Vísir - 21.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1928, Blaðsíða 4
VTSIR IJ t s a 1 a n á búfiihöldum úr aíumlnium og bllkki heldur átram þessa vlku. Flýtlð ykkur að gera góð kaup. 20% afsláttur. H. P. DUUS. Hjálorædishermo. Þingið hefst þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 8 siðd. með opinberri fagnaðarsamkomu. — Aðgangur ókeypis. SQQGOQQQQQtXXiOOQQQOQQCXXXX og nýkomið. % F. H. Kjartanssoo & Go Simar 1520 og 2013. Ullargam í mörgum fallegum lltum nýkomlð. 18W' ^ ' i'M ■■' XATOL I Gíimmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. II notlð þá Verð kr. 0,75 stk. Hin dásamlega TATOL- haudsápa mýkir og hreinsar hörundíð og gefur faliegau bjartan litarhátt. Einkasalar: . Brynjtilfsson 8 Kvm. Osmos'bað. Við livert bað léttlst þér alt að 500 grðmm Fœst í Lmipvegsilpiítiiki. ÍQQCOOQQQQÍXXXSOOQQQOOQOQQÍ XXX>QCOQQOÍXXXXX)QCQQCQQQq< • Steindóv hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og | * Stokkseypap | § alla mánudaga, mið' | vikudaga og laugar- | daga. |—= Sími 581.=- XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXX X X X XXXXXXWÍQQQOI Sími 542. MæcxsQCX'Wsoixx x x xxxxxxxxsotw HUSNÆÐJ t Tvö forstofuherbergi til leigu, sérstök eða bæði saman. Uppl. i Brattagötu 6. (iio9 Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (34S Skósmíðastofa Ole Thor- steinsen, er flutt frá Herkast- alanum að Óðinsgötu 4, kjall- aranum. (1017 Matsala Jóhönnu Hallgríms- dóttur er ný flutt á Laugaveg 18 A, og getur bætt við sig nokkr- um mönnum í fæði. (1117 FÆÐi W Matsalan á Skólavörðustíg 3 B, er flutt i Hafnarstræti 18, uppi. Bjarnlieiður Brynjólfs- dóttir. (930 2 og 3 herbergja íbúðir og her- bergi fyrir einhleypa til leigu nú l’egar. Nánari uppl. gefur Páll Gíslason, Hafnarstræti 16. (1068 Stúlka óskar eftir annari mcð sér í herhergi til 1. októ- her. Sími 117. (1046 Stúlka óskast í vist yfir sumarið. A. v. á. (1035 Stofa til leigu. — Einnig litið kvistherbergi og verkstæðispláss i kjallara. Uppl. á Laugaveg 33. (1121 2 samliggjandi herbergi fyrir einhleypa pilta eða stúlkur, til leigu nú þegar. Uppl. á Baldurs- götu 17. (1115 1 stofa og lítið herbergi til leigu nú þegar á skemtilegum stað. Uppl. gefur Valgeir Krist- jánsson, Klapparstíg 37. (1111 n n KAUPSKAPUR Ný lúða fæst í Hríminr. Sími 2400. (1124 Taðan, sem er fyrir vestan Eim skipafélagshúsið, er til sölu með tækifærisverði. Uppl. á staðnum. (1108 Karlmannsreiðhjól til sölu á verkstæðinu á Vatnsstíg 3. (1107 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrit ísland Verslunin Brynja. (310 . Húsmæður, gleymið ekki a? kaffibætirinn VERO, er mikiv betri og drýgri en nokkur annar Cii? Útvega góð og ódýr orgel. — peir, sem greiða orgelin við móttöku, fá ókeypis kenslu í orgelspili í minst 3 mánuði. — Sig'. pórðarson, simar 406 og 2177. (1114 Piano í góðu standi fást til leigu, í Hljóðfæraliúsinu. (1126 P VINNA l Nú er best að fá fötin hreinsuð og presssuð fyrir hvítasunnuna, hjá V. Schram, klæ'Öskera. Sími 2256. (1090 Stúlka óskast til hjálpar við morgunverk, getur fengið að læra kjólasaum seinni part dags- ins. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Skólavörðustíg 5. Sími 2264. —■ (1120 Góð telpa, 13—15 ára, óskast til Ingimars Brynjólfsosnar, Kái’astig 12 B. (1119 Stúlka óskast i hægá vist. — Tvent í heimili. Uppl. i Vestra- Gíslholti. (1118 Unglingsstúlka, 14—15 ára, óskast. Uppl. á matsölunni, Hafnarstræti 18. Bjarnheiður Brynjólfsdóttir. (1116 Góð kaupakona óskast. Úppl. Öldugötu 5, kjallara, 8—10 í kvöld. (1113 Óskað er eftir góðri telpu — má vera fyrir innan ferm- ingu. — Hátt kaup. A. v. á.