir það, aö hann var nú alskeggj- aður. „Þú ert ])á svika-mhnkurinn, sem eg varð eitt sinn samferða til Casale — Lorenzaccio — ræninginn alræmdi — Lorenzaccio da Trino." Karlinn lyppaðist niður af hræðslu. „Eg neita því ekki — nei, nei, — elcki neita eg þvi. — En eg var vinur vðar þá, og-------“ „Nú skalt þú þegja, eins og þorskur, uns eg ávarpa þig á ný,“ sagði Bellarion og setti ljósið frá sér á óheflað eik- arborð. Hann starði fram undan sér nokkurá hrið' Svo hvessti hann augun á Lorenzaccio og mælti: „Og nú veistu sjálfsagt, hvað ])ú átt í vændum! Snöru um hálsinn, karlinn minn! Eg segi þér þetta blátt áfram, svo að þú farir ekki að gera þér neinar tálvonir. Samt hefði tnér getað komiö til hugar að hjálpa þér._______ „Guð blessi yður, herra minn! Guð__________“. „Þegiðu! Þú skalt ekki leika þér að ])ví, að grípa fraro i fyrir mér. Fyrst af öllu verður þú að færa mér heim sanninn unt, að hugur þinn sé íalslaus og til góðs reiðu- búinn. Þji verður að svara sérhverri spurningu, sem eg legg fyrir þig — svara greinilega og afdráttarlaust og sannleik- anutn samkvæmt. En verði eg var viö nokkur undanbrögð af þinni hálfu, þá bíður þín refsing, sem er margfalt þung- bærari en dauðinn. En ef ])ú ert einlægur og ráðvandur í orðunt, skal eg þyrma lífi þínu. Mér gæti jafnvel dottíð i hug að láta þig lausan." Því næst bar hann frain spurningarnar. Fanginn svaraði þeim öllum samstundis og hiklaust, og Bellarion fann enga ástæðu til að efast um, að svörin væri rétt. IJann reyndí að flækja karlinn með spurningum og koma honum í mót- sögn við sjálfan sig ,en komst aö raun um, að hann mundí segja satt og rétt frá öllu. Að hálfri stundu liðinni var Bellarian búinn að fá vitneskju um alt, sem hann þur.fti að vita. Lorenzaccio var í þjónustu kardínálans af Vesana, og kardinálinn var bróðir Viguate, harðstjórans í Alex- andria. Hverja nótt, þegar ekki var tunglskin, sendi kardí- nálinn múlasnalest, hlaðna matvælum, frá Cantalupo til Alessandria. Múldýrin voru skilin eftir í borginni og höfð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.