Vísir - 20.05.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1928, Blaðsíða 3
VlSIR Rjdinabússmjör og kaupa allir í Jarðepli ísl., afbragðs góð, pokinn 1^,50. Notuð 'íslensk frímerki eru ávalt keypt hæ*a verði í Lækjar^ötu 2. nOOOOOOOWXXXXXXXKXXXXXXX Údýrar vörur. Góð, frönsk peysufata- klæði, tvíbreið, á 10,90 mtr., morgunkjólaefni 3,90 í kjól- inn, góSar golftreyjur á 7,90, % kvenbolir á 1,35, stór hand- klæði á 95 aura, karlmanna- peysur á 6,85, drengjapeysur á 3,85, náttkjólar 2,95, borð- dúkar á 2,35, gardínutau, tví- jj breið, a 1,80 mtr., sterkur sængurdúkur á 3,75, tvíbreið- ur, sængurveraefnið bláa og bleika er komið aftur, 5,75 í verið, flónel og léreft altaf góð og ódýr hjá okkur, nær- föt á karlmenn 4,90 settið, mörg þúsund pör silkisokkar, mesta úrval í borginni, selj- ast fyrir 1,95 parið, allir litir og margt, margt fleira. Við viljum ráðleggja bæjar- búum og aðkomufólki að skoða vörur og verð hjá okk- ur. — Sendum gegn póst- kröfu um alt land. Klöpp, Laugaveg 28. % xxxxxxmmxxxiooQooooQC! Nova kom síðdegis í gær, norðan og vestan um land frá Noregi. Meðal farþega voru: Baldur Andrésson, kennari á Eiðum, Haraldur Guð- mundsson alþm., og Jón Guð- mundsson endurskoðandi. — Nova fer á morgun kl. § síðd. vestur og nor.ður um land. Landssímast j óraembætftið er nú auglýst og er umsóknar- frestur til 1. júlí þ. á. Síra Páll prófastur ólafsson ' prestur i Vatnsfirði hefir fengið Jausn frá embætti frá 1. júní n. k. Vatnsfjarðarprestakall er nú auglýst laust til umsókn- :ar. — Umsoknarfrestur er til 15. júlí og veitist embættið upp úr kosningu. Hjúskapur. í gær voru gefin saman i hjóna- band ungfrú Maria Ágústsdóttir (Jósefssonar) og síra Sigurður Ste- fánsson, prestur að Möðruvöllum í Eyjafírði. Einnig voru gefin saman í gær ungfrú Anna Margrét Ottósdóttir, Vesturgötu 29, og Ársæll Sigurðs- son, cand. phil. Ganymedes. Þessi yíðfræga mynd verður enn .til sýnis fyrir almenning í dag x 4 Alþingishúsinu (á Kringlu) kl. 2 —4. Aðgangur kostar 50 aura. UUargarn 1 mörgum falleoum litum nýkomið. l—k /■- Ostar: Mysu 0,75, Gouda 1,25, Dansk. Sviss. 1,75 nýkomnir í Áheit á Strandarkirkju, afh. yísi: 10 kr. (gamalt áheit) írá Kr. V., 2 kr. frá J. K. Hafnar- firði, 5 kr. frá VII. (afh. af Kolb. Vigfússyni, Hafnarfirði), 5 kr. frá S. S., 10 kr. frá S. E., 10 dollarar (eða kr. 45.10) frá ónefndri konu í Kanada, afh. af sira ólafi Ólafs- syni, fríkirkjupresti, 5 kr. frá Gunnu, 2 kr. frá Dóru, 5 kr. frá ■G. A., 2 kr. frá konu, kr. 1,50 frá «G. S., 5 kr. frá N. N. JOOOOOCÍXXXXXXXXXJGOtXXXXXX Drengjapeysurnar röndóttu og Golftreyjurnar margeftirspurðu komnar aftur í miklu úrvali á LAUGAVEG 5. JÖOOQOOOtXXXKXXXXXXXXXXXX* Til itll"í"nar- Nýtilbúið fiskfars, nýtil- búið kjötfars, ísl. smjör á 1,50 kg., kartöflur á 10 kr. pokinn, útsæðiskartöfl- ur ofan af Skaga í stærri og smærri kaupum. Von. JOQOCOCXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Steindóp hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stok kaeyrap alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. -s Símt 581.=— xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvali. Guöm. B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. Ödýrar vörnr. Ágæt bollapör frá 0,40 Diskar.......... — 0,55 Skeiðar....... — 0,25 Gafflar....... — 0,25 Teskeiðar...... — 0,10 Verslun JÓNS B. HELGASONAR, Skólavörðustíg 21 A. Mikil verðlækkun á gerfitönnnm. Tii viðtals kl. 10-5. Sími 447. rnars Vesturgötu 17. Fyrirliggjandi í heildsölu málningarvörur frá BURREL & C O., LTD., London: Calcitine-Distemper-Powder. Calcitine-penslar. Copallökk. Do- do-hvilt japanlakk. Dodo-Car Enamel-bílalökk. Dodoine-Dist- emper-utanhúss. Ferrogen-þakfarfi. Fernisolía. Terpentiua. Ivítti í olíu. Zinc Oxide kemisk hreint. Vörurnar að eins fyrsta flokks, og verðið er lægsta markaðsverð. G. M. BJÖRNSSON. Innflutningsverslun og umboðssala. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. Bfunabótalélagið Nye danske B andforsikringsselskab, stofnað 1864, eitt af elstu og áreiðanlegustu vátryggingarfélðguaa sem hér starfa, brunatryggir allar eigur manna, hverju nafiti tcai nefnast (þar á meðal hús í smíðum). Hvergi betri vátryggingar- kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er □i Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 3. og nýkomið. 7f F. H. Kjartansson & Co. Simap 1S20 og 2013. Tilkyniing Hér með tilkynnist, að eg hefi selt verslun Jóns Bjarna- sonar, Laugaveg 33, hr. kaupm. Simoni Jónssyni. Um leiS vil eg þakka viðskiftamönnum verslunarinnar fyrir góð og greið viðskifti um mörg undanfarin ár, og vona, að hínn nýi eigandi verði aðnjótandi sömu velvildar framvegis. Ouðpíður Eiríksdóttip. Eins og ofanrituð tilkynning ber með sér, hefi eg,keypt versl. Jóns Bjarnasonar, Laugaveg 33. Eg mun hafa á boS- stólum: Nýlenduvörur, hreinlætisvörur, búsáhöld o. m. fL og kappkosta að selja góðar vörur með lægsta verði. Virðingarfylst. Símon Jónsson. K. F U. H. og K F. U. K. 1 Reykjavík liafa kaffisamkvæmi næstkomandi föstudagskveld kl. 8^ í liúsi K. F. U. M., fyrir meðlimi sina. Aðgöngumiðar verða seldir mánudaginn 21. þ. m. í Mynda* búðinni Laugaveg 1. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmnndnr Asbjðrnsson, SlMI 1700. LAUGAVEG 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.