(1112 Vinna óskast handa 3 efnilegunr drengjum frá aldrinum 9 til 12 ára og væri vel gert, ef einhver gæfi sig fram, svo þeir gætu létt af heimilinu i sumar. þar sem 7 börn eru fyrir. Uppl. í síma 1704. (1123 Unglingsstúlka óskast hálfait daginn á barnlaust heimili. A. v. á. (1122' r TAPAÐFUNDIÐ n Lyklar liafa tapast fyrir fram- an verkamannaskýlið. — Skilisi þangað. (1110 Vesti tapaðist á leiðinni frá Laugaveg 34 að Völundi. Skilist á Láugaveg 34. ( 11-‘? í SBNSLA Bifreiðakensla. — Steingrimur Gunnarsson,, Vesturgötu 28. Sími 396. (189- Féla«spr<mt*iajt53«n. PORINGINN. til matar, smátt og smátt. Enginn sendimannanna fekk að koma inn fyrir borgarhliðin, nema Lorenzaccio. Hinir srieru víst aftur tafarlaust, og fóru fótgangand! til Canta- lupo. E11 Lorenzaccio sneri ekki aftur fyr en daginn eftir. Ög þá fekk hann altaf „inngangsorðið", sem hann átti að nota næst, jiegar hann kæmi. Hánn kannaðist við, að hánn hefði farið i gegn um varðlínuna tíu til tuttugu sinnum á síðastliðnum þrem vikum. Bellarion heimtaði því næst nákvæma lýsingu af kardí- nálanum aí Vesana. Sömuleiðis af Giovanni Vignate af Lodi og mönnum þeim, er honum voru handgengnastir. Hann fekk og nákvæma lýsingu á borginni og ýmsu öðru. Hann skrifaði svörin nákvæmlega hjá sér. 8. kapítuli. Kcenska Bellarions. Stundu fyrir dögun kom múlasnalestin að syðri borgar- hliðuni Alessandriu. Fylgdi henni að eins einn maður. Hann gerði vart við sig með þeim hætti, að hlístra jirisvar -siunurn hátt og hvelt. „Hver er það?“ var spurt ifini fyrir þjÖsnalegum rómi. „Sendiborði herra GirolamoÁ „Hvert er. inngangsorðið ?“ „Lodi sigrar.“ Ljósið hvarf samstundis. Skömmu siðar heyrðist brak í handvindu og hritigl í þiingum hlekkjum. Að vörmu spori var vindubrúnni hleypt niður. Féll hún.hægt og seint og kom niður rétt við fætur múlrekans. Hélt hann þegar í stað yfir vindubrúna með matvælalestina og hráðlega kom hann inn í varðstofuna. Þustu þar að honum nokkrir her- týgjaðir menn og umkringdu hann gersamlega. Var þaö varÖliðið við vindubrúna. Voru verðirnir ætíð til taks, og gerðu mönnunum við handvinduna viðvart, eí svik virt- 'úst vera í tafli og árásarvon af óvinanna hendi. Múlrekinn var hár maður vexti, ef til vill öllu liærri en Lorenzaccio. Var haim klæddur mórauðum kufli, en fótleggir hans sívafðir renningum úr sama efni. Foringi nokkur bar ljós að andliti komumanns. „Hvað er þetta? — Þú ert ekki Lorenzaccio!“ „Farðu grá-bölvaður!“ nöldraöi múlrekinn, „þú þarft liklega ekki að svíða af mér nefið, til þess að komast að raun um það.“ Osvífni hans og áhyggjuleysi firrðu hann öllum grun. Vaf nokkur ástæða til að setuliðið í svelti grunaði þann mann utn græsku, sem færði því marga asiia klyíjaða mat- vælum ? „Hver ert þú, og hvað heitiröu ?“ „Eg er kallaður Beppó, — það er styttra en Giuseppe. Ogf Lorenzaccio sendi mig, því að hann varð fyrir smáslysi, Það hcfði getað farið illa íyrir honum, og harin mátti þakka guði sínum fyrir það, áð hann skyldi ekki háls- brotna. Leiðið mig strax fyrir hans hátign, Giovanní Viguate. Eg kem með áríðandi fregnir." Skömmu seinna stóð múlrekinn auglitis til auglitis viö Vignate af Lodi. „Mér skilst, aö þú munir vera með boð til mín." „Herra! Kardinálinn af Vesana óskar að láta þess getið' við yður, að þessir múlasnar og matvæli, séu síðasta send- ingin frá honum.“ „Hvað ertu að segja?“ Vignati þreif fast um stólbrík- urnar og reis upp úr sætinu til hálfs. „Matvælasendingunum verður að vera lokið. Lorenz- accio hefir veriö íoringi í sendiförunum. Hann er nú sem stendur fangi í höndum Facinos. Þeir tóku hann i gær- morgun, ,þegar hann var á leið frá Alessandriu. Að lík- indum er þegar búið að hengja hann. F.n það gerir hvorki til né frá. Hitt er mikilsverðara, að þeir haía komist á snoðir um matvælaseridingarnar. Og nú er várðlínan svo' þéttskipuð, áð jiað væri sarna sem að ganga í opinn dauð- ann, ef maður reyndi að iirjótast í gegnuni hana.“ „Samt tókst þér að brjótast í gegn.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.